Alþýðublaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. marz 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Fram-h. af 5. síðu. rekstri Flugvallarhótelsins hef- ur því til þessa — hvað sem verða kann — hvorki gefið neinum tilefni til að hlakka yf- ir taprekstri ríkisfyrirtækis né ástæðu til þess að tárast vfir at- vinnuskerðingu einstaklingsins. Hér hefur verið í stórum dráttum sagt frá störfum og' við fangsefnum Ferðaskrifstofu rík isins, sem þingmaður Reykja- víkur hr. Björn Ólafsson virðist líta -mjög óhýru auga og ætla að þjóðarhag stafi voði af. B. Ó. hefur aldrei vei’ið hlýtt fil Ferðaskrifstofu ríkisins, og hugur hans er hinn sami og áð- ur. Þegar lögin um Feroaskrif-, stofuna voru borin fram á al- þingi 1935, barðist B. Ó. mjög ákveðið geg'n því, að þau næðu fram að ganga, og var það að vonum. B. Ó. stóð þá að ferða- skrifstofu, sem annaðist nokkra dag'a á sumri hverju móttöku ferðamanna, er hingaö komu með skemmtiferðaskipum, og höfum við, sem kynnturnst þess ari hjáverkavinnu, ástæðu til að ætla, að hún hafi gefið peninga- lega góða raun. Sennilega nægir þetta til þess að skýra það, livers vegna Björn Ólafsson lítur á Ferðaskrifstcf- una sem þránd í götu éinstak- lingsframtaksins, eins og þings- ályktunartillagan ber vott um. Henni skal því fórnað. Og' fyrsta skréfið að altarinu skal vera að læða því inn hjá þingi og þjóð, í skjóli mistaka og óhappa ann- arra ríkisfyrirtækja, að Feröa- skrifstofan sé baggi á ríkinu. og að hún skerði atvinnu- möguleika einstaklinga Síðar á svo að leita heppilegs tækifæris og stíga lokaskrefið, j dæriia stofnunina óþarfa og leggja hana niður. Þetta er inntak en ekki orðalag greinar- gerðar flutningsmanns um- ræddrar þingsályktunartillögu. En ég vil taka það fram, að það er fjarri mér að halda það, að draumar og von Björns Ól- afssonar um afdrif Ferðaskrif- stofunnar nái að rætast. Ferða- i skrifstofa ríkisins er þegar við-' urkennd og vinsæl stofnun orð- in og á sér formælendur allra flokka innan og utan þings. •ó----------- HANN-ES Á KÖKNXNU Framh af 4. síðu Tjafnarbíó. Hún lýsir baráttr írskra bænda við vald landeig endanna, sem þrælkuðu leigr liðana og sugu úr þeim merg o- blóð.'Hún skýrir jafnframt eit helzta orð í barátusögu verka lýöa og leiguliða, orðið „boy cott“, en það er dregið af nafn landeigandans, sem bændurnir ’ myndinni eiga í höggi við sanr sögulega pérsónu, kaptein Boy cotf. BÆNDURNIR. TÓKU UPF nýja baráttuaðferð ge-gn bessurn harpsyíraða landeiganda, þeir ,,boycotteruðu“ hann, en þette orð. hefur enn ekki verið þýtt svo að viðunandi sé, á íslenzku en það þýðir, að hann hafi ver ið einangraður, enginn réth honum hjálparhönd, allir gengu framhjá honum og enginr studdi hann. Myndin er mjög athyglisverð og listavel leikin Hún á erindi til allra, ekki síz* þeirra, sem beita aðra ofbeldi hvort sem um er að ræða auð menn eða öreiga. Hannes á horninu. Utbrefðið ftlþýðublaðiS! Islenzk olíukyndingartæki, sem spara hitakostnað um helming —-----------------.