Alþýðublaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 7
Sunmidagur 20. marz 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Féiaqsiíf „Já, nöfnin - á kökunum“, sagði hann. „Þér eruð betur að yður í þáguföllunum“. Kjör í Tékkóslóvakíu Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík heldur AÐALFÚNB sinn mánuda.ginn 21. þ. m. kl. 8,30 í Tjarna.rcafé. Venjuleg aðalfundairstörf. Til skemmt- unar: Söngur með gítai un.dir- ÍBeik, 'uppleatur. Fjölmennið. Stjórnin. M.j. Mugrún hiaður til Súgandaf j arðiar, B ol ung a v íkur, ísafjarðar, og Súðavífcur á mániudag. Vörurnóítaka við skips'hiliið. Sími 5220. Sgfús Guðfinnsson. Framh. af 5. síðu. kjóllinn hennar dró ætíð að sér mesta atliygli vegna rifnanna, sem á honum voru hér og þar. Hin var ein þessara fitubollna, sem menn brosa ósjálfrátt að. Hún var þó miklu alvörugefn- ari en hin Gróan. Hún var mikill aðdáandi bleiku peysn- ánna og klæddist þeim daglega. En Gróunum var það sameigin- legt meðal annars, að þær skildu illa íslenzku, og voru þær þó báðar ættaðar að norð- an. Honum fannst nú tími til tíominn að skakka leikinn í eldhúsinu og gekk því fram til kvennanna. „Mér virðist fullmikill há- vaði ykkar Grónanna“, sagði hann brosandi. „Okkar hvað?“, sögðu þær. „Heitið þið. ekki báðar Gróa?“ „Jú, víst heitum við það“. „Fólk er hætt að skilja góða íslenzku". sagði hann. „Farið þið varlega með áhöldin, svo að þau sbemmist ekki“. „Ég er bara að þvo upp“, sagði Gróa vinnukona. „Það er ekkert betri íslenzka töluð hér Suðurlandi heldur en fyrir norðan“, bætti hin við. „Hvað er til dæmis betra að segja jólakaka en jólabrauð?“ „Jólabrauð er góð íslenzka", svaraði málfræðingrsrinn. „Það er satt, að nöfn kaltnanna skipta verulegu máli, ef til vill mestu máii“. „Kaknanna“, sagði Gróa þvottakona og hló hátt. Síðan sneri hann sér að Gróu vinnukonu og sagði: „Það 'er eitt, sem mér er nauðsyn að minnast á við yður. þegar sam- kvæmi er hér, eins og í gær- kvöldi, og þér gangið um beina, ba eigið þér, þegar samkvæmi lýkur, að sjá svo um, að gluggi sé opinn, og þér verðið að muna það að hafa opið á milli stofnanna á nóttunni“. „Hvað er þetta?“ „Það er málfræði“- „Ja — svei“. Þetta frásögubrot er hið fyrsta, sem ritað er á íslenzku á hreinu na-na na máli, og að sjálfsögðu hefur það sína galla eins og allt brautryðjenda og byrjendastarf. En úrvalsbók-' menntir íslenzkar verða vænt- anlega í framtíðinni ritaðar á þessu ágæta máli. Svo er frá sagt, að nemandi í virðulegri menntastofnun skrifaði í ritgerð setningu, sem var eitthvað á þessa leið: Hann opnaði dyrnar á milli stofanna. Kennari hans í íslenzkum fræðum feiðrétti vitanlhga þannig, að í stað stofanna kom stofnanna. Þangað er þróun málsins komip. Samt mun reynast torvelt að fá íslenzka alþýðu til ,að nota að öllu leyti beygingar na-málsins, og sann- leikurinn er sá, að fæstar þeirra hafa nokkru sinni kom- izt út fyrir skrifstofuhelgi reykvískra málvitringa. Miðskólapróf er erfitt, og þáð er öruggast fyrir þá, sem ætla að taka það, að gera sér ljóst, að þeir verða að þekkja sundur hægri og vinstri og kunna auk þess skil á því, hvað er fögur íslenzka, því að prófi þessu er ætlað að verða sú sía, sem greinir hina óverðugu frá þeim, sem verðugir teljast til að njóta æðri menntar. Um próíverkefnin mætti miklu meira segja en hér hefur ver- ið gert. Þetta verður þó að nægja að sinni.