Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ [ ALPÝÐUBL4ÐIB í kcmur út ú hverjum virkum degi. ; Afgreiösla í Alpýðuhúsinu við j Hverfisgötu 8 opin írA kl. 9 árd. j til kl. 7 siðd. « Skrifstofa á sama stað opin k!. \ 9»/s —101 s árd. og k!. 8 — 9 síðd. í Siniar: 988 (afgreiðslan) og 1294 í (skriístoian). í Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 < hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan í (í sama húsi, sömu simar). 111 meðfefH. Píslarsaga Jóns Grímssonar. Maður er nefndur Jón Gríms- son; hann er bússttur á Eyri. við Skutulsfjörð, eins og Jón sálugi nafni hans, sá, er Pislarsöguna skráði íorðum. Jón pessi er auðsveipur pjónn íhaldsins; í sumar var hann t. d. forstjóri kosningaskrifstofu þess á fsafirði og rækti pað starf eftir mætti. En eins er um hann og nafna hans sáluga, að þótt and- inn sé reiðubúinn, þá er holdið ósköp veikt. Árangurinn af staríi hans varð því smávaxinn og að- búð húsfcændanna stundum ofboð ónotaleg. Jón sendi :,MorgunbIaðinu“ fyr- ir all löngu síðau mikla raume- raunarollu og lýsir þar átakan- lega ofsóknum peim, sem ihaldið yfirleitt og hann sérstaklega, hafi orðið fyrir af peim vonda manni, Finni Jónssyni póstmeistara. . En „Morgunbiaðs“-ri;stjórarnii eru harðbrjósta við smælingja. Kveinstafir og bænarorð þessa þrautpínda manns snertu lítið hjörtu þeirra. „Píslarsögunni" stungu þeir niöur»í skúlfu sína og létu enga<n aí henni vita. Pað var ekki fallega gert. Pó var hitt enn þá fjótara, að eítir að birst haíði í blöðunum út- dráttur úr skýrslu um rannsókn i Hnífsdalsmálinu, ásaint myndum af fölsuðu atkvæðáseð 1 unum, og almenningi þar méð hafði gef- ist kostur á að kynna sér máliðj og aðgerðir íhaldsmanna í því, þá. en ekki i'yr, tóku ritstjórarnir „Píslarsöguna“ upp úr skúífu sinni og prentuðu með gríðarstórri fyrirsögn og mörgum upphröp unura. Það er ill meðferð á dyggum þjóni, að setja hann jafn ámátlega í gapastokk og „Morgunblaöið" hefir gert við Jón þenna, með því að láta „Píslarsögu" hans á þrykk út ganga. Mefian Hnífsdalsmálið ,og kosn- ingahrellur íhaldsms vestra eru almenningi í fersku minni, er þaö yfirleitt mjög ill meðferð á Jóni, að minna á, að hann sé til. Álfadana. íVelvakh'- verDur í kvöld kl. 9. JafnaðarmannaféSag Islands. Aðalfundur þess var haldinn í gærkveldi. 1 stóm voru þessir endurkosn*- ir: Haraldur Guðmundsson, form., Stefán Jóh. Stefánsson. Nikuiás Friðriksson, Gisli Jónsson, og í stað Guðmundar Einarsson- ar, Sigurður Jónasson. Endurskoðendur voru báðir endurkosnir, þeir Kjartan Ólafs- son og Sigurjón Á. Ólafsson. Árið 1927 hélt félagið 18 futodá; voru fluttir fyrirlestrar um ýmiss mái, meöal annara þessi: Alþýðu- fræðsla, uppeldismál, alþingishá- tíðin 1930, húsnæðismálið í Reykjavík, ræktun bæjar'andsins, stjórn bæjarmála, starf alþýðu- flokksins í Danmörku, norsku kosningarnar o. fl. o. fl. Auk þess var rætt um flest hin stærri mál, er aiþingi 1927 hafði til meðferð- ar. Félagið hefir á árinu greitt skatta til Fulltrúaráðs og Alþýðu- sambands og tilmælaskatt með nærfelt 600,00 krónum. Féiags- menn eru nú tæplega 200. Bókaútgáfa félagsins hefir gengið ágætlega. „Rök jafnaðar- stefnunnar“ hafa selst svo vel, að útgáfukostnaðurinn má nú heita greiddur. Þeir, sem enn ekki hafa fengið þessa ágætu bók, ættu að flýta sér að ná í hana á'ður en upplagið þrýtur. Hefir félagið í huga að gefa út aðra bók bráð- iega. Félagið gekst fyrir því, að stofnað var hé:r í haust Félag ungra jafnaöarmanna. Hefir það nú nær 100 félaga, starfar af miklu fjöri og áhuga og dafnar ágætlega. I haust var hér stofnað Leikfé- lag verkamanna; 2. grein laga þess hljóðar svo: „Tiigangur féiagsins er að efia leikment með mönnum í verka- mannastétt og ineð leiksýningum að balda að aime;nningi kenning- um jafnanarmanna. Einnig vill fé- lagið með leiksýningurn styðja þau félög í Aiþýðusambandi ís- lands, er skemtikvöld halda.