Alþýðublaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 8
'Gerizt askrifendurj
AlþýtSublaðinu,
t Alþýðubiaðið !im á bvext
| beimlli, HringiS 5 tíma
[ 4900 töO®.
Börn ög unglingaf,
Komið og seljið 6
ALÞÝÐUBLAÐH).
AlliT vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Olaíur Magnússon kennari sófti al-
ojóðaþing esperanfista í Málmey
------—»--------
Talsði þar fyrir hösid ísSeazku
esperantéhreyfingarinnar.
ÓLAFUR MAGNÚSSON, kennari í Reykjavík, sótti
;;nn íslendinga 33. alþjóðaþing esperantista, sern haídið
/ar í Málmey í Svíþjóð 31- júlí til 7. ágúst, og talaði hann
i þinginu fyrir hönd íslenzku esperantóhreyfingarinnar.
fleiri fátu ekki farið héðan vegna gjaldeyriserfiðleika.
Jm 1800 manns frá 33 löndum sóttu þingið, sem haldið var
borgarleikhúsi Málmeyj ar.
iandaríkin reiðu-
búin að senda
her Hl Palesiínu
TRUMAN Bandaríkjafor
seti sagði á blaðamannafundi
á föstudag, að Bandaríkin
væru enn sem fyrr reiðubú-
in að senda herlið til Pale-
stínu á vegum bandalags
hinna sameinuðu þjóða. ef
aðrar þjóðir gerðu slíkt hið
sama og slík ráðstöfun væri
talin nauðsynleg ti! að koma
á friði í landinu og halda þar
uppi lögum og reglu.
Verði horfið að þessu ráði,
munu hersveitir Bandaríkj-
anna að sjálfsögðu ekki
istarfa í Palestínu sem ame-
rískur her, heldur aðeins sem
hluti af isérstökum her, er
lúti yfirráðum bandalags
hinna sameinuðu þjóða.
Við sama tækifæri lét Tru
man þess getið. að heiðnini
um 100 milljón dollara lán
til Israeisríkis væri enn til
athugunar hjá hlutaðeigandn
aðilum í Bandaríkjunum.
B-mótið heidur
áfram í dag
B-MÓTIÐ í frjálsum íþrótt
um hófst í gærkvöldi, og var
þá keppt í fjórum íþrótta-
_ greinum. en mótið heldur
áfram í dag, og Iýkur því þá.
Úrslit í einstökum íþrótta
greinum í gærkvöldi urðu
þessi:
100 metra hlaup:
1. Rúnar Bjarnason, ÍR, 12,3
2. Þórir Bergsson, Á, 12,3
4. Lúðvík Gissurarson, KR, 12,3
4. Ingi Þorsíeinsson, KR 12,4
1500 metra Maup:
l.Ingi Þorsteinsson, KR, 4:32,5
2. Ragnar Ingólfsson, KR, 4:34,6
3. Einar H. Einarss., KR, 4:38,2
|
Kringlukast:
1. Þórður Jónsson, KR, 35,15
2. Þórður Sigurðsson, KR, 34,46
3. Sigurjón Hrólfsson, Á, 31,41
Hástökk:
1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 1,65
2. Magnús Baldvinss., ÍR, 1,60
3. Páll Jónsson, KR, 1,60
Þingið var sett með mikilli
viðhöfn að kvöldi hins 31.
júlí, og var sýningarsalur
hins stóra leikhúss því nær
fullskipaður. Hljómsveit
Rauða krossins lék við setn-
inguna. Formaður þingnefnd-
arinnar, Jan Strönne, setti
þingið. Borgarstjóri Máim-
eyjar, Emil Olsson, bauð
þingheim velkominn í nafni
borgarinnar. Síðan tók forseti
almenna Esperantósambands-
ins, E. Malmgren frá Stokk-
hólmi, ti;l máls (en nefnt
samband gengst fyrir alþjóða
þingum esperantista). Hann
lagði áherzlu á þýðingu Es-
perantós á alþjóðavettvangi
og lét í Ijós ósk um, að notk-
un þess breiddist ört út.
