Alþýðublaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 7
Miðvikúdasrar 25. maí 1949. ALÍ>ÝÐUBLAÐIÐ FéSagsIí FARFUGLAR! Unnið verður í Heiðarbóli á uppstigningar- da'g. Upplýsingar í Helga- felli, Laugavegi 100. SKÍÐAFERÐIR í Skíðaskálann. <?\ Bæði fyrir með- ub_j limi og aðra! Fimmtudag kl. 10 frá Aust- urvelli og Litlu bílastöðinni. Farmiðar við bílana. Skíðafélag Reykjayíkur. EÍNARSSON & ZOÉGA j. Föiis 1. júní. Síaríssfúlka óskast ,í Elliheimili Hafnarfjarðar. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni. Sími 9281. tt Handlauga- kranarF krómaðir Eldhúskranar, krómaðir Smekklásar, fyrirliggjandi 6EYSIR" h.f. Veiðarfæradeildin Smurf hrauð og sniffur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKIJR. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og i , " Bókabúð Austurbæjar. Framh. af 3. síðu. er það hæst einkunn í skólan- um í vetur í þessum greinum. Við skólauppsögn mættu námsmeyjar, er útskrifaz' höfðu fyrir 5, 10 og 25 á'rum, og ein, er lokið hafði námi í skólanum fyrir 63 árum, árið 1886, frú Þóra' Magnúsdóttir frá Miðseii. Fimm ára flokkur- inn færði Thomsenssjóði:. þen- ingagjöf; hinir flokkarmr.og frú Þóra Magnúsdóttir gáfu styrktarsjóði námsméýja, Systrasjóði, gjafir. Frú Karítas Sigurðsson, Sólvallagötu:;. '10, gaf mihningarsjóði frú Thoru Melsteð 500 kr. :%V ¦ Forstöðukona þakkaði -g'est- unum komuna, gjafir þeirra og ræktarsemi vio skólanm- Að iokum ávarpaði hún náms- meyjar þær, er brautskréjðar voru, þakkaði þeim góð kyhni, árnaði þeim allrar blessunar, minntist þess, að þær værlF'75. námsmeyjahópurinn, er yfir- gæfi skólann og lýsti því yjjr, að 75. starfsári skólans yseri iokið. • ,-M ,Miltí fjai.ls og fjöro" fær góðar viðfök- ^anoiörku írö oni iðgræna akfa Framh. af 5. sí&ixií fagra veðri og töfrandi útsý||i. Ég horfði stöðugt út um glugg- ann á landslagið: skógiíjn, vötnin, þorpin og sveitabæirja, sém- stóðu þárna í lognkyrrjð;- inni í rióðrum inni á milli hjm- ingnæfandi trjánna, og þejar inn yfir landamæri Norégs kom, sá maður breiðáf jjg vatnsmiklar ár og stóra viðgjr- kesti á bökkum þeirra. Viðíýg v'ið hrökk maður þó upp,;:§g þessir töfraheimar huf|u skyndilega, meðan lestin þJSit' gegnum dimm jarðgöng "efJa niður í djúpar Ideifar, séfn sprengdar höfðu verið í beJ^- ið fyrir járnbrautarteina: og þá hvein og söng í öll leið og lestin brunaði fi| með bergveggjunum. Skö: eftir að komið var inn norsku landamærin fór le's gegnum ein slík jarðgöng é§a rétt í því að tollþjónninn JÍir að opna töskuna mína, en þeg- ar út- í sólina og birtuna kom á, ný, var hann búinn að -l<i|ga henni og sagði, að allt væ|||r lagi. 1 Þegar komið var til Osl^S um klukkan 8,30, var b-ý^ að skyggja; þó sást vel borgina og út yfir Oslóarfj sem sveipaður var rauðri 'si; aftansólarinnar. Af járnbrautarstöðinni allir að ganga með tösur.viíft* ar, því að bílstjóraverkfall vs&' í borginni. Ég rölti vestur' K|É Johan, spurði mig.til vegarvftl Arbeiderblaðsins, en þá{jj|É& var ég sóttur af formanrff||p framkvæmdarstjóra sambí||ls ungra j afnaðarmanna, er-^g*- mér til kvöldverðar. Og p^; um varð ég sannarlega féffmR' eftir að hafa fastað allan iðfcfér inn, húkandi á ,,hundaf|r- rými" í lestinni hálfa léi||lia frá Kaupmanriahöfn. :'ih*& Ingólfur Kristjánsson.' HANNES Á HORNINIK reiðastjórum. Það er alger und- antekning ef leigubifreiðar- síjóri hagar sér' ósæmileg!a,.í umferðinni. Þeir eru þö til, og það hjá. Hreyfli, en þar er um algera undantekningu að xæ'ða. Verstir eru sendiferðabifréiða- stjórarnir, síðan koma jep.parhi ir og næst. einkabifreiðastjórar og þá langverstir pabbadréng- irnir, sem fá lánaðan. fjöl- skyldubifreiðina. Á þeim: þarf að hafa vakandi auga. LOFTUR GUÐMUNDSSON iiósmyndari er nýkominn heim eftir för til Danmerkur. tianii fór utan með kvikmynd sína, „Milli fjalls og fjöru", til þess að sýna hana fyrir íslend- ingaféiagið í Höfn til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð þess, en hann hafði fengið tilmæli um að gera það. Þegar hann kom til Dan- merkur var talið, að komið væri heldur langt fram á vorið til þess að sýna myndina, því að nú þegar eru Kaupmanna- hafnarbúar farnir að fara í sumarleyfi. Gekkst Loftur því inn á að