Alþýðublaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 íslenzkar kartöflur, Gúlrófur, Hrísgrjón, Haframjöl, Hestahafrar. Þá eignar QuÖxnttodur jatnaðar- mönnum ranglega framkvæmdim- ar við rafveitubygginguna • — ffeijn . til lítils sóma. Þvi er þannig varið á Eyrar- bakka, eins og aanars staðar, a’ð verkamenn eru i yfirgnæfandi meirihluta i hópi jafnaðarmanna. En á Evrarbakka verða flestir að fiara burtu á sumrum til að leita sér atvinnu, og svo var það sutrir ar, sem rafveitan var bygð. Enda sannast það bezt af því, að bygg- ingin var samþykt á almennum hreppsfundi með 32 atkvæðum af rúmum 400 á kjiörskrá. Var sam- þykt að taka lán til byggingarinn- ar, að fengnu leyfi sýslunefndar, að upphæð kr. 65 000,00, sem á- eetlað var að rafveitan kostaði með öllu saman. í framkvæmda- nefnd voru kosnir eingöngu í- haldsmenn, enda engir jafnaðar- menn heima eins og áð'ur var sagt. Þá var auðvitað hrepps- nefndinni falið að útvega féð og ábyrgjast lánið fyrir hreppsins hönd. 1 nefndinni var ^þá ekki nema einn jafnaðarmaður. Svo fór þetta þannig, að leyíi sýslu- nefndar fékst fyrir kr. 65 000,00. Lánið var tekið, en varð ekki alveg nóg, en áfram var haldið, án leyfis sýslunefndar þar til kostnaðarupphæðm nam 114 000 lcróna. Var þá líka rafveitan komí- in upp. Geta má þess, að seinustu tíu þúsundimalr ’ voru teknar að láni hjó „prívat“-manni, með 10% vöxtum. Alt voru þetta verk íhalds- manna; jafnaðarmenn komu þar hvergi nærri. Einar Jónsson, for- maður verkamannafélagsins hér, heíir sagt mér, að hann hafi ekk- ert um þetta fyrirtæki vitað, fyr en byrjað var að byggja rafveit- una (var ekki heima). Að ilta hafi verið farið þarna með fé, get ég ekki fullyrt; það mun vera greinarhöfundi, Guð- muncli Guðmundssyni, kunnara, því eitthvað var hann riðinn við fjármálin. F.ða hver var það, sem galt Jensen raffræðángi um lir. 6 000,00 úr sjóði rafveitunhar fyrir að skreppa austur? flver her ábyrgðina á þessari eyðslu? Vill G. G. skýra frá þvi næst, þegar hann tekur sér penna i hönd? Síðar gefst ef til vill tækifæri til að fara nokkru nátjiar út i af- reksverk Guðmundar Guðmunds- sonar á siðari dvalarárum hans hér. Eyrarbakka. 2. dag jóla 1927. Jafnadarma&w. Deilurnar á Akranesi. Alþbl. átti í gær tal við mann af Akranesi, sem er kaupdeiiunni þar mjög kunnugur, og sagðist honum svo frá: Otgerðarmenn vildu í upphafi fjölga hlutunum. VUdu þeir láta skifta í 21 n« stað, en áður hafði verið skift í 20 staði. Þeir vUdu ennfreiwu' láta vélamenn fá tvo ómerkta strengL Þeir buðu í fyrstu ' að greiða 20 aura fyrir lifrarlíter, en hækkuðu það síð- ar upp i 25 aura, miðað við, að söluverð hvers lifrarkg. væri kr. 1,10. Verklýðsféiagið gat ekki gengið að þessum boðum útgerð- armanna. Vildi það ekki að hlut- um fjölgaði ,og hólt sömu hluta- skiftum fmm og áður höfðu ver- ið. Það krafðist þess einnig að strengir vélamanna væru merktir, og vildi fá 25 aura fyr]r |ifr- arlíter, miðað við, að söluverð hvers kg. lifrar væri kr. 1,05. Otaf þessum inismun hafa svo deilumar risið, og eru þær ekki enn útkljáðar. Otgerðarmenn iétu í fyrstu sem þeir myndu ganga að kröfum sjómannanna, en þeir fengu vist einhvem andlegan styrk héðan úr Rvík, og urðu hinir verstu viðureignar. Verkamenn og sjómenn hafa staðið óskiftir í þessum deilum og félag þeirra hefir sýnt festu og einurð. Frásögn „MgbJ.“ um verkamaninafundinn var ósönn í 'öllum atriðum. H„ C. Andersen: Æflntýri og sögur. Nýtt úrval I. Bókaverzlun Ar- inbjamar Sveinbjarnarsonar Reykjavik. Prentsm. Gutenberg 1927. Ytri frágangur bókar þessarar er mjög sæmilegur, og í henni eru ætintýri og sögur, sem eru Jæsitegar á írummálinu, en þó miklu lakari en flest þau ævin- týrx Andersens, sem Steingrímur Thorste'insson þýd'di. En hinn ís- íenzki búningur sagnanna og ævintýranna er fxámunalega fá- ránlegur. Minnlst ég vart að hafa séð bók, sem morar svo af mál- villum, stafsetningarvillum og lestrarmerkjavillum sem þessi. Þfiim, sem vti hafa á máli, er hún hneykslunarhella hinum er hún hættuleg. Sk’U'lu .nú tekin nokkur dæmi til sönnunar þ\1, sem ég segi. Á siðu 24 stenóur: „Hún minf- ist þess dags, þegar hún fór niðt- ur til dyravarðarkonunnar, sem lá á banasænginni, án þess að pabbi og mantnm vissu“. Á síðu 25: „Hershöfðingjafrúin var ma- dama Rubens, búin svörtu flau- ell, hálsiöng, afar heit, með millíu- stein um hálsinn og með því meina ég, auðvitað mál, pipu- kraga.