Hann gaf þinginu einkunnar
orðin: „Esperanto fyrir æsku
Jýðinn.“
Starfræktur var sumarhá-
skóli dagana 2.—7- ágúst, og
stjórnaði honum dr. Karí
Södeberg frá Uppsala. Níu
fyrirlesarar fluttu þar fyrir-
lestra sína, sem fjölluðu um
ýmis efni, svo sem náttúru-
fræði, lögfræði, þ.jóðfélags-
fræði o fl.
Aðalviðfangsefni þingsins
var annars útbreiðsla alþjóða
málsins. enkum meðal æsku-
lýðisns, og leiðir til að fá það
innleitt í skólana víðs vegar
um heim. Esperantokennsla
fer að staðaldri fram í all-
mörgum skólum. t. d. í Hol-
andi, Bretlandi, Svíþjóð,
Austurríki, Tékkóslóvakíu
og víðar. í sumum skólum er
það skyldunámsgrein, en í
öðrum frjáls námsigrein.
Fimmtudaginn 5. ágúst
bauð borgarstjóx’inn öllum
þingheimi til tedrykkju í
einni stærstu b^/ggingunni í
,,Folkeparken“, en svo heitir
aðalskemmtigarður borgar-
innar og svarar að nokkru
leyti til Tívolí í Reykjavík.
Síðan var dansleikur til mið-
nættis, einnig kostaður af
borginni.
Sundæfíngar
við Skúlagöfu
í GÆR vildi það til, að
maður fleygði sér í sjóinn
við Skúlagötu, fram undan
Landssmiðjunnj og synti
beint út frá landi. Brátt var
bát skotið út til að ná hon
um, en þá sneri hánn við og
synti aftur tii lands.
Varlahægí að sýna Island í mynd-
um nema þær séu liímyndir i
---------------» -----
Viðtal við íræéan sænsk-amérískan
liósmyndara, sem hér hefor vers'ð.
•-----♦-------
ÞAÐ ER VARLA HÆGT að sýna ísland í myndum,
nema þær séu litmyndir, sagði sænsk-ameríski ljósmynd-
arinn Göran Algard við blaðið í gær. Hann hefur verið
hér á landi um fjögurra vikna skeið til að taka myndir
fyrir ameríska tímaritið „National Geographic Magazine".
Sagði hann, að hann hefði ferðazt um fjölmörg lönd, en
aldrei séð slíka fegurð né liti, sem stöðugt væru að breytast.
Fundur með ulan-
ríkisráðherrum
Norðurlandanna
í sepiember
UTANRÍKISMÁLARÁÐ
HERRAR Norðurlanda
koma saman á fund, sem
haldinn værður í Stokk-
hólmi dagana 8. og 9.
ieptember næstkomandi.
Tilkymiing þessa efnis
/ar gefin út í Stokkhólmi
gær og tekið fram, að ut-
mríkismálaráðherrar allra
Norðurlandaþjóðanna
nyndu sækja fundinn.
lins vegar var ekki skýrt
rá verkéfnum fundarins í
réttum útvarpsins í
itokkhólmi í gærkvöldi.
Þrjú fyrirtæki sektuð
fyrir verðlagsbroi
NÝLEGA hafa eftirtalin
fyrirtæki verið sektuð hjá
sakadómara fyrir verðlags-
brot og nemur sekt og ólög-
legur ágóði eins og hér segir:
Þorgrímur Þorgrímsson
heildsali, fyrir of hátt verð
á þvottavélum. Samtals krón
ur 10,804,80.
Jón Guðmundsson: Of hátt
verð á þvottavélum. Samtals
krónur 4521,92.
Laugavegsapótek: Of há
álagning á möndlum. Sam-
tals krónur 2000,00.
Algard, sem nýlega er orð
inn amerískur borgari, er
frægur Ijósmyndari, er tekið
hefur litmyndir fyrir fræg
tímarit eins og ,,Life“. og
mun hann í vetur halda sýn
ingu á myndum sínum í
Fiorida. Hann var sendur
hingað á vegum „National
Geographie Magazine“ til að
taka myndir, sem tímaritið
hyggst nota með grein um
ísland eftir frú Deena Clark,
sem hér mun hafa verið fyr
ir tveim árum.