-Ekki er mark á því takandi, þó ,að ómenntuðu fólki þyki lærðir menn stund- um spyrja undarlega. Það væri því ekki úr vegi, að verðlauna- samkeppni yrði látin fram fara um það, hver gæti samið flestar prófspurningar um aukaatriði, og hver gæti búið til flestar spurningar þannig orðaðar, að sem. fæstir gæt,u svarað. Ef ein- hver hefð’i hug á slíkri keppni, mætti benda honum á að hafa til dærnis landafræðiprófið að verulegu leyti í felumyndum og hafa í prófverkefnum í ís- lenzku ekkert það orð og eng- Frh. af 3. síðu. eru því skoðuð sem „leifar auð valdsþjóSskipulagsins“, og neydd til þess að kaupa klæðn að og skófatnað með eftirfar- andi verði (meðaltekjur lækna eru um 240 krónur á viku): Vetrarfrakki kr. 770,—, kjólefni 1 m. kr. 410,'—, lín- skyrtur kr. 265,— einir sokkar kr. 11,—, línulak kr. 330,—, ullaráþreiða kr. 500,—, karl- mannaskór kr. 350,—, - kv.en- skór kr. ,173,—, vasaklútur kr. 20,—, karlmannsföt kr. 55.0,—■, vetrarkápa kr. 500,—. Hin opinbera afsökun fyrir þessu háa verðlagi er „þörf in á fjármagni vegna fjárfesting ar hinnar nýju fimm ára áætlunar. 40% þess fjár, sem þannig kemur inn til fjárfest- ingar, kemur í þungaiðnaðinn. í samræmi við kröfum rúss- nesku stjórnarinnar. Næstæðsti maður verðlagsstjórnarinnar gefur aðra skýringu á verðlag inu, sem sé þá, að draga verði úr kaupgetu fólks, svo að fjár- magn í umferð samsvari fáan- legu vörumagni. Blöðin í Tékkóslóvakíu reyna að afla hinu nýja verð lagskerfi fylgis . verkamanna með því að minna á rússnesku Stakhanovhreyfinguna og láta svo sem svipað fyrirkomulag sé í Tékkóslóvakíu. Klement iðnaðarmálaráðherra lét svo ummælt nýlega, að allar end- urbætur, sem verkamenn kæmu á í framleiðslukerfi þjóðarinnar, yrðu endurgoldn- ar ríkulega, eins og í Sovét- ríkjunum. Samtímis var hafin sókn gegn „hættulegum til hneigingum til kjarajöfnunar". Hinn vaxandi launamismunur er alveg sama þróunin og í Sovétríkjunum á fjórða tug- aldarinnar, og miðast við það, að gera frjálsa markaðinn að loka takmarki tékkneskra stak hanov verkamanna. Framkvæmd fimm ára áætlun arinnar er komin undir stuðn- ingi verkamanna, en þar eð stuðningur þeirra var talinn mjög vafasamur, lýsti forsætis ráðherrann yfir því, að hið nýja verðlagsskipulag væri aðeins til bráðabirgða, það væri undirbúningur undir af- nám skömmtunarinnar. Þetta virðist benda til þess, að ein- hverntíma í framtíðinni verði skömmtunin afnumin til þess ar þær beygingar, sem tíðkast í daglegu tali. Hveragerði, í marz 1949. ílelgi Sveinsson. Hjartanlegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarð- arför mannsins míns, Sérstaklega þakka ég karlakórnum Fóstbræður fyrir hinn yndislega söng þeirra og virðingu, sem þeir sýndu hinum látmi. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda. Kristín Ingvarsdóítir. að „sanna yfirburði alþýðulýð- ræ.