Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 57

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 57
Jólablað /1 /þýð u bJaðsins Frh. a£ bls. 54 Jól á Halamiðum ffrind;ra til a?S stvrið oa koma á það vír á meðan keðian var sett sam- an. Ástæðan fyrir því að stýrið fest- ist var sú, að fiskikassi hafði orðið Birni samferða aftur eftír og skorðazt á milli (jkvaðrantsins“ og dekkhúss- ins. Sjór gekk að staðaldri yfir aftur- dekkið og' vorum við því í sífelldu baði á meðan við vorum að vinna að þessu. Það var ekki hættuíaust verk að skríða inn undir grindina, því ef stvrið hefði losnað. mundi það hafa sleeið þann, sem var undir grindinni. Þyear svona stóð á vildi ég enffum skina að fara inn undir st-érisgrindina og fór bað bvf siáifur. Mér tókst að koma vír á keðiubútinn, sem hékk við ,kvaðrantinn“. Vírinn var svo settur á spilið. Með því að taka slakann af honum og með því að láta stýrisvélina halda við hellu keðjuna átti að vera nokkurn veginn tryggt að stýrið hreyfðist ekki þótt plankinn færðist úr skorðum. Eftir dálitla stund heppn- aðist mér að losa plankann og var stýrið þá laust aftur, en vírinn og keðjan héldu, svo ég komst klakk- laust út undan stýrisgrindinni. Við settum nú saman stúriskeðíuna með ,þotent.bIekk“. Þá var baldíð af stað og farið með hálfri ferð f áttina til lands. Veðurhæðin var svinuð eða um sex vindstig, en frostið mikið. Loks þegar stýrið var komið í lag gátum við farið niður og haft fata- skipti, en við vorum allir stígvéla- fullir og holdvotir. Eftir klukkutíma ferð í áttina til lands stöðvaði skipr stjóri skipið og lagði því út um með rifná trollið á hléborða. Ég vissi nú hvað til míns friðar heyrði og kallaði fólkið upp til að bæta rifna trollið. Þá var. klukkan um tvö á aðfanga- dagsnótt. Trollið var bundið við lunn inguna og beinfreðið. Við urðum því að fá heitan sjó í sjóslönguna til að þíða það og gekk það ágætlega. Ég raðaði fólkinu á rifurnar og fékk hverjum manni verk að sínu hæfi. Ekki var hægt að segja að vinnugleð- in væri mikil og oft þurftu menn að skreppa aftur I eldhús. Netið fraus í hön.dum okkar og skipið tók dólítið inn á miðslðuna á rekinu, þannig að við vorum alltaf blautir um hendur. Kuldinn ásótti því menn og varð þeim bví minna úr verki en ella. 'é'cT hafði ínit.t. vpmla iag við hand- on í h\T' ínni-ep1 i?T í’.ð ’ amact v;ð Dð bæ+a O? far?> aldmi frá verkinu. á þann hátt tókst mér oftast að halda á mér hita. Um klukk- an áttu ó jóladagsmorgun kom skip- stjórinn úí á brúar vænginn og kallaði á mig með nafni og spurði hvort trollið væri ekki að verða tilbúið, Ég sagði sem var, að það væri tveggja tíma verlc eftir í því. ,,Það er eins og vant er bölvað ,fokkið“ í þér,“ sagði karlinn og skellti aftur brúarhurðinni og var þar með horfinn. „Éttu hann sjálfur!“ sagði ég nógu hátt til þess að karlinn heyrði það, en eklci svo hótt að hætta væri á því að það heyrðist upp á brúna. Ég var raunar ekkert smeykur við karlinn, því við höfðum verið saman áður með jafnan metorðastiga. Við vissum báðir að ég var hans jafnoki í hvívetna þótt auð- ur og frændfylgi hefði skolað honum upp á brúna, en ég væri áfram á dekkinu, og yrði'það sjálfsagt lengst- um. Um klukkan tíu á jóladags- morgun var trollið tilbúið ég fór þá upp á brúna og tilkynnti skipstjóra það. Annar stýrimaður hafði verið á brúnni á meðan við unnum að víð- gerð trollsins. Mér sýndist hann dá- lítið skrítinn til augnanna, og af hon- um lagði sérstakan ilm. Jæja, ekki langaði mig í áfengi, en svolítill vottur um hugulsemi hefði það nú verið við karlana ef skipstjórinn hefði gefið þeim neðan í því eftir allt volk- ið á aðfangadagsnótt. En þetta var nú hans aðferð við að komast áfram í henni veröld. Annar stýrimaðurinn var af ,góðum“ ættum og tungumjúk ur, hann heyrði yfirstéttinni til þótt hann hefði villzt um stundarsakir um borð í togara. Við hinir vorum komn- ir að neðan úr þjóðfélaginu þar mundum við halda áfram að vera, — en við vorum farnir að taka til okkar ráða. Nú var haldið aftur út á Hala og klpkkan tólf á hádegi á jóladaginn var búið að kasta bakborðstrollinu. Við félagar á bátsmannsvaktinni héldum undir þiljur, þvi nú áttum við að hvílast í sex stundir. Á borðum var jólamatur, úldlð hangikjöt og sveskjugrautur. Við átum í flýti og Frh. af bls. 32 ckkur í kö’urriár. Við von-'. stóL þyJ að hann tímdi ekki að vekja möður síiiá. Vesalings Billv! Hugrakkasti og ást hefur stundáð veiðar á Norðurhöfum, ofúrliugi, öllu.m öðrum fremur; sann- nefh'dúr vikingur að skapi og burðum; maðwrihiT,,;sem horfzt hafði í augu við hættú og dauða oft og margsinnis á ári hverju frá því er hann lét í haf í fyrsta sinn ... Einú‘’sirihi sem oftár kom ha'nn í höfn að nóttu til og lagði þegar af s+að heim til móður sinnar. Aldrei bessu vant kom hann að læstu garðs hliðinu. Sennilega hefur hann freistað að' klifra ýfir það. Um morguninn fannst hann liggj- andf dauður með brotna höfuðskel á stéttinni innan við hliðið. uðUrti ‘a'ð'ihig dreýmdi ekki Ijóshærðu æskuvinkonuna að þessu sinni, því við vissum allir hvað þeir draumar boðuðu. Nú var farið að líða á túrinn og mátti því búast við að innan skanyns* -tækiu samskipti okkar við konur á sig raunhæfara form en drauma fyrir illviðri og erfiði. Gamall hátsmaður. Herbrestur. 1294. Eiríkur konungur sat þá í Björgvin. Þá voru með konungi margir mikils háttar menn af ýmsum löndum margkunnandi, og nam Laur entíus marga hluti af þeim, því hann var gjarn á allan fróðleik. Þar var Þrándur Fiseler, fjæmskur leikari. Ilann gerði herbrest á jólum. Það var mikill brestur, svo að menn féllu úr sætum Óg ýmisleg brögð urðu; komst Laurentíus í kærleika við Þránd og sagði 'hann honum að fjóra hluti þyrfti til að gjöra brestinn, — eld, brennustein, bókfell og strý, og benti honum að stinga fingrum í eyru séi'. þá bresturin yrði í höllinni, (Árb. Espólíns). / 4. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.