Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.08.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. ágúst 1948 ALÞÝÐUBLAÐtf) 7 Félagslíf > - EC.R.-ingar, núverandi Dig tiivoiiandii, þianin 16. 8. (næsta imámu- daig) Chiatfet n'ámisfoeið í frjáieum íþrótíum. Það stend- ur yífiir í 1 mámtuð og verður bæði fyrár driemgi og isitúlkur. Kennislu'tiafla. Drengir: mán'ud., miðivikud., og föslud. kl. 6—7 e. h. Stúlkur: þriðjud., fimmtud., kl. €—7 ie. h., og sunnudaga kl. 10—12 f. h. Kennari verður Benedikt Jakiobsson, en auk þess munu beztu íþróittamenm K.R. að- stoða við kennslunia. Námskeið ið fer fram á íþróittavellinum og iskuliu væntanlidgir nemend- ur láta innrilta sig á fyrstu æfimgum isamfcv. foenmsiustöíl- uinni. FrjáJsíþróttaniefnd K.R. Farfuglar Faxið verður í Þjórsárdal um næstu1 befgá'. Laugardag ek íð lað £lforið:ufe]!IlSlskógi, og gist þar. Sunnudag verður eikið að Hjálip, inn í Gjá og gengið að Háafoisisi. Gönguferð frá Vatns bólii í Heiðarból. Afllar nánari upþlýsingar í (kvöld ikl!. 9—10 að V.R. Nefmdin. Árm>ennmigar. Sjálfboðaibðsvinna befst aftsur um beOg- ina. Á laugardiagis- avöld verðiur valið í fcnatt- pyrnubðið sem á >að foeppa um isesibu helgi. Ennfiremuir verð- ir foeppt i 80 m. bllaupi foveinina >g StaingairistÖkiki' karia. Farið . lauigardag kil. 2 frá íþróbta- túsinu. Stjómin. SKIPÆUTGCRÐ RIKISINS RÚSSNESK KONA SETUR HEIMSMET Frá Moskvu berast þær fréttir, að kona ein að nafni Nina Dumbadse hefði kastað kringlu 53,25 m. og er þetta fimm metrum lengra en hið staðfesta heimsmet kvenna í kringlukasiti og 12 metnum lengra en sigurvegarinn á ól- ympíuleikjiunum í London kastaði- BLANKERS-KOEN FAGNAÐ Þúsundir manna biðu ár- angurslaust eftir hollenzku frúnni Blankers-Koen í heimaborg hennar í fyrra- dag. Hún hafði misst af lest- inni, en fagnaðarlætin vom engu minni, þegar hún loks- ins kom. Bærinn heitir Haal- emmermeerstraat og var hann allur skreyttua' í til efni af heimkomiu frúarinn- ar. Hollenzktur garðyrkju- maður hefur þegar skírt nýtt gladíóluafhrigð'i eftir henni. JAPANIR ENN GÓÐIR SUNDMENN Japanir hafa undanfarin ár verið sigursælÍB sund- menn á ólympíuleikjum, en fengu ekki að itaka þátt í þeim að þessu sinni. En tum sama leyti og synt var í Lond on syrati Konoshin Furuhashi 1500 m. fjrálsa aðferð á 18: 37,0, en þáð er 21,8 sek. und- ir heimsmetiruu, sem landi hans á, og heilli mínútu und ir itíma sigurvegarans í Lond on. LÉLEGIR AMERÍSKIR KNATTSPYRNUMENN Ameríkumenn vom „slegn ir út“ í fyrstiu umferð knatt spyrnunnar í London, en létu það ekkert á sig fá og héldu þegar til Noregs til að freista gæfunnar frekar. Norska íandsliðið lék við þá í Osló og sigraði með 1,1:0. Norsku blöðin sögðu, að beir ame rísku væru hreint engir knattspyrnumenn- Hvernig væri að bjóða beim að koma hér við á heimleiðinni? rr ri dl Vest-mianniEieyjia um bstlig" na. Tekið á móti flutningi áx- á morgun. Pí I Búðand'als 16. þ. m. Tekið l móti fiutningi árdegis á 'motrg íslendingar keppa CPP áætlunai'ferð tiil Vestfjarða _18. þ. m. Tdkið á móti flutniimgi til bafnia anilli Baitriefosifjairð'a'r og ísafjarðar á mánudatg. P&nfað ■ir farseðlar ósfoast sóttiir sama dag. ... NOKKRIR af dslpnzku ólym piufoeppendunuan tófou í gær- kvöldi þátt í iþróttamóti í Oslo, og benída aiilax likur til þess, að þeir hafi verið sig- ursæ'lir. Arbeiderbladet í Os- ló sagði í fyrradag, >að Hauk- ur, Örn og Finnbjöm mundu keppa í 100 m., en keppinaut- ar þeirra eru Daninn Falle- sen og Norðmenmrnir, svo að Haukur ætti að vera viss •um sigutr. ÓSkar mun eiga í höggi við beztu Svíana í 800 