Alþýðublaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. maí 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 OHKKMOme e s e li s a ** VMiiimaftrjnannQMWKM > bk a Baldviu í*. Kristjánsson, erindreki, segir frá kaupfélög- unurn í dagskrá samvinnu- manna í útvarpinu í kvöld. Otvarplð ■■■■B■CKBBCB8BIBB■B■BHB■■■■•■«B■■■»■■■S■■BS I * OB*ttE■8BUS í ÐAG er miðvikudagurinm 25i maí. Þennan dag fæddist P. Tschaikowsky tónskáld ár- ið 1840. Þerman dag létust Carl Berner, norskur stjóm- máíamaður, árið 1918 og Gustav Holst, enskt tónskáld árið 1934. — Úr Aiþýðublaðinu fyrir 19 árum: „Oft má sjá bamavagna með börnum í án þess þó a'ð nokkur sjáist, sem íítur eftir þeim, og verður oft og tíðum allsíór leit að fóstr- un.ni eða móðurinni. Oft er ó- tryggilega gengið frá barna- vögnum, t. d. skiídir eftir í Ualla án þess að þeir séu skorð- aðir. Börnin rísa upp í þeim, hanga út úr þeim og detta alveg niður á götuna. Stundum síanda tveir vagnar saman og þá getur annað barnið ýtt hin- tun vagninum af stað, . . .“ Sólarupprás var kl. 3,43. Sól- arlag verður kl. 23,08. Árdegis- háflæður 3,40. Síðdegísháflæð- ur er kl. 15,58. Sól er í hádeg- ísstað í Reykjavík kl. 13,24. Næturvarzia: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá London og P.restvík kl. 17.45. LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn kl. 17. AOA: í Keflavík kl. 4—5 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Ósólar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss far frá Reykjavík kl. S, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 14,30, frá Borg- arnesi kl. 19, frá Akranesi kl. 21. Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur um eða eftir mið- næti 25/5. frá Rotterdam. Dettifoss fer væntanlega frá Leith í kvöld 24/5. til Reykja- víkur. Fjallfoss er í Antwerp- en. Goðafoss kom til Húsavík- ur kl. 06.00 í morguri 24/5. fer þaðan væntanlega í kvöld til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Grimsby í gær 23/5. til Ham- borgar. Selfoss fóp frá Grimsby f morgun 24/5. til Antwerpen. Tröllafoss er í New York, fer þaðan væntanlega 25/5. til Re\rkjavíkur. Vatnajökull er á Eyjafjarðarhöfnum, lestar frosinn fisk. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Hekla átti að fara frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herðubreið er á Vestfjörðum. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Húnafíóa- Skagaf jarðar og Eyja fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja vík kl. 18 í gær til Breiðafjarð- arhafna. Finnbjörn fór frá Reykjavík um hádegi í gær tíl ísafjarðar. Foldin er í Vestmannaeyjum, lestár frosin fisk. Lingestroom er á Húsavík. BSöð og tímarit Kjarnar 9. hefti hefur blað- inu borizt. Heftið er 123 blað- síður og flytur ýmsa sögu- kjarna meðal c.nnurs: Þegar Umferðarvika Álþýðublaosins, 3: Bílastœðin eru orðin eitt alvarlegastti vandamái umferðarinnar ■*■•■•■■■**•■■■•■■•■■■■••■■■■■■• BHBBHBB' oistla eftir Hendrik Ottósson. Emil Björnsson, Sigurð Sig- urðsson, Stefán Jónsson. og Högna Torfason. Þá er grein um útvaxpsstöðvar í Braziííu. Fiiodir 20.30 Dagskrá samvinnumanna: a) Ávarp (Viihjáimur Árnason lögfræðingur). b) Samtal: Frá kaupfé- lögunum (Baldvin Þ. Kristjánsson erindreki og Gísli Guðmundsson fyrrum alþm.). c) Erindi: Sænska sam- vinnusambandíð fimmtíu ára (Haukur Jósefsson). d) Upplestur: Raddir liðinna tíma (Magnús Guðmundsson, Hall- grímur Sigtryggsson, Harry Frederiksen, Sig- urður Benediktsson og Lúðvík Hjaltason). e) Erindi: Samvinmi- skólinn þrjátíu ára (Lúðvík Hjaltason). Enn fremur tónleikar. 