Alþýðublaðið - 07.01.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 07.01.1928, Side 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum GAMLA BlO Stúlkan frá Paradísareyjunni Gullfalleg efnisrik og spenn- andi mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Percy Marmont, Gilda Gray, Warner Baxter. UTOL Mislitar Manchettskyrtnr. Fallegar ódírar. Torfifi.Mrðarson við Laugaveg. Sími 800. Húfur, hattar, flibbar, man- chettskyrtur, skófatnaður og vetrarfrakkar. Mikið úrval. “ Fulltrúaráð sfundur verður haldinn næstkomandi mánudagskvöld kl. 8|| í Bárunni uppi. Fundarefni: Bæjarst|Ópnarkosningarnai*. Stjórnin. Handavinnunámskeiö. Ef nægileg pátttaka fæst, verður haldið námskeið í kvenna- og barnafata-saumum, fataviðgerðúm, prjóni, hekli og hannyrðum frá 9. jan. n. k. til 6. apríl. Kenslutími 3 stundir á dag, Nemendur þurfa að ieggja sér til saumavélar. — Kenslan fer fram í Bergstaðastræti 50 A (húsi Stgr. Arasonar kennara). Undirrituð verður þar til viðtals dagana 7.—8. jan. n. k. kl. 2—4 síðd. Kenslugjald, 50 kr., greiðist meðumsókn. Halldóra Bjarnadóttír. Verð kr.0,75stk. Hin dásantlega Tatol-handsápa :mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Btynjólfsson & Kvaran. HIHHilHIBBli iÍIWEeöíned steriuzed|í|s mmá HOVtW': „Jiíiil loál •: *b«p*reo in houi.íimb .dííjjiu^ Ef yðup vaiatar pjóma í matfuss, pá notið DYKELAND-mjólkina, því hana rná ÞEYTA. Alllr ætfii að brusia^fFyggla stax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. el Sákkulaði og Caeao er frægt um víða veröld og áreiðanlega það ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda störvaxandi sala. Notið að eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. Þjóðleikhúsfð. Alþýðuhla'ðiÖ hefir frétt, a'ð þjóðleikhúsnefndin og skipulags- nefnd hafi komið sér sarnan um að vetja þjó’ðleikhúsinu stað við Hverfisgötu, milli húss Jóns heit- ins Magnússonar og Safnhússáas, en lóðin er eign ríkisins og nær alla leiö frá Hverfisgötu að fram- lengingu Lindargötu. Stjórnin rnun hiafa lofað að láta lóðina til þessa, enda er svo ráð fyrir gert i lögunr. NYJA BIO Litli engiliinn. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: « Mary Pickford. Mary Louise Miller 0. fi. Fáar Ieikkonur eru jafn vin- sælar sem Mary Pickford. Myndir þær er hún leikur í eiga sammerkt með það, að þærerubæðisnildarlegaleikn- ar og efnismiklar. í mynd þessari leikur hún lOáratelpu setn er sannkallaður engill. S amko ma í Aðventkirjunni sunnudaginn 8. jan, kl. 8 síðdegis. Ræðuefni: Safnaðarbréfin sjö. Hvað er sagt um söfnuði vorra tima? O. J. Olsen. Ljösmyndastofa Sigurðar Guðmundssooar & Co. Nathan & Otsens húsi. Pantið myndatöku i slma 1980. luprentsmiojan, Hverfisgotu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo seiu erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frvM og af- greiðir vinnuna fljött og við réttu verði. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS SS3 „Esía“ fer héðaa á morgun (sunnu- dag) kl. 10 árdegis vestur og norður um land. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 flytur cand. theol. Einar Magnússon erindi í Nýja Bíó um Konstantíiiópel. Miðar á 50 aura við inng. frá kl. 1:JH'

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.