Alþýðublaðið - 20.03.1949, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.03.1949, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBLAOIÐ Sunnuðagur 20. marz 1949. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. AfgreiSslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuliúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Slöðvun enn um 6- fyrirsjáanlegan tíma ÚRSLIT 'al'ls'herjaratkvæða- greiðs’lunnar um miðlunartil- lögu sáltanefnclar í fogara- deilunini urðu á þá lund, að báðir deiluaðilar vísuðu henni á bug mieð miklum atkvæða- mun. Er því ekki annað sýnna en deilan muni halda áfram um ófyrirsjáanleigan tíma. Það ier samnarlega ömurl'eg staðreynd, ,að hin nýju og stór- virku atvinnutæki isíkuli vera ónotiuð á þeim itíma, þegar brýna nauðsyn ber til þess, að þjóðio einbeiti sér að fram- leiðslustörfumum og öflun er- lends igjaldeyris. Sjávarútveg- urinn hefur um hríð verið grundvallaratyinnuvegur ís- lendimga, en þó aldnei í jafn- ríkum mæti og einmitt nú. Þjóðin öll stendiur andspænis váiegri hætitu, ef togaraflot- inn á að lig-gja bundinn í höfn. Afileiðingin verður sú, að gj alcleyristekj urnar br egð'ast og ekki verður hægt að flytja inn í landið þær nauðsynja- vörur, s'em þjóðin gietur ekki ám verið. 'Sannaríllega var við öðru búizt, þegar ráðizt var í að kaupa nýju togarana, 'en að til islíkra vandiræða myndi draga í náinni framtíð. Tog- araflotanum var ætliað annað hlutverk eniHggja bundinn við hafnarbakkana á sam-a 'tíma og íslenzfcar 'sjávarafurðir seljast á mun hærra verði er- Iendis en nokkru isinni fyrr. Hér er um 'að ræða einhverja áitak'anliegu'stui öfugþróun í síðari ára sögu1 íslendinga. * Málamiðlunartililaga sátta- nefndarinnar hefur lítið verið rædd opinbeirlega', nema hvað málgagn Kommúmistaflokfcsms gerði hana að æsingamá'li. Hér miun hún heldur ekki rædd isvo að neimi' nemi, enda er hún úr isögunni sem grund- völlur að hugsanliegri sætt með deilu'aðilum, og enginn veit, hvað við muni taka. En það, að hvorugur dieiluaðil- anna ‘gait fallizt á málamiðl- unaritililögu'na, isýnir hvað gleggst, að lekfci mumi ganga greiðlega að ná isamkomulagi. Það er óvefengjanliegt, að máliamiðlunartillagan' fól í sér nokkra rýmfcun á launakjör- um togaraháseta, sem sam- kvæmt henmi myndu með meðalafla hafa borið úr být- um árstekjur á borð við þá embættismienn rí'kisins í laodi, sam hæst eru ilauniaðir. Hjnu er aftur á móti ekki að n'eita, að á miðlumiartillögunni voru ýmsiragnú'ar, sem komu illa við sjómenm, en stafa frá út- gerðarmönnum og furðullegt verður að t'eljast, að þeir Úrsliíin komu ekki á óvart. — Furðuleg stað- hæfing, sem varpar ljósi inn í dimmt hugskot. — Leikrit og og leikfélög. LEIKFÉLAG RÉYKJAVÍKUR sýnir í kvöld klukkan 8. Mið'asala í dag frá kl. 2. Sími 3191. STÖÐVUN TOGARANNA er er alvarlegasta áfalliff, sem ís-| Ienzka þjóffin liefur orffiff fyrir í mörg ár, og þjóðin í heild mun ekki bíffa þessa áfalls bætur um langt skeiff. Fólkiff verffur aff neita sér um ýmsar nauffsynj ar, vegna þess, minna verffur keypt til landsins og minna verffur byggt. Útgerðarmenn munu komast að raun um það, aff þeim blæðir vegna þessarar stöffvunar og . sjómennirnir munu komast að raun um þaff, aff þeim mun blæffa fyrir þetta. ÞANNIG ER togaraútgerðin Iíftaug íslenzku þjóðarinnar. Það var vitað, um líkt leyti og allsherjaratkvæðagreiðslan var að hefjast meðal sjómanna, að tillagan mundi verða felld, svo slæmt var hljóðið í sjó mönnum út af miðlunartillög unni og virtust þó flestir einkis óska frekar en að deilan yrði leyst hið fyrsta svo að aftur væri hægt að hefja fiskveiðar. En verkbannið hefur sett illt blóð í menn og auk þess vilja sjómenn ekki breyta til um vinnuhætti á togurunum. ÞAÐ ÚT AF fyrir sig er vafa söm afstaða hjá togaramönn um, vegna þess að ástand hvers tíma verður að ráða því hvern ig togararnir eru starfræktir. Það getur ekki verið aðalatrið- ið hvar þeir veiða, heldur að þeir veiði, að þeir starfi. Hitt var mönnum og ljóst, að það voru of mörg atriði í samkomu lagstillögunni, sem sjómenn voru óánægðir með, einn hópur inn var ánægður með það sem annar var óánægður með og þannig myndaðist yfirgnæfandi meirihluti gegn tillögunni. ÞAÐ ER FRÁLEITT þegar eitt dagblaðanna heldur því fram, að . ríkisstjórnin skipi samninganefndir til þess að koma í veg fyrir samkomulag, en það getur að líta í Þjóðvilj anum í gær. Hvers