Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 5
Fimmíudagrii- 13. jan. 1949. ALÞÝÐUBÍ.AÐIÐ Grein Jörgens Bukdatil í „Politiken”: MÖRG 'ÁR eru nú lioin, síð an Halldór Laxness — með bók sinni Sölku Völku —• kom fyrst fyrir sjónir danskra lesenda. Ég birti þá bér í blaðinu neðan málsgrein . um bókina og taldi hana veigamikið skáldrit, en yakti hins vegar athygli á því að hún væri gölluð, í fyrsta lagi vegna ómeltra áhrifa frá öðrum höfundum (Hamsun) — j og að öðrum bræði sakir þess brests í hugmyndalegu jafn. J Vrægi, er kom fram hjá höfund inum í afstöðu hans til viðfangs j efnisins. Ýmist leit hann á það j af stækasta raunsæi •— svo að j ekki sé sagt áróðurshneigð — eða af frjálsri skáldlegri Bkyggni, sem gaf fyrirheit þess, að hann með tíð og tíma losaði £ig við hina ófrjóu andróðurs afstöðu eða fyndi henni að ' minnsta kosti svo rökhugsaðan j grundvöll, að hún yrði samruna þersónuleik hans sjálfs. Þessi | kynlegi tvískinnungur dró úr iistrænu gildi bókarinnar; j ýmist skjögraði hún áfram á | raunsæisfótum eða lyfti sér til skáldlegs flugs. En það var auð Eætt, þar sem höíundurinn reif sig út úr hinu frekar barna lega málastappi. að hann hafði til að bera merkilega skáld- gáfu, gat minnt bæði á Jóhann Falkberget og Selmu Lagerlöf. Síðan hef ég verið að búast við því, að Laxness næði þeim listræna þroska, að skáldgáfa hans fengi notið sín til fulls. Sú von hefur ekki enn þá rætzt, þó að skáldsagnabálkur inn um Ólaf Kárason Ljösvík- íng vitni um mikla framíör, en í því skáldriti hefur höfund Urinn fram að þessu komizt íengst. í síðasta skáldverki Bínu, þriggja binda bálkinum um Jón Hreggviðsson, slakar á skáldæð höfundarins. Þar veld ur nokkru hin misráðna naum gæfni, sem hann kappkostar, en á hinu leitinu er sú tilhneig ing hans til táknrænis, sem þarna er orðin svo ráðrík, að nærri stappar, að hún kæfi þá skáldlegu glóð, sem — eins og annars staðar hjá Laxness — er víða til staðar í þessari lang dregnu sögu Jóns, Hreggviðsson ar. En Jón er skáldinu ímynd hinnar ódrepandi íslenzku seiglu, sem þó er frekar séð frá sjónarmiði hins frumstæða og líffræðilega, en beinlínis andlega. Laxness vúrðist hafa farið þarna fram úr sjálfum Lysenko Gorkis. Ástend það, er ríkti á íslandi, þegar sagan gerist, sé ðjafnt frá sögulegu gem landfræðilegu sjónarmiði, á með öllum þess erfðaeigind um að speglast í Jóni Hregg- viðssyni . •— þessari dálítið ósennilegu persónu, sem gæti engu síður verið upprunnin í Úkraínu heldur ea þeir mörgu berfætlingar, sem hafa fyrir til etilli Gorkis labbað sig inn í heim rússneskra bókmennta. Eins og skáldverkið er að nokkru gagurt, svo er persón an það einnig. Orsök þessa er að nokkru leyti sú, að skáldið vinnur andstætt forsendum sín um og grefur undan hæfileik um sjálfs sín til listræns árang urs. Jón virðist eiga að vera hoðberinn í skáldritinu, en hann ber ekki boðskapinn sem logandi kyndil, heldur sem hrísbyrði, er beygir og þrúgar. Leiðtoginn um menningarmál setur fótinn fyrir skáldið. Við lestur þessa skáldrits Laxnesg FYRIR NOKKRU var frá því skýrt I skeyíi frá Kaup. mannahöfn til Morgunblaðsins, að