Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 5
Jostudagur 24., des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐl® Irú á jörðSna - og sjálfan sig ÁRMANN KR. EINARS- SON er enn ungur að aldri, þó að hann hafi þegar ritgð sjö bækur. Hann var aðeins um tvítugt, þegar fyrsta hók hans kom út. Það var smá- sagnasafnið Vonjr, sem að ýmsu leyti bar nafn með rentu, því að víst fannst fyrir heit í þeirrj bók, ef hún var lesin af sanngirni og haft í huga, að um var að ræða frum smíð kornungs manns- Eftir það skrifaði Ármann þrjár barnabækur, sem voru læsi- legar í bezta lagi og viínuðu um ríka hneigð höfundarins til ritstarfa. Árið 1943 sendi svo hinn enn ungi höfundur frá sér fyrstu skáldsögu síná Hún var gölluð að byggingu. og málj hennar og stíi var ábótavant, en þó voru aug- ljósir kostir við bókina. Það var hlýja og gleði í frásögn inni, sögufólkið var svið- bundið og lifandi, og höfund urinn skóp því örlög. Sagan var jákvæð og skemmtileg aflestrar, þó að hún væri við vaningsleg. Höfundurjnn víllti hvergi á sér heimildir; fyrir honum vakti að vera en ekkj að sýnast. Þetta var athyglísverð tilraun til skáld isögu af hálfu ungs manris, sem langaðí að verða rithöf.. undur, en, hélt sig of snemma vaxinn vanda skáldsagna- gerðar. Nú hefur Ármann Kr. Eín arsson sent frá sér n.ýja skáld sögu, Ung er jörðin. Hún er að vissu leyti framhald af fyrri skáldsögu hans, Jón- mundi í Geisladaí, en sjálf- sfæð þó. Kostir fyrri skáldsög unnar koma hér glögglega í Ijós í stækkaðri mynd auk. ins þroska og meiri kur.ná-ttu, en gallarnir eru að miklu leyti horfnir. Sagan er ágæt lega byggð og yfirleítt vel sögð- Stílll höfundarins er orð inn mótaður og blæbrigðarík ur, og mál hans; hefur breytzt til mikilla bóta, þó að hann þurfi raunar enn þar við að auka, ef hann hyggst ná þejÉt árangri, sem áliugi hans og get,a gefur tilefni til- Ármann Kr. Einarsson sannar með þessari sögu sinni, að liann ekki aðeins langar til að verða rithöfundur. Hánn hef ur fullan hug á því að ná þessu setta marki, og hann er á góðri leið með að finna veg og horf í þeirri sókn sinni. Persónulýsingarnar láta Ár manni Kr. Emarssyni vel. Mun: óhælt að fullyrða, að allt sögufólkið í Ung er jörS in eigi sér hlutverk og til- gang frá höfundarins hehdi, Ármann Kr- Einarsson- þrifamestu kaflana í Jón- mundi í Geisladal. Sögunni er ætlaður tilgangur, og sá tilgangur næst. Höfundurinn á viðurkenningu skilið fyrir bókina, en mest er þó um hitt vert, að hér er tvímælalaust um, að' ræða ungan og áhuga- samani rithöfund, sem veit, hvað hann vill, og er á réttri leið. Það er ástæoa til þess að ætla, að næst.a saga Ármanns Kr- Einarssonar munj koma mörgum á óvart, og ekki er ólíklegt, að hann reynist far sælli en ýmsir starfsnautar hans, sem meira síáta, Herldarmynd höfundarins af Jónmundi, Guðdísi Matt hildi, Árna Reykvíkingi og Magnúsi í Grundarhúsum er fjarri því að vera viðvanings ileg. Honum tekst að vékja á- huga lesandans fyrir þessu sögufólkj og örlögum þess og því, sem yfirleitt fram fer á Flókarnýrum. Þó er öðru nær en har.n færist mikið' í fang. Ha.nn er þvert á móti látlaus og hógvær, kannski stundum helzt til um of. En hann leyn 'r á sér og reynist ráða yfir tækni, sem veldur því, að honum heppnast að búa sögu sinni gTundvallað svið og 'áknrænt sögufólk og velja bví hlutverk sem fúlltrúum 'jlíkra manngerða, lífskjara og skoðar-a. Sigur höfundar- ’ns er ekki svo iítill, og fyrir heit bókarinnar er fagnaðar- efni. En Ung er jörðin flytur einnig þjóðfélagsboðun, sem verð er athygli- Hún er saga um ný viðhorf á vettvangi samfélagsins og baráttu, sem leiðir til sigurs. Höfundur. inn lýkur sögunni með því, að