Alþýðublaðið - 06.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1928, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ 5 íslenzkar kartöflur, Gulrófur, Hrísgrjón, Haframjöl, Hestahafrar. 50 anra. 50 aura. Elephaot-eigarettur. LJllffengar og kaldar. Fást alls staðar* í taeildsðlu tajá Tðbaksverzlnn Islands h. f. II^SWES.TtHEP STERIUZgp^fljj Ef yður vanfar rjðnaa í matinn, |»á notíð DYKELAND-mjélkina, því hana má ÞEYTA. Allar klukkrirnar eru áletraðar. í stærstu klukkuna er letrað nafu Jesú Krists, marinkærleiksmeistar- ans mtkla, sem liiði og leið fyrir smælingjana og hina undirokuðu, ,sí)o ad (uiöoaldic vard ad kross- festfi hann. En þar er lika annað nafn, — nafn Jens Eyjólfssonar, eins öruggasta og auðsveipasta þjóns aiiova/dsins, eins og flestir verkamenin munu vita. Er hægt að leggja nafh guðs háðuglegar við hégóma en þetta? Eða hefir kaþólska kirkjan tekið Jens Eyj- ólísson í dýrðlrngatölu fyrir vel unnið starf í þágu auðvaldsins? Sú kirkja, sem hefir lagt bless- un sína yfir þetta athæfi Jens Eyjóltssonar, mun seint verða kirkja verkanianna. Og það er trúa min, að í hvert sinn og verkamenn heýra klukkunum i Landakoti hringt, muni þeim finn- ast, að þær séu að hringja kúg- tm og bölvun auðvaldsms yfir þá og niðja þeirra. Giiðjón Benediktsson. Bæjarstjórnarkosningin á ísafirði. Hinn 21. þ. m. fer fram kosn- ing á 3 roömnum i öæjarstjórn fsa- fjarðar. Verða 2 þeirra kosnir til fiimm ára og einn til tveggja ára. Listar eru því tveir frá nvor- um flokki. Listar Alþýðufiokksins eru B-listar. Á tveiggja manna listanum eru þessir: Eiríkux Einarsson, skip- stjóri, og Ingólfiur Jónsson, bæj- argjaldkeri. Gildir kosning þeirm tól finxm ára. Á hinum er: Vilmundur Jóns- son, læknir. Gildir kosning hans tiil tveggja ára. Kjósendur af ísafirði, sem hér eju staddir, geta greitt atkvæði á skrifstoíu bæjarfógetans hér á saraa hátt og við kosningar til alþingis, en af því að iistaírnir eru tveir, veröa kjósendur að fá tvo atkvæðaseðia hvor. A'I]>ýðuftokitskjósenclur skrifa á annan seðilinn: B 5 ár, og á hinn: B 2 úr, og iáta síðan báða seölana í sama umslag. Alþýöu fiokKsínenn af Ísafiírði eiru beðnir að snúa sér til rit- stjóra A-tjjýðublaðsins eða Sigur- jóns Óiafssonar, formanns Sjó- mannaféiagans, og láta vita um 40 Selvin-mótorar hafa nú selst hingað tii lands, en það er að eins vikuframleiðsla verksmiðjunnar. Alls staðar reyníst Keivin-mótor- inn vel og skilar góðum krafti, sem sést bezt á þvi, að 16 tonna fiskibátur með 24 hestafla Kelvin fer 8,2 sjómílur á klst. Látið mig þess vegna leiðbeina yður í vali á mótorstærð fyrir bátinn yðar. Ól. Einarsson, vélfr. Ljósmyndastofa Sigfurðar Guðmundssonar & Co. Nathan & OEsens húsi. Pantið myndatðku í sima 1980.