Jörgen Bukdahl hefði rííað grein í flanska blaðið „Poiiíikén“ inn sögur HalMórs 'Laxness af Jóni Hreggvíðssyni og vítí íslenzka komiriúmsía fyrir að beiía áróðri í skrifum sínum á Norffurlöndum um islenzkar bókmenntir. Jörgen Bukdahl er víðkunnur dánsk- ur ritciómari og rithöfxinöur um bó'kmenntir og mcnningar. mál og áhrifaríkur leiðtogi. Hann er skeieggur talsmaður vestræns lýðræðis og norrænnar samvinnu og hefui’ hafí forustu um okkur mikilvægar aðgerðir út af kröfu ekkar um afhending skjala og handrita úr Árnasafni, enda hefur hann bæði í ræðu og riti stutt bær kröfur af mikilli festu og einurð. . .. TJmrædd grein Bukdahls birtist nií hér í blaðinu sem heild í íslenzkri þýðingu. — eins og annarra rita hans ■— er hægt að dást að þeim hæfileikum, sem hormm hafa verið gefnir sem skáldi, en sem menningarlegur sendiherra verður tæplega sagt, að hann sé svo laus við óværu, að hann sé í húsum hæfur. Þetta stendur ef til vill í einhverju sambandi vio það hvernig ástatt er á vettvang' bókmennta á Sögueynni. Þai er Laxness eins konar foring eða merkisberi manna, sem eru eftir skilningi okkar í Vestur.Evrópu andstæðir lýf ræði. Þetta eru Moskvumenn er hylla Stalip sem nýjan Mes' ias, en líta hins vegar á Banda ríkjamennina, er björguðu ís. landi frá að lenda undir hrammi nazismans, sem liðs- menn Antí-Krists. Höfuðand stæðingur Laxness í þessum efnum á sviði íslenzks bók- menntalífs er hinn veigamikli riíhöfundur, Guðmundtir Haga lín, sem ekki sízt sem rithöf- undur um menningarmál’stend ur föstum fótum á grundvelli sögunnar, er sósíaldemókrati, en gæddur djúpum skilningi á þeim tengiliðum þjóðlegra ís. lenzkra viðfangsefna og því samhengi íslenzkra bókmennta sem einnig í nútíðarbókmennt um íslendinga verour að varð veita. Nú vitum við hér í Dan- mörkú ekki mikið eða margt um þær bókmenntir ‘ísl-endinga, sem ekki hafa verið þýddar. Fle3tir verða að láta sér nægja að treysta því, sem þeim er sagt. Og þetta virðast menn Laxness-fylkingarimiar hafa notað sér í of ríkulegum mæli. Ég vil minna á í þessu sam- bandi greinina eftir Jakob Benediktsson um nútíðarbók- menntir íslendinga í Bé(k- menntasögu Evrópu, i) sem Arthur Lundkvist safnaði efn inu í. Það er vægilega til orða tekið að segja, að grein þessi sé hneykslanlega einhliða. 1 í skjóli ríkjandi vanþekkingar erlendra rnanna á því, sem ger ist á íslandi, rekur höfundur greinarinnar k-ommúnistaáróð ur undir fölsku flaggi. Hann kallar kommúnistana í hópi skálda og rithöfunda róttæka eða vinstri sinnaða, dregur taum þeirra úr hófí frajrv og þegir að hálfu eða öllu leyti um hina. Um jafnmerkilegt sagnaskáld og rithöfund um menningarrnál og. Guðmund Hagalín skrifar Jaköb Bene- diktsson aðeins sex linur, en Jörgen Bukdahl. aftur á móti er umsögn hans um Laxness 'þrioji hluti allrar greinarinnar, sem er þó ekki skorinn þrengri stakkur en svo, að þar er rúm til að geta sem .skálds Jóns Helgasonar, pró fessors við háskóla okkar í Kaupmannahöfn, þar eð hann kvað hafa gefið út ljóðabók, sem 11 ti líkl’ega út frá bæjar dyrum þeirxa Laxnesinga. Ég mun í öðru sambandi víkja aft ur að þessum