og 1500 m, en Finnbjörn er talinn bezta nafnið í lang- stökkinu, en blaðið spáir honum harðri keppni af hendi Arnar tveggja Norðmanna. Clausen og Alúðarþakkir flyt ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og samúð við fráfall og jarðarför móður minnar, GySrúrsar HeSgadéttur. Fyrir hönd vandamanna. Þórveig Árnadóttir. SKATARNIR HÖFÐU VARÐELD feaman við Aust- Uirbæjiaæfcóiaintí í igærkveildi, eftir að> þeir böfðu 'gangið í ákirúðgönigu um 'bæinn með MjcnÆLfoaff-'ofok í brod'di fylfo- ingar. Maxgs fe>nar sfoemmti- Eltrigi f'ónu Ærem við vaTðeld- inn cig horfði anii'ill fjöldi Rieyfovíkiinig'a á. Lagt var >af stað í öforúðgöng una fojufkfoain um éfcta. Var geng ið frá 'skátabeimiiiinu' niðuir Sn'Orrahraut og síðam.' um Laugaveg, Auistursitrælti, Aðal stræti', Kirfoju'stræti, Skófliaþrú, Lækjargötu, Fríkirkjuv., Sfcot- húsveg, Laufásveg, Barónstííg, Rannsóknarlög- reglan óskar eftlr upplýsingum um tvö bilslys RANNSOKNARLÖGREGL- AN beifiur beðið iblaðið fyrir e£thi£airiandi!, í sambandii við tvö umferðianstlya er >urðu 2. ágúst síðiastliðinn: Þsínn. 2. ágúst milííi (kl. 14 og 15 gtemtgu tvær Emátelpur suður yyfiir Laugarveginn í stefnu ó werzlun Eiríks Hjart- ansontar. Þe@a;r 'þæx foomu út á götuna ók hifeeiið ó elldri teip- una. Bifeeiðarstjórinn: sbað- næmídi bílimi og kom út úr henni' og bauð telpunni að eka henni í sjúíkirabús, ien hún vildá það éfcki. Nú befur bins veg- ar fcomlið í 'ljós, lað mtedðisii bannar reyndusít medri en bú- izrfc var við í fyrstu, og óslfoar nanntsólknarlö'grieglan dftir því, að bafa tal laf bifoeiðarstjóran- um bið Sfyrsta. Hitt biú'eiðarslysið, siem ramnisókinahlöglegunia vantar upplýsingiar um, gerðást þe’nn- an sama diag er sfcrœtisvagn- inn R. 1005 og óætlunjarbifeeið' in G 204 máíkuöt sannan: ó mót un Miðtúns og Nóa/fcúns. Ósk ai' ramnsófoniarlögreglan eftir að baia tal iaf farþetgum þeim er voru með bfoe'iðunum. Eiergþónugötu og unmið stað- ai' við Austurhæjarsfoóliann Bæði íslenzikir .síkátar og ariend ir tciku þáfct í skrúðigöngunni Kljufofcan nlu 3iék Lúð'raisvedt ReyfoijEivlkur voð Austurbæjar- gfoóiamm, en siðan var tekið að kymda iviairðeidánn. Loigaðd bann í 2 oMCBtæðum. Við varðeld- jín'i'i tf'ór fram söcmgur, g'aim'an- þættir og idansar sbæði slfcozfcir rússruaeikir og finnskir þjóð- d'Ejnsar. Laug skeimntun þess- ari um ellxíuieytið. Exdienjdir sifoátar og skótar ut esn af Sanjdili fóru- um bæinn í gær og sfooðuðlu söfn, en fcluíkk an 5 horfðu þeir ó Hefcl'umynd Guðmunidiar feó Miðdal. Álþýðublaðsins Austurbær: Ásbyrgi, Laugavegi 139, Leikfangabúðin, Laugavegi 45. <1? Hf' Tóbak & Sælgæti) Laugavegi 72. 7*- Kaffistofan Laugavegi 63. Café Florida, Hverfisg. 69. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Gosi, Skólavörðustíg 10. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzl. Jónasar Sigurðssonar, Hvg. 71. Havana, Týsgötu 1. Söluturninn við Vatnsþró. Drífandi, Samtúni 12. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Helgafell. Bergstaðastræti 54. Verzl. Nönnugötu 5. Skóverkstæði Langholtsveg 44. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Verzl. Ás. Flugvallarhótelið. Vöggur, Laugavegi 64. Mjólkurbúðin, Nökkvavog 13. Halldóra Bjamadóttir, Sogabl. 9. Búrið, Hjallavegi 15. Veitingastofan Óðinsgötu 5. Fjóla, Vesturgötu 29. Filippus, Hvoli. Veiíingastofan Vesturgötu 16. West-End, Vesíurgötu 45. Drífandi. Kaplaskjólsvegi 1. Matstofan Vesturgötu 53. Hansa, Framnesvegi 44. Verzl. Vesturgötu 59. Silli & Valdi, Hringbraut 149. f»if»if»jf»if»if>ií>ifii^^ Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.