Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 1
yeðurhorfur: Suðlæg átt og rigning. * * * * Forustugrein: Sigur óbyrgðartilfimiingar- innar. * * XXX. árgangur. Fimmtudagur 13. jan. 1949. 9. tbl. Þannig er síimvinnan með þeim í dag. B i g' ; liíifa brotíð fyrirmæli I ráðsins og stofnaS heimsfriði i hættu. Myn-din var tekin á íundi í öryggisráði hinna sameinuðu þjóða í París nokkru fyrir jólin. Til vinstri: Vkíims'ki, fulltrúi Rússa; til. 'hægri Codogan, fulltrúi Breta. mmm mm im fyil SOCIAL-DEMOKEATEN í Kaupmannahöfn skýrir frá því, að Ðanir hafi í surnar ög haust reynt síld- veiðar frá Jótlandsodda með nýjum tækjum, sem hafi gefið mjög góða raun og geri líklegt, að hægt sé að stórauka aflamagnið. Þess| tæki eru svokallaðar • flotvörpur, sem með hjálp bergmálsdýptarmælis géra það unnt að fanga síldar- torfurnar á hvaða dýpi, sem þær eru- Bæði flotvörpumar og bergmálsdýptarmælar eru hins vegar dýr tæki, og hafa síldveiðimenn á Jót- landsodda farið þess á leit vjð dönsku stjórnina, að hún veiti nokkurt fé, annað hvort sem styrk eða sem lán með löngum greiðslu- fresti, til þess að þeir geti aflað sér þeirra fyrir næstu síldarvertíð. rs DarnaieiKur nia TALSMAÐUR fyrir brezka utanríkismálaráSimeytlð vis aði í gær ellura 'ááökunum Gyðinga í garð Breía harölega á bug, eg sagðl að hættan fyrir heimsfriðinn í Pálestinu og IBnd unura fýrir botni Miðjarðarhafsiis yfirleitt stafaði af því einu, aS Cyðingar hefðu haft fyrirmæli .öryggisráðsins um vopnahié í Palestínu og bann þess við inafluímng'i vþpna þar.gað að engu. Talsmaðurinn bsntí í þessu* sambandi á það, ao Bretar hefðu ekki látið Arabaríkin hafa neir.. vopn síðari öryggis- ráðið bannaði vópn-asölu og vopnainnflutning til Pale- siíniu, enda í öllu farið að þess fyrirmælum. þó að þeir hefðu verið samr.ingsbunanir til þess að sjá þessum xíkjum fyrir nauðsynlegum vopna- birgoum. Hins __ vegar, sagði hann, stjóm Ísraelsríkis ekki enn treysta sér til þess að svara einu oxðí nákvæmum og rök studdum upplýsingum brezka utanrikismálaráðuneytisins um síórköstlegan vopnainn- flutning hennar til Palestínu frá Austur-Evrópu, aðallega frá Tékkóslóvakíu, þvert ofan í bann öryggisráðsins. Robert Lovett, aðstoðarut- ánrikismálaráðherra Banda- ríkjanna, snieri sér í gær til sendiherra Breta, Egypta og Gyðinga í Washington og fór. þess á leit, að allir þessir að- ilar vöruðust að gera nokkuð það í Palestínumálunum, sem gsetii spillt fyrir æskilegurn árangri friðarráðsiefnunnar með Egyptum og Gyðingum á Pvhodos, en sú ráðstefna hafst í dag undir forsæti Dr. Bunche, sáttasemjara samein 1 irunn 11 irmi r sviss 11 |i TÓLFBÖBN, ein bama- fóstra og önnur ung kona, fórusí, er barnaheimili eitt í Sviss brann til kaldra kola í gærmorgun. Þrjú börn kom- ust lífs af. Barnaheknilið var uppi í fjöllum og kom eldurinn upp snemma i gærmorgun, meðan börnin og konurnar voru í fasta svefni. 500 KÍNVERJAR, flæking- ar flest allir, hafa verið hand teknir surnian við Kuala Lump ur í Malaya, 'ii Ini) LEIÐTOGAR SOVET-RUSSLANDS hafa nú hafið valda baráttu í heimimun, sem gerir valdabaráttu Ilitlers að barna- ieik einum, sagði Paul Koffman, framkvæmdastjóri Marshall áætlimarinnar í viðtali við blaðamenn í New York fyrir belg ina, en bann er nýlega kominn heim úr langri kynnisför tíl Evrópu og Austur-Asíu. Það getur, sagði hann, ekkert míinna vakað fyrir valdamönnuntuh í Kreml en það, að leggja u^*'þjóðanna~í 'Palestinu uiidir sig alian heiminri. * — Hoffman, sem ferðaðist IB a g B B d * B 8 | fyrst um flest lönd Vestur- Evrópu og síðan ,til Kína, sagðist halda, að Ameríku- menri gerðu sér ekki nægilega Ijóst, hve mikil alvara væri hér á ferðum- Margir hóldu, sagði hann, að kommúnisminn væri einhver hugsjóna-. eða bræðralags- stefna, en það, sem fimmtu herdeildir Sovét-Rússlands væru að sá, værj eitur og hatur með það fyrir áugum að skapa algent öngþveýti í heiminum og ryðja heimsyfir- ráðum valdamannanna í Kreml braut. Það eru heims- yfirráð og ekkert minna,. sem þeir hyggja á. ,,Þeir tala ekki mikið um þetta,“ sagði Hoffman, „en þið megið trúa þvi, að ef þið sæjuð þau lönd, sem þeir hafa lagt undir sig, og enn fremur það, sem þeir hafa gert í Framh. á 3- síðu. Vísaði á biig kröfy kommúnisfa um skilyrðislausa uppgjöf borgarfnnar. BARDAGAR HOFUST AFTUR I GÆR í og umhverfis Tientsin í Norður-Kína, eftir að slitnað hafði upp úr samn ingum með stjórnarhernum og kommúnistum mn uppgjöf borg sCrinnar. Stjómarherinn verst vasklega og héfur enn meiri- hluta borgarimiar á sínu valdi. Hlé varð á bardöguuum (ar, að ihann sjálfur fengi að um Tientsin í 24 klukkustund fara þaðan, tfrjóls og óhindrað ir meðan viðræður fóru fram um uppgjöf borgarinnar. En þær viðræður báru ekki árang ur. Stjórnarherinn gerði það að skilyrði fyrir uppgjöf henn ur, til hafnarborgarinnar Tankoo og þaðan sjóleiðis til Mið-Kína. En kommúnistar neituðu að fallast á það, og Framhald á 7. síðu. III ioolkna SulSur-SIésvfk, ee fær þvl ekkj ráðið. ,KNUÐ KRISTENSEN, for- maður vinstra flokksins í Danmörku og fyrrverandj for sætisráðherra Dana, hefur bo&að, að hann muni segja af sér þingmennsku 15. þ. m. í móímælaskyni við stefnu dönsku jafnaðarmannastjórn- arinnar í Suður-Slésvíkur- málinu. Kristensen hefur síðan hann var forsætisráðherra barizt fyrir því, að Suður- Slésvík verði tekin af Þýzka- landi og inxalimuð í Dan mörku. En þessi barátta hans hefur mætt eindreginni mót- spymu í Danmörku, mejra að gegja í hans eigin flokki. Hans Hedtoft forsætisráð- herra hefur iátið svo um mælt í tilefni af boðskap Kilstensens, að allir lýöræðis flokkamir í Danmörku fjórir standi á bak við stefnu núver andi stjómar í Suður-Slésvík- urmálinu, — að hafna ölliun tilboðum eða kröfum um inn- limun héx’aðsins-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.