Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 4
IPöstudagur 13. ágústi. 1S48 Komið á gamían slysstað. — Hvers vegna er hann ekki hreinsaður? — Sjómaður skrifar um kvik- myndatöku, sem honum lízt ekki á. tJtgefaudl; Alþýðuílokknrlan. Ritstjóri: Stefán Fjeturssoa. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Þingfréttir: Helgi Sæxnundsscn. Ritstjórnarsknar: 4901, 4903. Auglýsingar: Ernilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur: AlþýðukúsiS. 'Alþýð^nrentsmiðjajni k.f. Vínber oo mefénnr - eSa grænmetli SÍÐUSTU DAGANA hef- ur mátt sjá í búðaxgLuggurn í Reykjavík litla gegnsæja bréfpoka, sem haft hafa inni að halda nokkur vínber úr gróðurhúsum nærsveitanna. Er inn hefur verið komið og að hefur verið spurt, hafa menn fengið að vita, að vín- berin í hverjum bréfpoka vega 100 grömm og kosta 8 krónur; með öðrum orðum: Kílógrammið af þessum ís- lenzku vínberium kostar 80 króníur. Fvrir nokkru síðan var í búðum höfuðstaðarins einnig hægt að fá íslenzkar melónur, ræktaðar í gróður- húsum. En þæ.r voru heldur ekki gefnar: Kílógrammið aí þeim kostaði í fyrsíu 50 krónur, en var síðan eitt- hvað lækkað. Þá hefur og áhugasömum mönnum hug- kvæmst að rækta banana hér í gróðurhúsum, cg hafa þeir verið seldir í verzlunum í Reykjavík fyrir 5 krónur stykkið. * Það er sjálfsagt gaman, að gera sér það til dægrastytt- ingar að rækta vínber, mel- ónur og annað bví líkt í ís- lenzkum gróðurhúsum, ekki sízt meðan til eru menn, sem vaða í peningum og eru jafnframt svo vitlausir, að kaupa slíka framleiðslu við því okurverði, sem frá hefur verið skýrt og er ekki aðeins t margfalt, heldur tugfalt það verð, sem. fyrir slíka ávexti fæst í nágrannalöndum okk i iar. En íslenzka. þjóðin í heild befiur hvorki efni á bví að eyða yinniukrafti í slíka framleiðslu, né efni rti.l þess að kaupa hana. Okkur vantar á hverju ári tilfinnanlega kaitöflur, gul- rófur, tómata og hvers konar grænmeti, þrátt fyr'ir vax- andi garðrækt og gróðuihúsa rækt; og verð á þessum nauð synlegu matjurtum er allt of hátt, miðað við verðlag á þeim erlendis. M.eðan svo er, ættu áhugamenn okkar um garðrækt og gróðurhúsarækt að láta framleioslu á vín- berjum, melónum og banön- um bíða. Þeir ættu að ein- heita sér að framleiðslu þess, sem nauðsynlegra er, svo að þjóðin geiti orðið sjálfri sér nóg á sviði garðræktarinnar og þurfi ekkj eð kaupa ís- lenzkar kaxtöflur og íslenzkt grænmeti við verði, sem er langt fyrir ofan eða jafnvel margfalt heimsmarkaðsverð- ❖ Það hefur á síðari árum mikið verið státað af gróður húsarækt okkar cg því ó- spart verið á lofíi haldið við útlendinga, víst í landkynn- ingarskyni, hvernig hér væri FJALLAMAÐUR skrifar mér á þessa leiö: „Fyrir nokkru gekk ég um Hellisheiði og kom meðal annars á Skálafell og í greimd þess. Mig furðaði mjög, er ég kom á slysstaðinn þar seni flugvélin fórst í fyrra. Þav er ekki aðeins ennþá hrak ur flug vélinni, heldur ýmislegt, sem telja verður að hafi tilheyrí þeim, sem fórust með henni. Þar eru tií dæmis sokkar og bindi og ýmislegt annað. MÉR ÞYKIR það undrum sæta að svona staðir skuli ekki vera hreinsaðir strax og vitað hefur verið um að slys hafi átt sér stað þar. Þetta lýsir svo megnu hirðuleysi að fátítt mun vera, og er þó víst ástæðulaust sð telja að við íslendingar sé- um mjög hirðusamir um hlut- ina. Ég veit ekki hverjum ber skylda til að sjá um svona lag- að, en vel vseri ef Slysavarnafé- lag íslands hefði að