Guðdís Matthildur kemur til Magnúsar í Grundarhúsunt út i nýræktina. þar sem hann erjar jörðina með dráttarvél- irni. Þau standa þar í gljúpri, dökkri molöinni; — u.ng og sterk, — trúa á jörðina og treysía sjálfum sér- Þetta er ekki aðeins skáldleg róman- tík, því að bak við vakir líf ið sjálft og reynsla höfund- ar, sem orðið hefur að manni einmitt fyrir trúna á jörðina cg traustið á sjáilfan sig. Helgi Sæmundsson. Hafnfirðingar! ilesandans fær það drætii og svip hins ilifandi lífs. Hér er ekki um reinar ýkiur að ræða, og höfundurinn. e.r bless uanrlega laus vfð aðapa aðra. Hann einn á heiðurinn af þessu sögufólki, og bókin öll ,er p.ersónulfeg í fyllsta máta. Frásögnin er frá upphafi til bókarloka gædd þeirri. hlýju og gleði, sem einkenndi beztu smásögurnar í Vom m og til Reykjavík fyrr og nú, for- máli eftir Vilhjáím f>. Gíslason, myndirnar valdi Pálí Jónsson, — Reykja- vík 1948, Isafoldarprent- smiðja h.f, Reykjavík í myndum (Reykjavík íhrough a camera) ásamt ritgerðinni Reykjavík vorra daga éít ir Vilhjálm f». Gíslason, — Seykjavík 1948, Bóít- fellsútgáfan h-f. EF ÞESSAR tvær bækur1 eru bornar saman við fyrri mynd’abækur íslenzkar, verð ur þegar augljóst, að íslenzk um ljósmyndurum, prent- myndagarðum og bókbardi hefur farið allverulega fram, því að öllum þessum aðilum hefur tekizt vél við þessi tvö rit, þótt bókaflóðið í heild sýni, að þeim eru mjög mis- lagðar hendur. Slíkar bækur sem þessar ’tvær; eru bæðí ánægjulggar og gagniegar. Þær kvnn i !btíií|iha • okkar ókunnugufn og sýna okkur Reykvíking- um margt það í umhverfi okkar, sem við ekki tökum eftfr í daglegri umgéngni. Bókfellsútgáfan (Rvik í mynd umj er að mörgu leyti hent- ugri til landkynnjngarstarfs ins, er.da hefur hún enska texta, en ísafoldarútgáfan (Rvík fyrr og nú) hefur sögu legar myndir, sem ávallt vekja forvitni Reykvíkinga og sýna vel breytingarnar, sem orðið hafa á borgir.ni- Þótt ljósmyndarar allir gangi urdir einu nafni, er rétt að skipta þeirrí í flokka eftir viðhorfum þeirra. Eins og þeir, sem á penna halda, skiptast í rlthöfunda og blaða mern, mætti skipta ljósmynd urunum í listljósmyndara og frásagnarljósmyndara. Hér á landi er Mtill munur gerður á þessu.. og í báðum mynda- bókunum af Reykjavík er myndum beggja blandað samar. íslenzkjr Ijósmyndar ar hafa jafnan hugsað meira um lisíina og fegurðina, en hirt minra um hreina frásögn, manrfólk og líf í myndum sínum. Það er hægt að taka Ijósmynd af tómu baðkeri, og gera hana listaverk, en þeg- ar axlir og höfuð fagurrar stúlku standa ú{ úr sápufroð unmi, hefur myndin ögíazt líf og frásögn. Það er mikið af .,tómum' baðkerum“ í báðum Reykjaýí^ufbú^umú^, ■ gal- tómah■' göMf;1 tfemj.r salir ai þirgis, tómiar stofur, kulda- legar byggingar, þar sem engin sál sézt. Hjnar myndirn ar eru einnig margar, sem eru fullar af ilífj og fjörj, erda á svo að vera_í myndfrásogn af borg, af bví að kjarni þess viðfangsefnis er auðvitað fólkið sjálft og borgin er að eins rammi, sem það hreyfist, í. J Frh. ó 11. síðu.. Reykvíkingar. JgEgf Js í Alþýðuhúsinu á annan í jólum ki. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 5. Skodastrætisvagnar að dansleiknum loknum. . F.yj. (Hull) Limited, Ullarverzlun, ■% 169 Lord Street, Fleetwood, Lancs., England, ÓSKA ÖLLUM viðskiptavinum og velunnuru m sínum á íslandi GLEÐILEGRA JÓLA, FARSÆLS OG BLÓMLEGS NÝÁRS. B, Höfum ávalít' fyrirliggíandi Sjafnar kalt trélím. — Sjafnar kalt trélím er framleitt úr íslenzkum hráefnum. — Sparið gjald- eyrinn með því að nota Sjafnar kalt tré- lím. .vírivijl Ík:u\V u'. Austursiræti 1. Sími 5821. . Reykjavík. Utbreíðið áLÞÝÐUBLAÐÍÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.