Alþýðublaðið - 16.01.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendut að Alþýðublaöinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið 1 síma 4900 eða 4906. Börn og unglingaf. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ jj Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐEÐ Sunnudagur 18. jan. 1949. Félag einkaílugmanna opnar fé- lagsheimili á Reykjavíkurflugvelli Hefur merkí al!a SendingarstaÖi á land- inu og heldur spjaldskrá yfir þá. FÉLAG ÍSLENZKííA EINKAFLUGMANNA hefur opn a® félagsheimili á ílejkjavíkurflugvelli og er það til húsa í bragga skammt frá flugvallarhótelinu. í félagsheimilinu hefur verið komið fyr r korti af íslandi, þar sem merktir hafa verið inn allir lendingarstaðir á land'nu, og eru þeir númeraðir, en í sambandi við merkingarhar er haldin spjaldkrá með ítar legum upplýsingum og myndum af einstökum lendingarsföð- um. Að öðru leyti verður félagshehnilið nokkurs konar mið- Ptöð einkaflugmanna, þar sem haldnir verða fundir og fyrir lestrar um flugmál og önnur mál í sambandi við flugið. Félag íslenzkra einkaflug- j indi til. atvinnufiugs. í fyrri tnanna var stofnaðj áriS 1947 aeildinni eru nú 20 nemend- og voru stofnendur þess 40, en j ur, ©n í atvinnuflugmanns- nú eru í fé'laginu um 70 j deild 22 nemendur, sem allt manns. Tilgangur félagsins er að glæða áhuga fyrir flugi, auíka öryggi þess og hafa með iiöndum fræðslustarfsemi og fteu-a. I gær bauð félagið flugmála stjórn, flugráði, blaðamönnum og 'fleiri gestum, að skoða fé- lagdheimilið og í því sambandi sikýrði formaður félagsins Bjöm Br. Björnsson frá störf um og tilgangi Félags ís- lenzkra einkaflugmanna. Gat 'hann þess, að í sam- ráði við yífirstjórn flugmál- anna og í samvinnu við at- virmuflugmenn, ‘hefði félagið nú (hafist handa um merkingu fkigvalla, og 'heldur félagið ná Icvæma spjaldskrá yfir alla íendingastaði sem nú eru kunn ir. Formaður félagsins komst a:ð orði á 'þessa leið: „Það eru enn ekki liðin 50 ár síðan fyi’sta vélflugan hóf 1 Eig á loft og það er því engin furða, þótt að einkaflug á ís iandi sé ekki gamalt í hett- eru féiagar í Félagi einkaflug manna. 2 félagai’ luku atvinnu prófi hér á síðastliðnu sumri og eru nú s'tarfandi hjá flug- félögum hér. e Það er ekki þýðingarlítið atriði 'fyrir flugmenn, að alast upp við hin óblíðu veður- og landslagsskilyrði á Islandi. Þótt ekki sé minnst á hinn margumtalaða gjaideyrissparn að. Þannig' má einnig sann- prófa hæfrleika manna til flugs, án þess að eyða dýrmæt um gjaldeyri — og síðast en ekki ’sízt 'geta ungir m-enn í byrjun stundað vinnu sína, en tekið flugnámið í hjáverkum, og þannig' má fá hæfileika- menn á rétta hiTlu, sem þeir annars ættu engan kost á, hversu færir sem þeir væru. Ætlunin er sú, að hér í fé- lagsheimilinu geri félagsmenn flugáætlanir fyrir yfirTands- flug, hér hggja frammi áhöld til útreikninga og kort. Áður en Tagt er af stað, má á auga- bragði fá yfirlit yfir lendingar urmi. Atvinnuflug og milli- ^ gem ^ ,eru á ,leiSinni iandaflúg er einnig nokkuð nýr, en orðinn merkur þáttur í sögu Isiendinga. Það er einn ig merkur þáttur i flugmálum okkar, að hér eru starfandi flugskólar, og flugmáTastjórn- ín foefur sett á stofn flugskóla x bóklegum fræðum, bæði fyr ir pa’óf undir einkaflugmanna- réttindi A-próf sem veitir rétt incti til flugs með farþega án endurgjálds- og einnig' skóla fyrir B-próf, sem gefur rétt- tfékkneskir njésnarar dæmdir í Vínarborg BREZKUR. HERRÉTTUR .