Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 5
Siumudagfur 21-. nóv; 1948. § Jón Engilberts íulltrúi é fundi nor- iupm.höfn r Undirbýr saranorræna listaverkasýo- Éngy t Danmörku í vor. JÓN ENGILBERTS lisíniálari flaug tii Kaupmannahafn ar í gær til að sitja þar fund Norræna Iistbanda!agsins, en hann a að leggja á.-ráðln og undirbúa samnorráena listsýningu, sem haldin verotir næstkomandi sumar í Kaupmannahöfn. Alþýðublaðið sneri sér í fyrrakvöld íil listamannsins og spurði Iiann um fundimi og sýninguna og sagði hann meðal annars. „Þessi fundur fu>lltrúa félag anna, sem >eru í Norræna list- bandalaginu á að hefjast á sunnudaginn. Fundinn sækja fulltrúar listamannafélaganna af öllum Norðuxlöndum, enda er verkefni fundarins mikil- vægt. Það er að undirbúa stærstu listverkasýningar, sem haldnar fhafa verið í Kaup- mannahöfn, en þær veröa opn aðar í maí í vor o.g munu standa í mánuð. Sýningin, eða öllu heldur sýningarnar, verða á þremur stöðum, í öli Um sýningarsölum Charlotten borgar, í sölum Dan frie NdstilMng og í Statens muse- um for kunst. Þarna verða sýnd listaverk alls staðar af Norðurlöndum, 'höggmyndir, svartlist og málverk.“ — Islendingar hafa áðua: tek íð þátt í samnorrænum sýning „Já, í Osló og Stokkhólmi, en ekki þó með nógu góðum og nákvæmum undirbúningi. Og þetta er í fyrsta sinn, sem okkur gef'st tækifæri til að sýna mikið af íslenzkum lista verkum í Danmörku. — Ann- ars átti þessi samnorræna sýn ing að vera i Kaupmannahöfn í surnar eð leið, en Danir gátu ekki haídið hana og varð þvi úr, að við 'hér heima tókum sýninguna. Hún vair, eins og kunnugt er í sumar og voru sýndar myndir, tmálverk og svartlist frá Danmörku, Nor egi, Finnlandi og Svíþjóð. Hús rræðið varð þess valdandi, að íslenzkir listamenn gátu ekki fengið rúm á sýningunum og var það slæmt, en hins vegar sjálfsagt að láta gestunum.' eft- ir allt rúmið. Þessar'sýningar tókust vel og held ég að gest irnir hafi1 verið ánætgðir. — Listabandalagið hélt' fund í Síokkhólmi í fyrra, en þá gat ekki Félag íslenzkra myndlit armianna sent fuötrúa, en í þess stað mætti á fundimim fuUtrúi frá sendinefnd okkar í Stokkhólmi. Nú fékk félagið hins ve.gar bréf frá stjórn sam bandsins, þar sem þess vair ein dnegið óskað' að við sendum eigin fu'Htrúa, og - þess vegna er nú þessi för mín ráðdn.“ — Hvað telur þú að við tnumirn geta sent mörg lista verk á sýninguna í Kaup- mannahöfn? „Gert er ráð fyrir að við getum sent 40-—50 liS'taverk, en enni er þetta þó eítki íuHráiðið. Enn esr líka alveg óráðið hvaða listaverk og eftir hverja verða &end, en það verður dæmt af dómnefnd Félags myndlistar manna hér þegar þar að kem ur. Jafnframt sýningunni á Jón Engilberts fiæsta vori verðui' haldinn að alfundur bandalagsins og þá tekin ákvörðun um það hvar næsta sýnxng verði haldin, en ég tel 'líklegt að hún verði í Heisingfoi's.“ — Það er mikils virði fyrir íslenzka listamenn að taka þátt í slíkurn. sýningum. ,,Já, og fyrir þjóðina sem helid. Það er mikill misskihiing ur að álíta að eingöngu skuli kynna felenzíku þjóðina með fiski og öðrum framleiðsluvör um. Ég hygg, — og stySst í því ©fni við' ummæli kunnra listagagnrýnenda á Norður- iöndum og víðar, -að íslenzkir iistamenn standi fullkomlega jaínfæ'tis bræðrum sínum ann ars staðar á Norðurlöndum. Það mun og mönnum hafa fundist er þeir kynntust sýn- ingúnum hér í sumar. Þó ber þess að gæta að við höfum fá tækifæri haft til að kynna list okkar eriendis til þessa. Veld ur því margt og þá fyrst og fremst það hve afskektir við erum og bví hve erfitt er að fíytja Listaverk'In út. Erm fr,em ur valdur nokfcuð um of lítill skilningur á starfi íslenzkra listamanna, En hann fer nú vaxanidi. Islenzk list er stór- veldi, hún stækkar þjóðina og eflir hana.