ðisins yfir hinu úrelta skipu lagi í V'2stur-Evrópu“. Væri þá enn á ný apað eftir Rússum. Þeir lækkuðU yerð á frjálsum markaði árið 1947 um leið og skömmtunin' var afnumin. Eigi að síður var hið nýja vöruverð injkl.u hærra en áður á skömmtuðum vörum. Reynt er að réttlæta nýja verðlagskerfið í augum verka manna með því að staðhæfa að launþegar eigi einungir að hafa rétt til þess að fá skammtaðar vefnaðarvörur og skófatnað. En þá staðreynd leiða blöð og stjórnarvöld sjálfsagt hjá sér þegjandi, að verð á skömmtuð um vörum var einnig hækkað án samsvarandi launahækkun ar, og lífskjör verkamanna þar með rýrð svo að um munaði. Ekki lítur svo út, sem verka- menn þykist alveg sannfærðir um það, að þessar nýju ráðstaf anir séu „skref í áttina til i meiri sósíalisma“. Á hverjum j fundinum á eftir öðrum í verk smiðjum í Prag og nágrenni 1 hafa hinir kommúnistísku ræðu menn átt vægast sagt erfitt með að þagga niður óánægj- una meðal þeirra þúsunda verkamamia, sem allt fram í janúar þessa árs voru eldheitir fylgismenn kommúnistastjórn- ar. Vegna þess að lífskjör verkamanna í Tékkóslóvakíu hafa versnað, hefur verið grip- ið til þess ráðs að benda á það, að fjármálavandræði í Vestur- Evrópu fari í vöxt. Þannig er reynt að vinna að því að sætta menn við þessi bágbornu kjör, svo sem þau væru betri en tilværi hægt að ætlast og hefðu íengizt vegna hins góða ár- angur af „hugkvæmri verka skiptingu“ Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu. Draga á úr vonbrigðum neytendanna með fregnum um hina „misheppn- uðu Márshalláætlun. Hver minnsti vottur um kreppu í Bandaríkjunum er blásinn upp í blöðunum, en stefnuskrá Tru- mans er sögð vera ekkert annað en tilraun til þess að slá ryki í augu Bandaríkjaþjóðarnnar. Mest áb.erandi einkennið í fjármálum og atvinriumálum Tékka nú, auk þess að þau eru tengd mjög náið framtíðaráætl unn Rússa, er það, að sósíalist- ískum stefnumálum er varpað fyrir borð til þess að koma á móts við kröfur Rússa um samheldna og sjálfri sér nóga „austurblokk". Rússar hafa ekki dregið dul á það við for- ingja í Prag, að Tékkóslóvakía mundi verða hornsteinn hins nýja pólitíska skipulag's. Það getur orðið erfitt fyrir Gottwald, Zapotocky og Slansky að ský/a það fyrir þjóð sinni, að um óákveðinn tíma verða þeir að láta það sitja á hakanum að bæta lífs- kjörin vegna þess að Sovétrík in eiga að geta notið ágóðans af náítúrugæðum Tékkósló- vakíu, iðnaði, handiðnaði og vinnuafli. Þar til í febrúar 1948 var þetta allt notað til þess að hraða viðreisn Tékkó- slóvakíu. Sósíalístísk slagorð riotast þeir enn við til þess að hvetja fólkið til þ.ess að láta sér hina nýju skipan vel líka. En sósíal- istískum stefnumálum er fórn að einu eftir annað: Hagsmunir verkalýðsins, sjálfstæði verk- lýðshreyfingarinnar, réttlát hlutföll milli vinnu og launa og' sanngjörn skipting fram- leiðsluágóðans. lesið Afþýðublaðið I býður Reykvíkingum í Listamannaskálanum, kl. 2 e. h. í dag. Þar fá allir, sem koma, góðan drátt fyrir litla 50 aura. Þessi IA * ’'Ág verður einstæð í sinni röð, bví nær allir drættirnir eru gagnlegir híutir. HÉR ER LÍTIÐ SÝNISHORN: Málverk eftir þekktan málara (verðmætt). — 2 tonn kol. — Olíutunnur. — Hveitipoki. — Hraðsuðu- pottur. — Myndastytta (eftir þekktan listamann). - Skipsferð til ísafjarðar. - Hangikjöt. - Skófatnaður. Það er bannað að auglýsa vefnaðarvöru án skömmtunar, en máltækið segir, „Það er margt í mörgu“, það sannast í dag. — Komið til okkar í dag og styðjið gott málefni um leið og þér freistið gæfunnar. — Hlúum að hinni upp- vaxahdi æsku. — Inngangur 50 aura. — Engin núll. — Dráttur 50 aura. V ORBOÐANEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.