Alþýðublaðið - 24.12.1948, Side 41

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Side 41
/ólablad 'Alþýðublaðsins ÞAÐ VAR EINU SINNI, —'ekki sanit cndur fyrir longu, þcgar álfar og dísir birtust bgéði börnum og íull- orðnum, svo að ségjá á degi hvefj- um, — heldu'r fyrir nokkrum árum síðan, að bjón ein áttu iieima í ltofa úti við sjóinn. Þau hétu Jón og Stína og voru bæöi komin til ára sinna, bæði orðin gráhærð og bogin í baki og hrukkótt í framan. Jón hafði ver- ið hraustur og aflasæll sjómaður á yngri árum og farið víða um lönd. Nú fór hann ekki lengra á sjó en út að skerjunum við tangann, og þó ekki ncma á vorin, þegar blíðast var; þá vitjaði hann um hrognkclsa- netin, sem hann átti þar, og þá lá vcl á honum, karlinum, þegar iitla kæhan lians var svo hlaðin af sþrikl- an'di rauðmaga og grásleppu, að við sjáíft lá, að hún sykki undir honum. stundu, cnda gat enginn með réttu borið honura á brýn, að hann okraði á vöru sinni. Þegar lítið var I netuiium, íailnst Jóni gamla ekki taka því að róa með aflann alla þessa leið. Þá salt- aöj. liann rauðmagann niður í tunn- ur, eða heng'di hann á rár inni í eldhúsi, en grásleppuna hengdi hánn á rár yfir bæjarsundinu. Þeir v.orU margir í þorpinu, sem töldu saltaðan og reyktán rauðmaga og signa grá- sleppu hið mesta lostæti. Þctta var vara, sem gekk út, þegar á leið sum- arið. Jón og Stína voru barnlaus. Þau höfðu eitt sinn tekið lítinn dreng af fátæku frændfólki sínu og alið hann upp. Hann gerðist sjómaður, þegar hann eltist. Svo drukknaði hann eina óveðursnöit. Báturinn, scm hann var bclgir og jafnvel prakkarar. En þeztu drengir inn við beinið, þrátt fyrir það. Þeim þótti og flcstum skemmti- lcgra að leika sér niður á bryggju, heldur en að lcsa í námsbókunum eða fara í scndiferðir fyrir mömmu sína. Svona voru þcir nú strákarnir i þessu þorpi. Og óljósan grun hef ég um, að þeir séu svonaíí flestum þorpum. . Áuövitáð fjölnienntu' .sí.rákarnir á bryggjunni í hvert skipti, sem bátur lagðist að henni. Þeir þekktu sjó- mennina, fylgdust vel með aílabrögð- um og öllu því starfi, er að fisk- veiðum og fiskvcrkun laut. Á vorin, þeg'ar Jón gamli lagði drekkhlaðinni iirognkelsakænunni að bryggjunni, voru strákarnir þar á undan öllum öðrum. Þá stóðu þeir á bryggjubrún- inni mcð hendur í vösum, spýttu í sjóinn, en mæltu fátt. í raun réttri var það alls ekki virðingu þeirra samboðið að hlaupa niður á bryggju, þótt gamall karl legði lekri grá- sleppubyttu þar að. Karl, sem stund aði hrognkclsaveiðar, var ekki sjó- ínaður, hrognkelsin ekki fiskur og Þaö kom nú ekki oít fyrir; — en það kom þó stundum fyrir. Þcgar hann gat hrósað slíkri heppni réri hann ekki upp að vör- inni fyrir neðan kofann. Nei, þá fór hann vestur með ströndinni, og jafnan svo grunnt, að engu mátti muna til þess að kænan tæki niðri. Hann vildi við öllu búast, hann Jón, og vel gat líka farið svo, að kænu- hróið tæki skyndilega að leka þegar hún var svona hlaðin. Síðan lenti hann við þorpsbryggjuna. Þar var oftast eitthvert autt skot að finna á milli stóru bátanna. Hún var ekk- ert hafskip, kænan hans Jóns. Þcgar ’ liúsmæöurnar í þorpinu sáu til ferða Jóns gamla, vissu þær hvað um var að vera. Og það brást ekki, að þær stóöu hópum saman á bryggjunni, þegar Jón gamli lagöi að. Og' aldrei kom það fyrir, að eitt . einasta hrognkelsi væri eftir í kæn- unni, þegar hann lagði af slað austur mcð ströndinni, — heim til sín. Hann seldi. iafxian allaix aflann á svip- á, hafði farið í róður, nokkru áöur en óveðrið hóíst. Eftir það spurðist ekki til hans. Stína grét; og' Jón varð enn fámálli en ella fyrsiu dagana eftir slysið. Svo tóku þau aftur gleði sína. Það drukknuðu svo rnargir þarna úr þorpinu. En í néðstu drag- kistuskúffunxxi sinni geymcli Stína alltaf föt, — peysu, buxur_. sokka og skó, sem íóstursonur þcii'ra hafði átt þegar hann var lítill. Stundiuxx skoö- aði Ixún þau------------ II. Vitanlega áttu mai’gir krakkar heima í þorpinu, bæði drengir og stúlkur. Þannig cr þaö í öllunx þorp- um, senx betur fer, annars væri lciö- inleg't að eiga þár Ixeirna. Stúlkurnar litlu voru auövitaö eiustaklega stillt- ar .og' prúðar. Þaö sögðu þær sjálfar að minnsta kosti, og við skulum ætla að þær hafi sagt satt. Drengirnir voru hins vegar, sumir hverjir, ærsla yftunni - ltænan ekki einu sinni bátur, — hvað þá skip. Þeir voru lieldur ekki komnir niður á bryggju þeirra cr- inda að taka á móti Jóni garnla, eða forvitnast um aflabrögð lians. Nei, ég hcld nú ekki. Þcir voru bara að flækjast þarixa erindislausir aö vana. Og svo spýttu þeir í sjóinn og töldu í laumi hi'ognkelsin, sem komu upp úr byttunni karlsins. Jafnvel þótt grásleppan væri ekki fiskur, gat ekki beinlínis talizt skönxm aö því að tcJja —- ■—r,—-•.■ . . .. ,. Þegar Jón garnli yar búinn aö selja aflann, hafði hann þá i'östu venju að labba sig til kaupmannsins og fá lxonum aurana til varðveizlu. Stundum kcypti hann þar og ein- hvei'ja matvöru. En þaö var aldrei nema snxávegis, því að þau voru ekki þurftafrek, gömlu hjónin. Og eltki vár óhófið. Surnir þorpsbúar sögðu, að Jón gamli ætti möi'g hundr- uð krónur í sjóði hjá kaupmannin- i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.