Alþýðublaðið - 09.03.1949, Page 8

Alþýðublaðið - 09.03.1949, Page 8
Gerizt áskrifeifduij að AlþýðublaSinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Miðvikudagur 9. marz 1949. Börn ög unglingar, Kamið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ f'j Allir vilja kaupa | ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Apar, höggormur, hlébarði og fílar í flugvél á Keflavíkurflugvelli .............<».— — Frumskógadýr koma hér við á leiðinni frá Singapore og Síam til New York. Varðeldur skáta í sumar 133 FRUMSKÓGADÝR, apar, höggormur, hlébarðar, írumskógakettir, og sex ungír fílar voru með amerískri flug- vél, sem lenti í Keflavík í fyrradag. Flugvélin var á leið nni frá Suðaustur-Asíu til New York með þennan óvenjulega farm, og mun þetta í senn vera í fyrsta sinn, sem slík frum- ekógadýr eru flutt loftleiðis svo langan veg, og í fyrsta sinn, seah sum þessara dýra koma til íslands. Flugvél þessi er frá Sea- fooard and Western flugfélag- inu, og var hún upphaflega send til Singapore með vara- Iiluti í skip, sem þar eru stödd. Gerði félagið svo samning við Treflicn dýrafélagið í New York um að flytja dýrin til Ameríku í bakaleiðinni. Ferðin iil Singapore gekk silysalaust, og þar í .borg voru settir um borð í flugvélina 100 apar og 23 feta langur högg- ormur. Var ormurinn 159 pund á þyngd. Frá Singapore fór flugvél- in til Bangkok, höfuðborgar Thailands eða Síam, eins og það land hét áður. Þegar flug vélin var nýlega lent þar á fiugvelHnum, brauzt út bylt- ing í landinu og var flugvöll- urinn settur í hernaðarástand. Höfðu kommúnistar þar kom- izt yfir herbúninga og börðust við iflotann. Þegar uppreisn- inn-i lauk, var á ný byrjað að fíytja dýr í flugvélina. Komu fyrst tveir fullvaxnir hlébarð- ar, um 220 pund hvor, og tveir 'hlébarðaungar. Þá komu tveir frumskógakettir; 16 ap- ar til viðbótar, fjórir gibbon- apar og loks fílsungarnir sex. Þeir tóku að sjálfsögðu mest rúm og var þeim komið fyrir miðskips. Eru þeir rúmlega mannhæð hver, en til samans vega þeir allir sex 8000 -ensk pund. Þegar til Islands kom, höfðu fílsungarnir rifið klæðn ingu innan úr flugvélinni, þar sem þeir komu rönum sínum við, þótt þær skemmdir séu ekki alvarlegar. Frá Bangkok var flogið til Kalkutta á Indlandi. Meðan flugvélin stóð þar við, var einnig þar gert kommúnista- uppþot. Tuttugu kommúnist- ar réðust inn á flugvöllinn drápu tvo verði og einn brezk Leiðrélfing WiH’ í FRÁSÖGNINNI af sjó- mannaheimilinu á Akranesi var villa, sem hér með leiðréttist. Verkamannafélagið gaf heimil- inu skrifborð að gjöf, en Rótary klúbburinn færði því útskorna ÍÚllu, , ., , , i . an starfsmann, en höfðu sig svo á brott. Flugvélin, sem þennan ný- stárlega farm flytur, hefur meðferðis 2500 pund af fóðri fyrir dýrin. Flugferðin mun ekki hafa haft nein ill áhrif á þessar frumskógaverur, að því ér dýravörSurnn hermir, en það er kona. Flugvélin 'hef ur flogið um 3500 km., verið 17 daga á leiðinni og komið við á 22 stöðum. Vegna hins þunga farms verð flugvélin að hafa stuttar „bæjarleiðir" — milli flugvvalla, og gat ekki farið stytztu leið frá Singapore til New York, sem hefði ver- ið yfir Kyrrahafið. Þessi mynd er úr Skátakvikmyndinni, og sýnir varðelda Þingvöilum í sumar sem leið. ÞingvöSSum KVIKMYND af lanasmóti skátanna, sem haldið var á Þingvöllum í fyrrasumar, var í gær frumsýnd í Tjarnarbíó. Er þetta hálfs annars tíma mynd, sem sýnir mótið frá byrjun til enda, líf skátanna í tjaldbúðunum, bæði hinna innlendu og erlendu, sem hingað komu, skemmtanir þeirra, varðelda, heimsóknir forseta og annara til tjaldbúðanna. Oskar Gíslason Ijósmyndari Sveií !R seffi Islandsmet í mefra boðsundi á KR-mófinu í gær ——-»—t-—----- Kolbrún Ólafsdóttir vann fíígfreyju- bikarinn. j fyi/i | tók kvikmynd þessa, en Helgi Vl H !S. Jónsson samdi texta og A I JU flytur hann. Hefur Rad, og raf tækjastofan á Oðinsgötu 2 felt textann við myndina. Verður kvikmyndin aðeins sýnd fáa daga, þar sem hún verður innan skamms send utan til þess að láta taka af henni kópíu. MJÖG GÓÐUR ÁRANGUR náðist'á afmælissundmóti KR í gærkvöldi. Kolbrún Ólafsdóttir vann flugfreyjubikar- inn, sveit ÍR setti nýtt íslandsmet í 3x100 m. boðsundi, Ari