Algard hefur farið víða um
Iandið. allt frá Siglufirði og
Mývatni vestur og suður um
la-nd og tók hann alls yfir
1000 myndir á hinar þrjár vél
ar sýnar. Þrátt fyrir fjöl-
breytni náttúrunnar, segir
hanri að fólkið sé skemmtileg
asta verkefni ljósmyndarans,
ekki sízt stúlkumar og börn-
in, sem séu ófeimnari en
nokkur börn. sem hann hef-
ur tekið myndir af. Hann
ileggur áherzlu á að hafa líf
í myndum sínum — fólk við
störf. Segir hann- að íslenzk-
ir ljósmyndarar hafi vanrækfc
þetta atriði, en þeir hafi anni
ars tekið mikið af ágætumi
myndum.
Myndavélar þær, sem Al-
gard notar, eru Rolleiflex og
Contax, en hann er sérfræð-
ingur í töku litmynda. Héðan
fór har.n til Svíþjóðar.
Þórunn Jóhannsdótlir
heldur hljómlei.ka s
Áusturbæjarbíó á
mánudagskvöld
ÞÓRUNN JÓHANNS-
DÓTTIR heldur fyrstu hljóni
leika sín-a að þessu sinni í
Austurbæjarbíó á mánudags
kvöld kl. 7. Þórunn litla hef
-ur undanfarið stundað nám í
Royal Academy of music í
London og var yngsti nens
andi skólans.
Þórunn leikur á mánudags
kvöldið verk eftir Mozart,
Bach. Debussy, Halski, Ibert,
Prokofiev og Chopin. Auk
þess leikur hún píanókonserfc
eftir Alec Rov/ley, sem hún
lék með Lundúr.a symfó-níu-
hljómsveiftinni í Central
|Halil, W-estminster í London
í marzmánuði síðast liðnum.
Jóhann Tryggvason faðir
Þórunnar aðstoðar á hl.jóm-
leikunum með því að leika
hlutverk hljómsveitarinnar
á annað píanó.
75 ára í dag:
Aðsetur Berklavarnasambands
Norðurlanda verður í Sfokkhólmi
Sigfrid Jonssosi, ríkisþingmaðyr, kos-
inn formaður þess næstu tvö ár.
--------------•-----
STOFNFUNDI -BERKLAVARNASAMBANDS NORÐ-
URLANDA lauk að Reykjalundi í fyrrakvöld, og héldu
ful-ltrúarnir frá hinum Noro-urlöndunum heimleiðis í morg-
un- Formaður bandalagsi-ns til næstu tveggja ára var kjör-
inn Si-gfrid Jonsson, ríkisþingmaður frá Svíþjóð, og ritari
Einar Heller, Svíþjóð, og vei
Stokkhólmi fyrstu tvö árin.
Hlutverk stofníundarins
var fyrst og fremst að ræða
lög og starfsregiur bandalags
i'ris, og verður þeirr-a væntan
lega getið nán-ar síðar.
Annars er hlutverk .þessa
nýstofnaða bandálags fyrst
og fremst að efla samvinnu
milli Norð-urlandann-a um
berklavarnarmálin, og vinna
að bættum aðstæðum berkla
sjúklinga í þjóðfélaginu.
í stjóminni eiga sæti
tveir menn frá hvoru landi,
það er'u fulltrúar þeir, er
sátu stofnfundinn, en þeir
5ur skrifstofa bandalagsins í
voru kosn-ir af berklavarna-
sambandi viðkomandi landa.
Þeir kjós-a síðan formann og
ritara og skulu þeir vera báð
ir úr sama landi. þar sem
ákveðið er að aðalskrifstofa
bandalagsins skuli haf-a að
sðtur næstu tvö árin. en þing
v-erður haldið árlega. og það
næsta í Stokkhólmi að ári
liðnu.
Af íslands hálfu eiga sæti
í stjórninni, þeir Þórður
Benediktsson. og Ásberg Jó-
hannsson.
Steingrímur Jónsson,
ítusturg. 5, Hafnarf.
STEINGRÍMUR JÓNSSON
Austurgötu 5, Hafnaríirði.
er 75 ára í dag.
Steingrímur er einn af
elztu og beztu Alþýðuflokks
mör-num í Hafnarfirði. Hann
stundaðj sjómennsku í fjölda
ára, og var bæði heppinn,
fjskimað-ur og dugandi sjó-
maður til allra verka. Stein
grímur er sæmdarmaður,
sem nýriur almennrar vin-
semdar og virðingar.