Alþýðublaðið - 21.11.1948, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.11.1948, Qupperneq 1
yjbðurhorfurs Hæg breytileg átt, Skýjað með köflrnn, en úrkomu lanst. f I * Forustugreini Flokkur í sókn. SXVIIL árgangur. Sunnudagur 21. nóv. 1948. 287. tbl. ebo KtaassBHama&araaaHaEiaisasH !niiar fuiidtir leftéiMiin -y- r- g li»iSSÍ F P' -\ -57* pi i ■■fp iNa ANNAR FUNDUR Al- þýðuflokksþingsins hefst í Alþýðuhúsinu v’ð Hverf- isg'ötn Id. 2.30 í dag. Á fundi þingsins í dag verða íluttar skýrslur for- manns fiokksins. ritara og gjaidkera og Sambands migra j afnaðarrcanna• Enn frénpir flýtúr Emil Jons- son ráðherra er'ndi um við skiptamál, en að því loknu hef jast almennar umræfSm um skýrslur þær, sem þing inn hafa veiið fluttar. S&1 IA 1 F rr.> *-2 I 1 i fi 'U' m v, \ I E n a 1 l ■b í\ im m \úm r m I •iíf i J %J 1 Dr. Jessup, ameríski fulltrú inn í stjórnmáianeifndmni í París, gérði í gær grein fyrir stefnu Bandaríkjanna vaið andi Palesínu. Kvaðst ihann á móti því, að Gyðingar væru iátnir skila aftur Negeíbhéraði, og vildi thann að staðið yrði við skiptngaráfonmin frá 1947. * Elísahet prinsessa og Philip áttu* eins árs brúðkaupsafmæii í gær. Prinsessunni líðm' nú svo ve;l, að tilkynnt hefur ver ið ifrá Buckingíhamíböll, að hætt verði að senida út til kynningar um líðan hennar. Skömmu áður en hafskipið Queen Elizabet átti að sigla frá Southampton í gær, gengu 100 menn af skipinu, héldu fund og lýstu yfir sam- úðarverkfailli með amerísku hafnarverkamönnunum, sem >eru í verkfalli- Lýstu hinir brezku sjómenn .yfir, að það væri brot gegn ameríska verk fallinu, ef skipinu yrði siglt <til Halifan. Óvís;t er, hvenær skipið laggur af stað og hvort það fer til Halffan. 1500 far- þegar bíða um borð. * Frönsku hafnarverkamenn inir aflýstu í gærkvöldi verk- falli sínu, og muiiu taka end- anlega ákvörðun um það, er stjórn sambants þeirra kemur saman á miðvikudag. Her- menn hafa hafnarhverfin í Dunkerque á sínu valdi, en háfnarverkamenn þar höfðu búið um sig í götuvirkjum. Uppdrálfur aS slökkvistöð. I *---- Á BÆJARRÁÐSFUNDI á föstudaginn) var lagður fram uppdráttur að nýrri slöikkviliðs stöð, sem xáðgent er að xeist yerði við Reykjanesbraut. SJÖTÍU FULLTRÚAR frá tutiugii Alþýðufloklcs félögum urn lafíd allt eiga sæii á 21. bingi Alþýðu- flokksins, sem hófst í Albýðuhúsinu í gær. Stefán Jóh-ann Stefánsson, forsætisráðherra, fomiaður flokks ins, seíti þingið' rneð stuttri ræðu, Sagði Hann, að þetta þing kæmi saman á óyissu tím.um, .og hefði aldrei meira oltíð á styrk og st.efnu Alþýðuflokksins. Hann gat þeirra -vohbrigða, jánssonn og Sæmundur sem men'n hefðu oroiö fyrir í, Sveinsson, ,en varaxitarar heimihum eftir síyrjöldina, j Katrín. Kjarlansdóttir og en sagði, ?.ð íslsndingar gætu iVIagnús Bjarr.ason. iirósað hapþi yfir nægile.gri atvirnriu og miklum framför- um í atvinnu'hátt'um. Varaði hann þó við ýmsum hættum, sem enn gætu orðið á vegi þjóðarinnar. Formaður flokksirs minnt- ist í setningárræðu sinni nokkurra iláitinna fé.l'aga, og gat ha.nri sérstaklegia þeirra Unu Vagnsdóttur, Sigurðar Ólafssonar, Jóns Blöndals og Héðins VaMimarssonar. Heiðruðu þingf ulltrúar r. i r minningu þeirra með því að rísa úr sætum sínum. Að ræou formarms lokinni var gengið til kosninga á for- selum og riturum og var Emil Jónsson kjörir.n forseti þings ins, eins og á undanförnum þingum. Fyrri varaforseti var kjörinn Hannibal Valdi- marsson, en síðari varaforseti Sveinbjörn Qddsson. Ritarar ! son. voru kjörnir Ólafur Þ- Krist Tvö ný Alþýðuflokksfélög fengu upptöku í flokkinn á þingfundinum í gær, Alþýðu- flókksfélag Selfoss, m-eð 15 m'eólimum, og Alþýðuflokks- félág Ólafsfjarðar, m-eð 43 meðlimum. NEFNDAKOSNINGAR Eftir að kaffihíé hafði verið gefið á furdinum var kosið í fa.star nefndir flokk-sþingsins og eru þær þannig skipaðar: Dagskrárnefnd: Stefán Jóh. Stefánsson, Kjartan Ólafsson og Sigrujón Á- Ólafsson. St jórnmáianefnd: Stef án Jóh. Stefánsson, Ingveldur Gísladóttir, Haraldur Guð- mundsson, Eríendur Þor- steinsson, Hannibal Valdi- marsson, Kristín Ólafsdóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Helgi Sæ- mundsson og Ásgeir Ásgeirs- Stefán Jóh. Steíánsson forsætisráðhsrra, formaður Alþýðu flctkksins, er há&n setti fiokksþingið í igær. TUTTUGASTA OG FYRSTA ÞINGI ALÞÝUÐSAM BANDSINS lauk á níunda tmiamun í gænnorgun, og hafði þingfuiidur þá síaðið yíir alla nóttina. Var þá lokið öllum kosningum írúnaðarmanna sambandsins á næsta kjörtímabiii og afgreiðslu hinna fjölmörgu ályktaná, er fyrir þinginu lágu. I gærkvöldi sat svo Albýðusambandsþingið hóf, sem forsætis ráðherra héit þingfulifrúum í flugvallarhótelinu. Framhaid á 8. síðu. ♦- Fulltrúar á 'þingi Aiþýðuflokksin s við setninigu þingsins í gær. Stjórn Alþýðusambandsins næstu tvö ór skipa eflirtaldir menn búsettir í Reykjavík og Hafnaifirði; og mynda þeir miðstjórn samba'ndsins: Forseti: Helgi Hann-esson. Varaforsetá: Sæmundur E. Ólafsson. Ritari: Ingimundur Gests'son. M-eðstj ór.nsnidur: Guðmund- ur Sigtryggssin, Jón Sigurðs son, -Magnús Ástmarsson, Sig u-rjón Jónsson, Borgþór Sig lússon og Sigurrós Sveinsdótt- ir. Varamemi í miSstjórninni úr Reykjavík og Hafnarfirði eru: Sigurður Sólonsson, Þórð' ur Gíslason, Óskar Hallgríms son og Ólafur Pálsson. FuÍltrúar lan-dsfj órðunganna Ólafur Friðbjarnarson, Húsa- vík, og Fritz Magnússon, Skagaströnd. Varamenn: Jó- hann Mölíer og Karl Sigurðs son. Frh. á 8. síðu- }

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.