Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. jan. 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ I DAG er fimmíudagrurinn 13. ganúar. Jón Sveinsson Iandíækn ír lézt þenuan dag árið 1804. — Úr AlþýffublaSinu fyrir 16 ár.' um: ,,í fárviðriuu í gær fauk skíðabraut Knattspyrnufélags Akureyrar, cg gereyðilagoist hún. Var hún byg-gð fyrir tveim árum og hefur aldrei komið aS noíum vegna snjóleysis". „Kuld ar mikilir hafa gengið hér í Rúmeníu undanfarið, og eru margar járnbrautarlínur teppt. ar af snjó. Fjórtán sveitamenn, er voru á ferðalagi, hafa orðið úti í skógi einum og hafa Iíkin fundizí". Sólarupprás er kl. 10,00. Sólar lag er kl. 15,13. Árdegísháílæð ur er kl. 4,10. Síðdegisháflæður er kl. 16,35. Sól er í hádegis. stað í Reykjavík kl. 12,37. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- Unn, sími 1911. Næturakstur: Litla bílstöðin, BÍmi 1380. Veðrið t gær Klukkan 14 í gær var suðaust an og austan átt um allt land, hvassviðri um suðvesturhluia landsins, shjókoma víða um land, en byrjað að rigna á Suð vesturlandi. Á Reykjanesskaga var 0 stiga hiti, en annars stað ar á landinu var 1—5 stiga frost. FlogferHir ÍTAJGFÉLAG ÍSLANDS: Gull faxi fór í morgun frá Puerto Rico til New York. LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt anlegur í dag milli kl. 5 óg 7 frá Kaupmannahöfn og Prest vík, tafðist vegria veðurs. AOA: í Keflavík í kvöld kl. 20—21 frá Helsingfors, Stokk hölmi og Ósló til Gandér, Roston og New York. AOA: í Keflavík kl. 5—6 í fyrramáliS frá New York og Gander til Kaupmannahafn. ar, Stokkhólms og Helsing. fors. Söfo og-sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skipafréttir Brúarfoss er í Hull. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Hafnarfirði, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Immingham. Reykjafoss fór frá Kaupmanna höfn í gær til Gautaborgar. Sel foss fór frá Síglufírði 7. þ. m. til Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til New York. Horsa er á Breiðafjarðar höfnum, lestar frosinn fisk. Vatnajökúll er í Antwerpéh. Katla fór frá Reykjavík 9. þ. m. til New York. Foldin er á Húsavík, lestar frosinn fisk. Lingestroom lest. aði í Hull í gær. Reykjanes er á Vestf jörðum, lestar saltfisk til Grikklands. Esja er á Austfjörðum á norð urleið. Hekla er á leið frá Reykjavík til Danmerkur. Herðubreið átti að fara frá Heykjavík seint í gærkvöldi eða í morgun austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er í tmmmmmmms Þessi Iitlu bðrn dvelja á sænsku barnaheimili" og eru að undir- Nokkrar röskar stúlkur geta ferigiö atvirini/ við hraðírystihúsið ísfell á Flateyri. ÖLós- næði er frítt og hiti. Upplýsingar á skriístoíu Daníels - Óláfs- onar og Co. h. f. Tiarnareötu 10. myndin sýi FlórtásV leikarar koma fram í myndinni. M—— ^m,—.*,.m. ......i.ii.^. " - i II . .1 i.„,ii,|-.....,-„ KVIKMYND LOFTS GUÐMUNDSSONAR, „Milii f^aás búa jólahátíðina. í mörgum sænskum barnaheimilum eru jólin -?Í fjöru" verður frumsýnd í Gamla bíó í kvöid. í kvikinynj- rialdin heilög á forna vísu. Myndin sýnir börnin vera að steypa 1ínni 'koma fram 14 leikarar, meðal þeirra nokkrir af kunn- jólakertin, og hafa þau án efa kveikt á þeim á jólanóttina. Reykjavík. Súðin lá á Raufar Hótel Borg: Danshljómsveit höfn í gær. Þyrill er í Reykja. leikur frá kl. 9—11,30 síðd. vík. Vitaskipíð Hermóður fer annað kvöld frá Reykjavik til Stykkishólms og Vestfjarða. hafna. Sverrir átti að fara um hádegi í dag til Snæfellsness. og Breiðafjarðarhafna. Blöfi og tímarit Ingólfscafé: Hljómsveit húss ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Jólatrés- skemmtun Starfsmannafélags Reykjavíkur kl. 3 síðd. Dans. leikur kl. 9 síðd. ustu leikurum þjóðarinnár. • Kvikmynd þessi er fyrsta Laiia Andrésson, Einar GrjcS 1 mundsson, Steini Guðenunrta' Tjarnareafé: Skemmtifundur frjálsíþróttadeildar KR kl. '9 Dýraverndarinn, 7 og 8. tbl. siðd. 34. árgangs hafa nlaðinu borizt. Framhald af greininni um Snig- UtvaFp!