Alþýðublaðið - 06.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ jALÞÝÐtJBLAMÐ [ * kemur út á hverjum virkum degi. | \ Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við \ < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í < til ki. 7 siðd. \ í Sterifstofa á sama stað opin ki. > J 9*/s — ÍO1/* úrd. og kl.0—9 siðd. f j Siniar: 988 (afgreiöslan) og 1294 f 5 (skrilstofan). í | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á | J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f j hver mm. eindálka. ► { Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan \ j (í sama húsi, sömu simar). > Skjóf pú ,M©u5fife. Ég skal sSgta. Enn þá er „Mgbl." að stagast á því, hve alvarlegt mái það sé, að dansk'ÍT jafnaðarmenn hafa styrkt íslenzka skoðanabræðnr sína, og enn þá er Jóti Kjartansson að jórtra þá tuggu, að íslenzkir jafn- aðarmenn hafi 1918 setið að samningum við Dani og selt í hendur þeim mikilvæg réttindi. Aftur og aftur hefir verið rekin ofan í ,, MbJ. ‘ ‘-ritst jiörana lygi þeirra uan réttindaafsat jafnaö'- armanna, og aftur og aftur hefir \ærið reynt að troða því inn í hin alræmdu höfuð þeirra, að frá sjónarmiði jaina'ðarmanna uin alLan heim er ekkert athugavert við að .þiggja styrk af f>eim, sem a ðhyl iast b ræ'öra ’ags h ugs jón ina, hvar á hnettinum, sem þeir búa. Gg hvsernig stendur þá á þvi, að „Mgbl.‘‘-ritstjórarnir endurtaka a!t af sömu lygarnar og saraa róg- inn? Jú, þeirri spumingu er auð- veit að svara. Af veikum mætti þrautpíndra sálra eru þeir að reyna að círaga athyglina frá þeám hviinJ.eica danska auðvalds- daun, sem loðir við biað þeirra og flokk freirra allan. Blaði'ð hefir ekkt að ófyrirsynju hlotið nafnið „Danski Moggi". Bnn heíir það ekki gleymst, sem var'ð alþjóð íslenzkri kunn- ugt árið 1924, að Danix eiga miklinn hiuta af hlutafé félags þess, sem gefur út „Mgbl.“, enda var það sta'ðfest með „notariai“- vottorði. Enn hafa menn ekki gleymt því, að „Blaðamannafélag Islands" samþykti svohljóöandi yfirlýsingu, sem beint var að »MgbI.“: „Biaðamanisalélag íslands“ á- lyktaf að lýaa því yfir, að þa'ð telur mjög varhugavcrt. að hald- ið sé uppi póiitískum blöðum á íslandi þannig, að umráðin, eöa meiri hluti fjármagns þess, sem að baki stendur, sé í höndum manna, sem eiga annar-a en inn- iendra hagsmuna að gæta. Telur féiagið sjálfstæði iandsins geta staiáö hin mesta hætta af slíku.“ Enn er þaö ekki fallið i gteymsku, að Berleme, hinn ii,- ræmcli hatursmaður íslenzítrar frelsisviðJeitni, er einn hinna mörgu dönskuoghálfdönsku hlut- hafa. Enn er það i mirmum, að þorsteinn Gíslason kvartaöi súr- an yfir rölti danskra „Mgbl."-<eig- enda á skrifstofu blaðsins og „skúmaskots-isltítkasts-'tálhneiging- um“ þeirra, eins og hami komst að orði. Og í fersku ntinni er mönnum það, að danskur maður var formaður útgáfufélags „Mg- bi..