________________ þá isfjrzka kjósendur, sem hér etru staddir. Skirifstofa Sjómannafélagsins er i Hafnairstræti 18 uppi, og er hún opin frá ki. 4 -7 síðdegis á hverj- um degi. ÁTíðandi er, að kjósendur kjósi sem fyrsit, svo að atkvæðin geti veirið komin vestur fyrrir kjördag. Hogtiðindi. ---- 'f Hagtíðindi fyrir dez. 1927 eru komin út. Smásöluveirð á 57 vöru- tegundum var hér í Reykjavík í byrjun dezember (miðað við .100 í júlíroánuði 1914) 228, í nóvember 227, í októbei' 230, en í dezemt- ber í fyrra var verðið 246. Var þá smásöluvexöið 7% lægra í dez. s.-1. en í sama mátnuði 1926. Sé miðað við stríðsbyrjun, er hækk- unin á innlendu vörunum 9»/o meiri en á þeim erlendu. í nóv- ember s. 1. voru fluttar út ís- lenzkar afurðir fyrir kr. 5 740 740, en inn hafa í saima rnánuði verið fluttar vörur fyrir kr. 2 393 568, en ótalið var frá fyrri mánuði- uðum kr. 1492 019. Innflutning- ur frá ársbyrjun til nóvember- ioka nam 40 834 869 kr. (þar af tii ReylijavíkuT 23 586 280 kr.). „Á sama tínija í fyrra var innflutn- ingur talinn 43 300 242 kr. og verður þá innflutningurmn nú að eins 94 ‘>/o af fyrra árs upp- hæð. Samkvæmt skeytum til gengisskrárdngamejndarinnar hef- ir útflutningurjnn í ár til nóv- emihermáMaðarlioka numlð alls 54,4 inillj. kr. eða 1314 millj. kr, roeira heldur e;n innflulni'nigurinn. (En í rauninni er munurinn tölu- vert mrnni, þvi aö enn raun vera Ókomið alimikið af innfiutnings- skýrsium frá þessum tíma, og í hinni tilfærðu innflutningsupphæð éru heLdur ekki ixmflutt sldp (svo sem „Brúarfoss") né innfiutning- ur í pósti.“ Inislend tíðindi. Halligeirsey, FB., 5. jan. Veðrátta og skepnuhöld. Hér hefir verði auð jörð enn sem komið er. Snjó festi ekki á jörð fyrir austan Rangá um jólaleytið. Mcnn fóru ekki að gefa alroent hér nærlendis fyr en und- ir jól. Hross og sauðiir ganga úti enn. Óvenjulega lítið um bráðapest. Heilsufar eir gott. Brimasamt. Sjór helir verið ókyrr við suð- urst'röncLina undanfarna daga og óvenjulega mikið brim. Borgarnesi, FB., 5. jan. Námsskeið hefst í. alþýðuskólamim á Hvít- árbakka á morgun. Verða haidn- ir á því fyrirlestrar um ýnos efni o. ;s. frv. Útskurðarkensla fer fram á námskeiði þessu og hefir Ríkarður Jónsson hana á hendi. Þá á einnig að kenna vikivaka og hefjr Helgji Valtýsson þá kjenslu á hendi. Heyrst hefir, að síra Jakob Kristinsson muni koma á námsskeiðið og halda ]>ar fyr- irlestra. Aðsókn er raikil að námsiskeiðinu og mikið meiri en húsrúm leyfir. I skólanum eru 40—50 nemendur og sagt er, að miíli 20—30 sæki námsskeiðið. Bændanámsskedð mun standa til að haldáð verjji að Hvenneyri bráðlega og mun það þá verða fjölsótt að vanda. Útlendap fréttir. Djarfleg sjóferð má það kallast að fara frá Rhode il&tand í Bandaríkju'm Ameríku til Los Puimiis á Kanaríeyjum við Afiriku á átta smálesta seglskipi. Þ®ð gerði Hugo nokkur Höhne nú fyrir skömmu. Móðir hians er þýzk, en faðirinn Spánverjii, og fór hann að finna frændur sína. Engin sjómenskupróf hetir mað- i m m m nm m elm Sákkalaðí og Cacao er frægt um viða veröid og áreiðaniega það ljúffengasta og hezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið aö eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co, HafnarstræU 19. Simar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.