tilraunum til að myrkva vettvang íslenzkra bók mennta og menningarlífs. En hvað, sem þessu líður, er Laxness aðallagið á hljómleik urn þessarar velæfðu hljóm- sveitar. Og hlnn er dágóður sem slíkur, þar eð hann er sann arlega skáld ’og getur annað veifið í skáldritum sínum hafið sig yfir heilaspuna sinn um þjóðfélags. og menningarmál eða meira og minna ómeltar skoðanir sínar á slíkum efnum því að á þeim sviðum er hann oft barnalegur og án viðmiðun ar, svo að maour segi ekki án sannsögli Hvað segja menn um þessar línur úr neðanmálsgrein í „Land og Folk“ 2); ,,Nú á dögum eru uppi nokkr ir Danir, sem geta lesið fleyg rúnir, en enginn, sem getur les ið han'dritin íslenzku. Fæstir Ðanir vita, að þessi handrit séu til, enn þá síður hvað í þeim stendur, og hvers virði þau eru. Danir hafa fyrir löngu 2) Blað danskra kommúnista Iagt niður forntungu sína,'hina , cíönsku tungu“’, sem er á. 'þess um handritum, og sem enn þá er airnsnrít töluð á ísiandi. Þeir ha£a fyrir löngu tekið upp mál, nútímadönsku, .Sem í öllu verulégu er * lágþýzka, Danir háfa nú í margar aldir staðið á höfði af aðdáun á öllu, sem þýzkt er, hafa meðai annars-íek ið þýzka- trú og haft þýzka •konunga, sem fram á okkár daga hafa ekki getað talað má’ lýzku Iandsins“, o. s. frv. í ssma tón. En með tilliti lil Bandaríkja marina bætir hann dálitlu við, sem við ætturn að.haía í huga: „Það er aðeins ein röksemd af hendi Dana fyrir því að héita að áflienda okkur þjððardýr gripi okkar, og hún er sú að íslenzkir glæpamenn væru vís ir til að stéla handritunum og afhenda þau í fjarlægar heims álfur. Nú hefur það fyrir ’kömmu sýnt sig (þ. e. við at kvæðagreiðslu á álþingi um "lugvallarsamninginn við U. S. A..), að 26—27 íslendingar xafa gert samtök síri á rnilli un það, að svíkja ísland í hend ir erlends ríkis. Meðan hætta getur verið á því, áð á íslandi •«eti orðið til slíkir óaldarflokk tr, sem víla ekki fyrir sér að selja sjálfsjæði lands síris í heridur erlends veldis í von um að fá að sitja hér sem leppar í utlendri sýndarstjórn í skjóli eriendra vopna, er það auðvit áð hin mesta fásinna að flytia handritin frá Norðurlöndum til íslands". Ég v.eit ekki, hvernig fslend ingar vorra daga líta á þann menningarlegan sendiherra, sem lætur sér slík orð um munn fara erlendis, en okkur Dönum verður nokkuð um og ó, þá er hann segir: „Handritin íslenzku í Dan- mörku eru talandi tákn um, líkamningu þeirrar m,enningar, sem konungar Danmerkur, danskir valdhafar og danskir menningarfrömuðir hafa fyrir litið mest og af ráðnum huga reynt að útrýnia í landi sínu í meira en hálfan tug alda -— eða allt frá því að forþýzkun Danmerkur hófst“. Ég held það sé bezt að láta hjá líða að gera athugasemdir við þessa grein, se mer vaðall lygi og vanþekkingar — og skreytt mynd af Jóni Helga- syni prófessor. er situr og blað- ar í frægu handriti Njáls sögu, en að líkindum er það hann,sem á að verja hið dýrmæta hand- ritasafn gegn hinni amerísku á- sælni, er notar glæpam.ennina íslenzku sem; handlangara. Okkur, sem höfum unnið að því árum saman, að auka og dýpka þekkingu landa okkar á Islandi hins innra, sem er f rauninni það ísland, sem máli skiptir, og höfum barizt fyrir því, að nú, þegar landið er orðið óháð íýðveldi, verði þjóð inni skilað aftur handritum Nokíírar kvenn- og karfmannarsddir vairtár í söngfélagið Hörpu. CJþplýsmgsr hjá söngsfj'ór-. aii'ucn Jan Moravek i síma 7130 írá ki. 10—2 daglega Síjórnin. 