Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 19
Jólablað 'Alþýðublaðsins i—rtii. ÞANN 14. NÓVEMBER þessa árs voru réít tuttugu ár liðin frá því, er átján ára garaall Eyrbekkingur, Sig- urður Jónsson að nafni, scttist upp í skólaflugvél á flugvellinum við Bob- lingen, skammt frá Stuttgart í Þýzka landi. Vart mun þennan unga mann þá hafa grunað, að þessi atburður ætti eftir að verða upphaf að svo gagngerðri byltingu á samgönguhátt- um lieima á íslandi, sem þróun flug- málanna hér á síðari árum ber vitni, en Ijóst mun honum hafa vcrið að sín kynni að bíða ævintýralegur fcr- ill, sem fyrsta atvinnuflugmanns heima á íslandi, — og cf til vill hættulegur. Flugtækni öll var þó cnn á bernskuskeiði, miðað við þá full- komnun, sem hún hefur náð á síðusíu árum, og flugslys mjög tíð. Flugvélin hóf sig á loft frá litlum grasvelli, sem var skammt frá Klemm flugvélaverksmiðjunum, og skólaflug vélin af þeirfi gerð, er þær verk- smiðjur höfðu framleitt þá íyrir nokkrum árum. Hún nefndist ,Klemm, L 20‘ og var tvíþekja, knúin tveggja sylindra hreýfli, 19,5 hestafla að orku. Þess má gcta, aö hreyfillinn var búinn aðeins einfaldri kvcikju, og hlaut því að stöðvast, cf hún brást eða bilaði. Engu að síður var flug- vélagerð þessi stórt spor í átt til full- komnunar, borið saman við vél þá, er Klemm flugvélasmiður íramleiddi fyrsta, cn hún var knúin Harry-Davis son bifhjólahreyfli. Flugkennarinn, scm Sigurður. Jónsson ' hlaul fyrstu tilsögn hjá, var miðaldra maöur,_ Spengler að nafni. Eyrbckkingar iiafa, cins og íbúar margra sjávarþorpa hér á landi, löng- ,um verið orðlagðir fyrir kjark og' þrek. Skyldi það og engan undra, sem scð hcfur holskeflurnar brotna þar á Sigurður Jónsson. •son átti og þcss utan t.il ciubeiltra manna og harðskeyttra ættir að rekja, en faðh- hans var sonur Sig- urðar íangavarðar í Reykjavík, Jóns sonar Guomundssonar ritstjóra. Nú kunna sumir, einkum yngri menn, ,að spyrja, hvort óvenjulegan kjark cg þrek hafi til þcss þufft að læra flug á þeim árum. Jú, ekki var laust við það. Eins og áður er um getið, var ílugtæknin þá enn mjög ófullkomih. Árið á'ður liafði verið flogio á milli Amcríku og meginl.an.d3 Evrópn í fyrsta skipti í einum áfan'ga. Flugmaðurinn, Lindbergh, varð hcimsírægur fyrir það afrcksverk, en næstu. árin á undan hö/ðu ckki svo fáir ílugnicnn ýœist orðið að géfast upp við tilráumr sí'nar til að vinna það, eða J;ær höfðu oröið þeim að' bana, c.nda íreislu'ðú þess fáir aðrir en angurgapar cða sjálfsmorð'skaödí- da'.ar, eða þannig leit aimenningur aö minpsta kosti á málið. Iiér á landi skerjagarðinum í vetrarveðrum eða heyrt gctið um barninginn og brim- róðurinn, scm var mcðal þeirra upp- éldisatriöa, er flestir ungir karlmenn þár' féngu að kynnast. Siguröur Jóns- höföu menn enn Jítil kynni aí ílug- listinni; að vísu var hér starfandi flugfé'ag, cr áUi fyrst cina og síðar tvær flugvélar, cr hófu sig til flugs af túnununi í Vatnsmýrinni, þar sem nú er flugvöllurinn, En flugmcnnirn- ir voru jafnan crlendir nicnn, og ílestir hér litu svo á, að stjórn flug- véia væri eitt af því marga, sem út- léridir menn einir gætu með höndum haft. Til dæmis'um álit manna á ör- yggi þessara nýju samgöngutækja, má ef til vill taka sögu eina, er ég hef heyrt. Hún cr á þé lcjð, að maður, nokkur, ungur, haíði lengi: gengið 'árangurslaust á eftir stúlku einni jne.ð grásið. í skónum, og bar hún því jafnan við, að séi' þætti hann ófram- takssamur og kjarklajus. Til þess að afsanna þáð, tók hanii rögg á sig og íór í „hringílug" yfir bæinn. Eftir það gat hvorki stúlkan né aðrir borið honum kjarklej'si á brýn, enda fékk liann hennar. Er hann var spurður að, hvernig hónum félli að fljúga, svaraði hann því einu til, að það væri elíki svp böivað, þegar maður væri koriunn hið.ur aftur. Og fleiri voru þcir heldur én þessi máður, sem sönnuðu meðborgurum sínum kjark sinn með sama divfskubragði, og< gengu ýmsar söguc um það, hvernig, þeir, cinkum betri borgarar, lieföu brugðizt við, cr-þcir voru komnir upp, í hátoítin, en flestar cða allar ntunu sögur þær hafa verið uppspuni einn, Samt sem áður voru hér þá þegar menn, sem trúðui því statt og stöð.ugt, að flugið yrði framtíðarlausn sam- gönguörðugleikanna hér á landi og ef til vill cinnij hvað samgöngur milli Isiands og annarra landa snerti. Ég er smeykur um, að alþýðá manna haíi bj'osað að svo rakalausri bjart- sýni og litið á 'hana sem firru, endá dyl.st engum, að þcir mcnn hafa hlotið að' vera gæddir yfirnáltúrlegri fram- s.vni. Dr. Alexander var einn þessara jnamin. Jlann var svo flugtrúaður, að i'öð þótti I þ'ann tíð ganga ofsatrú næsl. Það er■ auðvitaö ósköp auðvelt mi fiö telja sig' alltaf ha.fa veriö þeírri trú hlynntur, —- en cg man það, að eg hcyrði greindan og mætán inann 1 lUJyröa, að dr. Alexander „gengí Jrieo fiugdejlu". Dr. Alexander var eum af hvala- mönnunum að stofnun Flug'félags ís- landsN og einn af íorustumönnum þ.es.s, enda fór það af staö meö þeim stórhug og bjartsýni, er jainan liefur. L i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.