Alþýðublaðið - 06.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1928, Blaðsíða 4
s ALÞÝÐUBUAÐIÐ ur þessi tekið, og ekki hafði hann annað siglingatækja með sér en venjuiegt vasaúx, áttavita, hrmgfaia og sjókort. Ekki manna hafði hann með séi, en hund og kött. Köttinn tók út í ofviðxi á ieiöinni. Um daginii og vföginia. Næturlæknir pr í nótt Níels P. Dungal, Að- alstræti 11, sími 1518. Slys á sjö. Pýzkur togari kotni iiér inn í gær meö slasaðan 1. vélstjóra. Háfði vélstj. mist f.raman af tveim fingrum. Vikivakar. Vikivakallokkur uiigmennafél- agsins «Velvakandi», sem Helgi Valtýsson forstjóri hefir æft, mun bráðlega hafa álfadanz á iþrótta- vellinum. Þeim, er þetta rítar, hefur gefíst kostur á að sjá æfingar flokksins og fundist mikið um. Raunar skortir nokkuð á, að flokk- urinn sé enn þá svo æfður/sem æskilegt væri, en með prýði stígur hann samt vikivakana. Eru þeir mjög faliegir og skemtiiegir og má segja, að vel horfi þarna um viðreisn gamallar og þjóð- legrar skemtunar. Á fiokkurinn og hinn áhugasami stjórnandi hans þakkir skyldar fyrir framtak og dugriað. Gengi í dag: Sterlingspund Doliar 100 k:r. danskar 100 k:r. sænskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 guilmörk þýzk kr. 22,15 4,54'vi 121,74 (22,41 120,88 18,02 183,52 108,47 Frá Stykkishólmi var blaðinu símað í gær, að nokkur kaupþræta væri þar miili verkamanna og atvinnurekenda. Vilja atvinnurekendur lækka kaup verkamanna um 5 aura á klst. í almennri dagvinnu, en um 9 aura í uppskipunarvinnu. Varð að sam- komulagi milli aðila að fela sýslu- rnanni að tilnefna sáttasemjara, til að reyna að miðla ínálum, en hami hefir ekkert gert enn þá. Er slík leið mjög vafasöm fyrir verkanxenn, og væri ekki ráðlegt af verklýðsfélögum víðar um landið að taka til slíkra ráða. Heilsufar er yfirleitt g^-ft í Stykk- ishöhni. Vinnureitingur liefir ver- ið þar við grjótnám. Bátar hafa róiö og fisltað þolanlega, og gæftir voru góðar til nýjárs. B. Choen kaupmaöur í Hull, sem mörg- um sjómönnum er að góðu kunn- ur, er nú fluttur fiá Fish-street að 8 Trinity-House-Lane, eins og auglýst er í blaðinu i dag. Jólatrésskemtun Stjörnufél. og Guðspekifél. verður haldin sunnud. 8. jan. og byrjar kl. 4 síðd. .Vegna rúmh leysis 'hafa að eins þeir f'ullor&nir félagar aðgang, sem nauðsynlega þurfa að fylgja minstu börnunum Áætlun „Esju“ breytt. „Esja“ fer hringferö vestur og norður um land og viðkonrustaðir \'erða Isafjörður, Siglufjörður. Akureyri, Köpasker, Vopnafjörð- ur, Seyðisfjörður, Mjóifjörður, Norðf jörður, Reyðarfjörður, Djúpi,- vogur og Vestinannaeyjar. óvíst um Fáskrúðsfjörð. Húsmæðrafræðsla. í nefnd til að gera tiliögur um framtíðartilhögun húsmæðra- fræðslu hafa verið skipuð af Búnaðarfélagi Islands Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri og frúrnar Ragnhildur Pétursdóttir og Guðrún Briem. Veðrið. Hiti 0—12 stiga frost. Hvtergi hvass nema í Vestmannaeyjum. Logn á Isafirði. Horfur: Vestan átt um land alt. Allhvass á Suö- vesturlandi. Él á Vestur og Suð- vesturlandi. Annarsstaðar bjart veður. Sígurður Eggerz ihaldsmaður Jón Kjartansson hefir dregiö Sigurð Eggerz í dilk íhaldsins. Hvort Eggerz hefir ráfað rólegur í skrefi Jóns, eða hvort hann hefir spyrnt fótum í jörðu, er Alþý&ublaöinu ekki kunnugt. Togararnir. 1 morgun kom „Apríi" af veið- um með 850 kassa ísftekjar. „Skallagrímur“ kom frá Englandi í morgun. ísfisksaia. „Valpole" seldi afla sinn í Eng- landi fyrir 1270 stpd., „Maí“ fyr- ir 1070 og „Skúli. fógeti“ fyrir 2420 stpd. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að grein- inni „íhaldið og Öddfelíowar" var alls ekki beint áð Hjálpræðis- hernum. ihaldið á ísafirði beið lægri hluta í sanmingum viö æðsta mann Hersins þar, sem fyrst og frernst tók tillit til þeirr- ar skyfdu, sem á honunr In íldi gagnvart yiirboðurum sínum. kr. á dag með hverju gamal- Pess skal getiö, að í fyrstu var ákveðið, að liærinn greiddi 2,00 Rega- kápur fyrir konur og karla, Sjámaimamadressui1 ódýr astar á Freyjugötu 8. Simi 1615. Nokkvii* duglegii" drengir og telpur óskast tiL.að sel a nýlt viku- liefti. Konii á Frakkastíg 24 eftir kl. 1 á morgun (laugardag) Há sölulaun. Útsála á brauðum og kökum írá Alþýðubrauðgerðinni er - á Framnesvegi 23. Munið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndum is- lenzkum og útlendum. Skipa~ myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu. 