minnsta kosti éftiriit með því að svona staðir séu hreinsaðir. SJÓMAÐUR skrifar mér á þessa leið: „Það er nú víst ekki alveg áreiðanlegt, að þú viljir taka þetta bréf af mér í pistil- inn þinn núna einhvern dag- inn. Slysavarnafélag íslands er svo vinsælt félag, og ég tek það fram, að það tel ég ekki ástæðu- laust, að það má varla gagnrýna það. En ég ætla mér nú samt að leyfa mér að gera það. Fyrir nokkru fréttist það, að Slysa- varnaíélagið væri að láta búa til einhvers konar kvikmynd af björgun mannanna við Látra- bjarg, úr togaranum Dhoon. SAGT VAR, að allir þeir sömu, sem þátt tóku í björgun- inni, væru látnir endurtaka at- hafnir sínar, að þeir væru að labba á slysstaðinn, klifra upp og niður bjargið og athafna sig á nefinu þar sem þeir stóðu þegar þeir skutu línunni. Sagt var og að Ijósmyndarinn, kvik- myndatökumaðurinn, eða hvað þið viljið nú kalla hann, væri að baksa við að klifrast þetta, en hann gæti svo sem ekki tek- ið kvikmynd af því öllu saman. Strandaða skipið vantaði og skipbrotsmennina vantaði. — Mundi hann verða að bíða eftir strönduðu skipi og þá líkast tit líka eftir skipbroísmönnum. MÉR HEFUR verið 'sagt, að þetta baks væri allt gert íyrir atbeina Slysavarnafélagsins. — farið að rækta suðræn aldin, norður við íshaf. Það er að sjálfsögðu ekki nema rétt og skvlt að reyna, hvað hægt er að framleiða í gróðurhúsum hér. En ætli íhugulúm útlendingum þyki bað ekki vafasöm landkynn ing, að hér séu ræktuð suð- ræn aldin og seld við tug- földu því verði, sem hægt e.r að fá þau fyrir erlendis, en þjóðina vanti hins vegar til- finnanlega kartöflur, kál og aðrar nauðsynlegustu mat- jurtir? Gróðurhúsaræktin getur vafalaust orðið nýr og þýð- Og ef svo er, finnst mér sem fé- lagið sé nú heldur farið að bregða á leik og það sé komið alllangt frá hlutverki sínu. Jaínframt tapar það virðuleik sínum gagnvart okkur sjó- mönnum að minnsta kosti. Og mér er spurn. Hvers vegna er verið að þessu? Hvað á þetta eiginlega að þýða? Hverjum gerir þetta gagn? Og fyrir hvern er þetta gert? MÉR ER að minnsta kosti kunnugt um það, að þetta er ekki gert fyrir mennina, sem unnu að björguninni af svo annáluðum glæsibrag. Þeir telja allir, að nóg sé búið að skrifa um þetta, nóg sé búið að tala um þetta og nóg sé búið að gera veður út af þessari dáð þeirra, sem þeir telja að vísu ekki dáð, en það gerum við hin ir og ekki sízt við sjómennirn- ir, sem þekkjum allar aðstæður. Það var ekki aðeins dáð, heldur var það kraftaverk. MÉR FINNST satt að segja, að allt þetta brölt sé mjög hvim leitt og mér þykir leitt að Slysa varnafélagið skuli hafa ráðizt i þessa fásinnu. Ég spái því, að úr þessu verði afdrei nein kvik mynd —'og þó svo að hægt verði að koma einhverju nafni á það, þá verði sú kvikmynd sízt Slysavarnafélaginu til sóma.“ ÞANNIG SEGIR í bréfi sjó- mannsins. Ef Slysavarnafélagið vill gefa einhverja skýringu af tilefni bréfsins, þá er sjálfsagt að birta bréf frá því hér á þess- um stað. 8 togarar se(ja rnmar 2060 smálestir í Þýzkalandi. FRÁ ÞVÍ á laaigardaginn var hafa átta íslenzkir tog- arar selt afla sinn í Þýzka- landi, samtals um 2013 smá- lestir. Togararnir eru þessir: Karlsefni með 284 smálestir, Garðar Þorsteinsson 300 smá lestir, Geir 274, Keflvikingur 273, ísólfur 238. Fylkir 306, Ingólfur Arnarson 258 og Kaldbakur 280 smálestir. Sáralítið af afla togaranna var skemmt að þessu sinni. ingarmikill þáttur í allt of einhæfri matvælaframleiðslu þjóðarinnar; en