í Vímarborg kva3 í gær upp dóm yflr tveimur tékkneskum mönn um, sem reynzt höfðu sekir um . r.jósnir. Var annar hinna tékknesku njósnara dæmdur til sjö ára fangelsisvistar, en hinn til fjög- urra ára fangelsisvistar. Hér er einnig kominn vísir að bókasafni um flugmál og munu félagsmenn einnig leggja foér fram tímarit um flu'gmáT, sem þeim áskotnast. I stjórn ísienzkra einkaflu'g manna eru: Formaður: Björn Br. Björns son. Varaformaour: Baldvin Jónsson. Ritari: Haukur Claesen. Bryfritari: Lárus Ósk arsson. Gjaldkeri: Steindór HjaltaTín. Að lokinni ræðu formanns tók Agnar Kofoed-Hansen formaður flugráðs, til máls og rakti í stórum dráttum sögu einkaflugs á íslandi. Gat hann þess, að fyrstu einka- flugvélina hefði Albert Jó- hannesson frá Vífilsstöðum keypt til landsins árið 1919, og þótt þeirri flugvél hefði ekki verið ýkjamikið flogið, hefði hún þó orðið til þess að örfa áhuga manna á einka- flugi hér. Síðar hefði sami rnaður ásamt Birni Pálssyni Mae West, kvikmyndaleikkonan fræga, sést hér klædd spönsk- um þjóðbúningi, en faldurinn, sem þeim búningi fylgir, minn- ir dálítið á „nýja skautið“ íslenzka. Hæslu vinningarnir í happdrætlinu í gær DREGIÐ var í 1. flokki happ- drættis háskólans í gær, og komu hæstu vinningarnir upp á eftirgreind númer: 15 búsund krónur á númer 9238. Kom vinningurinn upp á fjórðungsmiða. Tveir .fjórðung arnir voru seldir í umboðinu á Siglufirði, einn á Akureyri og einn á Egilsstöðum. 5 þúsund króna vinningurinn kom á númer 9174, einnig á fjórðungsmiða og voru allir fjórðungarnir seldir í Varðar- húsinu. Aukavinningur, 5 þúsund kr. kom á númer 1352; var það fjórðungsmiði, tveir íjórðungar seldust á Þingeyri og tveir í umboði Marenar Pétursdóttur, Reykjavík. Tienisin fallin Framh- aí 1. síðu. stjórnarskrá Kínverja verði á Ténsskipulagið í landinu og afnumrn, endi verði bundinn sagt verði upp samningi Kína við Bandaríkin. keypl aðra flugvél, og hefði Björn verið fyrsti nemandi sinn hér á landi, og hefði hann sýnt mikinn áhuga. Eitt sinn, er kennarinn var fjar- verandi, en kennsluflugvélin í ólagi, með brotna skrúfu og fleira, tók Björn sig til og flaug síðan kringum landið hann saman skrúfublaðið og flaug síðan krigum landið með unnustu sinni og kom heilu og höldnu til Reykja- vikur. Þelta var fyrsta einka- flugið, sem eithvað kveður að hér á landi, sagði Agnar. Síð- an lýsti hann ýmsu í sam- bandi við einkaflug annarra þjóða og óskaði enkaflug- mönnum til hamingju með starfsemir.a- Innflutningsáætlunin fyrir 1949s j Nægar birgðir af skömmfunarvör- um, meiri innflufningur fil iðnaðar —.. •»-------------------— Hagur bankanna betri en á sama tímá í fyrra, en gjaldeyrisútlitið verra. ÁÆTLUN FJÁRHAGSRÁÐS um mnflugtn'ng ársins 1943 er miðuð við að tryggja, að svo mikið sé til af skömmtunar. vörum, að