“ um langt skeið. Þá hafa allir orðið varir við tilhneigingar blaðsins til að hefja til skýja alt danskt, hafa tal af hverjum dönskum snáp, í brók eða pilsi, sem hingað hefir komið mieð regingssvip „dönsku niömmu'‘ á gljósmettinu. Um flokkinn, sem „BerLemske Tiidende" er aðalmálgagn fyrir, er það að segja, að í honum, eru mestir ráöamenn áðurnelndir Sanskir og hálfdanskir hluthaf- ar og þeir þröngsýniustu og fá- ÍTÓðustu úr stétt islenzkra stór- kauprnanna og stórútger?armanna hér í Reykjavík. Sa'mskonar menn í smærri kaupstöðum og kauptún- um landsims fylla flokldnn, ásamt fylgil'iði sinu, og auk þess a'ð- hyllast stefnu hans ýms gamal- menni í sveitunum, líkamlega stirðnuð og andlega uppþomuð. Um þjóðernishvatir og frjálslyndi slíkra manna, sem íhaldstiðsins, stendur enn þá óhaggaður dómur Jóns Sigurðssonar, og sá dómur var harður. Höfuð flokksfns, Jón Þortáksson, er og hefir ávalt ver- ið alkunnur áhugaleysissauðiur um sjálfstæðiisrnái þjóðarinaar,. og fyrir skömmu urðu ]ra.u firn heyr- inkunn landslýð öllum, að danskir hluthafasr hjafa valið Jón Þorláks- son, fyrverandi forsætisráðherra, átrúnaðargoð alls afturhaikbs á tandi h.érr, fulltrúa sinn í ráði íslandsbanka. Fyrfr skömmu urðu þau ósköp lýðum Ijós, að danskt auðvaid tirúitr betur Jóni Þoriáks- syni til þess að gæta hagsmuna sirma en danskboirnium mönnum, sein í Reykjavík búa og hafa sem ( igendur „Berlemske Tídlen- de“ sýnt ættjorðu sinni, Dan- rncirku, frábæra trygð og ræktar- semi! . . Og Magnús Guðmunds- son er kunnur að því að vera mikill vinur Dana — eða svo sögðu „Nationaltidende" þá er í- haldssfjórniin var sett á laggirnar 1924. Og aikunna er þaö, að nu er hann þjónn og merkisberi er- lends auðvalds á landi hér. þaö, siem hér hefir verið rifj- að upp fyiir mönnum, ætti að vera nægilegt til þesvs, að ailir átt- uðu siig á þvi, af hvaða rótum e.ru runnar árásihnar á jaínaðár- meriin, sem áttu, |)ö að þeir hefðu ehgftn fulltrúa á alþingi 1918, ved'gAr.ikinin þátt í því, aö ís- lend'ingar heiintu úr dönskum auð- valds- og íhalds-greipum stjórn- málalegt i'relsi sitt. I.andslýð hviir ekki verið gert þáð kunnugt, að íhaldsflokkur- inn liafi tekið neina’ ákvör&un urrr að trera íslenzkan málstað frani til sigurs 1943, og aðalmálgagh hans, „Mgt>l.“, hefir ekki minst ednu orði. á það, hvaö þá skuli gera. Menn dæma „Moggann" og flokltínn aö eins eítár gsrðum þeirra, vita að þcir eru brenni- merktir ,,Dajmebrocf' á bak og brjóst. Þ-ess vegna ar það til- igang's.laust fyri-r ritstjóra.ia að reyna aó leiða athyglina frá sér og sinu liði með því að ráðast á jafnaðarmenn. Mcnn eru ]>ess fullvissrr, að „danska mamnra" segir við þæga og danskuppalda drenginn sinn: „Skjót þú, „Moggi"! Ég skal sigta.,, Khöín, FB., 5. jan. Prófessor látinn. Heiberg prófessor er látinn. Rússar í Afghanistan. Frá London er símaö: Brezk blöð skýra frá því, a'ð Rússar séu að auka starfsemi sína í Afg- hanistan, Vir'ðast blöðin óttast, að Rússar ætli að vinna að fram- gangi kommúnistastefnunnar í Indlandi, fyrst ekki blés byrtegar í Kína, en starfsemin í Afghaníst- an sé undirbúningsstarfsemi uind- tr Indlandsstarfsemina. Frá styrjöidinni í Ameriku. Frá Washington er símað: Mörg blöð demokrata mótnræla því, að Bandaríkin skifti sér af innanlandismáium í Nicaragua. Frá ÍtaJíu. Frá Rómaborg er símað: Mus- solini hefir ákveði’ð, að fjórtán þýðingarmestu hafnirnar i ítalíu verði frihafnir. Búast menn við því, að ákvörðun þessi rnuni auka verziun ítalskra borga og styrkja