Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
l kemur út á hverjum virkum degi.
Afgreiösla í Alpýðuhúsinu við
Hverfisgötu 8 opin irA ki. 9 árd.
til kl. 7 siðd.
Ssrifstoía á sama stað opin kl.
9l/s—101', árd.og.kl. 8 — 9 siðd.
s Simar: 988 {afgreiðslan) og 1294
1 (skriistofan).
| Vsrðiag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á
J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
] hver mm. eindálka.
j Prentsmiðja: AJþýðuprentsmi&jan
] (í sama húsi, sömu simar).
III meðferð.
Píslarsagga
Jóns Grímssonar.
Maður er nefndur Jón Gríms-
son; hann er búsattur á Eyrí. við
Sfcutulsfjörð', ein's og Jón sálugi
nafni hans, sá, er Píslarsöguna
skráði forðum.
Jón þessi ér auðsveipur þjónn
íhaldsins; í sumar var hann t. d.
forstjóri kosningaskrifstofu þess
á ísafirði og rækti það starf eftir
mœtti. En eins er um hann og
nafna hans sáluga, að þótt and-
inn sé reiðubúinn, þá er holdið
ósköp veikt. Árangurinn af staríi
hans varð því smávaxinn og að-
búð húsbændanna stundum ofboð
ónotaleg.
Jón sendi „Morgunblaðinu" fyr-
ir all löngu síðan mikla rauna^
raunarollu og lýsir þar átakan-
lega ofsóknum þeim, sem íhaldið
yfirleitt og hann sérsíaklega; hafi
orðið fyrir af þeim vonda manni,
Finni Jónssyni póstmeistara.
. En „MorgunbIaðs"-ri:stjóra! nir
eru harðbrjósta við smælingja.
Kveinstafir og bænarorö þessa
þrautpínda manns snertu lítíð
hjörtu þeirra. „Písiarsögunni"
stungu þeir niður»i skúífu sína og
létu engap af henni vita.
Það var ekki fallega gert. Þó
var hitt enn þá ij&tara, að eftir
að birst hafði í blöðunum út~
dráttur úr skýrslu um rannsókn i
HnifsdaJsmálinu, ásamt myndum
aí fölsuðu atkvæðaseðlunum, og
almenningi þar með hafði gef-
ist kostur á a'ö kynna sér máliðj
og aðgérðir íhaJdsmanna í því, pá,
en ekki i'yr, tóku ritstjórarnir
„PísJarsöguna" upp úr skúíf u sfnni
og prentuðu með gríðarstórri
fyrirsögn og mörgum upphróp-
unum.
Það er ill meðferð á dyggum
þjóni, a'ð setja hann jafn ámátlega
í gapastokk og „Morgunbiaöið"
hefir gert við Jón þenna, með því
að Játa „Písiarsogu" hans á þryfck
út ganga.
Meðan Hnífsdalsmálið ,og kosn-
ingabrellur íhaldsins vestra eru
almenningi í fersku minni, er það
yfirleitt mjög ill meðferð á Jóni,
að' minna á, a'ð hann sé til.
Álfadans.
»VeJvffk^»! í'í
kl. 9.
verður i kvöJd
JafnaðarmannafélaB íslands.
Aðalfundur þess var haldinn i
gærkveldL
í stóm voru þessir endurkosn>-
ir:
Haraklur Guðmundsson, form.,
Stefán Jóh. Stefánsson,
Nikulás FriðTÍksson,
Gísli Jónsson,
og í stað Guðmundar Einarsson-
ar, Sigurrður Jónasson.
. EndurskoðenduT voru bá&ir
endurkosnir, þeir Kjartan ölafs-
son og Sigurjón Á. Ölafsson.
Árið 1927 hélt fé!agið 18 ruJifJi;
voru fluttir fyrirlestrar um ýmiss
mál, meðai annara þessi: Alþýðu-
íræðsla, uppeldismál, alþingishá-
tíðin 1930, húsnæðismáiið í
Reykjavík, ræktun bæjarlanids.ins,
stjóm bæjarmála, starf alþýðu-
flokksins í Danmörku, norsku
kosningarnar o. fl. o.'fl. Auk þess
var rætt um flest hin stærri mál,
er alþingi 1927 hafði til meðíerð-
ar.
FéJagið hefir á árinu greitt
j skatta til Fulltrúaíráðs og Alþý&u-
sambands og tilmælaskatt með
nærfelt 600,00 kxónum. Félags-
menn eru nú tæplega 200.
