Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. des. 1948. ALÞÝÐUBLAÖiÐ ii SKl^AÚTGeRÐ RIKISINS „Súðin" fer héðan um Austfirði til Ge- nova og Noapol á Italíu í byrj.un næsta mánaðar. Þeir, sem óska að fá flutning með sfeipinu til bafea eru beðnir að .snúa sér til vor sem allra fyrst. fer héðan til Álaborgar í fering um 10. janúar n-.fe. og tekur farþega og vör.ur. Hugsanlegt er, að skipið verði látið fara til Kaupmannahafnai-, ef næ.gt tilefni viirðist til þess. ÓSKUM ættingjum og vinum gleðilegra jóla óg forsæls kom- andi árs. Þökkum liðið ár. Skipverjar á b.v. Bjarna Ólafssyni. Sjómaður... Framh. af 7. síðu- Að endingu má geta, að á blaði því er Þorsiei.nn Guð- laugsson færði formanni, og síðan sótti aftur, voru tvær tillögur, er gsngu út á að lýs.a ógildar kosningarnar til Alþýðusambandisþings, er fóru fram á næsta fundi á undan, voru tillögurnar kryddaðar ýmlsum svívir.ð- ii:gum um stjórn Sjómanna- félagsins. Er bersýni'.egt að aðalerindi „sameiningar- manna“ á fundinum var að koma fram þessari tillögu uhí ónýtingu kosriinganna. Ma því nærri geta að ekki hefðu , sámeiningarmenn“ flúið af fundi. ef þeir hefðu ekkj vit að að þeir væru þar í minm hiuta- Á Af því ég' veit, að marga félagsmenn, sem ekki voru á fundinum, munlfýsa að heyrtr, hverjir það vonu, sem þaruá gengu fram fyrir skjöldugM liði sameiningarmianna, ']|á má geta þessara (auk þeií|a er þegar hefur verið geti^fe Svavar Tryggvason, Petðr Sigurðsson (nefndur KéM- víkur —). 3? Lýkur hér með frásöái inni um hausthernað ,,sam- einingarflokks alþýðu“, (réttu nafni kommúnista, eða sundrungarmanna alþýð unnar) í Sjómannafélagi Reykj avíkur. Sjómaom', :.iÁ Tvær myndabækur Bramh. ax 5 siðu. Frá sjónarhcli pre.ntarans má óska bæðj Alþýðuprent- smiðjurmi og ísafoldarpreni snriðju til hamingju með þessi verkefni, vel af hendi i leyst- Hvað niðurröðun mynd lanna snertir, er „Reykjavík ' í myndum“ betrj og komin | lengra áleiðis, þar er spáss- ; íunum sleppt, og lesandinn , þarf aldrei að halda bókinni á hlið til að atnuga myndirn ar. Gömlu myn-dirnar hafa sennilega gert ,,Reykjavík fyrr og nú“ þyngra um vik í þessu efni. Báðar bækurnar sýna þó, að margt er ólært á þessu sviði, þar til mynd- irnar verða skoðaðar sem efr.i í samfellda myndafrásögn, en ekki listaverk, sem ekki má sr.erta við. Vilhjálmur Þ. Gíslason skrifar snotrar ritgerðir með báðum bókunum, enda er hann flestum betur til þess fallirm að leggja til slíkan texta. Sá, sem skrifaði enska textann í „Reykjavík í mynd um“ á eihnig lof skilið. Það verk vann hann vel, — reyndi ekki að þýða islenzka textann (Það er oftast von- laust verk), en skrifaði mjög viðeigandi texta fyrir útiend inga. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og sarnúð-við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Gís§a Gíslas®nar frá Viðey. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Svava Sigurðardóttir. Jarðarför móður minnar, Jórunnar Jénsdóttur, fer fram þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst með kveðju- athöfn frá heimili hinnar látnu, Álfhóisvegi 37, Kópavogshreppi, ki. 9,30 f. h. Jarðsett verður frá Stokkseyrarkirkju kl. 2 sama dag. Blóm og kransar afbeðnir. Ðíll til Stokkseyrar verður á staðnum að . kv'eðjuathöfn iokinni. Fyrir mfna hönd, systkina minna og annarra vandamanna. Kristinn Bemliarðsson. ir og Valur Egilsson. Þau stunda bæði tannlæknanám við North western University í Chicago, og er utanáskrift þeirra Box 255 Abbot Hall 710 Lake Shore Drivej Chicago Illinois. Gefin verða sarnan í hjóna- band í dag af séra Bjarna Jóns syni ungfrú Birgitta Laxdal (Jónsdóttir Laxdal tónskálds) og Einar Pálsson leikari (Páls ísólfssonar íónskáids). Brúðkaup Gefin verða saman í hjóna- band á annan jóladag í Chicago í Bandaríkjunum Ólöf Jónsdótt Vorandi seljast þessar fall legu útgáfur ekki alveg upp fyrir jólin- Það hefur lengi skort góðar myndabækur til að selja gestum hins íslenzka höfuðstaðar. Skáldsagan, sem gerði Guðmund Jf frægan um öll Norðurlönd. Göfugur og' íagur róman um ástir og heimilisiíf og. vandamál þess, sagður af þeirri nærfærni og snilli, sem fáum rithöíundum er lagið. SkáMsaga, sem aMrei líður neinum úr minrii. Frú Katrín Ólafsdóttir Mixa þýddi söguna. Kostar 50,00 í skinnbandi. Heígafellsbát

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.