22..C-5 Dansiög (piötur). flogið er hraðar en hljóðið, Förin heim, Litli presturinn, Menn, sem gu'ðir, Dánsfætur, Starfsmannahátíð, Launin, og Signora Chiara. t Útvarpstíoindi 8. tbl. 12 ár- gangs hefur blaðinu borizt. Flytur það m-eðal anara ferða- KEjOSSGÁTA NR. 358: Láréít, skýring: 1 Sækjaat illa, 6 stanzar, 7 kvæði, 8 per- sónuíornafn, 9 verk, 11 slaga, 13 haf, 14 hljóta, 16 íimamæli, 17 hár. Lóíírétí, skýring: Stúlka 2 viðurnefní, 3 minnkaði, 4, í sól- argreislanum, 5 loddara, 9 tónn, 10 þyngdareinlng, 11 öðlast, 12 orka, 13 ábendingarfamafn, 15 fisk. LAUSN Á NR. 357: Lárétt, ráðning: 1 Drekkja, 6 ínn, 7 rá,. 8 Fe, 9 fró, 11 varla, 13 Ö. Ö. 14 La, 16 slæ, 17 ófu. Lóðréít, rá'ðning: 1 Dýra, 2 eí, 3 knerri, 4 K.N. 5 amen, 9 Fa, 10 ól, 11 völ, 12 Alf, 13 ös, 15 au. Blaðamannaféiag íslands heldur fund á uppstigningardag kl. 3,30 að Hótel Borg. Félags- menn eru hvattir til að mæta. ÍVfessisr á morgun Dómkirkjan: Messað á morg- un, uppstigningardag kl. 11 f h. Séra Bjarni Jónsson. Fríkirkjan: Messað á morgun kl. 2. Séra Árni Sigurðsson. Eiiibeimiliíí: Guðsþjónusta á morgun kl. 10 árd. géra Sigur- björn Á. Gíslason. Söfn og sýningar Málverkasýning Örlygs Sig- urðssonar í sýningarskála myndlistarmanna er opin frá kl. 11—23. Sýning frisíurtdamálara Laugaveg 166 er opin frá kl. 13 til 23. Skemmtanir K VIKMYNDAHÚS • Gamla Bíó: (sími 1475): — „Strand í skýjum uppi'1 (ensk). Phyllis Calvert, James Donald, Margot Grahame, Francis L. Sullívan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Snerting dauðans1:1 (amerísk). Victor Mature, Brian Donlevy, Richar Widmark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: (sími 1384): ,Allt er, þegar þrennt er“ (ame' rísk). Joanne Dru, Richard Norris, Michael Chekov. Sýnd kl. 5 og 9. Hijómleikar kl. 7. ( Tjarnarbió (sími 6485) — ,,Hamlet“ (ensk) Laurence Olivier, Jean Simmons Basil Sidney. Sýnd kl. 5 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Milli vonar og ótta“ (amerísk). Belita, Barry Sullivan, Bonita Granville. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6^44): — „Mamma viil giftast" (sænsk). Anna-Lisa Ericsson, Margii Manstad, Niels Ohlin, Carl Barcklind. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sírn; 9249); „Landnemalíf" (amerísk). Gre- gory Peck, Jane Wyman, Clau- de Jarman. Sýnd kl. 9. LEIKHÚS: Gullna leiðin verður sýnd í Bæjarbíó í Hafnarfirði kl. 8,30 í kvöld. Leikfélag Hafnarfjarð- ar. HLJÓMLEIKAR: Otto Stöterau heldur pianó- tónleika í Áusturbæjarbíó kl. 7 í kvöld. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18.30 (einkum fyrir börn) og frá 20 —23.30. S AMKOMUHÚS. