Alþýðublaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1949, Blaðsíða 8
Gérizt áskrifenduí að AiþýðubiaSinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn og ungiingaf, Kotmið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ : jg Allir vilja kaupa |§§ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ifl Sunnudagur 20. marz 1949. Friörik Ðanakonungur og fjölskylda hans Myndin er tekin ó Amalienbors í Kaupmannah öfn, þar sem konungurinn var hylltur af þegn- urn sínum á fimnitugsafmælinu fyrir rúmri viku síðan. meiginiegt söngmót fimm fram- haldsskóla í Gamla Bíó í dag lim 180 manns er f kórum alira skólanna í DAG verSur nýstárlegt söngmót í Gamla Bíó, en þar koma fram söngkórar fimm framhaldsskóla í bænum, það er Iðnskólans, Kvennaskólans, Verzlunarskólans, Menntaskól- ans og Kennaraskólans. AIIs eru í kórum þessara skóla um 180 mans. SöngmóíiS hefst klukkan 2.30. * ^ Hver 'skólakór hefur sér- staka sönigsferá, en kórarnir munu ekfci syn.gja sameigin- tega. Söngstjóri Iðnskólakórs- ins er Jón Islieifsson, Hallgrím ur Jakobsson er söngstjóri Verzlunarsikólakórsin's, Hjört- ur Halsldóræom Menntaskóla- kórsins, Ragnar Björnsson Kvennasfeólafeársins og Gu@- muncluv Matthíasson er söng- sitj óri Kshnaraskól'a'kórsins. S'likt söngmðt eem þetta hef- ur að'eiœ verið haddið einu sinni áður, það var 1944, en þá voru það leinunigis tveir framhaiMssikó'lar, sem að söng- mótinu stóðu; Menntaskóldnn og Iðnskóiinn. Ætlunin er að slíkit sömgmót verði fastur lið- ur í starfsemi skólanna í frarn líðinnj. Tildrög þesisa skólasöngmóts eru þiau, að nokkrir áhuga- samir sörugmenm í Iðnskólan- um ákváðiu að ræða við for- men-nj söngkóra framhaldsBkóh anna um að istofna >til isöng- móts, og féfck þetta góðar und- írtefetir, og var það til þess að skriður komst á nemendur við söngæfingar. Er þetta eflaust slórt spor í þá átt að koma á gagnkvæm- um kynnum og samstarfi milli skcilanna, og einnig ier þetta kynninig fyrir sfeólana út á við, þar sem bæjarhúum geíst nú kostur á að sækja söngmót þeirra. Álþýðuflokksfé- lags Akureyrar Frá fréttaritara AlþýSublaðsins AKUREYRI í gær. AÐALFUNDUR Alþýðuflokks félags Akureyrar var haldinn í gærkvöldi. Stjórnina skipa: Albert Sölva son formaður, Jón M. Árnason varaformaður, Steindór Stein- dórsson ritari, Höskuldur Helga son gjaldkeri og Jón Rögnvalds son meðstjórnandi. f varastjórn voru kosnir, Hall clór Friðjóiisson ritari, Erlingur Fiðjónsson gjaldkeri og Stefán Snæbjörnsson meðstjórnandi. Endurskoðendur félagsreikn- inganna eru: Jón Iíinriksson og Stefán Ágúst Kristjánsson og til vara Jóhann Árnason. Trúnaðarmannaráð, skipa: Er Iingur Friðjónsson, Halldór Friðjónsson, Hafsteinn Halldórs son, Alfreð Möller, Jón Hinriks son, Árni Þorgrímsson, Stefán Þórarinsson og Þorsteinn Svan laugsson. Starfsemi hefur verið góð und anfarið ár og félögum fjölgað. Ríkti mikill áhugi fyrir dáðríku jstarfi félagsins á þessu árf. HAFR. Fullfrúaráðsfundur á mánudaginn FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins heldur fund n. k. þriðjudag 22. þ. m. í Alþýdu húsinu niðri, kl. 8,30 e. h. Þar verða m. a. rædd fé íagsmál og dýrtíðarvandamál ið; framsögumenn verða 'þeir Sæmundur Ólafsson, varafor seti ASÍ, og Nikulás Friðriks son, Fonnaður starfsmanna félags Reykjavíkurbæjar. Á fundinum mæta ráðherr ar og þingmenn Alþýðu- flokksins. Fulltrúar eru áminntir um að fjölmenna og mæta stund víslega, þar sem um svo mik ilvæg mál er að ræða. SruEinf á |v! géða mel Péiverjum Júgóslövum STJORNIN í VARSJÁ hef- ur sent síjórnarvöldunum í Belgrad harðorð mótmæli fyr ir aS hafa látiS loka pólskri upplýsingaskrifstofu þar í borginni, en stjórn Júgóslavíu hefur vísað þessmn mótmæl- um á bug. Hefur stjórnin í Belgrad gefið þá' Bikýrinigiu á þessum atburði, að Pólverjar hafi nekið upplýsingaskrifstofu í Belgrad í þrjú ár leftir styrj- öldina, en um það verið sam- ið, að Júgóslavar rækju sams konar 'upplýsiinig.askrifstofiu í Varsjá. En þegar Júgósilavar ætluðu að koma þesisari upp- lýsingaskfifstofu