Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 1
Sfe&irliorfur: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum, en úrkomu laust. * Forusiugreln i Flokkur í sókn. ... * XXVIII. árgangur. Suiiiiiidarar 21. nóv. 1948. 2S7. tbl. illlff! * IX Et" tít £.1 W í fifiy&iBi: «m' -s; %8'IS-S MlfifPllipIIÍlilí« ^'WH ti I r, 1 Q i :'T~. 'ANNAR, FUNDUR Al- þýGuflokksþiiigsins Iiefst í Alþýðuhúsinu v'.ð Hverf- isgötu kl. 2,30 í dag. Á fuiidi þingsins í dag verða finttar skýrslur for- ínanns flokksius, ritara og gjaldkerá og Sambands ungra jáfnaðarmanna. Enn fremur flytúr Emil Jóns- son ráðherra er'ndi iim við skiptamál. en.að þyí loknu hefjasi almennar wmræfe um skýrslur þær, sem þing inu hafa ve'rið fluttar. 'ie% m\m\ juii \\í\ sSSCi cí# Ifi r I í 43 ¦ 'i fil "'¦ r? f-yi í'K E irii K . - V? 5 i ÍOTS ,111 JOI les Dr. Jessup, ameríski-rulltrú inn í stjórnmál'aneifndinni í Paris, gsrði í gær gnein fyrir stefnu Bandaríkjanna varð andi Palesínu. Kvaðst hann á móti því, aS Gyðingar væru iátnir skila ,aftur Negehhéraði, og vildi hann að stað'ið yrSi við skiptngaráforimki frá 1947. # Elísabet prinsessa og Philip áttu eins árs brúðkaupsafmæii i gær. Prinsessunni líSur nú svo vel, að tilkynnt hefur ver ið frá Buckmghamhöll, að hætt verSi að send'a út fcil kymiingar um líSan hennar. Skömmu áður en hafskipið ' Queen Elizabet átti að sigla frá Southampton í gær, gengu 100 menn af skipinu, héldu f und og lýstu yfir' sam- úðarverkfalli með amerísku hafnarverkamönnunum, sem ¦ eru í verkfalli- Lýst'u hinir brezku sjómenn .yfir, að það væri brot gegn ameríska verk 'fallinu, ef skipinu yrði siglt iil Halifan. Óvíst er, hvenær skipið laggur af stað og hvort pað fer til Halifan. 1500 far- þegar bí'ða um borð. * Frönsku hafnarverkamenn inir aflýstu í gærkvöldi verk- falli sínu, og rnunu taka end- anlega ákvörðun um það, er stjórn sambants þeirra kemur saman á miðvikudag. •Her- menn hafa hafnarhverfin í Dunkerque á sínu valdi, en hafnarverkamenn þar höfðu vbúið um sig i götuvirkjum. SJÖTÍU FULLTRÚAR frá íutíu^u Albýðuflokks félögura um laníí allt eiíía sæti á 21. blngi Alþýðu- flokksins, sém ríófst í Albýcuhúsinu í gær. Stefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra, forrnaður flokks ins, seíti þingið' með stuttri ræðu, Sagði Hannr' að þetta þing kæmi saman á. óyissu tím.urn, ,pg hefði aldrei meira.oltíð á styrk og stefnu Alþýðuflokksiris. Hann gat þeirra vonbrigða, jánssonn og Sæmundur sem merin hefðu oroið fyrir í, Sveinsscn, ,en vararitarar heimirium efti-r síyrjöiaina, en sagðij áð íslendingar gætu hrosað happi yfir nægiie.gri atvir.nriu og miklum framför- um í aivinnuhátt'um. Varaði hann þó við ýmÉum hættum, sem enn gætu orðið á vegi þjóðarinnar. Formaður flokksirs minnt- ist í setnjngárræðu sinni nokkurra ilátinna félaga, og gat hsnn sérsfaklega þeirra Unu Vagnsdóttur, Sigurðar Ólafssonar, Jóns Blöndals og Héðins Valdimarssonar. Heiðruðu þingfulltrúarr.ir minningu þeirra með því að rísa úr sætum sínum. Að ræðu formárms lokinni var gengið til kosninga á for- setum og riturum og var Emil Jónsson kjörir.n forseti þings ins, eins og á undanförnum þingum. Fyrri varaforseti var kjorinn Hannibal Valdi- marsson, en síðari varaforseti Sveinbjörn Oddsson. Ritarar < son voru kjörnir Ólafur Þ- Krist Kaírín. Kjartansdóttir og Magnús Bjarrason. Tvö ný Aiþýðuflokksfélög fengu' iipptöku í flokkinn á þingfundinum í gær, Alþýðu- flbkksfélag Selfoss, með 15 m'aðlimuan, og Aiþýðuflokks- félag ÓlafsfjarSar, með 43 meðlimum. NEFNDAKOSNINGAR Eftir að kaffihlé hafði verið gefið á fur.dinum. vár kosið i fastar nefndir flokksþingsins og eru þær þannig skipaðar: Dagskrániefnd: Stefán Jóh. Stefánsson, Kjartan Ólafsson og Sigurjón Á- Ólafsson. Stjórnmálanefnd: Stefán Jóh. Stefánsson, Ingveldur Gísladóttir, Haraldur Guð- mundsson, Eriendur Þor- steinsson, Hannibal Valdi- marsson, Kristín Ólafsdóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Helgi Sæ- mundsson og Ásgeir Ásgeirs- Stefán Jóh. Steíánsson forsætisráðhsrra, formaður Alþýðu fioikkslns, er hansn setti flokksþingið í gær. B Ml TUTTUGASTA OG FYRSTA ÞINGI ALÞÝUDSAM BANDSINS iáuk á niimda tímanum í gærmorgun, og hafði þingfundur þá staðið yfir alla nóttina. Var þá lokið öllum kosningtmi trúnaðarmanna sambandsins á næsta kjörtímabili og aígreiðslu hinna fjölmörgu ályktana, er fyrir þinginu lágn. í gærkvöldi sat svo AlbýSusambandsþingið hóf, sem forsætis ráðherra héit þingfulitrúum í flugvallarhótelinu. Framhald á 8. síðu. ?- Uppdrállur að slölckvisfö A BÆJARRAÐSFUNDI á föstudaginn) var lagður fram uppdráttur að nýrri slöíkkiviiiiSs stöð, sem ráðgerit ier að reist yerði við Reykjanesbraut. FuMtrúar á þingi Aiþýðuflokksin s við setnmgu þingsins í gær. Stjórn Alþýðusambandsins, næstu tvö ár skipa eftirtaldir tnenn búsettir í Reykjavík og Hafnai'firSi; og mynda þeir miðstjórn sambandsins: Forseti: Helgi Hannesson. Varafors'eti: Sæmundur E. Ólafsson. Ritari: Ingimundur Gestsson. Meðstiór.nendur: Guðmund- Úr' Sigtryggssin., Jón- Sigurðs son, Magnús Ástoarsson, Sig urjón Jónsson, Borgþór Sig fússoni og Sigurrós Sveinsdótt- ir. Varamenn í iniSstiórnmnÍ úr Reykjavík og HafnarfÍTði eru: Sigurður Sólönsson, Þórð' ur Gíslason, Óskar Hallgrims son og Olafur Pálsson. Fulltrúar landsf jórðunganna Ólafur Friðbjarnarson, Husa- vík, 'og Fritz Magnússon, Skagastxönd. Varamenn: Jó- hann Möller og Karl Sigiu-ðs son. Frh. á 8. síðu- ) *^r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.