“ Á sömu siðu: „Það var fevo margt. sem að fyrir augað bar.“ Á siðu 27: „Hershöfðdn0- inn bar upp einkar virðutegt boð urn k\Tmingu." . . . „Hershöfðing- inn iækkaðá víst imi þumJung, látbragðið varð ákveðnara, tók tvö skref afturábak og svo eitt fraim eins og í menuetdansi, og hann setti upp eins nxikinn al- vörusvip og hershöfðinginn gat sett upp á netta hershöfðingja- and:litið.“ Á síðustu síðu bókar- innar stendur: „Hana á ég eins og maðurinh, get ég safnað hreina, ~kýra gulli, bezla gullinu, því, sem glóir i barnsaugunum, því sem hljómiar í barnsmunninum og einnig munni pabba og mömmu." Þetta ætti að vera nægilegt til að sýna, að bókin er með öllu óboðleg. Ætti aigerlega að vera bannað að gefa bækur út á siíku hrognamáli. Og merkilegt má það heita, að nokkurt blað skuli hafa gerst svo ósvifið að mæla ineð hienni. Gnomundur Gislason Hagalin. Iisnlend tíðindl. Akureyri, FB., 6. jan. Framhalds þingmálafundur á Akureyri. Þingmaður kaupstaðarins hélt framhalds þingmálafund í gær- kvefdi kl. 8V2—1V2. Samþykt, að komið verði upp loftskeytastöð í Grímsey, Flatey og á landi, að hljóðdufl verði sett á Hellubona við Siglufjörð. Áskorun til þings að heimila ríjr isstjórninni aö ábyrgjast verðbréf alt að tveimur miljónum fyrir séldri vöru til Rússiands, sérstak- Jega síld. Verðtollur af síld eins og öðruim íslenzkum útflutnings- vörum. Rannsóknarnefhd á þjóð- nýting togara og ýmissa annara fyrirtækja. Afnám vinsölustaöa utan Reykjavíkur, sérstakiega á Sigfufirði. Einkasala handa ri gis- sjóði á tilbúnum áburðli, þingiö samþykkir heimildarlög handa ríkinu og bæjarfélöguin til rekst- urs á kvikmynclahúsuin. Peld tiliaga Brynleifs Tobías- sonar um flutnigg Mentaskólans i Reykjavík austur yfir heiði og Hin árlega útsala. Útsala stendur yfir 5. til 13. þ. m. Hér er sérstaklega gott tæki- færi til að gera góð innkaup. Ég leyfi mér að vekja athygli viðskiftavina minna á því, að ég hefi að eins h ift eina útsðlu á ári og þess vegna hefir útsaia min alt af háft margt og gott að bjóða, og má hér nefna: Kjólatau (köflótt) fyrir börn og fullorðna, áður 3,50, nú 2 kr. mtr. Mislitt ullar-svuntuefni, rönd- ótt, á að eins 12 kr. i svuntuna, að eins litið eftir. Baðmuliargarn, það sem eftir er, á að eins 5 kr. pundið. Kjólpils, áður 13,50, nú að eins 6 kr. Crep de chine, bieikt og ijós- blátt, áður 12 kr., nú 8 kr. meter, 100 Te/gjusokkabandabelti, áður 6,50, nú 4 kr. 55 cm. breiðar Bróderingar, áður 4,85, nú 2,50 meter. Ullarteppi, áður 15, nú 10 kr. Ullarteppi, áður 18, nú 12 kr. Nokkrar Kápur, fyrir 7 til 8 ára telpur, seljast þessa dagana fyrir að eins 10 krónur. Ennfremur stórt númer af Dömu-vetrarkápum, áður 150,00, nú 75 kr. Dömu-vetrarkápur, áður 85,00, nú 25 kr. Dömu-vetrarkápur, áður 135, 00, nú 70 kr. Extra prima gott Vetrarkápu- tau, áður 18 kr„ nú 12 og 14 kr. meterinn. Hér er um veruleg kjarakaup aö ræða. Dömu-siikiblússur, alsilki, 6, 8 og 10 kr. Drengjahúfui 0,75. Puntusvuntur, misl., á að eins Z kr. Harðir flibbar nr. 38, það sem eftir er, á að eins 50 aura. Gúmmífiibbar, tvöfaidir, á 1 krónu. Náttkjóiar, með heilum eniuim, ágætir, áður 12,00, nú 8 kr. Ágætt svart Alullarklæði kr. 12,50. Það sem eftir er af hvítum Smekksvnntum, sem hafa ó- hreinkast, selst fyrir hálfvirði. Allar aðrar vörur seldar þessa daga tneð 10"/« afsiætti. Sv. Jnel aenningsen, Austurstræti 7. — Sírni 623. Akureyrarskólans . vestur. aö Hól- um í HjaltacLal. Samþykt var tii- laga uim aö fella stjórnarslcrllr- breytiitgu síðasta þings og a'ð koma á fót efnarannsóknarstofu NóröanLands.. Til þingmálafundai'- ins var hoöað á venjulegan hátt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.