Alþýðublaðið - 16.01.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.01.1949, Qupperneq 3
Sunnudagur 16. jan., 1949, ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá morgni fil kvölds f DAG er sunnudagurinn 16. íjanúar. Finnur Jónsson biskup Fæddist þennan dag árið 1704, en Jón Magnússon forsætisráð herra sama dag árið 1859. — IJr Alþýðublaðinu fyrir 27 ár Um: „Er sá jafnaðarmaður, íem segis vilja útrýma fátækt ínni? Nei, langt frá því. Jafn- aðarmaður .er .eingöngu. sá, Bem segist vilja útrýma fátækt- leiðslutækin og verzlunina að þjóðareign og segir um leið, að þetta sé eina leiðin til þess að útrýma fátæktinni. Og svo er hann auðvitað ekki jafnaðar maður, þótt hann segi þetta. Hann verður að vinna að þessu takmarki. Annars er hann ekki §afnaðarmaður.“ Sólarupprás er kl. 9,54. Sólar lag verður kl. 15,22. Árdegis- hóflæður er kl. 6,30. Síðdegis- hófæður er kl. 18,53. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,38? Helgidagslæknir: Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu _ 117, sími 6489. Helgidags- og næturvarzla: Ingólfs'apótek, sími 1330. Næturvarzla í nótt og aðra nótt: Bifreiðastöð Hreyfils, BÍmi 6633. Veðrið í gær Um suðvesturhluta landsins var suðvesfan átt með rigningu og 2—4 stiga hita, en norðan og austan Iands var suðaustan hvassviðri og snjókoma, mest veðurhæð 10 vindstig á Dala- tanga, og 5 stiga frost mest. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gjull- faxi leggur af stað heim frá New York kl. 6 síðdegis í dag. AOA: í Keflavík kl. 5—6 í fyrramálið frá New York og Gander til Kaupmannahafn ar, Stokkhólms og Helsing- fors. AOA: í Keflavík kl. 22—23 á þriðjudagskvöld frá Helsing fors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Brúarfoss fór frá Hull í gær til Leith. Fjallfoss er í Reykja vík. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Þýzkalands. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór í gær frá Gautaborg til Reykja vikur. Selfoss fór frá Rotter. dam í gær til Hull. Tröllafoss fór framhjá Cape Race 12. þ. m. á leið frá Reykjavík til New York. Horsa er á Tálkna firði, lestar frosinn fisk. Vatna jökull fór frá Antwerpen 13: þ. m. til Reykjavíkur. Katla Eór frá Reykjavík 9. þ. m. til New York. Foldin er á förum frá Aust fjörðum áleiðis til London. Lingestroom fór frá Hull s. 1. fimmtudagskvöld til Kaup. mannahafnar. Reykjanes er á Vestfjörðum, lestar saltfisk til Grikklands. Esja var á Akureyri í gær. Hekla er í Álaborg. Herðubreið var á Seyðisfirði í gær á norð urleið. Skjaldbreið er í Reykja . vík. Súðin var á ísafirði í gær á suðurleið. Þyrill er í Reykja vík. Hermóður er á Vestfjörð- KROSSGÁTA NR. 178. Lárétt, skýring: 1 ógæfusam ur, 5 eign, 8 fátækur, 12 likams hluti, 13 leyfist, 14 smákorn, 16 sjónlaus. | Lóðrétt, skýring: 2 bíta, 3 verksmiðja, 4 þjálfið, 6 matar tegund, 7 á litinn, 9 öðlast, 10 ungviði, 11 forsetning, 14 drykkur, 15 tveir eins. LAUSN Á NR. 177. Lárétt, ráðning: 1 þefvísa. 5 rás, 8 tónaðir, 12 Rp, 13 ð. ð., 14 sum, 16 sárið. Lóðrétt, ráðning: 2 Frón, 3 vá, 4 ísað, 6 ætra, 7 urða, 9 óp, 10 akur, 11 ið, 14 sá, 15 Mi._______________________ um á norðurleið. Sverrir er á Breiðafirði. Blöð og tímarit. Frjáls verzlun, 11.—12. hefti 1948, hefur blaðinu borizt. Einar Ásmundsson og Vilhjálm ur Þ. Gíslason rita um Frjálsa verzlun 10 ára, en um Nemenda samband Verzlunarskólans 10 ára rita Konráð Gíslason, Magnús Kjaran, Hróbjartur Bjarnason, Vilhjálmur Þ. Gísla son, Víglundur Möller og Ólaf- ur Sigurðssön. Þá eru ýmsar greinar í ritinu. Ægir, október til nóvember 1948, hefur borizt blaðinu. Greinar í blaðinu eru um fiski magn og hagnýtingu, skipa- smíðastöðvar, fjögurra ára áætlun íslendinga, fjögurra ára áætlun Norðmanna, togara útgerð Færeyniga, Útgerð og aflabrögð og hvalveiðar íslend inga síðast liðið sumar, og ýmis iegt fleira. Fundir Kvennadeild . Slysavarnafé- íagsins í Reykjavík heldur aðal- fund á mánudagskvöld kl. 8,30 í Tiarnarcafé. Afmæli Matthea Matthíasdóttir, Joc- humssonar skálds varð 75 ára í gær. Hún dvelur nú á Elliheim ilinu Grund. Hjónaefni í gær opinberuðu trúlofun sína Matthildur Þ. Matthíasdótt ir, Sandi í Ólafsvík og Krisján Jens Kristjánsson, Skagaströnd. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Milli fjalls og fjöru“ (ísenzk). Brynjólfur Jóhannesson, Alfreð Andrésson, Inga Þórðardóttir, Gunnar Eyjólfsson, Lárus Ing- lfsson, Ingibjörg Steinsdóttir, Jón Leós, Bryndís Pétursdóttir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Flugkapþ- inn“. Sýnd kl. 3. Nýja Bíó (sími 1544): — „Pimpernel Smith“ (ensk). Les lie Howard, Francis Sullivan, Mary Morris. Sýnd kl. 9. „Keppi nautarnir“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Austurbaejarbíó (sími 1384): ,,Jutta frænka“ (sænsk). Karin Swanström, Gull.Maj Norin, Thor Modén. (Aukamynd: ,.Frá tkátamótinu (Jamboree) í Frakklandi 1947“. Sýnd kl. 9. ,,Á spönskum slóðum“ (ame- rísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Ekki er allt se msýnist" (ensk) Hugh Williams, Greta Gynt, Marius Goring. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Hundalíf hjá Blondie" (amé- rísk). Penny Lingleton, Arthur Lake, Larry Simms. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Skuggar framtíðarinnar“ — (ensk). Mervyn Johns, Robert Beatty, Nova Pilbean, Margar etta Scott. Sýnd kl. 7 og 9. — „Nótt í Paradís11. Merle Oberon, Turhan Bey, Thomas Gomez. Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Monsieur Verdoux“ (amerísk). Charlie Chaplin, Martha Raye, Isabel Elson. —- Sýnd kl. 9. „Miranda“. Sýnd kl. 7. „Svikið gull“. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Allt í lagi laxi“. Bud Abbott, Lou Castello. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HLJÓMLEIKAR: Guðmundur Jónsson baryton söngvari heldur söngskemmtun kl 3 í dag í Gamla Bíó. Við hljóðfærið er Fritz Weisshapp- el. LEIKHÚS: Gullna hliðið verður sýnt í kvöld kl. 8 1 Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. Rangæingafélagið heldur Árshátíð sína í Sjáfstæðishúsinu laugardaginn 22. jan. Hefst með borðhaldi kl. 6 s. d. Tón- og taíkvikmynd Lofts: Nilli ÞESSA DAGANA er fyrsla liggur vjð aS segja fífldirfsku íslenzka tóna- og talkvik- myndin sýnd í Gamla Bíó. Raunar skortir mg alla þekk- ingu til að ræða um þann at- burð ens og vert er, en ég tel samt alrangt að geta hans ekki, en blaðlesendur að taka þessj orð mín ekki se.m nejnn dóm, heldur aðeins sem rabb kennda frásögn af því, hvern ig þessi merkilega tilraun, kemur mér fyrir sjónir. Fyrst ætla ég samt að rabba dálítð um aðrar kvik- myndir; þessar, sem sýndar eru hér venjulega í kvik- myndahúsunum. Að fram- til þess. Hann vantar bók- ■stafléga allt, „sem við á a5 éta“, annað en sæmilega kvik myndavél og áhöld, sem sæmilega efnaðir menn þar ytra nota til þess að taka kvikmyndir á ferðalögumi sícum, skólakvikmyndir og annað þess háttar. Ágæt tæki til sinna nota, — en ég er hræddur um- að þeir stóru þar ytra myndu nota önnur og dýrari við upptöku slikra; kvikmynda- Peninga til fyr- irtækisins hefur hann heldur ekki neina á þann mæli- kvarða- Og svo hefur hann leiðslu þeirra standa auð- \ enga þjóðlsga þÁiun á þessu hrjngar, sem ekki þurfa að sviði að bakhjarli, — ekkert horfa í milljónirnar, — að minnsta kosti ekki þegar von er til að fá þær endurgreidd- iar með rentum og renturent- um úr vasa almennings. Þessir auðhringar geta leyft sér að hafa þaulæfða sérfræð- inga í hver.ri sérgrein fram- leiðslunnar, auk þess sem öll tækni í hverri þeirri grein er hagnýtt til hins ýtrasta. Að bakhjarlj hafa þeir áraiuga þróun og