hún á eftir að verða það. Hún er nú að ýmsu leyti á villugötum og framleiðsla hennar yfirleitt allt of dýr, svo dýr, að það mjög vafasamt, hve lengi er réttlætanilegt að neita þjóð- inni um innflutning sams konar framleiðslu erlendrar, ef ekki verður breyting á til batnaðar, — þó að það sé að sjálfsögðu mál, sem ekki er tímabært að ræða í bili, með an þióðin á í bökbum að berjast sökum skcrts á ler- lendum gjaldeyri. Sprengifrcimboð gegn Truman ý Hópur demóikrafa í Súðiprríkjum Bandaiiilkijamia, sem er óá- nægður með jafnrétti'skröfur Tnumahs tiil hianda svertingjun- um, ákvað fyrir nofckru iað hafa mann í 'kjöri á móti honum við tfors'etákosniiingarnair í 'haust. Vailkm var ttóil' friamboSsins siem fors'eita'efni Strorn Thurm'onid, riká'sstjóri í Suður-Caro- liniui (til ivinstri á myndmnd), en varaforHetaefni verður Field- ing Wri'gtih, rikisstjóri í Mississippi, og sést ihann' til hægri. Leyfi fil kaupa á herpinofum og öðr- um neíum innkölluð VIÐSKIPTANEFNDIN hef ur innkallað öll gildandi gjaldeyris- og innflutnings- leyfi' fyrir herpinótum og öðnim netum og efnum til þeirra, svo og tómum pokum. Allir, sem slík leyfi hafa í höndum. eiga að skila þeim rtil skrifstofu nefndarinnar fyrir 20. þessa mánaðar, og skulu fylgja þeim nákvæmar upplýsingar ram, hvaða ráð- stafanir hafa verið gerðar til innkaupa samkvæmt þeim. Leyfi fyrir þessum vörum, sem ekki hafa borizt skrif- stofu viðskiptanefndar fyrir hinn tilskylda tíma, verða íelld úr gildi. 4 hindurdufl gerð óvlrk. SAMKVÆMT upplýsing- um frá Skipaútgerð ríkisins gerþi Árni Sigurjónsson frá Vík í Mýrdal óvirkt eitt tund urdufl á Ásláksstaðafjöru á Vatns'leysusitrönd hinn 18. júlí cg þrjú tundurdufl á Þykkvabæjarfjönu í Rangár- vallasýslu hinn 6. þ. m. Ný roffuherferð í hausf í HAUST mun verða hafin ný herferð gegn, rottugangin- um í bænum, en hann hefur farið mikið í vöxt síðast lið- inn vetur og sumar. Er þess vænzt, að þessi rottueyðing verði ekki eins kostnaðarsöm og sú fyrri. er hingað voru fengnir brezkir sérfræðingar á þessu sviði til þess að eitra fyrir rotíuna. Wilson skáfhöfðíngi heldur fyrirlesfra fyrir skáfa. Ákveðið hefur verið, að Wilson, æðsti maður skáta- hreyfingarinnar í heiminum, haldi tvo fyrirlestra fyrir skátaforingja á föstudags- kvöld í skátaheimilinu í Reykjavík. Fyxst talar hann við flokks foringja (það eru yngstu for- ingiarnir) um mikilvægi flokkskerfisins og ábyrgð flokksfornigjans- Baden Po- well lagði alltaf aðaláherzl- una á flokksstarfið og þau þroskandi áhrif, sem það hefur. Hann talaði alltaf um flokkakerfð sem eina starfs- kerfi skátanna. Wilson var nánasti samverkamaður Ba- den Powell í tugi ára og er kunnugastur allra hugmynd- um stofnanda skátahreyfing- arinnar. — Enginn flokksfor- ingi má missa af þesum fyrir- lestri, sem hefst kl. 8 á föstu- dagskvöld. Fyrirlesturinn verður þýddur á íslenzku jafnóðum. í lok fundarins verður sýnd skátamynd frá Jamboree í Frakklandi 1947. Síðar eða kl. 9 um kvöldið ræðir Wilson við æðri skáta- fornigja op fu'llorðna skáta um aiþjóðaskátamótin. Eng- inn mað'Ur ve’t meira um þau núna og verða þeir því sjálf- sagt margiir, eldri skátafor- ingjarnir, sem vilja hlýða á WiÍson. Enn framur verða á þesum fundi sýndar skáta- kvikmyndir. Það skal tekið fram, að fyr- irlestrarnir eru jafnt fyrir kvenskáta og aðra skáta. Skátar eru beðnir að mæta í skátabúningi. v Lesið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.