Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 26

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Qupperneq 26
Síldarpressa í. veriksiniSjuiini RauStu, SiglufirSi. Jólablað AlþýÖublaðsins síldarpressur, henta bezt íslenzkum síldariðnaði. Smíðum beztu og afkastamestu síldarvinpsluvélarnar. H.F. -V—-- Einu sinni var Jón biskup á vísi- tazíuferð með sveinum sínum um Auslfirði og kom að Burstafelli í Vopnafiröi til Björns sýslumanns Péturssonar. Hann var maður liarð- lyndur og ófyrirleitinn. . . . Biskup og sýslumaöur voru skólábræður, og hafði biskup. sent libnunr postillu sína að gjöf, jafnskjótt og liún var komin út. Þegar þeir komu til bæj- arins stigu þeir af baki, og gekk biskup til stofu, en skipaði áður sveinum sínum að láta taumana vera uppi á hestunum og hafa allt tilbúið til brautferöar, ef á þyrfti að halda. Þegar biskup kom inn í stofuna, var Björn þar fyrir, og heilsaði biskup honum. Ekki sá hann annað í stof- unni, en borð á miðju gólfi, og lá húslestrarbók' hans á því, og einn stól. Þcgaj' þeir höfðu heilsazt, sagð.i biskup við Björn: „Nu, hun er þá hér þegsi. Hvernig gsSjast fcér að henni, bróðir?“ Ejörn svaraði því engu, en spurði aftur: „Getur þú fotsvárað allt, sgm stendur í henni, bróðir?“ Biskup kvaðst geta það. Þeir stældu nú um þetta nokkra stund, og' fór biskup að öllu með hægð, cn Björn varð bálreiður. Loksins þreif Björn spanskreisstaf og' ællaði að bérja biskup, cn hann iiljóp út og hélt á svipu sinni; slé hann þcgar á bak og aliir fylgdar- menn hans og riöu út að Hoíi. Þar var gamall prestur, sem Jón hét, og gisti biskupinn lijá hoírum um nóttina. Snemma næsta morgun voru þeir á gangi úti í kirkjugarði, biskup og prestur. Þeir sáu, að maður kom sunnan að og reið brúnskjóttum hesti mjög fjöi-ugum. Biskup spurði prest, hver það mundi vera, seni væri svo snemma á ferð, og svaraðj hann, að sér sýndist. hann vera líkagtur Birni sýslumanni á BurstaíeUi. Sýslumað- ur reið nú i lílaðjö og sté af balú; gekk hann síðan að sáluhliðinu og var hann þá ekki lehgra frá biskupi og presti en sv'o, að þcir máttu vel heyra o'rð ha.ns. ,,Má ég, h'e'rr'a?“ spurði sýslumaðurinn. Biskup svar- aði því engu, og gengu þeir prestur að útvesturhorni kirkjunnar. Björn kom þangað og sagði: „Má ég herra?“, en þá voru þeir piestur komnir að útausturhorninu. Björn gekk þangaö og mælti: „Má ég, hcrra?“, en þá voru þeir biskup við suðvesturhornið; þangað gekk Björn og sagði: „Má ég, herra?“, en þá gengu þeir biskup í kirkju, ög bað biskup prest að skrýða sig í hemp- una. Þá kom Björn í kirkjudyrnar og sagöi: „Má ég, herra?“ Biskup sneri sér þá við og sagði: „Krjúptu þá, en stattu ckki, böivaður". Að svo mæltu hóf biskup mes.su, cn sýslumaður kraup niöur við gráturn ar, cins og þegar menn eru teknir til altaris, og er sagt að biskup hafi þá tekið á því, sem hanti átti til. Öagt •• er áð sýslumaður hafi snúizt gvo víð ræðuna, að hanu gMt fátgpk- um fjóyða Wuta alha, -eigna sinna, og að hantf -yrði áUúr -anrtar nrtáður liftir þ'etta ...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.