*------ MeÖal hitakostrsaður í íOOfermetra hús- iO króíior á mánuði i veíur. um VÉLSMIÐJAN OL. OLSEN í Ytri-Njarðvíkum byrjaði á síðastliðnu ári að framleiða olíukyndingartæki, og hefur nú þegar framleitt um 80 slik tæki. Hefur raynslan af þeim orðið mjög góð, og' meðal annars sannað, að þau eru miklu spar- neytnari en þau kyndingartæki, sem áður hafa bekkst hér á landi. Áður hefur verksmiðjan um langt skeið framieitt katla fyrir kolakynn.t miðstöðvarkerfi og stöðugt umiið að endur- bótum þeirra, og 'hafa þær einnig' verið sparneytnari en aðr- ir kolakátlar. í framleiðslu sinni á tækjun- ári framleiddi verksmiðjan 60 um leggur verksmiðjan aðal oHukyndingartæki, en það, sem áherzluna á það, að hitinn nýt- af er þessu ári hefur hún fram- ist sem bezt, og heíur í .því sam- lettt um 20 og á milli 60 og 70 bandi fundið upp nýja g'erð pantanir liggja. nú fyrir, en katla, en gerð þeirra er að öðru sökum efnieskorts getur verk- leyti verksmiðjuleyndarmál. Þó smiðjan ekkert framleitt nú virðist hitanýtingm liggja fyrst sem stendur, eða þar til úr ræt- og fremst í því, að í stað þess, ist með hráefni. að á venjulegum kötlum er eitt ( Mörg af tækjum þeim, sem stórt eldhólf, eru í þesum kötl- verksmið3an hefur framleitt, um mörg .,element“, þannig, að hafa verið sett j hús hér í loginn leikur betur um allan Reykjavík, en leinnig nokkur ketitinn, og fer þar af leiðandi hús t Njarðvíkum, og loks hefur mjög lítill hiti til spillis út í Verksmiðjan framleitt tæki fyr- reykrörið. Þá er og sá kostjir ir sveitabæij þar sem ekkert við þessi tæki, að á þeim er sér- rafmagn er; það er að segja staicur útbúnaðir, sem á að itæki an blásara, og eru þau koma í veg fyrir að um íkveilcju þanmg útbúin, að nægur trekk- frá þeim geti verið að ræða. ur er þðtt enginn blásari fylgi Samkvæmt upplýsingum frá þeim. Auk katlanna framleiðir þeim,, sem fengið hafa olíukynd verkismiðjan hitavatnsgeyma af ingartæki frá Vélsmiðjunni Ol. ýmsum stærðumi, en um þá er sömu sögu að segja og Jarðarför móðir okkar, tengdamóðir og ömmu fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 10. marz og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Skeggja- götu 7 kl. 1 e. h. F. h. aðstandenda ÞórSur Jónsson. Sigurjón Jónsson. óksðlafélaginu VEGNA skýrslu formanns fjárhagsráðs um innflutning á hókum og tímaritum á árinu 1948, vilja bóksalar taka þetta fram; Eftirtaldir bóksalar hafa fengið þau leyfi á árinu 1948, sem nú skal greina: 1. Bóksalar á Akureyri: Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. dal, ísafold, Bragi Brýnjólfs- ■son, Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Bókastöð Eim reiðarinnar, Mál og mennhig og Bókabúðin Lauganes. Gjaldeyris- og innflutnings- leyfi kr. 306 605,00. Þar af notað til greiðslu á eldri skuldum kr. 217 370,00, enda voru sum þessara leyfa með katlana, að framleiðslan á þeim er að stöðvast vegna efnisskorts. Olsen, hefur meðalhitakostnað- ur í vetur verið um 100 krónur á mánuði á 100 fermetra íbúð o.g er það nálega helmingi minni kostnaður en verið hefur í sömu húsum áður. í gær áttu blaðamenn þess kost að skoða verksmiðjuna í Ytri-Njarðvík, og sag'ði