Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 33

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 33
Jólablað' ýílþyðublaðsins .„„_„„_„„_„, 33 út fyrir línuna og Þjóðverjinn fór að dæmi hans. Billy bar sjónaukann að augum, og þegar hann sá varðskipið hverfa íyrir iiesið með Hullverjann á undan sér, gerði hann, sér hægt um... vik og hélt aftur rakleiðis inn fyrir línuna, lét veiðibúa aðra vörpu og bjóst til að toga aftur á sömu miðum. Og liann lét sér það ekki 'pægjá! Myrkt var orðið, og til þess að marka miðinj varpaði hann út ljósbauju: . Hefði varðskipið borið þarna að'aft-' ur, hlaut áhöfn þess óhjákvæmilega að sjá baujuljósið úr fjarska. ..Þegar við vorum að leggja af stað inn fyrir línuna, kom þýzki togarinn alveg að okkur, og er skipstjórinn sá allan viðbúnað okkar, meðal annars Ijósbaujuna, bar hann kallhornið að munni sér. . v ,,Hvern skrambann sjálfan ætlast þú fyrir, Billy", öskraði hann í kall- hornið. ,.Ég. fer auðvitað aftur inn fyrir línuna. Það geturðu bölvað þér upp á!" svarði Billy. „Ertu kolbrjálaður, kunningi?" öskraði þýzkarinn enn. Það munaði minnstu að hann gleypti kallhornið af undrun." Og ætlarðu: svo að varpa út. Ijósbauju í þokkabót! Þú ættir heldur að hyþja þig á brott héðan. Varðskipið getur komið hingað aftur á hverri stundu!" iiHypja mig á brott! 'Nei, ég held nú síður!" kallaði Billy. „Varðskipið verður að fylgja sökudólginum til næstu hafnar. . Við þurfum ekki að óttast það næstu tíu klukkustundirn- ar!" , ¦ Þýzki togarinn hélt 4 brött. Billy haí'ði auðyitað Jög að mæla. Við tog'- uðum þarna í landhelgi alla nóttina og öfluðum ágætlega; 150 kit af úr- vals flatfiski, sem með því fiskverði, er þá.gilti, voru níu hundruð sterl- ingspunda virði. Þ.að landhelgisbrotið borgaði sig sannarlega. Þegar við iim morguninn vorum að skreiðast út fyrir línuna, kom varð- skiþiðA öslandi. Billy lét þeyta eim- blístruna í kveðjuskyni og hélt til hafs.. Hafi varðskipsstjórinn getað lesið einkennisstafina og númerið á reyk- háf togarans í rökkrinu kvöldið áð- ur mun honum hafa reynzt harla lítið á því að græða. Billy var ekkert barn í lögum, og það var eitt varúðarbragð hans, að mála jafnan yfir nafn og ^ 1 C &. númer, áður' en hann sigldi inn fyrir ' línuna; og mála þar yfir falska ein- kennisstafi og falskt númer, sem hvergi var í skipaskrám að .finna. Fyrsta verk okkar, er við vorum komnir^ út á rúmsjó, var að þessu sinni að mála aftur á súð og reyk- háf hið rétta nafn skipsins og númer. Nokkrum vikum síðar vorum við að veiðum innan landhelgi á ís- lenzkum flóa. Við höfðum togað þar lengst af nóttinhi. í morgunsárið kom Fylla gamla okkur að óvörum beindi að okkur fallbyssum sínum og baúð Billy að innbyrða vörpuna. Billy báð varðskipsáhöfnina að halda norður og niður hið bráðasta og hélt áfram að toga eins og ekkert hefði í skorizt. Þá ^lagði lítill, vélknúinn bátur af stað frá borði varðskipsins, mannaður nokkrum yfirmönnum þess, þeirra á meðal sjálfum foringjanum. Þegar þeir nálguðust togarann, greip Billy. kallhornið og hrópaði til þeirra. ,,'Ég steindrep ykkur, bjálfamir ykkar, ef þið gerið nokkra tilraun til að komast um borð á mínu skipi!" Að svo mæltu hljóp Billy. aftur' í eldhús og kom þaðan að vörmu spori, vopnaður elskörung miklum og þung um og var hann þá ekki árennilegur. Matsveinninn kpm.á eftir honum og bar stóra fötu fulla af sjóðheitu vatni og var einnig hinn vígalegasti, Skipti það og engum tqgum', að þá, renndi vélbátu^inn að skipshlið og mat- sveininn heilsaði komumönnum með þviað varpa fötunni og innihaidihenfl. ar niður í bátinn. Fatan yar þurig, ,og maður sá, er fyrir henni varð féll þeg', ar óvígur. .... , „Fækkar um einn" öskraði Billy, og reiddi eldskörunginn. til, höggs.-,.- „Komið, ef þið þoríð, djöflarnir ykk- ar. Reynið að handsama mig!" ; -. Foringinn og sá undirforinginn, sem uppi stóð freistuðu að kqmast , um . borð, en Billy barði undirfqringjann í höfuðið svo að hann íéll niður í aust- urrúm vplbátsins. •,•,... „Fækkar um tvo!!". öskraði Billy, og er foringinn greip báðum höndum um skjólborðsrqnd togarans, barði, Billy á hnúa hans svo að hann missti taksins og féll niður í bátinn, og voru þá allir ^fjandmennirnir". óvíg- ir orðnir..... ; .,,¦ , Þá lét Billy höggva á togvírana og' hraðaði sér á brott, sem mest hahn mátti. Varðskipshöfnin mát að sjálf- sögðu mest að sinhá þeim slösúðu og B. LOFTUS var einn af kunnustu togaraskipstjórum Breta, þeirra.er stunduðu veiðar hér við land-fyrir 18—20 árum. Hann „villtist" nefnilcga oftinn fyrir „línuna", og fyrir kom, að hann veitti hart viðhámj.er varð- skipin vildu láta hann hlýða lögum. Höfundur þessarar greinar var stýri- maður Loftus á þeim árum; lýsir hann hér ýmsum ævintýrum þeirra og erj- um.við áhafnir varðskipanna, — en auðvitað frá sjónarmiði brezkra togara- sjómanná. Geta skal þess, að saga hans mun, enda þótt hún sé vafalaust sönn í aðalatriðum, vera nokkuð ónákvæm, að minnsta kosti hvað dómsúr- skurði snertir. ' . . . *r*^rt^-'^-: ¦*~*°.*^'^*^*^-'^'******»^>^**r<^'*^'^,*^*^*^*^*^*^*^»*'i^*^í^ '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.