Genuia í samkeppni við Marieille. Bæjarsíjórnarfundur vair haldinn í gærkveldi. Gerðis-t ])ár fátt söigulegt. Pótur Haildórsson stýrði fundi, en Guðrn. Ásbjötrnsson skiipa'ði sæti iroTgarstjóra og talaði fyrir hans munn. Kosnir til að vera í kjörstjórn við kosningu enduirsko-ðenclH bæj- arreikninga: Borg-arstjóri, Stefán Jóh. Stefáns-son og Jón Ásbjörn.sson. Kosn-ir til að semja skrá yfir gjaldendur til eilistyrktarsjóðs: olafur Friðriksson, .lón Ásbjöírnsson o-g Pétur Halldórsson. Kosnir tii að setnja kjörskrá til alþingiskosninga: Borgarstjóri, Hallgriinur Benediktsson og Ágúst Jósefsson. Samiþykt var að skifta kjiós- endum r 1.5 kjördeildir i Irarna- skóLanuim og 1 á Laugarinesi við bæjarstjómaíkosningarnjar n-æstu. Ræðismað irr Frakka batt’ö að se.l;-a ba-num frakkneska spítal- anu fyrh 95 þ.ús. krónur dansk- a-r og lóðina undir frakknesicu pakkhúsunum fyrir 25 þús_. krón- ur að fengnu samþykki fraikk- nesku stjóirnarinnar. Samþyktí bæ.jarstjórn að halda sér við til- boð fjárhagsnefndar urn að lcaupa spitalann fyrir 85 þúsund íslenzk- ar krónrur. H.f. „Olhisalan" var leyft að setja upp. benzíngeyma, 1 við Laugaveg og 2 á hafnarbakk- anum. Tillaga frá fasteignanefnd uim að láta geira heildaruppdrátt af öllu bæjariandiinu milli Klepps og Suðurlandsbirautar alla lerð init að Elliðaám og tillögucr um skift- ingu á þessu lamdssvæðá, voru sam- þyktar í einu hljóði. Nefnd sú sem kosi ) var á f.ndl 5. desemhe-r til að athu-ga hús- nreðismáiið og kynna sér ástand leiguíbúðia og húsal-eigu í bænum, iagði til, að borgarstjóra yrði fal- iö að útbúa liúsnæöisskýrslur. Var það saimþykt af bæja-rstjóm. Vonanídi bregst nú borgarstjór: vel við og rösklega. Jesús Kristur * og Jens Eyjóifsson. ’Þegar Jens Eyjólfsson, sá, er tók að sér að rei-sa nýju krrkjuna í Landatooti, hafði í rúmt ár látið verkamenn sína „af náð" vinna fyrir lægra kaup en þeir gátu lifað af, gaf hann kirkjunni þrjár klukkuT, er vógu alls 6000 kgr. Með gjtöf þessaxi hefir hann víst ætl-að að sýna, að það var mark- leysa, sem Jesús Kristur sagði, að enginn gæti þjónað tveim h-err- um, guði og mammoni. Manun- oni þjónaði Jens með því að klipa af kaupi verkarnanna sinna og styðja þan-nig samtök auðvaídsins til að kúga og véla verkalýðinn. En fyrir hina uel fengnu peningar kaupirhann þrjár kirkjuklukkur og gefur brúði gu-ðs sem þakkarfó-m fyrir vel unnið verk í þarfir au-ðr vaidsins. Er hægt að hugsa sér forh-ertari og kaldhæðnislegri trú- hræsni og guðlast? Kirkjan tekur feginshiendi við ágóðahluta af Júdasaj-peningum þessum. Það ear Uka ofur-skiljan- legt, að kirkjan þ,iggi með gleði slíkar gjafir sem þ-essar. í henn- ar skj-óli hafa slík,ir guðiastar- ar blómgast, og undir hennar vernd hafa þeir óátal-ið getað vél- að og kúgað þá, seni minni; ináttar eru. Varla er það hugsanlegt, að Jens Eyjólfsson hafi gefið klukk- ur þessar fyrir sáiu sinni, þvi mér heíir verið tj-áð, að þær hafi allar kosfað um 16 000,00 krón- ur, én þa'ð þ-arf stærri sál ’en hér er uin að ræða, til að ná svo háu penihgamati. Aö ín-instá kost-i irtuó.u þess ctærni, að þær ítofa verið seldar lægra verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.