Alþýðublaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 5
I»r'ð;imlajím‘ 7- > des. 1948. A1.ÞÝÐLBLABIP Samþykklir Alþýðusambandsþingsins: 1. 21. ÞING ALÞÝÐU- SAMBANDS ÍSLANDS krefst þess af ríkisvaldinu, að það geri þegar öflugar ráð st.afanir til stöðvunar vax an.di dýrlíð — og ef unnt er til beinna.r«niðurfærslu dýr tíðarinnar. Þingið garir sér Ijóst, að dýrtíin er þegar komin á það stig í landinu, að af herni getur þá og þegar leitt víð tæk stöðvun atvinnutækja, sem verkafólk þúsundum saman á afkomu sína undir konma- Þess vegna er fyrsta kraía þessa þings alþýðusamtak- anna alger stöðvun eða lækk un dýrtíðarinnar. Þingið tslur að ranr.saka beri, hvort ekki sé hægt að ná þessu marki með því að láta fara fram eignamat sem framhald af eignakönnun- inni, og meti á sannvirðf all ar eignir, bæði fastar og laus ar í hlutfalli við fyrirstríðs verð og allt verðlag verði svo samraémt við það. Haldi dýrtíðin hins vegar áfram að vaxa, felur þingið væntanlegrf sambandsstjórn að vernda hagsmuni verka lýðsins rneð því að beita sér fyrir almennum grunnkaups hækkunum þannig, að raun verulegur kaupmáttur vinr.u launanna rýrni ekki frá því sem nú er. Þingið telur þó síðarnefndu leiðina algera nauðvörn verkalýðssamtakanna, þar sem al'lt benöir til þess, aö af leiðingar almennra kaup- hækkana gætu orðið þær, að atvinnugrurdvöllurinn — út gerð og fiskiðnaður — bilaði svo að hækkað tímakaup leiddi síður en svo til hækk- aðra árstekna eða aukinnar kaupgetu verkalýðsstéttarinn ar-“ FLEIRI TOGARAR OG FLEIRI VERKSMIÐJUR. smiðjur. 2. Þingið leggur ríka á herzlu á, að víðtækar ráðstaf ani.r verði gerðar til eflingar atvinnulífinu og auknu at- vinnuöryggi. í því sambandi fagnar bing ið þefrri ákvörðun ríkjsstjórn ai’innar að láta smíða 10 tog ara í Bretlandi í viðbót, við þá, £;emi áður 'höfðu Verið feeyptir, og leggur áhe'rzlu á að sú tala verði aukin í 20 á næstu fjórum árum. Jafn framt telur þingið að skip þessi eigi fyrst og fremst að afhendast bæja- og sveitafé lögum til eigin reksturs. Er.da láti ríkisstjórnin fara fram rannsókn á því hvar skip anna er rn^þörf, vegna at vinru og *staðhátta. Einnig lýsir þingið ánægju sinni yf- ir fjösurra ára áætlun þeirri sern ríkjsstjórnin hefur ný lega birt, þar sem ráðgert er að hefja á næstu þremur ár um byggir.gu áburðarverk smiðju, s emen tsverksmið j u, lýsisherzluverksmiðju, korn myl.1 og fleiri stórfram- kvæmdir, stem líklegar eru til að hafa hina víðtækustu þýð ingu fyrir atvinnulíf þjóðar innar og afkomu fólks til sjá var og sveita í framtíðinni, auk þess sem ísland yrði þá stórurn betur stntt urn að ALÞYÐUBIiAÐINU hafa nu borizt samþykktir Alþýðusambandsþingsins í mánuðimun, sem leið. Birt ir það í dag aðalsamþykkt þingsins, — þá, sem f jallar um verkalýðsmál og at vinnumál. Fleiri samþykkílr Al- þýðusambandsþingsins munu verða birtar næstu daga- vera öðrum þjóðum óháð gjaldeyrislega. Einmitt með tiliti til þess hlutverks að undirbyggja at vinnulífið, skorar þingið á sambandsfélögin að bejla sér fyrjr sem vandleg.astri rann- sókn atvinnuhátta og atvinnu möguleika, hvert á sínu fé- lagssvæði, og gera síðan ítar legar tillögurum framkvæmd ir þær og atvinnutæki, sem nauðsynleg séu á hverjum stað, til þess að þar skapist viðiunandi atvinnuöryggi fyr fr allt vinnandi fólk. Einkum telur þingið, að fé lögin eigi að beina athugun sinni að ráðstöfunum til var anlegra atvinnubóta svo sem, bættum skipastól', þar sem þess er þörf, hafnarbótum og samgöngumálum og bygg- ingaframkvæmdum, stofnun iðnfyrirtækja, ræktunarmál- um, raforkumálum og þess hátfar. Tillögur og áætlanir sam- bandsfélaganna verði sendar sambandsstjórn, er síðan komj þeim á framfærj við rík isstjórn og fjárhagsráð og ein beiti sér fyrir framkvæmd þeirra. SAMRÆMING KAUP- GJALDS- 3. Þingið ítrekar fyrrj sarn þykktir sínar um samræm- ir.gu. kaupgjaldsins. Fyrsti þáttur samræmingar starfsins beinjst að því- að sama kaup sé gr-sitt fyrir sömu vinnu hvar sem er á landinu. Þannig verðj unr.ið að sám ræmingu hlutaskipta og sjó mannakjara á þann veg, að við sams konar vejðar séu belzt sömu kjör um allt land. Arnar þáttur arsíarfs'.ns sé fólgin í því að fá viourkermt sama kaup fyr ir karla og ko.nur við hvert það starf rsm konur sýna svipuð afköst og karlar- Á þetta hinn