Alþýðublaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskiifendoF eð Alþýðublaðinu.. Alþýðublaðið irni á hveri heiinili. Hririgið í síma 4900 eða 490ö. Miðvikudagur 18. maí 1949. Böro'og ungltngaf* Komið og seljið &LÞÝÐUBLAÐIÐ j Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ , i unnarc Gunnars- r* r r MIKIL ÚTGÁFA á skáld- sögum Gunnars Gunnarssonar verður á þessu ári, meðal' ann- ars af tilefni sextugsafmælis hans, sem er í dag. Eins og kunnugt er hefur félagið Landnáma staðið að útgáfu á heildarverkum skáldsins og að tiihlutun þess koma tvær sög- ur út í ár. Önnur útgáfa" á „Svartfugl"; einni beztu skáld- sögu Gunnars, í dálítið breyttri þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, og „Jörð" í þýð- ingu séra Sigurðar Einarsson- ar. Þá gefur Helgafell út skáld- söguna „Fjallkirkjan", í þýð- ingu Halldórs Kiljan Laxness. V'erður þetta mikið og glæsi- íegt verk og hefur sonur skáldsins, Gunnar Gunnarsson íistmálari gjört 120 myndir í bókina. sem kváðu vera hinar fegurstu og skýra þetta önd- vsgisskáldrit á glæsilegan hátt. Þessi bók verður um 900 síður að stærð í stóru broti. Af tilefni sextugs afmælis- ins gefur Ragnar Jónsson, for- stjóri Helgafells, út hátíðaút- gáfu af skáldsögunni „Lék ég mér þá að stráum", og- koma út aðeins 250. tölusett eintök, sem ekki verða til sölu, en að- eins gefin vinum skáldsins og útgefandans. Hefur Halldór Kiljan Laxness, eins og kunn- ugt er, þýtt þessa sögu, og rit- ar hann afmæliskveðju til Gunnars Gunnarssonar, sem formálsorð fyrir þýðingunni. JMilli ffjálls og IJöní sýnd í Khöfn. Á ÞRIÐJUDAG var kvikmyndin „Milli fjalls og fjöru" sýnd fyrir boðsgesti í kvikmyndahúsi • Ríkisjárn- brautanna. mmiifundur ; hverfis Al- þýðufloMís- félagsiris.j ? •ELLEFTA HVERFI Al- þýðuflokksfclágs Reykjavík- nr efnir til spila- og ikemmtifundar næst kom- mdi fimmtudagskvöld kl. 5 í Þórscafé. Skemmtiatriði: Félags- ; dst, kaffidrykkja, upplest- || nr og ræSa, er Émil Jónsson viðskiptamálaráðherra fylt- tir. Félagar, mætið stundvís- lega og takið með ykkur spil. Fihnskú fimleikamennirnir, sem hingað koma í boði (Ár- manns, eru væntanlegir í kvöld. Þarvoru þeir, sem unnu gull- verðlaunin á olympíuleikjunum í fyrra. jórnarskránn Forseti oieð víðtæko valdi, eiomeonfngs kjördæmi, fylkisþing, er kjósi efri deiSd. » N'ORÐLENDINGAR OG AUSTFIRÐINGAR hafa nú gert víðtækar tillögur um breytingar á stjórnarskrá íslands, og hefur ítarleg greinargerð um málið verið birt í Akureyrar- blöðunum. Það eru fjórðungsþingin á Austur- og Norðurlandi, sem hafa sett fram tillögur þeirra, 'og kemur fram í þeim sterk óánægja með ríkjandi skipulag á síjórn landsins. Auk Akureyrarblaðanna hafa rit eins og tímarit Aust- firðinga, Gerpir á Seyðis- firði, fylgt máli þessu úr hlaði og flutt greinar um það. I stórum dráttum munu breyt- ingar þær, sem felast í tillög- unum, vera á þessa leið: 1) Þjóðkjörinn forseti fái í sínar hendur æðsta fram- kvæmdavald og myndi ríkisstjórn á eigin ábyrgð. (Hér er gert ráð fyrir sama eða svipuðu fyrirkomulagi og ríkir í Bandaríkjunum). 2) Alþingismenn verði kosnir í einmenningskjördæmum með sem jafnastri kjósenda- tölu, þó með hæfilegri tak- mörkun á þingmannatölu Reykjavíkur. 3) Landinu verði skipt í sex fylki með allvíðtækri sjálf- stjórn. Komið verði á fót fylkisþingum, er síðan kjósi efri deild alþingis. Þetta eru aðeins meginatriði máls þessa, en vonandi verða tillögur þeirra fyrir norðan og austan birtar í heild í pésa, svo að landsmenn geti kynnzt þeim. Tillögurnar og greinar gerð hafa birzt í blaðinu ,,Degi"á Akureyri. orrænu fiskimálfr ráðslefnunni í Höfn lokil :nn yKKur aki í jörð nyrðra Einkaskeyti frá Alþbl. AKÚREYRI í gær. KULDATÍÐ hefur verið hér á að undanförnu, frost á hverri nóttu og allt að 60 cm. þykkur klaki í jörðu, er hamlar því,, að vorvinna geti hafizt. Atvinnu- leysi er töluvert meðal verka- manna á Akureyri. HAFR Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gær. FISKIVEIÐARÁÐSTEFNU Norðurlandanna lauk hér á mánudag með fundi fiskveiða- ráðherranna og voru viðstadd- ír ráðherrar Dana, Svía og Norðmanfta en aðrir fulltrúar frá Finnum og íslendingum. Var