1) Um þessa bókriienntasögu birti Guðmundur Hagalín hér í blaðinu greinar, sem voktu mikla athygli. Höfum fyrirliggjandi til umbúða. DAVÍÐ S. JÓNSSQN & CO., heildverzlun. — Sími 5932. sínum, eou slík' skrif ekki sér- :eg hvöt til að herða. róðufinn; og til þess að möguleikar geti verið á noriænni samvinriu, l verðui þó' að vera fyrir hendi cinhver votíur af gagnkvæmum skilningi. j Þessi grein í Lanc! o»r Folk er annars skílge'rið aíkvæmi þess innblásturs, sem hefur. ver ;ð hínn skapandi rnáttur, þegar skáldsagnahálkúrinn um Jón j Hreggviðsson varð til. Reiðin rímar, — það er alkunna, -en j þarna sjáum við, að húri sðmur I líka skáldsögur. Hér er ekki j rúm tii að gera grein fyrir I Eöguþræðinum. Þjóðfélagslegt efni sagnanna er áhrif eiriokun arverzlunarinnar; aðalsöguhetj an er Jón, sem höfundurinn hefui’ gert að ímynd frelsisbar j áttu íslendinga. Það væri ! synd að segja, að höfundinum hafi tekizt að gera hann heil steýptan. Aftur og aftur drafn ar hann í sundur í lítið ratm hæfri atburðarás. Tökum til dæmis flóttann frá íslandi og ferðalagið "til Danmerkur um Holland og Þýzkaland. Heil- steyptast er bindið „Hið ljósa man“ — um hjónaband Snæ- fríðar. Skáldlegum Ijóma bregð ur á persónurnar, og þarna gætir innsærrar skyggni á mannleg eigindi. Höfundurinn beinir blikgeislum inn í fylgsni sálarlífsins, sýnir okkur öfga kenndar andstæður konusálar, þar sem. ást og stolt fléttast móðurlegri tilfinningu og með aumkun. Og af mikilli nær. færni og án allra erfiðismuna íekst höfundínum að gera Snæ íríði að ímynd þess sagnbláa himins.. sem ljómar yfir ís- lenzku hversdagslífi. Þá er það Arnas Arnæus (íslenzki handt ritasafnandinn Árni Magnús son). Hann er ekki eins mótað ur og Sriæfríður, ekki eins upp Ijómaður inn í hvern krók og kima, en þó stundum settur okkur fyrir sjónir bráðlifandi, I þar sem höfunc|urinn hyggst gera okkur hvort tveggja Ijóst, ■ reiltulleik hans í ráði og þrótt hans — andspænis þeirri riauð- | syn að liðsinna fátækri þjóð sinni gegn veldi einokunarinn ar. -En það, sem er afltaugin í sagnabálkinum og gerir hann. að v-eigamiklu skáldriti, þrátt fyrir það, hve liann er krækl óttur, er kímnin.og laundrýgn in, sem glitrar bæði í stíl og atburðalýsingar, hin listræna taug, sem titrar í setningunum, r,á skáldandi, sem höfundurinn fær miðlað okkur, þegar áróð- urshneigðin dottar. Þarna kem ur fram hin mikla. skáldgáfa, sá frumræni hæfileiki til furðu kenndrar sköpúnar, sem er hið skíra gull gáfu hans, þó að stundum verði lesandinn að grafa það upp úr sandi. Þessi skáídsagnabálkur er skrifaður af slíkri naumgæfni, að okkur virðist hann furðu magur, þegar við lítum á þá miklu efnisgnægð, sem þarna er fyrir hendi. Höfundurinn notar stíl, sem er eins konar Frh. á 7- síöu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.