Alþýðublaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 1
Gefiö út af Alþýduflokknunt QAMLA BtO Stnlkauírá Paradísarejrjnnni Gullfalleg efnisrik og spenn- andi mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Percy Marmont, - ¦ Gilda Gray, Warner Baxter. XATQL Verð kr.0,75stk. Hin dásamlega Tatol«handsápa anýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt, Einkasalar: I. Brpjólf sson & Kvaran. III Mislitar Manchettskyrtiir. Fallegar ódvrar. Torfifi.Mrðarson viö Lauaaveg. Sími 800. Húfur, hattar, flibbar, man- chettskvrtur, skófatnaður og vetrarfrakkar. Mikið úrval. ™ Fulltrúaráðsfundur verður haldinn næstkomandi mánudagskvöld kl. 8V2 í Bárujini uppi. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin. landavlnnunámskeli. Ef nægiieg þátttaka fæst, verður haldið námskeið i kvenna- og barnafata-saumum, fataviðgerðíim, prjóni, hekli og hannyrðum frá 9. jan. n. k. til 6. april. Kenslutimi 3 stundir á dag, Nemendur purfa að Jeggja sér til saumavélar. — Kenslan fer fram í Bergstaðastræti 50 A{húsi Srgr. Arasonar kennara). Undirrituð verður þar til víðtals dagana ¦7.—8. jan. n. k. kl. 2—4 síðd. Kenslugjald, 50 kr., greiðist með umsókn. Halldóra Bjarnadóttír. .'•rTENED STERIUZCl" .¦-„¦¦ Ef yðnr vantar r|éma í matinn, þá'notið DYKELAND-mjólkina, þvi hana má ÞEYTA. Allir ættu a® bruna~tB*ygg]a stax! Nordisk BrandforsIlFiog H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. t Helni Sukkulaði og Caeao er frægt um víða veröld og áreiðaníega pað Ijúffengaste og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf: F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. 5ÍMAR 158-1958 Þléðieikhiisið. Alþýðublaðið hefir frétt, að þjóðleikhúsnefndin og skipulags- nefnd hafi komið sér saman um að vefja þjóðleikhúsinu stað við Hverfisgatu, imlli húss Jóíns heit- ins Magnússonar og Safnhússi«s, en lóðin er eign ríkisins og nær alla leið frá Hverfisgötu að fi»m- lengingu Lindargötu. Stjórnin mun hafa lofað að iáte lóðina til þessa, enda er svo rað fyrir gert í lögum. NYJA BIO Litli engiilinn. ¦, Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Mary Pickford. Mary Louise Miller 0. fi. Fáar leikkonur eru jafn #in- sælar sem Mary Pickford. Myndir þær er hún leikur i eiga sammerkt með það, að þærerubæðisnildarlegalesikn- ar og efnismiklar. í mynd þessari leikur'hún lOára telpu sem er sannkallaður engill. Samkoma i Aðventkirjunni sunnudaginn 8, jan, kl. 8 siðdegis. Ræðuefni: Safnaðarbréfin sjö. Hvað er sagt um sömuði vorra tima? O. J. Olsen. Ljösmyndastofa Sigurðar Guðmundssonár & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1980. illÞýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sein erfiljóð, aðgongumiða, bréf, reibninga, kvlttanír o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Es]a" fer héðan á niorgun (sunnu- dag) kl. 10 árdegis vestur og norður um land. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur cand. theol. Einar MagöÉsson erindi í Nýja Bíó um . Konstantinopel. Miðar á 50 aura við inng, frá kl. la0'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.