Guðmundsson vann 100 m. skriðsund karla, Sigurður Þing- eyingur vann 100 m. bringusund karla, Áslaug Stefánsdóttir 200 m. bringusund kvenna, Guðmundur Ingólfsson vann 50 m. baksund karla og sveit Ármanns vann 3x50 m. boðsund telpna. Kolbrún Ólafsdóttir synti 100 m skriðsund á 1:18,2 mín.; Ari Guðmundsson 100 m skrið- sund á 1:01,4 mín.; Guðmuridur Ingólfsson 50 m baksund á 34,8 sek. Sigurður Þingeyingur synti 100 m bringusund á 1:15.7 mín. en íslandsmet Sigurðar KRings var 1:15,6 mín. Sigurður KR- ingur, sem varð annar, synti á 1:17,8 mín. 200 m bringusundið var einvígi milli Áslaugar stef- ánsdóttur frá UMF Laugdæla og Þórdísar Árnadóttur úr Ár- manni; Ásilaug vann á 3:15,6 mín., en Þórdísvsynti á 3:17,0 mín. Sveit ÍR sigraði í 3x100 m boðsundi karla á 3:43,9 mín., en það er nýtt íslandsmet. Gamla ■metið, sem sveit ÍR átti, var 3:47,8 mín. vakti mikinn fögnuð rnéð áhorf endum, sem hylltu* þær óspart með lófaklappi að sundinu loknu. Mótið heldur áfram í kvöld. Þá munu sundmeyjarnar sýna, einnig verður keppt í sundknattleik milli úrvalsliðs Ármanns—KR gegn úrvalsliði Ægis—ÍR. Einnig verður keppt í 4x50 m. forskotsboðsundi milli drengjasveitar KR og karlasveitar KR. Fær drengja sveitin 30 sekúndur í forskot. Ýmislegt fleira skemmtunar. verður til átlanfshafssálf- Spilakvöld Alþýðii flokksfélaganna í Hafnaríirði NÆSTA SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélags Ilafnar- fjarðar verður næstkomandi föstudagskvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu í Iíafnarfirði. Spiluð verður félagsvist, en síðan mun EmiUJónsson við skiptamálaráðherra flytja stutta ræðu. Félagar eru beðn ir að fjölmenna. Framh- af 1. síðu. Að lokum fór fram skraut-1 veitt Danmörku. í ræðu sinni í Höfrx í fyrradag gaf hann ■í skyn, að Danir sýning KR stúlkna undir st.jórn Ións Inga Guðmundssonar, sem greinilega yrðu að leita sér öyggi í þátt töku í bandalaginu, þar sem alger einangrun væri óhugs- andi fyrir land þeirra. SKRIFAÐ UM ÍSLAND Ameríski blaðamaðurinn James Reston skrifaði nýlega um þátttökuríki í Atlants-hafs bandalaginu í stórblaði New York Times. „Það ier von manna“, segir Reston, „Að Danmörk og Portúgál muni óska eftir að ganga í banda- lagið, og að ísland muni, ef svo fer, gera hið sama, Á ís- Þýzkalandssöfminin1 náði tilgangi sínum, segir framkvæmda- nefnd söfnunarinnar A!Is nárrui tekjyrn- ar rúmum 565 þúsund krónum NYLEGA hefur framkvæmda' nefnd Þýzkalandssöfnunarinnan gefið yfirlit yfir störf sín, og þakkar hún í því sambandi hina almennu þátttöku í söfnuninni, og telur fullvíst, að hún liafi náð tilgangi sínum, eftir því sem vonir stóðu til. Alls námu tekj ur söfnunarinnar kr. 656.405,43, en auk peningagjafanna bárust fatagjafir, sem áætlaðar eru að verðmæti 6—700 þúsund krón- ur. í greinargerð nefndarinnaij ségir, að lagt hafi verið kapp á að kaupa sem mest af lýsi fyrir fé söfnunarinnar, en einnig voru keyptar fiskniðursuðuvör ur og önnur matvæli, svo og fatn aður. Nefndin fékk gefin eftir öll útflutningsgjöld í sambandi við sendingarnar til Þýzkalands, og skipafélögin veittu afslátt a£ farmgjöldum. Nokkur fjárhæð er enn í sjóði, eða rúmlega 21 þúsund krónur, og verður því fé ráðstafað svo fljótt sem unnt er til hjálpar í Þýzkalandi. Norðanlands *¥! LANDSÞJÁLFARI Skíða- sambands íslands, Axel Wik- ström, dvelur nú á Norður- landi og kennir skíðagöngu. Kenndi hann fyrst í Stranda- sýslu, en undanfarið hefúr hann starfað á vegum Héraðs sambands Suður-Þingeyinga og kepnt þar á tveim stöð- um, í Mývatnssveit og Reykjai dal. Þeim námskeiðum er nú senn lokið og telja Þingeying- ar árangur þeirra mjög góð- an. Wikström mun næst kennsí á Akureyri, nokkra daga, eni síðan á Siglufirði um tveggja vikna skeið. Loks fer hann til Isafjarðar og kennir við skíða skólann þar fyrri helming ap- rílmánaðar. Skíðaráðin S þessum stöðum sjá um undir- búning námskeiðanna. ■landi hafa kommúnistar þð 20% þingsætanna og hefur verið lagt að íslenzku ríkis- stjórninnj að standa utan bandalagsins. Ef Norðmenn og Danir ganga í bandalagið er þó búizt við því í Washing- ton, að úr þessari andstögui dragi“. ij ^ i n

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.