Alþýðublaðið - 16.01.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.01.1949, Blaðsíða 7
Sunrmdagur 16. jan. 1949. ALÞÝÐUBLAÐ5Ð 7 Ls. ,rFJMLF0SSF? fer ihéðan fimmtudaginn 20. janúar til Vestur- og Norður Iands. Viðkoi n ustaðir: Bödudalur ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. H.F. Eimskipafélag íslands. Opinbert uppboð verður haldið á bifreiðastæðiiiu við Vonai'stræti Ihér í bæn- um, aniðvikudaginn 19. jan. h. k. fcl. 1,30 e. h. iSeldar verða bifreiðarnar R 5029 og R 5578. Greiðsla tfari fram við áamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Bækur ísrúnar Frh. af 5. síðu. ekki haldið áfram. Það var svo einungis einn, yngsti maðurinn í hópnum, sem komst á leiðar,- enda. Það er sama um þessa bók og hina •— hún er hress- andi lestur fyrir jafnt unga sem gamla. Þýðandinn hefur þýtt hæk- urnar á lipurt og látlaust mál — og einkum á sjóferðasög- unni er það mun vandaðra en hjá mörgum þeim, sem gefa sig meira að ritstörfum. Guðm. Gíslason Hagalín. .Millí ijalis og fjöru' Frh. af 3. síðu. þannig að ,,maskering“ hans hafi -ekkj verið nægilega hnit miðuð við filmuna. En Lofti tekst það sem mest er um vert. Honum tekst ,að sanna, að hann getur tekið góðar kvikmynair, verði honum gert klefft að halda tilraunum sínum á- fram og læra laf reynslunni- Og enda þótt hér hafi verið minnzt á smávægilega galla, er kvikmyndin sem heild miðað við allar aðstæður per sónulegt þrekvirki, sem ekki má glntast — og ekkj van- metfast. Og það segi ég satt, að mun iSkemmti-legri er hún margri kvikmyndinni er lendri, sem meira er í borið. Hvergi langdregin, hvergi ileiðinleg. Þegar á -allt er lit- ið, ier hún merkilegur söguleg ur leiklistarviðbuxður, sem vonandi reynjst aðeins upp- haf glæsilegrar þróunar á þessu sviði. Hver vildi nú ekki hafa horft á þegar fyrsti sjónleikurinn var sýndur hér á landi? Hver getur „lifað án Lofts“ og látið það tækifæri ónotað að ,sjá fyrstu íslenzku tal- og tónkvikmyndina? Loftur GuSmundsson rithöf. HANNES Á HORNINU (Frh. §f 4. síSu.) að fá fyrir' minna en 150 krónur á mánuði. Fæði kostar a. m. k. 360 kr., ræsting, ljós og hiti kostar um 90 krónur. Þetta ger- ir 600 krónur. Þá eru eftir 400 krónur fyrir útsvari, sjúkrasam lagi, fatnaði öllum og skemmt- unum. Stúlkan kemur heim um 6 leitið, og þá bíða hennar mörg störf fyrir sjálfa sig, en starfs. Gtúlkan á heimilinu verður ekki vör við þau störf, því að þau ganga upp í hinum venjulegu heimilisstörfum. Ég get ekki séð, að stúlka, sem starfar á góðu heimili, hafi neitt verri kjör en stúlkan, sem vinnur í verksmiðju eða í skrifstofu. Já, oft eignast stúlkan smávegis frá húsbændum sínum, ef hún er dugleg og góð. AÐ LOKUM NOKKUR ORÐ til S. E. O. Hann segir: „Stúlk- urnar okkar eru þær fallegustu í heimi, og' hér heima eru þær öllum fremri.“ Víða annars stað Einn Drottinn, ein trú, ein skírn — hvers vegna margir trú- flokkar? Pastor Johannes Jensen talar um þetta efni í Aðvent-kirkjunni, sunnudaginn 16. jan. kl. 5. Allir velkomnir. Móðir okkar, Vlliiorg Stefanía Árnadóttir, .... Hól Hafnarfirði 7 ? andaðist 30. des. s, 1. o Verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju xnið- vikudaginn 19. jan. kl. 2. e. h. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda Guðrún Guðmundsdóttir Sigurður Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson Einar Guðmundsson. Maðurinn minn og faðir okkar, Quðbjörn Eiinar Ouólónsson, andaðist aðfaranótt laugardagsins 15. þ. m. á sjúkra- húsi Hvítabandsins. Jónína E. Sigurðardóttir börn og tengdabörn ar *eru fagrar konur og ekki sízt í Suðurlöndum. „Allar ís. lenzkar húsmæður séu íslend- ingar og öll þjónusta unnin af íslenzkum höndum, — og hana nú,“ bætir hann við. Þetta hljómar fallega. En leyfist mér að spyrja, hvort þessi herramað- Ur hafi krufið málið til mergj. ar? ESba óskar hann þess, að ís, land falli aftur inn í þá ein- angrun, sem það var í fyrrum og sem Danir eru skammaðir fyrir að hafa valdið. Því miður Eær maður þetta framan í sig oft og tíðum, jafnvel þó að.mað- ur kappkosti að lifa og starfa eins og íslenzk húsmóðir og ís- Iendingur. Og oft hafa þeir þetta á vörunum, sem minnst þekkja til Dana og Danmerkur. Ætlá íslendingar kannski að nota það frelsi, sem þeir loksins hafa aflað sér, til þess að ein- angra sig aftur? Er það ekki þannig, að á íslandi sé löngunin til að læra af öðrum þjóðum sterkari en víðast hvar annars staðar? Hafa ekki margir ís- lendingar, bæði menn og konur. fengið góðar og ábyrgðarmikL ar stöður úti í heimi? Hafa ekki míargar íslenzkar konur orðið húsmæður erlendis? HVERT LEIÐIR ÞAÐ, ef fylgt er slagorði S. E. O.: „Eng- ar erlendar húsmæður. Engan erlendan vinnukraft?“ Nei._ Margar íslenzkar stúlkur langar til þess að fá tækifæri til að sjá cig um í heiminum og læra þar. Þær eru það hrifnar af erlend- um mönnum, að þær igeta ekki r.agt — og h-eldur ekki bræður þeirra: ,,Á íslandi skal öll þjón- usta unnin af íslenzkum hönd- um. Allar íslenzkar húsmæður séu íslendingar, — og hananú.“ Úfbreiðið AlþýðubEaðið! AlþýSuhúsinu við Hvei,,.JÖ- f. u. jr9 Pétur Pétursson fulltrúi. í dag 16. þ. m. kl. 2 e: h. Bergm. Guðlaugss. verfcam. Dagskrá: 1. Ræða: Húsnæðismál. Pétur Pétursson fulltrúi. 2 Ræða: Verkalýðsmál. Bergmundur Guðlaugsson verkam. 3. Æskulýðshallarmál ið (nefndarálit). 4. Onnur mál. Mætið stundvíslega! Stjórnin. ÞJóðvamarfélagið beldur -opinberan- fund sunnudaginn 16. janúar fcl. 2. e. h. ( Listamannaskálanum og samkomusal Mjólkur- stöðvarlnnar. Fundar-efni: Þátttaka íslands í 'hernaðarbandalagi. Ræðumenn verða: í Listamannaskálanum: Friðtfinnur Ólafsson, viðskiptafr. Einar Ól. Sveinsson, prófessor, Ólafur Halldórsson, stud mag. Rannveig Þorsteinsdóttir, stud. jui\, Jón Sigtryggsson, íyrrv. fangavörðxu', Fundarstjóri:, Guðmundur Thoroddsen, prófessor. í Mjólkurstöðinni: Hallgrímur Jónasson, fcennari, Lúðvík Kristjánsson, riststj., Bolli Thoroddsen, bæjarverkfr., Dr. Sigurður Þórarinsson, Dr. Matthías Jónasson. Fundarstjóri: Hákon Guðmundsson, hæstai'éttarrit- -ari. Aðgöngumiðar á 5. kr. verða seldir við innganginn frá kl. 1. Þjóðvarnarfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.