þroskun, að minnsta kostj tæknislega, á þessu sviði og þess utan harða og miskunnarlausa samkeppni. Hve.r uppfinnjngin annarri merkjlegri hefur rekið aðra á þessum veítvangi, ■— það kostar ef iil viill milljónir að hagnýta þær, — en hvað „munar þá bræðurna“ um það- Og svo skulum við víkja athyglinni að nafna mínum- Hann hefur um langt skeið verið frémst í röð íslenzkra ljósmyn.dara. Á-uk þess hefur hann tekið allmikið af kvik- annað en kvikmýndatöku- tækin, nokkra góða leikara, — sviðleikara auðvitað, — og sjálfan sig í staðinn fyrir alia sérfræðingasveitina- Þarf þá nokkurn að undra, þótt fyrsta tilraunamynd hans þoli ekki fyllilega sam anburð við erlendar kvik- myndir hvað ýrnsa lækni: snertir? Er nokkur sanngirni að dæma þessa fyrstu kvik.- myr.d hans eftir sömu for- sendum og þær? Hitt er annað mál, að á myndinni eru ýmsir smágall- ar, sem hann. þrátt fyrir allt, heíði ails ekki þurft að láía á verða, hefðj hann ahugað sinn gang dálítið betur. Við skulum taka eiít smádæmi. Búningur húsmóðurinnar í Koti sannfærir áhorfandanm ekki beinlíris um það, að fá- tæktin sé bar jafnmkil og orð er á gert í myndinni. Þá eru og ailmargar tímaskekkjur. Leiitarmennimir ríða nokk- urn spöl um lagðan bílveg, SAMKOMUHUS: Breiðfirðingabuð: Gömlu dans arnir kl. 9 síðd. Góðtemlarahúsið:. SKT. — Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tönlist verður leikin frá kl. 9—11,30 Ingólfscafé: Hljómsveit húss iiis leikur frá kl. 9 síðd. Röðuíl: SGT. Gömlu dans. arnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið; Almennings dansleikur kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansleik'ur húsa cmíðanema kl. 9 síðd. Þórscafé: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. myr.dum af atvinnulífi þjóð-' þegar þeir veita flóttamaim- arinnar, lándslagi og öðru inum eftirför og svo frv. jþess hátíar. Á okkar mæli- {Fangabúrið hjá sýslumanns„ kvarða er hann því nokkur setrinu er og heldur ótrúlegt Útvarpið 20.20 Samleikux á fiðlu og píanó (Björn Ólafsson og Fritz Weisshappel). 20.40 Erindi: Sögurannsóknir um sévi Jesú frá Nazaret (Ásmundur Guðmunds- son prófessor). 21.05 Tónleikar: Brandenborg- kunnáttumaður á þessu sviði. Nú ræðst hann í að gera kvik mynd í líkingu við þá stóru þarra úti í Hollywood og víð- ar. Það skal þurfa kjark, mér eftir Baeh (plötur). 21.25 Skemmtiþáttur (Tage Ammendrup). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Úr ©ISyrri áttíim Alþýðuflokksfélögin í Hafn- ai’firði halda skemmti- og spila kvöld næst komandi föstudag. 21. janúar, kl. 8,30 síðd. í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu. — Spiluð verður félagsvist og vérðlaun veitt. Ilinn þjóðkunni fyrirlesari Guðbrandur Jónsson prófessör les upp; Helgi Hannes. son bæjarstjóri flytur ávarp. Alþýðuflokksfólk fjölmennið! Takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega, því að allir verða arkonse-ct nr. 1 í F-dúr að byrja að spila samtímis. fyrirbæri,- og fleira mætti til lína- En allt eru þetta aukaat- riði- Hitt er lakara, að íalið er víða lítt skiljanlegt, en það mun sprottið af tæknjsleguni mistökum, sem hægt verður að komast hjá framvegis. Að sjálfsögðu fara leikendurnir misvel m-eð hlutverk sin, — að mínu áliti skarar frú Inga Þórðardóttir fram úr, einkum hvað svipbrigði og víða einn- ig rómbrigðí snertir. Alfred nýtur sín bezt af leikendum ,á sviði orðsins, og Jón Leós virðist minnst þeirra láta það hafa áhrif á sig, að hami lekur fyrir opinni upptöku- vél, erda fær hann þarna hlutverk, sem er mjög við- hans hæfi. Brynjólfur er traustur í leik sinum þama eins og annars staðar, ein- hverra hluta vegna njótai svipbrigði hans sín ekki nægii lega, og er sennlegt að þar sé um tæknisleg mistök að ræða Frh. á 7- síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.