Alþýðublaðið - 24.12.1948, Side 12

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Side 12
Cerizt áskrifendur feð Alþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið 1 síma 4900 eða 4906. BÖrn og ungiingaf. Komið og seljið ALÞtÐUBLAÐH) Allir vilja kaupa ALÞVÐUBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1948. Þegcír hrezki togarinn Sargon frá Grimshy strandaði við Patreksfjörð m 3rengurinn vbí é Laugalan Eo kommúnistar fóru með kaypeoda- skrána, svo að áskrifendur burfa 'að vitia blaðsios .f skrifstofy sambandsins. -----:---«,-------- VINNAN, tímajit Alþýðusambands íslands, jólaheítið, kom út i gærdag, og er betta fyrsta blaðið, sem kemur út eftir að stjórnarskipti urðu í Alþýðusambandir.u, en rit- stjóri er ejns og áður Karl ísfeld. “: • Áskrifendur Vinnunnar | eru beðnir að vjtja blaðsins 1 j skrifstofunni, þar eð Alþýðu sambandið hefur ekki í hörd um kaupendaskrá, og stafar það af því, að fráfarandj. AI- þýðusambandsstjórn hefur hnuplað kaupendaskránni! Á forsíðu Vinnur.nar er Ijcámynd eftjr .Þorstein Jósefsson, er .nefnjst „Útj í snjó“, og sýnir fannbarið og veðurbarið karlmannsand lit. Af efni þessa heftis má naeðal ananrs nefna: Úr heimahögum, kvæði eft ir Sigfús prest Guðmundsson, Jöfn sókn til efnalegra og menningarlegra sigra, grein eftir Helga Hannesson, for- seta Alþýðusambandsins, Tuttugasta og fyrsta þir.g Al- þýðusámbands íslands, eftir Jón SigUrðsson, íramkvæmda stjóra sambandsins, Mesti maður í heimi, smásaga eft- ir James Thurber, grein um slys á vinnustöðvum, Sagan um Fálkaungar.a, eftir A. L. Manniche, Kauplagstíðindi og fleira. Fjöldj mynda prj'ð ir ritið- . DEENGURINN, sem a.ug- Iýst var eftir í útv.arpinu í gærmorgun og um hádegið, er kaminn fram. Var hann á Laugalandi, en þar hafði barm ávalið í góðu yfirlæti með drengjum á sínu reki og vissi fólkið á Laugalandi ekk-i, e.ð hann var þar í óieyfi éða ún v.itundar íoreldra sinna. Drengurinn, sem heitir Sig- valdi Sigvaldason og á heima h. Hjaiiavegi 38, sást síðast á tniðvikudagskvöldið i Laugar- holtinu.hjá viðkóihustað stræt isvagnanr.a, ' -en síðar um kvöldið ;kom hann að Lauga- landi og var þar um nóttina og fram yfir hádegi í gær, eft- ir að tilkynning um hvarf ha.ns hafði verið lesin í út- varpið. Voru skátar þá byrj- eðir ieit að drer.gnum. Óii sjómaður, ný drengjabók ÓLI SJÓMAÐUR nefnist d.r engja- og' unglingatók, sem nýlega er komin út á vegum Helgafells. Höfundur bókarinn. ar er Olav Linck, en Páll Sveinsson, kennari í Hafnar. firði, hefur þýtt bókina. Bókin er 150 blaðsíður að stærð og útgáfan hin snotrasta. Hér s-ést Hafrjsimúh, cg sýr.ir örin .sirandstaðinn. Hér sézt hinn strind-aði togari. Lína björgunarmannár.aa Bg-gu-r til ekipsins, cg á. bval- baknum eru tvsi:r þeirra, s:m björguðu?t. Óskar Gíslason tók myndirnar ÓSKAR GÍSLASON Ijós- myndari var staddur i Kols- vík vestra, þegar fregnir bár ust þangað um strand brez.ka togarans Sargon vjð Hafr.ar mála. Var hann þar að taka kvikmynd íyrj.r Slysavarna- félagið í sambandi vjð björg unjna á togaranum Dhoon í fyrra, og slóst har.n þegar í för með björgunarsvejt, sem lagði af stað til strandstaðar. ins. Þeir Óskar og björgunar- menn voru fimm; tíma á gangi um nóttina og var blindbyl- ur. Gengu þeir vfir fjöllin. Skömmu áður en þeir kornu á strandstaðinn vlldi þó svo vel til, að nokkuð birtj til, svo að bæði varð björgunin hér eftir auðsóttari fyrjr það, og Óskari tókst að ná mynd um þeim, semi hér birtast- Kvikmyndin ai björgun. jnni, sem Óskar tók, verður ! ekki .sýnd opinbenlega, held ur verður hún felid inn i hina myndina, Hér sést brjóta á skipinu, og er vieðurofsinn gífurlegur. Hér sjást björgunarmenn færa •eina ens'ku sjómannanna í hlý cg þurr föt. Skemmtanir Alþýðu- ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði efna til margvís- legra skemmtana um hátíðirnar bæði fyrir fullorðna og börn. Á annan jóladag efna félög in til almennrar danskemmtun ar í Alþýðuhúsinu við Strand götu, en á þriðja í jólum verð ur þar jólatrésskemmtun; kl. 3 fyrir börn 8 ára og yngri, og kl. 8 fýrir börn 9 ára og eldri. Miðvikudaginn 29. desember hafa Alþýðuflokksfélögin svo skemmtun fyrir gamalmenni og hefst hún kl. 4 síðdegis. kjarasamninga VERKALÝÐSFÉLAGIÐ JÖKULL s-E'gði upp kaups- og kjarascimnirjgum sínum ylð at vinnurek'sndur nú fyrir r.c kkru. Samningau m le it anir hafa Jarið fram að ur.danförnu cg tckust SEmniu'gar kl. 7 í gærmorgun, en tijkynnt hafði verið af hálfu verkalýðs féjagsins, að vinnustöðvun Loks efna félögin til grímudans leiks á þrettándanum. yrði frá. ;kl. 24 s.l. nótt e£ srmnmgar hefðu nkki 'te'kizt. Kaúp karla við almenaia vinnu hækkaði úr kr. 2,45 a klsþí kr, 2,70, '.en.kaup kvenna :úr kr, í,9p ,í ,kr. 2,00. Áðrip Íicir /kaupg'jaldsihs breyttust elnnig lítið eitt tii hækkunar. Kaup 1. vélstjór.a í frysthús- um hækkaði úr kr. 650,00 á már.uði i kr. 700,00 og 2. og 3. vélstjóra úr kr. 550,00 í kr. 660,00. BRETLAND og Júgóslav- ía hafa gert m.eð sér samr.ing um gagnkvæm viðskipti og tvo aðra samninga út a£ ágreiningi, sem verið hefur með þeim út af brezkum eign um í Júgóslavíu. />;}

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.