forstjóri hennar. að hráefnið í hvert tæki kosíaði 500—600 krónur, en ketillinn tilbúinn með mótor ÆSKULl'ÐSHÖLLINNI hef- og tilheyrandi útbúnaði kostar ur fyrir skömmu borizt myndar , rúmar 4000 krónur. Á síöai.ta Vg gjöf frá Nemendafélagi Tón Jónssönar, Bókaverzlun Þor- þannig, að þau heimiluðu ekki steins' Thorlacius, Bókaverzl- innflutning, iheldur aðeins unin Edda, Bókabúð Akur- greiðslu á eldri skuldmn. eyrar, Bókabúð Rikku. Á Af þessu má sjá, að á árinu Akranesi: Andrés Níelsson. I 1948 hafa ofangreindir bóksal- Hafnarfirði: V. Long, Verzlun ar aðeins getað flutt imr bæk- Þorvaldar Bjarnasonar og ur og thnarit fyrir kr. 137 312. Bókaverzlun Böðvars SigUrðs jr;n th greiðslu á eldri skuld- sonar. Á Siglufirði: Lárus Þ. um h-afa þeir notag kr. 237 763. J. Blöndal. I Vestmannaeyj- hn Landsbókasafnið, Háskól- um: Þorstemn Johnson. . inn og kermsludeildir í Há- Gjaldeyris- o<* innflutnings- skólanum hafa samkvæmt leyfi kr. 68470,00. ^ ■ upplýsingum frá þeim stofn- Þar af notað til greiðslu a mlum fengið á árinu innflutn- eldri skuldum kr. 20 393,00. ! ings- og gjaldeyrisleyfi fyrir 2. Bókaverzianir í Reykja- um kr_ 70 000,00. vík: Bókahúð Æskunnar, Sig- j Samkvæmt upplýsingum frá fús Eymundsson, Lárus Blön- jjagstofu íslands voru á árinu ~ 1948 fluttar inn erlendar bæk listaskólans, 1000,00 krónur, ur og hl0g 0g Jfmarit ásamt sem er ágóði af nemendahljóm einhyerju af gömJum hókum leikum. Hefur félagið 1 hygg3u M Ameríku og enskum harna að halda fleiri slíka hljómleika í vetur í sama augnamiði, en auk þess fer fram f jársöfnun inn an þess íélags eins og- annarra félaga í B. Æ. R. Mindszenty kardináli fyrir réttinum í Budapest bókum fyrir samtals kr. 418 366,00. Af ofangreindu má því sjá, að allir ofantaldir bóksálar hafa á árinu 1948 flutt inn hækur, hlöð og tímarit fyrir tæpar eitt hundrað og fjöru- tíu þúsund krónur. Hagstofan telur að allur innflutningur- inn hafi verið roskar fjögur hundruð þúsund krónur. For- maður fjárhagsráðs segir inn- flutninginn eina milljón og tvö hundruð þúsund krónur. Hvað hefur orðið um mismun- inn? Fyrir. hönd ofangreindra bóksala. Gunnar Emarsson, form. Bóksalafélags íslands. JAFNKÉTTI KVENNA Frh. af 3. síðu. konum skúlu greidd sömu laun og. körlum við hvers kon- ar embætti, störf og sýslanir, hvort sem er í þjónustu hins opinbera eða í þjónustu at- vinnulífsins. ^inningarspjoia $ S Jóns Baldvinsonar forseta S S:ást á eftirtöldum stöðum: S S Ikrifstofu Alþýðuflokksms. S SSkrifstofu Sj ómannafélags S i deykj avíkur. Slcrifstofu VA • K.F. Framsókn. Alþýðu-) Þetta er ein af síðustu myndunum af hinum ungverska kardínála, Mindszenty, er hann var fyrir réttinum í Budapest. Hann er hinn frægasti af mörgum píslarvottum kaþólsku kirkj- ■ narnari. og nja ovt unnar í Mið-Evrópu og á Balkanskaga um þessar mundir, en þar hafa kommúnistar hvar- J • Oddssyni, Akranesi. vetna gert harða sókn á völd og áhrif rómversk kaþólsku kirkjunnar. • orauðgeroinni Laugav. 61. • Verzlun Valdimars Long, • 'Hafnarf. og hjá Sveinbirm?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.