Alþýðublaðið - 24.02.1949, Page 1

Alþýðublaðið - 24.02.1949, Page 1
Fyrir skömmu skiluðu Rússar brezka orustuskipinu „Royal Sovereign“, sem Bretar ilán- uðu þeim á ófriðarárunum. Sést orustuskipið á myndinni, er það sigldi inn Forthfjörðinn á austurströnd Skotlands. Fremst á myndinni sést hin fræga brú yfir Forthfjörð. Rússar skila Rretum herskipi Utanríkisrriálanefiid þingsins ákvað í gær að krefia hánn sagna á þingfnndi. UTANRÍKISMÁLANEFND FRANSKA ÞINGSINS sam þykkti á fundi sínum í gær með 25 atkvæðum gegn 13, að þingið skyldi taka í.l umræðu ummæli þau, sem kommúnista leiðtoginn Maurice Thorez lét falía í ræðu sinni í París í fyrra dag. Verður mál þetta teklð fyrir á fundi franska þingsins í dag, og er búizt við mjög hörðum umræðum. Þykir víst, að Thorez verði á þingi krafinn um nánari skýringu á þeim ummælum sínum, að franskir verkamenn eigi ekki að verjast rauða hernum, ef hann geri innrás í Frakkland, heildur taka hon um sama 'hátt og raun varð á í Rúmeníu, Póllandi og Tékkóslóvakíu. Mun Thorez i þessu sambandi sennilega verða krafinn sagna um það, hvort þessi ummæli hans séu sögð í umboði franska komm únistafilokksins eða sem per- sónuleg skoðun hans sjálfs. Ummæili þau, er Thorez lét falla í ræðu sihni í París í yrðingar hans til umræðu og ef til vill ályktunar. I Frakklandi og annars stað ar þykja ummæili Thorez sönn: un þess, að kommúnistar í Vestur-Evrópu séu reiðibún- ■ir 'til þess að svíkja föðtur- lönd sín, ef Rússland ráðist á þau, og er á það bent, að franskir kommúnistar muni nú vonlausir um, að geta kom ið fram vilja sínum með póli tískum verkföllum og skemmd arverkum og setjf því ailt sitt traust á Rússland og her skara þess í hugsanlegri styrj: öld. ; LUNÐUNAFREGNIR í gær kvöldi greindu frá því, að Gustav Rasmussen, utan- anríkismálaráðherra Dana hefði tilkynnt uíanríkismála- nefnd danska þingsins í gær, að tilraunirnar til stofnuslar varnarhandalags Norðurlanda þjóðanna þriggja virtust vera úr sögunni að minnsía kosti um sinn. Hans Hedtoft forsætisráð- herra kvað svo að orði við sama tækifærj, að Danir gætu ekki tekið afstöðu með eða móti væntanlegu Atlantshafs bandalagi fyrr en vitað væri, hvert öryggi Danmörku byð- ist innan véband^ þess og hvaða skuildbindingar hún yrði að takast á hendur, ef hún gerðist þar þátttakandi. I þessu sambandi sagði Hedtoft, að enginn vafi iéki á því, hvað fyrir Dönum ivekti. Hann kvað Danmörku óska friðar og frelsis til handa sjálfri sér o;g öillum öðrum ríkj um heims. Enn þá síldveiði á Akureyrarpolll ENNÞÁ er dágóð síldveiði á Akureyrarpolli, þegar veiðiveð- ur er. Frystihúsin taka nú aft- ur á móti nokkur af aflanum, en nokkuð er látið í þró í Krossanessverksmiðjunni og geymt þar, en ennþá hefur ekki náðst samkomulag um þræðslusíldarverðið. Stjórn Fagerhqlms fékk að endiogu traustsyfirlýsingu með 97 atkv. gegn 95 • •»----------- Frá fréttaritara Aiþýðublaðsins KHÖFN í gær FINNSKA ÞINGIÐ felldi í dag (miðvikudag) með að- eins tveggja