“ — Hvernig stendur á því að þú tekur ekki þátt í sýning- umnV sem nýlega var opn.uð hér? „Það ieru' flieiri en. ég sem ékki eru með. Þar á Finnur Jónssin ehga mynd, ekki Gu.nn lauigur Blöndal, ékki Guð- rnundur Einarsson, ekki Egg ert Guðmundissonj — og svo mætti lengi teija. Astæðan fyr j.r því, að ég tók myndir mín ar hieim' aftur var dálítið ó- samfccmuíag, sém ég mun geira gre'in fyrir síð'ar o.g annars E'taSar. Eni ekki méira um það að þessu' sinni. — Verkefnin bíða1 mín nú á fundinusn i Kaupmannahöfn og ég mun Langsamlega þekktusíu og vi ustu hraðsuðupottamir í Bret- Iand og Bandaríkjunum: Ejóða matinn á einum íjórða þcss tíma, sem eI3a íer til suðu. Varðveita bætiefni fæðimnar. Koœa í veg fyrir ao mikil næring- arefni glatist í soðinu, Spara rafmagn, hindra spennufaíl. Eretland og Band'aríkin. 3 orpb r e n n sji u of n i n n sern eyðir rneð raýmagnssírauím á sjálf- virkan hátt ölrum matarleyfúm og brennanlegum úrgangi. Eykur þrifnað innanhúss og utan. Sparar húsmóðurinni ótal spor. Fyrii'ferðarlítill. Kernst 'auðveldlega fjmir í eldhúsi. Sönn eldhúsprýði. Engin eldhætta. Lyktarlaus og laus sorpeyðing. Kr. 1200—1500,00. (Bandaríkin). Ofangreind úrvalstæki. sem ættu að komast inn á hvert heimili, utvegum vér gegn leyfum frá Breílandi og Bandaríkjunum. Eiokaymboðsmeno B B B Verkfræðingar & Vélasalar börn iefa veri í Eftirfarandi skýrsla um heimavist Laugarnesskól ans hefur blaðiru borizt, en hún hefur nýlega ver- ið lögð fram á fundi fræðsluxáðs. ,,ÞEGAR Laugarnesskólinn var byggður, var efsía hæð hans tekin. fyrir heimavist handa veikluðum skólabörn- um, eins og tekið er fram í samþykkt bæjarráðs í sept- 1935. Heimavistin rúmaði þá 12 börn, og vfcr hver hópur í 3 mánuði í serin, teipur og drergir sér. Fyrstu 3 árin starfaoi heimavistin ailt árið, en var þá lögð niður um sum- artírnann, og slarfaði hún nú aðeins um skólatimanr.. Er Laugarnesskólinn var gera mér fa,r um að r>eyna að gera hlut íslenzkr listamanna sem stærstan/! stækkaður, fékk heimavistin meira húsrými til umráða, svo að 23 börn geta nú verið þax í einu, og eru telpur ann- að árlð e.n drengir hiít. Skólalæknar og hjúkrunar- konur skólans ákveða, hvaða börn skulu iekin í heimavist- ira, og er farið eftir heilsufari baxnanna og heimilishögum þsirra. Hver skóli um sig má ráð'stafa ákveðinni ,tölu barna eftir nem-endafjölda, og skipt ist það í vetur sem hér segir: Miðbæjarskólinn 5 börn Austurbæjarskólinn 7 — Laugarnesskólinn 6 •— Melaskólinn 5 — Nú er 21 barn komið í hejmavistina, 5 frá Miðbæjar- skólanum, 7 frá Austurbæjar skólar.um, þar af 1, sem er ekki skólaskylt, 4 frá,Lau>gar- nesskólanum og 5 frá Mela- skólanurn. Laugarnesskólinn á því eftir að ráðstafa í 2 rúm. Samkvæmt samþykkt bæj- arráðs skuiu aðeins skólabörn fá vist í heimavistinni, og mega því skólalæknar aðeins ráðstafa slíkum börnum þang að- Eftir því hefur og verið farið, nieð eftirfarandi und- anitekningurn, sern hafa ekki bægt skólabörnum frá heima- vistinni og skólagöngu þar: 1) Tviburar, 5 ára gamlir, vpru íeknir í heimavistina um þriggja mánaða skeið að sumarlagi. Ástæðan til þess var sú, að móðirin. dó frá börnunum, en enginn til að annast þau. 2) S- 1. vetur, skömmu eftir páska, losnuðu 2 rúm í heima vistinni, og. var þá skammt eftir af starfstíma. Voru þá tekin bangað 2 börn, sem leg- ið höfðu veik meiri hluta vetrar. 3) í haust var tekið anriáð franiiangr-eindra barna um stundarsakir, en mun víkja fyrir skólabarni, þegar þörf gerist. Þær ádeilur, sem fram hafa komið í iklþýðublaðinu á Ólaf Helgason skóialækni Mela- skólns, eru þvi með öllu á- stæðulusar og ómaklegar, þar eð hann, eins og aðrir skóla.- læknar bæjarins, hsfur að- eins farið eftir fyrirmælum bæjarráðs- Þá er rétt að benda á, að börn, sem fædd eru á árinu 1942, eru> eigi skólaskyld fyrr en 1, sepí. n. k-“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.