lána íslendingafélag- inu myndina til sýninga næsta haust. Þegar svo var komið náði Loftur sambandi við J. Hö- berg-Petersen, forstjóra Vik- ingfilm, og bauð honum að sjá myndina. Varð það úr því sam- tali, að Höberg-Petersen hafði sérstaka sýningu á myndinni fyrir kvikmyndagagnrýnendur Kaupmannahafnarblaðanna og alla kvikmyndaframleiðendui|. í Höfn, jafnvel þó að Loftuf Guðmundsson teldi sjálfur ekki myndina svo góða, að hún stæðist gagnrýni slíkra sér- fræðinga. Lét hann þó tilleið- ast, þar sem myndin hafði sætt gagnrýni hér heima og hann taldi sig mundu geta lært af gagnrýninni.: Flest blaðanna skrifuðu um myndina, og þó að -þau teldu eitthvað ábótavant við hana, fundu þau þó marga kosti við hana. Skal hér aðeins getið ummæla „Börsen" og „Natio- naltidende", en ummæli ann- arra blaða liggja ekki fyrir sem sténdur. Börsen segir meðal annars: „Lofti Guðmundssyni hefur tekizt mjög vel. Kvikmyndin Milli f jalls og f jöru á það skil- ið, að allir þeir, sem hafa á- huga fyrir kvikmyndum og fyrir íslandi,. sjái hana. Mynd- irnar eru mjög fagrar, og kvik- myndátokumanninum tekst að ná hinum næmu litum hins ís- lenzka víðáttumikla landslags. Efnið, sem- gerist um 1890, er vel til þess fallið, að skapa kvikmynd, sem er sérkennileg fyrir ísland." Nationaltidende segir: „En hafa Danir ekki fram- leitt litkvikmynd í fullri lengd. Eh íslendingar hafa þegar gert það. Kvikmynd Lofts Guð- mundssonar kemur manni á I óvart fyrir fegurð sína og l sterkf áhrif, jafnvel þó að á henni séu tæknilegir gállar og maður verði var við skort á kunnáttu í einstökum áhrif- um. Kvikmyndin er mikilvægt spor, sem sýnir, að íslenzk i kvikmyndalist á framtíð fyrir j sér. Meðferð efnisins er öll! mjög látlaus, og margar per- söhtirnar eru ágætar, til dæm- í is. Jsaupmaðurinn, sýslumaður-. inn, sem sannarlega er glögg; mynd af vissri tegund embætt- i ismánna. Hinar myndarlegu og.^llegu íslenzku stúlkur eru nátturlegar og sannar. ...... Þéssi íslenzka kvikmyhd, sem gerð er af vanefnum, er í lit- uhum miklu fallegri en sú Walt Disney-kvikmynd, sem ¦nú er sýnd hér." Þá getur blaðið þess, að húsakj'-nni þau, 'sépi sýnd eru, séu áberandi tilbúin og ný af nálinni. En að lokum segir blaðið: „Þessi kvikmynd gefur góðar vonir. Konan iríín <og móðir otokar, lngifj|®rg Guðrún Árnadéttfr, Garðavegi 15 C, Hafnarfirði, 'lézt 22. maí. Krisíiim Brandsson og börn. Eigmmað'ur, faðir bg tengdafaðir ofckar, Kristj-án Bergsson fraœkvæmdarstjóri, liézt 'að heimili sínu'24. mal Ingunn Jónsdóttir, dætur og tengdadœtur. Jarðarför konunnar minnar, Ragnheioar Björnsdéttur, fer fram frá heimili hennar, Mánagötu 19, föstudaginn 27. þ. m. klukkan 1 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og fjarverandi sonar og annarra aðstandenda. Guðni Sigurðsson. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við fráfall bg jarðarför mannsins míns, Kdibetns Högnasonar frá Kollafirði. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Málfríður Jónsdóttir. Þe , sem þurfa " aS auglýsa í Aibýðubiaðínu á sunnudögum eru vinsamlega beðnir skila handriti að augtýstnguntim fyrir kiukkan 7 á föstudagskvöld í afgreiðslu blaðsins, Hverfisg. 8—10. um, að íslenzkar kvikmyndir geti, í fyllingu tímans, orðið útflutningsvara. Maður getur vel hugsað sér, að á íslandi séu miklir möguleikar til kvik- myndagerðar. Það væri til dæmis upplagt að gera kvik- mynd um efnið: árekstrana milli amerískrar menningar og hinnar . rótgrónu íslenzku bændamenningar." Þessi ummæli sanna,. að fáir erú spámenn í sínu föðurlandi — og þá ekki Loftur Guð- mundsson heldur. ...JJallgrímskirkja: Messað á uppstigningardag kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 síð- dígis, séra Sigurjón Árnason. Berlín Framhald af 1. síðu. á nokkurn hátt skipt sér af verkfalli þessu, fjrrr en í gær, er þeir báðu Rússa að fara úr stöðvunum á vestursvæðum borgarinnar. Verkfallsmenn eru samtals 16 0O0. esi8 AlfjýðyblaðiS Kutóatíð fyrir norðan. AKUREYRI í gær. KULDATÍÐ befuf verið und- anfarið á Akureyri, gróður enginn enn þá og mikil vand- ræði vegna sauðburðar í sveit- um. Engar verklegar fram- kvæmdir eru hafnar enn þá. HAFR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.