allir geti fengið vörur fyrir miða sína. Enn frem- ur verður nú flutt inn meira af hráefnum og hálfunnum vör um, svo að meira af varningi verður framleitt innanlands með þehn vélum, sem til eru. Skýrði Magnús Jónsson, for- maður fjárhagsráðs frá þessu í fjárhagsþætti sínum í úívarp inu í fyrrakvöld. Magnús skýrði frá því, að hagur bankanna væri nú betri en um áramótin 1947—48 og gjaldeyriskaup bankanna á árinu 1949 foefði orðið' 9 mill- jónum meiri en gjaldeyrissal- an, 428 millj. gegn 419 millj. Útlitið er þó að því leyti miklu verra nú en í fyrra, að vetrarsíldin virðist ætla að bregðast. Innflutnings og gjaTdeyris- leyfi á árinu voru veitt fyrir 401 milljón króna, en gjaldeyr isleyfi án innflutnings voru 90 milljónir. Um 118 milljónir króna í leyfum færðust frá 1947 til 1948, og mun nú eitt hvað minna færast yfir á næsta.ár. Magnús Jónsson skýrði skýrði ekki ítarlega frá inn- flutningsáætlun ársins, sem er að foefjast. En hann gat þess, að ýmsir nauðsynlegir Tiðir væru orðnir gífurlega háir, til dæmis yrði að flytja inn út- gerðarvörur fyrir 60—70 mill jónir króna. VarahTutir í véTar tækju .einir saman yfir 20 miTljónir, svo að ekki væri all ur gjaldeyrisskostnaður úr sög unni, þegar vélar flyttust til landsins. Magnúsfovatti menn mjög til sparnaðar og ihófsemda á árinu. Benti foann á, að slík ósköp af umsóknum um fjár- festingaTeyfi foefðu þegar bor- izt, að ekki svo mikið sem foelmingur alls þess mundi verða framkvæmdur, þótt allt væri frjálst. Félags fundur ungra jafnaðar- manna í dag. í DAG verður haldinn fundur í Félag ungra jafn aðarmanna í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Þar verða m. a. rædd Húsnæð- ismál, framsögum. Pétur Péursson fulltrúi, Verka- lýðsmál, Bergmundur Guð laugsson verkamaður, —• Æskulýðshallarmálið, nefndarálit- Búast má við miklum umræðum um þessi mikilsverðu nauð- synjamál- Fiugvirkjar gera íiýja kjarasamninga FLUGVERKJAVIRKJAR ' I hafa nýleg.a samið um kaup og kjör sín o'g eru það aðeins samningarnir, sem Félag flug virkja, gerir við flugfélögin: hér. kkureyrarkirkja fær fagran hökul að gjöf. Vélbáf rekur á land í Keflavík I OFVIÐRINU í fyrrinótt rak vélbátinn „Jón Guðmundsson“ á land í Keflavík. Báturinn mun ekki vera mikið skemmd- ur, og mun verða reynt að ná honum út þegar veðrið batnar. ÞRIGGJA mænuveikitilfella hefur nú orðið vart á ísafirði, að því er fréttaritari blaðsins skýrði frá í fyrradag. Skóla. og samkomubannið hefur verið á- kveðið til 18. þessa mánaðar. ff GUÐBRANDUR JÓNSSON. prófessor og kona hans hafal gefið Akureyrarkirkju for. kunnarfagran hökul í minningu móður Guðbrands, frú Karó. línu Jónsdóttur Þorkelsson, senrí ættuð var úr næsta nágrenní Akureyrar. . Er hökullinn ^ri gullofnum dúk og allur fagur. lega gullsaumaður í bak og fyr. ir; hann er gerður í kirkjufata. saumastofunni Les successeurg de Victor Perret í Lyon, og er, hún ein nafntogaðasta stofnuit á Frakklandi, er slík föt saumar, Hökullinn verður til sýnis I glugganum hjá Jóni Björnssynil & Co í Bankastræti allan dag- inn í dag (sunnudag). j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.