©" il er í báðum blöðunum og margs konar myndir og greinar 20.20 um dýr og dýraverndun. Skemrntanir KVIKMYND AHÚS: 20.45 21.10 21.15 Gamla Bíó (sími 1475): — „Flugkappinn" (ensk). George Formby, Polly Vvrard, Garry Marsli. Sýnd kl. 5 og 7. Nýia Bió (sími 1544): '—'21.40 „Pimpernel Smith" (ensk). Les 21.45 lie Howard, Franeis Sullivan, Mary Morris. Sýnd kl. 5 og 9. ' Austurbæjarbíó (sími 1384): .,Jutta frænka" (sænsk). Karin Swanström, Gull.Maj^ Norin, Thor Modéen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,Maðurinn frá Marokkó' (ensk). Anton Walbrook, Margaretta Scott. Sýnd. kl. 5 og 9. Tripoiibíó (sími 1182): — „Söngur h'artans" (amerísk). Um ævi tónskáldsins Tchai- kovsky — Frank Sundström Audray Long. Sir Cederic Hard. wick. Sýnd kl. 9. ^Við hittumst á Broadway" (amerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Hafna-bíó (sími -6444): — „Nótt í Paradís". Merle Oberon, Turhan Bey, Thomas Gomez. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó. Hafnarfirði (sími 9184): „Monsieur Verdoux" (amerísk). Charlie Chaplin, Martha Raye, Isabel Elson. — Sýnd kl. 9. ;,Svikið gull" (ame rísk). Sýnd kl. 7. Hafnart'jarðarbíó (sími 9249): ,Geymt en ekki gleymt', (ensk). John Mills, Martha Scott, Pat. "ricia Roc. Sýnd kl. 6,30 og 9.> Útvarpshljómsveitin. Lestur fornrita: Úr Forn aldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). Tónleikar. Dagskrá Kvenfélagasam bands íslands. — Erindi: Heilsuvernd barnshaf- andi kvenna (Margréi Jóhannesdóttir hjúkrun arkona).' Tónleikar. Spurningar og svör um íslenzkt mál (BjarniVil hjálmsson). tilrauna-talmyndin, sem gerð er á Islandi. Loftur GuÖ_ mundsson Ijósmynd^aii hefur samið efni myndarinnar og kvifcmyndað, en híjómupptök uria hefur sérá Hákon Lofts- son annazt. Öll inni kvikmynd un fór fram í leíkfimissal St. Jósefssytranna í HafnarfirSi, en úti kvikmyndunin á Kjal- arriesi, Hálshólum í Kjós og ví'ðar í Kjósinni, og.enn frem ur við . Arnarnes, sunnan Reykjavíkur, á Meðalfells- vatni og uppi á Esju. Leikarar í myndinni eru þsssir: Brynjólfur Jóhannes- son, sem fer- með hlutverk sýslumanns, Inga Þórðardótt ir, leikur Heigu sýslumanns- dóttur, Anna' Guðhiundsdótt ir, Möllu ráðskonu hjá sýslu manni og Lárus Ingólfsson teikur Gvend vinnumann sýslumanns. Aðrir leikarar eru, Gumrar Eyjólfsson, Bryn dis Bétursdóttir, - Jón , Leós, son og Gísli Andrésson. Myndin verður frumsjtid. í Bamla bío kl. 9 í kvöld, og mun sýning hennar stancla yf jr um tvær klukkustutiidir. Næstu kvöld verður mynáin svo sýnd' á venjulegum b^-ó- tímum. Framh- af 1. síðu. Kína, þá myndi ykkur skilj- ast. hvílk haaíta héiminuini s-tendur áf þessari valdabar- áttu." Hoffman sagS^ að- endingu a5 Marshalihjál-pin hefðj "peg~ ar gert mifcið til - þess a'ö bægja- þessari hættu frá dyr. um Vestor.Evrópu; en Éfnk- hagsdegar xáðsíafanir c?inar nægðu ekkj tíl þess að steðva útþersiu Sovét-Rússlanát.; til- þess þyrfíj samræmdar ráB- Ingibjörg Stainsdóttir, Alfreð j stafánir á sviði atvinnulíís, 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Andrésson, Nína Sveinsdóttir, stjórnmála og hervama. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Skemmtun Breiðfirðingafélagsins kl. 8,30 síðd. urösenoing ira rasTeignaeigenaafeiagi Reykjavíkur. Þar sem marga félagsmenn vantar tilfinnanlega margs konar efni tíl' viðhalds og nauðsynlegra endurbóta á húsum sínum, hafa fjölmennir fé- lagsfundir og stjórn félagsins samþykkt að sækja um innflutnings og: gjaldeyrisleyfi fyrir þeim efnivörum, sem mest aðkallandi þörf er á. Þegar hin nauðsynlegu leyfi eru fengin, mun félagið annast útvegun varanna, og síðar tilkynna félagsmönnum hvar vörurnar séu fáanlegar. Svo hœgt sé að vita um heildarmagn þessara efnivara, þarf hver einstakur félagsmaður að koma í skrifstofu félagsins, til aðútfylla þar, eyðublöð, sem þar liggja frammi. Nauðsynlegt er að hr'aða framkvæmdum þessum, bæði vegna útveg- unar leyfanna dg pöntunar varanna. . Skrifstofa félagsins er á Laugaveg 18 A. — Sími 5659. Féíagsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.