samþykkt að setja á fót norræna rannsóknanefnd, sem skipuð skuli fulltrúum fiski- ráðuneyta Og fiskifræSingum. Fyrsta verkefni nefndarinnar á að vera rannsókn á síldar- göngum. Þá v'ar rætt um sérmenntun fyrir fiskimenn og norræna samvinnu á því sviði. Mun mál þetta vérða athugað og gefin skýr'sla um það til, næsta nor- ræns fiskimálafundar. , HJULER. ALLSHERJARÞINGIÐ ræddi í gær í síðasta sinn um ítölsku nýlendurnar. r ¦ '. rl r ** KnattsDvrnulið oq friðisiDrov menn úr KR keppa í Noregi í júlí Baiiey og tveir Norðnnenn monokeppa '§ frjálsíþróttamóti KR 28, og 29. maí. e KNATTSPYRNUFLOKKUR OG FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur munu fara til Noregs í júlí í sumar og keppa þar við norska íþróttamenn í ýmsum borg- um. Þá hefur KR boðið tveimur norskum frjálsíþróttamönnum hingað til keppni á frjálsíþróttamóti félagsins dagana 28. og 29. þessa rnánaðar. MacDonald Bailey mun einnig taka þátt í því móti. Erlendur Ó. Pétursson for- knattspyrnuflokki þriggja maður KR skýrði blaðamönn- manna fararstjórn verið boðið um frá þessu í viðtali í gær. til Noregs. Munu knattspyrnu- mennirnir dveljast í Nóregi frá FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT KR. 19. julí til 4. ágúst. Fjögur norsk knattspyrnufélög bjóða Auk hinna erlendu gesta, [iði KR { þessa för og mun KR„ Norðmannanna tveggja og ingar keppa vig þau öU Þessi Bailey, munu margir kunnustu félög eru; Vaalereningen í íþróttamenn íslendinga taka 0slój Turn £ Larvik, Turnfor- þátt í mótinu. Þetta mun eningen f Túnsbergi og Örn í verða síðasta mótið, sem Bail- jjorten ey tekur þátt í hér, áður en _ ' hann fer til útlanda. Norsku^ *•- ''~~ íþróttamennina hefur frjálsí- þróttasamband Noregs valið til ferðarinnar, en þeir eru Bjarne Mölster frá Voss og Oiav Höy- land frá Haugasundi, báðir ungir menn og efnilegir. Bjarne Mölstér er kastari og mun keppa hér í kúluvarpi og kringlukasti. Bezti árangur hans í þessum greinum í fyrra var 14,82 m. í kúluvarpi og 44,25 m. í kringlukasti, en ár- ið 1947 náði hann þó betri ár- angri í kringlukasti. Olav Höyland varð annar á FjárVéitínganefBii ofL boði í f lugferS. UÍH I FLUGRÁB og íslenzkis flugfélögin hafa boSið fjár- veitinganefnd, forseta sam- einaðs alþingis og formanní fjárhagsráðs í flugferð tií Óslóar, Kaupmannahafnar og Dýflinnar síðari hluta þessar- ar viku. Tveir fulltrúar frá norska meistaramótinu í fyrra áði munu verga með £ för, í 800 m. hlaupi á 1 mín. 56,3 . . ínm. Farið verður með Gullfaxa; lagt af stað frá Reykjavík á morgun og flogið til Óslóar. Þaðan verður svo flogið til Kaupmannahafnar á föstudag, og síðan heim aftur frá Kaup- mannahöfn á sunnudag með viðkomu í Dýflinni. Ætlunin er að skoða flug- velli og mannvirki á flugvöll-- um á þessum stöðum. sek., og er það bezti tími hans á þeirri vegalengd. Keppti hann fyrir Noreg í því hlaupi í landskeppni við Finna í fyrra og varð fjórði. Nú í vor vann hann 3,5 km. víðavangshlaup í Ósló, sem í voru 200 þátttak- endur. Norðmennirnir munu koma hingað loftleiðis 20. maí. NOREGSFÖR FRJÁLS- ÍÞRÓTTAMANNA Frjálsíþróttasamband Nor- egs hefur boðið 10 manna flokki til 17 daga keppnisferð- ar um Suður- og Vestur-Nor- eg. Fastráðið'er, að farið verði til Oslóar með flugvél 2. júlí og komið aftur frá Stafangri 19. sama mánaðar. íþrótta- mennirnir mun keppa á þess- um 6 stöðum í Noregi: Höne- foss, Drammen, Rauland, Odda, Haugasundi og Staf- angri. Einnig kemur til mála, að nokkrir þeir beztu keppi á móti, er haldið verður í Ósló dagana 4.—5. júlí, en þá verð- ur flokkurinn þar. FÖR KNATTSPYRNULIÐS TIL NOREGS. Fyrir forgöngu GuUnars Axelssonar hefur 17 manna ,\ Þáftlaka No og Svía í síSd- veiSunum hér vi land í sinar NORÐMENN ætla í sumar að senda álíka stóran, ef ekki stærri, flota síldarskipa til Is- landsmiða en í fyrrasumar, að því er Knut Vardal útgerðar- maður hefur skýrt blaðinu „Fiskaren" frá. Sagði hann enn fremur, að Svíar ætluðu að auka þátttöku sína í þessum veiðum um 30%, og verða sænsku skipin með 30—4(1 þúsund tánnur. Hagur útgerð- arinnar í báðum löndum er góður. | (Arbeiderbladet.) j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.