vegna ætti ríkisstjórnin að óska eftir því að togararnir liggi sem lengst óstarfræktir? Mundi það styrkja aðstöðu hennar í starf- inu? Er það til að auðvelda fjár málastarf þjóðarinnar? Það getur varla veriff að þeir sem skrifa Þjóðviljann trúi sjálfir slíkri vitleysu — og er þó vitað að glórulaust ofstæki og hatur getur alveg blindað .menn, og eru þeir þá öllum hættulegir, ekki aðeins umhverfi sínu held ur og sjálfum sér. skyldu iger-a að: ágreinirL’gsefni, þar sem isvo mikið var í húfi. En x dag istanda máiliin :sem sé þannig, að 'sjómen'n hafa fellt fram komna málamiðlu'nartil- lögu af því 'að þeir teija hana efcki hafa boðið þeirn. nógu góð kjör, O'g útgerðarmenn hafa féllit hana af því að þeir telja þau kjör, sem hún bauð sjómönnum, vera úitveiginum um meign. A'Imienningi mun því þykja va'ndfundinn grund- vöHur ti'l 'sátta og litlar horfur á, að togaraflotinn láti úr höfn í bráð. RÍKIS STJÓRNIN mun ekk- ert fremur vilja en að togara- deilan leysist sem fyrst. Og er það í samræmi við óskir yfir- gnæfandi meirihluta þjóðarinn ar. Það er hins vegar vitað, að kommúnistar hlakka yfir hverj um þeim degi sem bætist við togarastöðvunina. Hún er hern aðaráætlun hjá þeim, einn lið urinn í hernaðaráætluninni, eins og vinnustöðvanir eru ekki annað en tæki hjá komm únistaflokkunum alls staðar. HINS VEGAR ráða þeir engu um þessa stöðvun og réðu engu um úrslit atkvæðagreiðslunn- ar. Þeir höfðu ekki meiri áhrif á afstöðu sjómannanna en þeir höfðu á afstöðu útgerðarmann anna. Og þeir munu engin á- hrif hafa á það hve nær deilan leysist, því að landráðastarf kommúnista á engan hljóm- grunn meðal sjómannastéttar- innar. FJALAKÖTTTURINN hefur nú breytt nokkuð út af hefð- bundinni starfsemi sinni. Það hefur tekið „þungt“ leikrit til flutnings í fyrsta sinn. Ég tel að þetta leikfélag hafi færzt mikið í fang. Það er erfitt að glæða þetta leikrit lífi fyrir ís- lenzka leikhúsgesti. Það er al- vörþrungið og það er dimmt yf ir því. Ef þetta leikrit gengur ekki lengi, þá er það ekki leik félaginu að kenna heldur leikrit inji. Skátamyndin sýnd í Tjarnarbíó í dag KVIKMYNDIN frá landsmóti skáta á Þingvöllum 1948 hefur nú undanfarið verið sýnt í Reykjavík og nágrenni og hlot ið óskipt lof allra þeirra, sem hana hafa séð. Óskar Gíslason ljósmyndari tók myndina og hefur takan tekizt prýðilega. Myndin er í eðlilegum litum og lýsir undirbúningi mótsins, mótinu sjálfu og störfum skát- anna á mótinu. Helgi S. Jóns son, skátaforingi í Keflavík hefur talað skýringar við mynd ina. Vegna þess að senda þarf myndina út til að taka af henni ■eftirmyndir, verður sýningum nú hætt að sinni. Þó verður ein barnasýning í Tjarnarbíó í dag kl. 1,15 með lækkuðu verði, eða 5 krónur. En sannarlega er illa komið h'ag Islendi'niga, ef iekki tekst að ráða fram úr þessu'm vanda á farsælam háitt fyrr en síðar. Sjómienn o;g útgerðarm'eam geta efcki haft nema tjón af því, að deilan 'dragisít á lang- inn. Eni tiMinn'anlegast verður þó tjóndð fyrir þjóðina í h'eitd, sem á alla afkomu 'sína undir sjávarútveginium, en þó isér í lagi togaraútgerðin'ni. Þess veigna er togaradeilan ekk'i að- eins mál 'sjómannia og útvegs- manna. Hún er mál allrar þjóðarinnar. Orðsending fil allra samvinnuskólanemenda. Viegna n'emenda-aimá'Is í fyrirhuguðu afmælisriti í til- efni af 30 ára afmæli Samvinnuskólanis, eru allir nem- endur skólans frá upphafi beðn-ir að tilkynna sem fyrst nöfn sín, heimillsfang, skólaár — og símanúmer, sem það hafa — annað hvort með því að hringja í síma númer 3987 eða skrifa í pósthólf númer 101, Reykjavík. Þeir nemendur, sem búa í Reykjavík eða nágrenni, igeíi mmbeðirtar luipplýsinigar fyrir |1. apríl n.k., en aðrir svo fljótt sem þeir geta, og eigi síðar en 1. maí nk. AFMÆLISNEFNDIN. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. ALðgöngum. seldir frá kl. 6,30 e. h. Húsinu lokað kl. 10.30. S.G.T. Gömlu dansarnir að Röðli 1 kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 5327. Öll neyzla og meðferð áfengis strang'lega bönnuð. MÁLVERKASÝNING GUNNARS MAGNÚSS0NAR •í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyju- götu 41. — Opin daglega klukkan 2—10. SÍÐASTA SINN. Alþýðublaðið vantar ungling til blaðburðar á Seltjarnarnesi. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900. Alþýðublaðið. Kaupum tuskur. é ASþýSuprenísmiðjan h<f.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.