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræt* 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastlr menini, en ekki 2,50, eins og stóð í greiniirini. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiiliam le Queux; Njósnarinn mikli. Það var mér hugfróun, þar sem ég sat í hægindastólnuin mínunr í hinum undar- lega sjónleik eða þó heldur feluleik, sem ég lék aðalhiutverkíð i, að Hodder njösnari hafði ekki fengið nasasjón af neinu þvj, er gæti beinlínis varpað grun á hana, -— stúlkuna, sem ég hafði lofað að vernda og hjálpa eftir mætti og ég fann betur og betur að ég unni af lífi og sál. Já; nú var ég í tyrsta skifti á valdi til- finmnga minna. Mér var ijóst, að afstaða mín gagnvart þessu máli var alvarleg, og að ég gat verið — ég hefi nú gert mér far urn að búast ávalt fyrst og fremst við því versta í meira en lítiili hiættu. Ég vissi,, hver moröinginn var, en ég var hundinn loforði þagnarinnar. Þó varð ég aö játa, að ég vlssi í iraumnni ekki enn þá, hver eða hvað hún eiginlega var, að því undan- skildu, að andlitsfegurö liennar, yndislegu hreyfingarnar hennar; létta, frjálsa, snyrti,- lega láthragðið hennar hafði töfrað mig. En þvílík hörmung! Eins og margir menn, ef til vill, hafði ég veriö sem vax ,í hvítu, smáu höndunum hennar. Bæn hennar hafði bókstaflega brætt míg. Hún hafði varpað sjáifri sér, lífi sínu, heiðri sínum á með- aumkun mína; og ég hafði veitt henni bæn- heyrslu. Að eins ég vissi um ieyndardóm mörðsins á manninum Mr. White, sem var áiitinn bæði glæpamaður og alis ekki- hvítur maður. Hinum daglegltt störfum njósnara eru. sam- fara ekki svo Jitlar hættur og á stundum æsing ogl „s)>enningur“, en aldrei hafðá nein ráðgáta eins fjötrað og flækt huga minn og þessi Hver var Clare? Um það snérist þungamiðja ráðgátunnar. Samkvæmt frásögn Burtons var það nú augijóst orðdð, að hún hafði heifmsótt þenna Whiiie og rætt eitt eða annað við hann í gistihúsi jjvi, er hann dvaldist í. Hún hafði jafnvel notað saina nafnið þar,- sem hún lrauö mér að kalla sig, og eimnitt ]>að gerði miig hræddan um ,að lögreglan gæti haft 'hendur í hári hennar. Sannarlega haf&i ég lofað henni að halda nafni hennar eins og ölfu öðru henni viðkomrandi leyndu, en það feit vissulega svo út, að óaðgætni hennar eða hir&uleysi að jiessu leyti myndi verða heiuii til falis. Eða þá hitt: Var maðurinn austurlenzpur eða var hann hvítur maður? VissuLega var maðurinn, sem ég fann dauðan, eins hvítur á liörund og ég sjálfur. Hins vegar var maö- urinn Henry White, gestur Victoríu-hótels- ins, áreiðanlega ekki hvítur inaður. Þegar eimhver maðiui’ hefir verið varaður við einhverri stúiku og gefur að/íröruninni engan gaum, þá gerir hann stundum sjálfan sig að asna, — og hvað var nú líklegra en ég færi sömu för? Stundirnar liðu dauðajmgular, og ég mint- sit aftur og aftur orða vinar rníns, Gtörges Kirkwopds. Hafði hann ekfci sagt, að hún myndi vera, þegar til kæmi, ekkert annað en æfintýradrós? Og það virtist helzt, sem orð1 hans væru dagsönn. Dómgreind mín var í ramninni þauiæfð af margra ára reynslu við marg]>ættar flækj- ur, sem ég oft — og enginn annar — gat leyst. Ég kunni að hugsa, og nú á þessuin eyðilegu og döpru næturstundum fór ég í huganum yfir alt, er við hafði borið frá þeirri ógleymaniegu stund, er ég fyrst mætti Clare Stanway í járnbrautarlestinni, og sérhvaö, sem á daga okkar dreif á j>eim thna, ásamt varúð hennar o.g frábærlega gætni i því, hvernig hún hagaði oröimi sín- arn og duldi mig gaumgæfilega þess, hver

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.