atkvæða mun vantraust á jafnaðannannastjórn Fagerholms eftir þrjátíu klukkustunda umræður, og varð þetta sögulegasta • atkvæðagreiðsla, sem átt hefur sér stað á þingi Flnna. Bændaflokkurinn og kommúnisíar gerðu harða hríð að stjórninni, en úrslit urðu að endingu þau, að 97 þing- menn greiddu atkvæði með stjórninni, en ekki nema 95 á móti henni. fyrradag, 'hafa vakið geysilega athygli, ekki aðeins á Frakk landi, heldur víðs vegar um heim. Er á þjað bent, að heima fyrir þyki þau ummæli hans alvarlegust, að nota eigi Frakkland sem ,,árásarbæld- stöð hinna heimsvaldasinnuðu Vesturvelda á Sovétríkin“ og að Frakkland sé þannig leitt inn í styrjöld við þau. Mun meirihluti utanríkismálanefnd -arinnar leggja áherzlu á, að þessum blekkingum kommún istaleiðtogans verði svarað á þann hátt, að þingið taki full 421 milljón doliarar í Marshall- hjálp 1. júlí 1949 -1. júlí 1959 ————■—<►------—- VÉÓreisnarstofnunm s Parfs hefur gert tiliögu um skiptingu fjárupphæðarinnar ------—-------- VIÐREISNARSTOFNUN MARSHALLLANDANNA í París hefur farið þess á leit, að fjárveiting Bandaríkjanna til endurreisnar Evrópu á grundvelli Marshallaðstoðarinnar á tímabilinu frá 1. júlí í ár til 1. júlí 1950 nemi samtals 4280 milljónum dollara. Hefur viðreisnarstofnunin unnið úr um- sóknum hinna 16 Marshallríkja og síðan gert sínar tdlögur um skiptingu fjárins milli þeirra. Eru Bretland, Frakkland, Ítalía og Vestur-Þýzkaland þar langsamlega hæst á blaði. Þegar atkvæðin voru talin,® kom í Ijós, að einn atkvæða-| seðillinn hafði glatazt og reynd ust -atkvæði jöfn. Fór þá fram hlutkesti, sem féll á stjórnina. Við nánari athugun upplýstist þó, að einn þingmaðurinn hafði greitt tvisvar sinnum atkvæði og skrifað já á ann- an seðilinn en nei á hinn. Var þá ákveðið að endurtaka at- kvæðagreiðsluna, og urðu úr slit hennar þau, að 97 sögðu nei en 95 já. Vantr austsyfirilýs ingin, s em þar með var faillin, var borin fram eftir mjög harðar um- ræður um atvinnumálapólitík j af naðarmannastj órnarinnar; en- sem kunnugt er, er stjóm Fagerhoims minnihilutastjórn og hefur frá upphafi orðið að styðjast við hlutleysi eða stuðning eins eða fleiri af lýð ræðisflokkunum. KJULER. Samkvæmt upplýsingum ameríska blaðsins „The New York Times“ eru tillögur við reisnarstofnunarinnar um skiptingu fjárins eftirfarandi* en i svigum er skýrt frá því, hver hafi yerið umsóknarupp hæð 'hvers hlutaðeigandi lands talin í milljónum doiiara: Framh. á 7. gíðu. Vísað úr landi. Þetta er ameríska skáldkonan Anna Louis Strong, sem nú liefur fengið þau laun fyrir áratug'a yörn sína fyrir Rúss- land aS vera handtekin í Moslcvu og rekin þaðan úr landi ákærð fyrir njósnir. Verkamaðurfótbrotn- ará Akureyri. - f! Frá fréttaritara Alþbl. AKUREYRI í gær. f ÞAÐ SLYS vildi til í gær, að Bergþór Baldvinsson verkamað ur, Lundargötu 13, fótbrotnaði í grjótnámi bæjarins, er steinn, féll á hann. Var hann fluttur í sjúkrahús. j ____Ha£r‘ i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.