fyllsta rétt á sér í mörgum jðjuverum þar sem karlar og konur vir.na nú, hlið við hiið hundruðum sam I an, en við gjörólík kjör. Það I rétta er á slíkum síöðum að I kvennat-axtar verðj látnir nið ur falla. í þessum málum telur þmgið heppilegt, að félög á takmörkuðum svæðum og í skyldum starfsgreinum kjósi sér .hvert eirn fulltrúa, er undir handleiðslu fjórð- ungssambandanr.a eða stjórn ar A. S. í- mvndi samvinnu nefndir í kaupgjaldsmálum, er vinni sérstaklega að sam- ræmingu kaupgjaldsins. Þingið telur samninga um ákvæðisvinnu í hraðfrystihús um og annarsstaðar, þar sem hægt er að leggja til grund- vallar vinnukostnað miðað við' tímavinnukjör — geta orðið verkalýðnum til hags bóta, auk þess sem þanr.ig fæst sama kaup fyrir konur sem karla. Hins vegar getur atvinnurekandinn einnig tal ið sér slíka breytingu til hags bóta vegna hugsanlegrar framleiðsluaukningar og auk ins vinnuhr.aða. Þá beinir þingið því til sjó manrasamtakanna, hvort ekki sé rétt að taka það upp sem meginreglu við iándróðra að hætta sjósókn á sunnudög um eins og þegar hefur verfð gert í nokkrum verstöðvum og þótt gefast vel. 4. T.uttugasta og fyrsta þingi.ð leggur fyrjr sambands félögin að beita sér fyrir því, að sjómenn rói ekki 1. maí, og að þann dag verði heldur ekki framkvæmd nein sjo vi.nna í landi, svo að dagur- inn geti r.otið sömu helgi og t- d.' sjómannadagurinn. SKJÓT AÐSTOÐ VIÐ VÉL- BÁTAFLOTANN. 5. Þingið kxefst þess mjög eindi'egið, að aðstoð sú, sem ríkisvaldið hefur þegar viður ker.nt, að veita þurfi veruleg um hluta vélbátaflotans eí'tjr Frh. á 7- síðu. Sálarrannsókrsai minnist 30 ára afmælis síns með samkomu í • Sjálfstæðishúsinu miðvikudayinn 8. dasem- ber klukkan 8;30 síðdegis. Ræður. — Éinsöngur: Frú Xanna Egilsdótt- ir óþerasöng'kona. — Upplestur: Edda Kvar- an leikkona. Aðgöngumiðar kosta 15 krónur tmeð veitingum) cg verða.seldir í Sjálfsíæðishúsinu þriðjudaginn kl. 3—6 og miðvikudaginn kl. 10—12 f. h. Síiórnin. R & t " e 'eíöðeiaes Getum um stundarsakir tekið að oss að hreinsa- og vatnsbóna bíla. Uppl. í síma 7267. Ilfreiðasfiðrar puiaið Vantar unglinga til blaðburðar við Vesturgötu Talið við afgreiðsluna. Hvar - Hver - Hvað? 4-------— ÁRBÓK ÍSAFOLDAR 194í) ,,Hvar Hver Hvað? kemur út í ;dag, og er þetta þriðja árið, sem þe'ssi fróðlega og handhæga handbók kemur út hér á landi. I nágrannalöndunum eru hlið stæðar bækur búnar að koraa út mörg undianfarin ár og vaxa vinsæidir þeirra með hverju ári. viljum vér vinsamlegast mælast til þess við alla viðskiptavini vora, sem hafa hug á því að fá hjá oss drykki fyrir jól, að koma sem allra fvrst með tómar umbúðir, sem þeir kynnu að hafa í fórum sínum, á Frakkastíg 14. H.F. ÖSgerðin EgiSI Skallagrímsson Bókin Hvar? Hver? Hvað? er lík að útliti frá ári til árs, og halda því margir að um endurprentun sé að ræða, en svo er ekki- Bókin er ný ár- lega og flytur har.dhægan fróðleik um öll þau efni, sem mönnum :er gagnlegt að vita skil á. Að þessu sinni flytur bókin margvís-legan fróðleik. Af efni hennar má nefna: Grein um Hóla í Hjaltadal, erlent og innlant ársyfirlit, myndir ,af þekktum íslendingum, sem létust á árinu 1947— 1948, stutt æviágrip og mynd ir af þeim mönnum, s.em hæst ber í heiminum, 130 ár úr sögu Evrópu, stjórnskipulag helztu landa, sérfræðilegar yfirlitsgreinar um Bandarík- in og Sovétríkin, saga frí- merkisins, um fingramál, flug, litkvikmyndir, sjónvarp, myndlist, lisíastefnur, skóg- rækt, íþróttir, ólympíuleik- ina, ferðalög og fagra staði, fornleifairannsóknir, Heklu- gosið, eldstöðvar, skátahreyf- ir.guna og ótal margt fleira. Auk þessa er í bókinni al- heimskort i litum og með ís- lenzkum nöfnum. Hver heims álfa er út af fyrir sig og hafa erlendir sérfræðingar gert kortin- Er þetta alger nýjung og gefur bókinni gildi. Þeir, sem halda bókunum saman. geta eftir nokkur ár fundið þarna svör við flest- um spurningum, sem bér á’ góma- í bókinni er mikill fjöldi mynda. Ritstjórar bókarinnar eru Geir Aðils og Yilhjálmur S. Vilhjálmsson. og vinna þeir gagnlegt starf með samningu þessarar bókar og ísafold míeð útgáfu hennar, þar eð bókin virðist fullkomtega sambærileg hliðstæðum bók- um erlendum, er njóía mik- illa vinsælda og eru taldar mesta þarfaþing. 0 JL - -4-k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.