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfseafé: Hljómsveit húss. íns leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Vorið er komið, kvöldsýning, kl. 8,30 síðd. Tjarnareafé: Dansleikux Stúdentar-áðs háskólans kl. 9 síðd. Bílastseðin eru eitt aivarlegasta vandamál umferðarimiar hér í .Reykjavílc. Hinum 5000 bifreiðum borgarimiar er yfirleiít iagt með ójjoíandi skeytingarleysi báðum megin við götur? jafnvel miklar unrferðargötur. Þannig eru göturnar raunveru- lega mjókkaðar stórum og aðrir bílstjórar verða að þræða rnjóa krákustfga milli stórra cg smárra vagna, sem stundum Iiggja á ská út á göiurnar, og svo skjótast'smábörnin út á milii þeirra.. Bílastæði eru áfisenáis ófuilnægíantíi í bænum jafnframt því? sem bifreiðum fjölirar stöðugt. Miðbærinn í Seykjavílí er lítill og göturnar -þröngar, ea þar er nú miðstiið viSskipta, landsstjórnar, skemmtana og fleiri þátta þjóðlífsíns. Þarna safnast því gífurleg umferð, og allii- þurfa að leggja bílunum viö tlj’r þess húss, sem þeir ætla í Erlentíís er þetta ýándamál leyst á brennan hátt: 1) Með síór- um bílastæðum, 2) Með neöanjarðar bílageymslum, og 3) Með margra hæða byggíngum ti! bílageymslu. Hér birtist mynd af siíkri byggingu, og má vel vera. að þetta sé lausn framtíðar- innar á bílastaíðtun miðbæjarins í Reykjavtk. 26 stúlkur átskrifuðust úr skólanum í ér KVENNASKÓLANUM í REYKJAVÍK ,var sagt upp á laugardaginn var. Sýning á hannyrðurn og. teikningunv námsmeyja fór Iram 14,, 15. og . 16. maí. Sýninguna sótti fjöldi fólks og þóttí sýningin vera námsmeyjum skólans og kennuram þeírra til hins mesta sóma. Við skóiauppsögn minntist forstöðukona skólans, Ragnheiður Jónsdóttir, tveggja kennara skólans, er önduðust í lok desembennánaðar í vet- ur, frú Annie Cl. Þórðarson og Guðna magisters Guðjónsson- ar, grasafræðings. Risu við- staddir úr sætum sínum til heiðurs við minningu þessara tátnu kennara skólans. 192 stúlkur settust í bekki skólans- s, I. haust. Starfaði skólinn í 4 bekkjum, en 7 békkjadeiMum. Allir bek-kir voru tvískiptir nema 4. bekk- u-r. 26 stúlkur útskrifuðust úr skólanum: Ágústa Ólafsdóttir, Anna E. Viggósdóttir, Arn- þrúður Guðmundsdóttir, Asdís Alexandersdóttir, Ásdís Stein- grímsdóttir, Auður Kristins- dóttir, Auður Óskarsdóttir, Elín Ebba ■ Runólfsdóttir, Erla Biörgvinsdóttir, Erna V. Ing- ólfsdóttir, Eva Kristinsdóttir. Fjóla Sv. Ingvarsdóttir, Gero- ur Kolbeinsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Hafdís Jóns- dóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Hiidur Thorarensen, Inga Jóna Ólaísdóttir, Kristín Nanna Arnlín, Kristín Ólafsdóttir, Laufey Torfadóttir, Pálína Júlíusdóttir, Sigríður Guð- rnundsdóttir, Sigríður Stephen sen, Sigurveig Ragnarsdóttir- og Svanhvít Ragnarsdóttir. Hæsta einkunn í bóklegum greinum af brautskráðurn námsmeyjum hlaut Erla Björg' vinsdóttir, Laugarnesvegi 81, Rvík, 8,87. Eriu voru veitt ver.ðlaun úr Minningarsjóði frú Thoru Melsteð, áletruð silfurskeið með merki skólans á skaftinu. Guðríður Tómas- dóttir frá Sólheimatungu i Stafholtstungum, námsmær í 2. bekk A, hlaut verðlaun úr Thoœsenssjóði fyrir beztai’ hannyrðír.. Verðlaunin voru á- ietraöur pappírshnífur úp- silfri með merki skólans á annarri hliðinni. Er þetta í fyrsta sinn, sem verðlaunagrip af þessari gerð er úthlutað . i skólanum. Hnífinn smíðaði Guðmundur Þorsteinsson gull- smíðameistarí, Bankastræti ’2 hér í bæ. Munu gripir af þess- ari gerð íramvegis verða verð- lapn fyrir beztar hannyrðir námsmeyja úr Thomsenssjóði. Hæsta einkunn í bóklegum greinum hlaut í 3. bekk A Ása Kristinsdóttir, í 3. bekk ,B Ólþf Jónsdóttir, . í 2, bekk A Erla Borg Jónsdóttir, í 2. bekk B Kolbrún Þ. Lárusdóttir,. 1. bekk A Katrín Jóhannsdóttír og í 1, bekk B Steinunn Mar- teinsdóttir, sem hlaut Sjð'í og (Frh. á 7. sí'ois.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.