Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 7
Jólablað 'Alþýðublaðslns 7 Þorpið ÁnSTnagsálik. ci) liafði þá ekki lenguv um hönd scm Irúaratliafnir, heldur noíaði þá scm skemmtiatriðL þegar svo bar u.nd.ir. Sýndu þeir okkur trumbudans og sungu viðcigandi söngva, og virtust skemmta scr því sem næst eins vel og við. Og svo tók aftur aö lengja d.aginn. cn lítt virtist bæjarbragurinn í kast- alanum batna íyrir það. Margir kenndu þjáninga og máttleysis í hnjám, cn það er eitt cinkenni skyr- bjúgsins, og varð þáð til þcss að þoir lióldu sig oftast inni viö, TJm þctta _ lcyti voru bjarndýr nokkuð á fcrli á þcssum slóðum. Síra Rossing skaut citt og Eskimói nokkur skaut annað. Við, scm cnn vorum bressir og íærir, gcngmn undan .þndrum okkar í bjarn- dýraleit, ,cn ckki bar leitin ncinn árangur. Við vorum fjórir, sem uröum fyr- ir því láni, að olikur var boðið í af- mælishóf öldungs nokkurs. cr Justus neíndist og bjó við Scrmilgakí.jörð. Við íófum sextán saman, þcirfa á meðal við félagarnir fjórir, og höfðu þau iorustuna, Nikolaj, sonur Justus- ar gamla, ög Ólína, cn hún var yfir- setukona í kanptúnimi. Bar samt öllu méira á förtistu yíirsetukonunn- ar. Kyiilcg virðisl sú nýsköpun að skýra Eskimóa nöfnum eihs og ]:oim sem nú hal'a vcfiö talin, cn Justus gamli var hciöurskarl, bar sítl hár cins og tikaði.st cr iand var cnn Iiciðið, var clziur allra karla á þess- um stóðum, og'haíði tekið þátt í lciö- angri þcirra Kolms og Gartícs. La ;l var af stað árla morguns og gcngum við á skíðum. Vcður var cins og bczt varð kpsið, og c.kki cr unnt að liugaa sér sámferöamónn ‘Eskimó- um skemmtilogri. keir cr.u -glaöi -nd- ir svo rí bcr, og viröast þvi glaðari scm flciri cru saman í hóp, og 'bcr fátí viö, svo þci.m vcröi ckki að liláf,- ursefni. Hc,v-rt bcf cg þú sögu, að þorpsstjóri nokkur ók á sicða fy.vir brattan hjalia og sá hóp Eskimóa statK'a við ræfuf brckkurmar og hlógu ]>eir svo iiátt aö hcyra mátti iaiigar leiöir. llann slöövaði sk'öa sinn, því l’iáhn íýsti að vila hvaö ylli glcöi þcirra og sá þá ðótlur sina, cr vcriö hafði á skiðum í brakkunni, liggja þar fólbrotna. Þegar Eskinió- ar.iv.r gátu ráðið viö hlátur sinn, rcyndust þeir tclpunni og föður hennar lúnir hjálpfúsustu, cnda lilógu. þcir ckki af meinfýsnil Þcim þótt aöcins svo kátbroslegt aö sjá þegar hún steyptist í brekkunni. Og enda þótt okkur væri ekki boöiö í þcssá för til þcss aö hafa okkur að íifium, nrðum við okkur. ofl til athlægis. Við kunnum að vísu töluvcrt í grænlenzkri tungu, cn rnál- fræði okkar var ckki á marga fisk- ana, svo að mörg ambagan varð okk-' ur af munni, og oft var numiö slað- ar til þoKS að aiiir mættu njóta g'óðs af þcirri skcmmtun. Margaf brekk- uí’ iiröu á lcið okkar og brást þá sum- um, gönguleiknih, cn öll urðum við að srijast og hlægja, í irvert Skipli Scm cinhvcr íéll. Tekið var að kvölda cr við nálg- uöums.t ákvörðunafstaö, og brá þá mciri alvöru á hópinn. Justus var mikiisvirliir ölcungur, og Ólína, sem taidi sig bera ábyrgö á frami'eröi c.kkar, brýndi fyrir okkur góða siði og taldi víst ekki af vcita. Hún kvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.