Alþýðublaðið - 11.01.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Side 1
Qefið át af Alpýðuflolcknum OÍ49ILA Bíe Stórkostlegur sjónleikur i 7 þáttum. Eftir skáidsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibar.ez Aðalhlutverkin leika hin fræga sænska leikkona Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg sökum þess, hve vel hún er útfærð í alla staði, ogvegna leiks Greta Garbo. Myndir með sama nafni hafa oft ver- ið sýndar hér áður, en pessi skarar langt fram úr hinum. fijaría«ás smjGrlfklð ©r toeast. FuRdur verður haldinn á morgnn fimtudaginn 12. p. m. kl. 8 í G.T.-húsinu. Erindi um kirkjugarða með skuggamyndum Felix Guðmundsson. Jön Baldvinsson talar um landsmál. Fjölmennið féiagar! Stjórnin. V.K.F. nFramsóknu heldur fund i kaupþingsalnum fimtudaginn 12. p. m, kl. 81/* síðdegis. Fundarefni: Kanpgjaldsmálið, öllnm stúlkum, sem fiskvinnu stunda, er boðið á fuudinn. Lyftan verður i gangi. Stjérnin. S.s. Lyra fer héðan á morgnn (fimtudag 12. p. nt.) kl. 10 síðdegis. Til Bergen um Festmannaeyjar og Fær- eyjar. Flatnlngisr tilkynnist i dag. Farseðlar sækist fyi>ir hádegi á morgun. Nte. BJaraason. Fetrarfrakkaefnl Fjölbreytt úrval. — Lækkað verð. Wifffiis daðbraBadssoiiy klæðskeri, Aðalstræti 8. Amerisk blðð ura ísland. FB., í jan. Blaðið »Times« í Moncton, New Brunswick, flutti eigi alls fyrir löngu all-ítarlega lýsingu á Reykja- vik og ýmsan fróðleik um bygg- ing íslands, háskóiann o. m. fl„ og er yfirleitt rétt frá skýrt, enda byggist greinin á upplýsingum frá hinu heimsfræga landfræðifélagi i Washington, »T;he National Geo- graphic Society«. Ljósmyndastofa Sigurðár Guðmundssonar & Co. Nathan & Olsens hási. Pantið myndatöku í ■sima 1980._______________ Snajðr, Eno. Ostar. líerzl. Ijöt & Fískur, Laugavegi 48. Símí 828. jTlD$ðnprentsmið]an^j Ifverfisgöíti 8, j tekur að sér alls konor tækitærisprent- j un, svo sein erfiljóð, aðgðngumiSa, bréf, reiknlnga, kvlttanir o. s. frv„ og af- greiöir vinnuna fljótt og við réttu verði. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræh 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentan, sími 2170. WYJA RSO ElleVta boðorðlO. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af: Blancbe Soveet, Ben Lyon, Biana Kane o. fl. Mynd pessi, sem er ijóm- andi falleg og skemtileg, sýnir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, en um jiað geta verið skift- ar skoðanir. Umsóknir um störf við komandi Alpingi verða að vera komnar til skrifstofu pingsins i síðasta lagi 17. p. m. Þó skulu sendar eigi síðar en 15. p. m. umsóknir um innanpingsskriftir, peirra sem ætla sér að ganga undir pingskrifara- próf. Umsóknir ' allar skulu stil- aðar til forseta. Þingskrifarapróf fer fram mánu- daginn 16. p. m. i lestrarsa Landsbókasafnins. Hefst pað kl. 9 árdegis og stendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur rit- föng leggur pingið, til. Viðtaistími skrifstofunnar út a umsóknum er ki. 2—3 dagiega. Skrifstofa Alþingis. Efal í @ nonnföt, sterk. TorflO.Mrðarson við Langayeg. Sími 800. Herbergi til leigu. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.