á is'tofn í Varsj'á í fyrra, eftir að Titó féll í ónáð >hjá Kominform, nieituðu sitjórnarvöld Póillands að 'leyfa h'ana. Mjólkin seld á ílöskum, þegar nýja stöðin byrjar starf í næsta má — ---' ■»■— — i Mjólkurstöðin leggor 16 aora á hvern lítra í svokallað flöskugjald. mn ler n EFTIR AÐ nýja mjólkurstöðin tekur til starfa, verður farið að aígre ða mjólkina á flöskum til neytenda, en það hefur í för með sér 16 aura hækkun á hvern líter, sem keypt- ur er í flöskum. Hins vegar mun einnig verða afgreidd hrúsa- mjólk eins og áður t'l þeirra, sem þess óska, að minnsta kosti fyrsí í stað. Ailar véilar í nýju mjólkur-* ~ átöðinia eriu >nú komnar og bú- ið ier >að setja þær niður, en verið ie>r >að iganga frá raf- iéiðisliu >o.g öðru siiku'. Búizt >er við að ö'lÍLúm undirbúningi v.erði iofeiði í þessum máunði, þannig að hægit ve.rði að xeyna vélarnar um mánaðamótini, og væntanlega getur síöðin tekið til s'tarfa skömmu eftir það. Samlkvæmt upplýsinigum frá forsitj óra mjólkursamsölunnar verður byrjað að íafigreiða mjóiíkina á flöskum, strax þegar nýja stöðin> íefeur til gtarfa, eni stöðini hefur nú Ee'nigið fu3;lfe.omniar vélar til þeisis .að setja mjólkina á flösk- urnar, sömuleiðis tappavéll o-g vél til þeiss >að þvo mjóllkur- flöskumar. Einniig hefur stöð- in> fenigið mifclar birgðir af mj ólfeurflÖskum, en> hvort þær nægja fer eftr því, hve margir kaupa flösfeumjcllfeinia, >en fyrst í stað verðiur mjólikin! einnig afgreidd á brú's.a lednis og verið hefur. Sagði forstjórinn, >að tals- verður aulfcafeostmaður væri að því >að teta mjó'lkina á flösfeur bæði rvið idreifiniguna og svo vinnan við átöppunina og flöskuþvottimn, og yrði flösku- gjaldið 16 aurar á lliter eða með öðrum orðiuim að mjólk- urlíterinn á flösku Yeirður kr. 2,06 í stað !kr. 1,90, -einis oig nú er. Þó verða neyten'durnir einnlig að fcaupa fl'ösikurnar í upphafi,. nem.a þeir, fserh eiga flöskur og geta skilað. þeim í stað þeirra nýju. Meðal m j ólkurn eyz:! a í Reyfcjavík á dag er 40—43 þúsund 'lítrar, >og læitiur því nærri, ief öll mjólkin væri se>M á. flösteum, að hið svokall- aða flöskugjaid Mjójikurstöðv- arinnar verði iupp umdir 7000 krónur á dag. Mary á íöstudeg LUNDÚN AFREGNIR í gærkveldi skýrðu frá því, að Ernest Bevin, utanríkismála- ráðherra Breta, taki sér far með hafskipinu Queen Mary frá Southampton vestur um haf á föstudag. Ætlar Bevin að undirrita Ait.Ianitishafssáttmólann sj álfur fyrir hönd Bretlands í Wasih.-, ington 4. apríl, og er búizt við, að allir luitanríkiismálaráðherr- ar 'stofnríikja Atlantshafs- bandalagsins verði komnir þangað fyrir þann tíma itil að undirrita bar, dala gssáttmál- anin. Nýr bátur til Dalvíkur Frá fréttaritara AlþýSublaðsins DALVÍK í gær. í GÆR kom hingað 38 smá lesta nýsköpunarbátur, smíðað ur á Akureyri. Eigandi .bátsins er Sigfús Þorleifsson og fleiri á Dalvík. Báturinn verður gerður héðan út á línuveiðar í vetur og vor. Skipstjóri er Jóhann Sigurðs- son, einn af eigendunum. Héraésráðskðssiing ará HERAÐSKOSNINGAR fara fram á Frakklandi um helgina, og er kosið um helming fulltrú anna, sem er 1505 talsins. Verða þeir einir kosnir, sem hljóta hreinan meirihluta at- kvæða cn .síðan er endurtekin kosningin um þá, sem ekki fá hreinan meiftihluta, en þá ná kosningu þeir fulltrúar, er hljóta flest atkvæði. Kosninga baráttan er mjög hörð, enda munu kosningarnar leiða í Ijós, hver séu styrkleikahlut- föll flokkanna og livort þau- hafi breytzt að heitið geti síðan síðustu kosningar fóru fram á Frakklandi. Sfjórnmálaskólinn kl. 1.45 í dag STJ ÓRNMÁLASKÓLI Sambands . unlgra jafn.að>ar- manna heldur áfram í dag í Baðstofu iðniaðai’m'anna pg hefst klukkan 1.45. I dag mun skólaBtjóirinn, Guðmundur. Gíslason HagaMii! rithöfumdur, ræða urn fundar- s'tjóm >pg fél'aigismál1, og Gylfi Þ. Gíslason prófeissor ílytur anmað erindi isitit um fram- kjvæmd jafniaðarlst'efiiunniar. Þátittafc'endur stj órnmálaskól ans eru beðnir að fjölmenna og mæta s'tunidvisll:ega>.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.