'Bókaútgáfa félagsins hefir
gengið ágætlega. „Rök jafnaðar-
stefnunnar" hafa selst svo vel, að
útgáfukostnaöurinn má nú heíta
greiddur. Peir, sem enn ekki hafa
fengið þessa ágætu bök, ættu að
flýta sér að ná i hana áður en
upplagiö þrýtur. Hefir félagið í
huga að gefa út aðra bók bráð-
Jega.
Félagið gekst fyrir því, að
stofnað var hér í haust Félag
ungra jafnaðarmanna. Hefir það
nú nær 100 félaga, starfar af
miklu fjöri og áhuga og dafnar
ágætlega.
í haust var hér stofnað Leikfé-
lag verkamanna; 2. grein laga
þess hljóðar svo:
„Tilgangur félagsins er að efla
leikment með mönnuim í verka-
mannastétt og með leiksýningum
að halda að almenningi kenning-
um jafnaðarmanna. Einnig'vill fé-
iagið með leiksýningurn styðja
þau félög í AlþýðusambBinídi ís-
lands, er skemtikvöld halda."
Félagið erí sambandi við Jafn-
aðarmannafélag íslands og undir
vernd þess. Fyrsta leiksýning þess
verður á ársháDíjB Jafnaðarmanna-
félags ísíands, 19. þ. m.
fSrlend sfmskeyti.
Khöfn, FB„ 10. jan.
Frá Rússum.
Frá BerJín ersimað: Samkvæmt
fregi) frá Moskwa til »Berliner
Tageblatí« hefir ráðstjórnin rúss-
neska ákveðið að senda þrjátíu
merkusíu andstæðingá stjóniar-
innar og þeirra á meðal Trotski,
Rádek, Rakovski, Sinoviev og Ka-
tnénev í Örlegð 111 Austur-Ri'iss-
Jand.s og Síberiu. Sumir hafa þég-
ar veriö sendir í útlegðina.
Friðarstarfsemi Norðurlanda.
Frá Genf er simað: Stjórnirnar
i Noregi og Sviþjóð hafa sent
Þjóðabandalagínu tillögu um aJ-
mennan' sátta- og gerðardóms-
samning, er byggist á meginregl-
um Locamo-samningsins. Ætlast
er tiJ, að tiJJagan verði notuð sem
grundvöllur að starfsemi öryggis-
nefndarinnar.
Kolanámaiðnaður Breta.
Glögt yfirlit yfir ástandið.
Alt á fallanda fæti.
Efíir langa og harða baráttu á
undan fömum árum voru brezku
kolanemarnir fyrir skömmu
neyddir til að slá. af kröfum sín-
um og láta undan kröfum koJa-
nántaeigenda^um lengri vinnutíma
í námunum og lægri Jaun.
Samband kolanámaeigenda
hafði .staðhæft, að lenging vinnu-
timans og lækkun launa væri eina
leiðin til að bjarga kojaiðnaðtn-
um út úr fjárhagsörðugleikunum.
En hvernig fór fyrir kolanáma-
eigendunum? Gátu, þeir bjargað
nárttunum með þessum byrðum,
sem þeir lögðu á námamennina?
Cátu þeir bætt allan verkleg^n
aðbúnað í námunum? Tókst þeim
að grynna á skuldum þeim, sem
þeir töldu sig þurfá að greiða?
Var mögulegt að auka framieíðsl-
una með lengingu vmnutímans?
Nei, það fór á alt annan veg en
þeir hófðu látið í veðri vaka að
verða myndi.
Námurnar eru í sömu'niðurlæg-
íngu og þær áður voru. Fjárhags-
örðugleikárnir eru nú ískyggilegri
en nokkru sinni áður. Bretar exu
í vandræðum með að finna mark-
aði fyrir kolin. Skipulagsleysið
ríkir í námunurri. Tvö hundruð
þúsund námaverkamenn gatnga at-
vinnulausir. Framleiðslan hefir
minkað, þrátt fyrir „bjargræðið",
sem námueigendur fundu upp:
Lenging vinnutímans. Meðal
verkalýðsins rikir meiri óánægja
en nokkru sinni áður. Og merk-
ur enskur stjórnmálamaður sagði
nýlega í ræðu:„Ef kolaverkbann
i líkingu Við það, sem var 1926,
endurtæki sig nú, þá væri ástæCa
til að hrópa hárri röddu: „God!
Sav« the King" and Britain."*)
Þjóðinni er alt af að skiljast
það betur og betur, að námaeig-
endur hafi ekki haft hina minstu
ástæðu fyrir staðhæiingum sín-
um. l>að hefir ekki verið hægt að
halda því leyndu fyrir verka-
mönnum, að námaeigendur hirtu
störgróða af striti þeirra. Peir
vita til dæmis, að fjórir þektir
námaeigendur fengu í áxslaun -
júlí "1926 — júlí 1927 — 100 000
pund hver — í íslenzkum pen-
ingum tvær milljónir tvö hund-.
ruð og iimmtán þúsund krónur.
*) „Ouö! Bjargaðu kónginum o.g
Bretlandi."
Parna er tvímælalaust ein af
höfuðmeinsemdunum í kolanému-
iðnaði Breta. Og þarna má líta
eina af skuggamyndum auðvalds-
skipulagsins.
Námaeigendumir hrifsa til sín,
með aðstoð verandi skipulags og"
íhal dsstjórnarinnar, gíf urlegiar
upphæðlr, sem eru beinlínis orðn-
ar til fyrir þrældóm, illan að^-
búnað, fátækt og sult milljöna
námaverk amanna.
Námaiðnaðurinn er mjög illa
skipuJagður. í EngJandi eru t. d.
715 námur, sem ekki vinna í nema
100 verkamenn að meðaltali. Hve
nártiurnar eru margar og dreifðar,
gerir auðvitað framleiðsluna dýr-
ari qg erfiðari. Til samanburðar
má geta þess, að í Ruhr í Þýzkai-
landi era kolanámurnar að eins
70, en ko!aframleiðslan þar er
einungis minni en í öllu Bret-
iandi.
Annað dæmi um ástandið: All-
ar kolanámurnar eiga til samans
úm 700 000 járnbrautar-flutninga-
vagna- Hver vagn fer á 'ári um
33 ferðir I Þýzkalandi, Frakk'andi
og Belgíu eru ko'avagnarnir tvisv-
ar sinnum s'tærri en í Englandi,
og þótt ferðir þeirra séu Iengri,
þá fara þeir um 60—70 ferðir á
ári. Ef ensku vagnarnir gætu faríð
jafnmargar ferðir, væri hægt á&
fækka vðgnunum um helming, og:
að eins það myndi sþara um 30
milljónir stpd. á áxi eða 12o/»
af öllum ko'aframteiðslukostna'ði.
Breta.
Það er því ekki að undra, þótt
kolaiðnaði Breía veiti þunglega í
samkeppninni viö koíalðnað ann-
ara þj..óða. Og það þarf ekki að
taka'þaö fram, að kolaiðnaður
/Imeriku-manna er enn betur
skipulagður heldur en hinn þýzki,
þvi að allir vita, hve Ameríkui-
menn eru framarla í öllum iðnaðl.
Afleiðingin af því, að Bretax
eru svona langt á eftix keppinaut-
unum á þessu sviði, hefir því oxðL
ið sú, að kolaútflutningur þeirra
hefir minkað á örfáum árum um
30 milljónir smálesta. Sést bezt,.
hve afturförin er stórkostleg, þeg-
ar að þyi er gætt, að útiiutning^-
urinn nam 100 milljónum smá-
lesta, þegar hann var mestur.
Einn eríiðleikinn, sem kola-
íramieiösla Bxeta & við að stríða,
er enn ótalinn, t?n hann er sá,
að við mestallan • iðriað brezku
þjóðarinnar eru notaðir aðrir afl-
gjafar en kol. RaFmagnsnotkunm
hefir t. d. aukist gífurlega á síð-
ustu tímum. Það hefir auðvitað
haft það í för með sér, að kolar
iðnaðurinn hefix ekkerí gort haft
af þeim framförum, sem orðið
hafa á ýmsum sviðum iðnaðarins.
Kolaþörfin innanlands hefir ekki
aukist, heldur þvert á móti mink-
að.
J^að sjá því allix heilvita menn,.
aö ekki hefir reynst happasælt.
að legg'j'a allar byrÖ3rnar á herð-
ar vinnumannanna á umtan föxn-
uni árum. Þaö hefir haft þá öí'-
leiðingu í íör með sér, að öíltuu ,