“ Félagið er í sambandi við Jafn- afiarmannafélag islands og undir vernd þess. Fyrsta leiksýning þess verður á árshátifð Jafnaðarmann;i- félags islands, 19. þ. m. Erlend símskejíl. Khöfn, FB„ 10. jan. Frá Rnssum. Frá Berlín er simaö: Samkvæmt fregrj frá Móskwa til »Berliner Tageblatt« hefir ráðstjórnin rúss- neska ákveðiö að senda þrjátíu merkustu andstæðingá stjórnar- innar og þeirra á meðal Trotski, Radek, Rakovski, Sinoviev og Ka- tnenev í útlegð til Austur-Rúss- iantis og Síberíu. Sumir hafa þeg- ar verið sentlir i útlegöina. Friðarstarfsemi Norðurlanda. Frá Genl er simað: Stjórnirnar i Noregi og Sviþjóð hafa sent Þjóðabandalagínu tillögu um al- ntennan sátta- og gerðardóms- samning, er byggist á meginregl- um Locarno-samningsins. Ætlast er til, að tillagan verði notuð sem grundvöllur að starfsemi ðryggis- nefndarinnar. Kolanámaiðnaður Breta. Glögt yfiriit yfir ástandið. Alt á falianda fætl. Eftir langa og harða baráttu á undan förnum árum voru brezku kolanemarnir fyrir skömhni neyddir til aö slá af kröfunr sín- um og láta undan kröfuin koia- námaeigenda .um lengri vinnutíma í námunum og lægri laun. Sa mband kolanámaeigend a hafði staðhæft, að lenging vinnu- tímans og lækkun launa væri eina leiðin til að bjarga koiaiðna'ðin'- um út úr fjárhagsörðugleikunum. En hvernig fór fyrir koianáma- eigendunum? Gátu þeir bjargað náfinunum með þessum byrðum, sem þeir lögðu á námamennina? Gátu þeir bætt allan verklegan aðbúna'ð í námunum? Tókst þeim að grynna á skuldum þeim, sem þeir töldu sig þurfa að greiða? Var möguleg"t aö auka framleiðsl- una með lengingu vinnutímans? Nei, það fór á alt annan veg en jreir höfðu látið í veðri vaka að verða myndi. Námurnar eru í sömu niðuriæg- íngu og þær áður voru. Fjárhags- örðugleikár.nir eru nú ískyggilegri en nokkru sirmi áöur. Bretar eru í vandræðum með að finna mark- aði fyrir kolin. Skipulagsleysið ríkir í námunum. Tvö hundruð þúsund námaverkamenn gainga at- vinnuiausir. Framleiðslan hefir minkað, þrátt fyrir „bjargræðið“, sem námueigendur fundu upp: Lenging vinnutímans. Meðlal verkalýðsins ríkir meiri óánægja en nokkru sinni áður. Og inerk- ur enskur stjórnmálamaður sag'ði nýiega í ræð'u: „Ef koiaverkbann í líkingu v*ið það, sem var 1926, endurtæki sig nú, þá væri ástæCa til að hrópa hárri röddu: „God! Sa\æ the King“ and Britain."*) Þjóðinni er alt af að skiljast það betur og betur, að nániaeig- endur hafi ekki haft hina minstu ástæðu fyrir staðhæíingiim sin- um. Það hefir ekki verið hægt að halda því leyndu fyrir verka- mönnum, að námaeigendur hirtu stórgróða af striti þeirra. Þeir vita til dæmis, að fjórir þektir námaeigendur fengu í árslaun júlí T926 júlí 1927 100OOJ pund hver í íslenzkum pen- ingum tvær milljónir tvö hund- ruð og fiínmtán þúsund krónur. *) „Ouð! tíjargaöu kónginum og Brctlandi.1* Parna er tvimæiaiaust ein af höfuðmein&emdunum í kolanámu- iðnaði Breta. Og þarna má líta eina af skuggamyndum auðvalds- skipuiagsins. Námaeigendurnir hrifsa til sín, með aðstoð verandi skipuiags og' íhaldsstjórnarinnar, gííurlegiar upphæðlr, sem eru beiniínis orðn- a.r til fyrir þrældóm, illan aðk- búnað, fátækt og sult milljóna námaverkamanna. Námaiðnaðurinn er mjög ilia skipuiagður. 1 Englandi eru t. d. 715 námur, sem ekki vinna í nema 100 verkamenn að meöaltali. Hve námurnar eru margar og dreifðar, gerir auðvitað framleiðsluna dýr- ari og erfiðari. Til samanburðar má geta þess, að í Ruhr í Þýzkæ- landi era kolanámurnar að eins 70, en kolaframleiðsian þar er einungis minni en í öllu Bret- landi. Annaö dæmi um ástandið: All- ar kolanámurnar eiga til samans um 700 000 járnbrautar-flutninga- vagna. Hver vagn fer á 'ári um 33 ferðir í Þýzkalandi, Frakk andi og Beigíu era ko'avagnarnir tvisv- ar sinnum s*tærri en í Englandi, og jiótt ferðir þeirra séu lengri, þá fara þeir um 60—70 fcrðir á ári. Ef ensku vagnarnir gætu íarið jafnmargar feröir, væri hæg.t að fækka vögnunum um helming, og að eins það mvndi sþara mn 30 milljónir stpd. á ári eða 12p/o af öllum ko'aframleiðslukostna'ði Breta. Það er því ekki að undra þótt. koiaiðnaði Brela veiti þunglega í samkeppninni við ko'aiðnað ann- ara þjóða. Og það þaíf ekki að taka' pað fram, að kolaiðnaður Ameríku-manna er enn betur skipulagður heldur en hinn þýzki, jiví að allir vita, hve Ameríku1- menn eru framarla í cllum iðnaði.. Afleiðingin af pvi, áð Bretar eru svona langt á eftir keppinaut- unum á þessu s.viði, hefir því orð- ið sú, að kolaútflutningur þeirra hefir minkað á örfáurn árum um 30 milljónir smálesta. Sést bezt, hve afturförin er stórliostleg, þeg- ar að því er gætt, að útflutning- urinn nam 100 milJjónum smá- lesta, þegar hann var mestur. Einn eríi'ðleikinn, sem kola- íramleiðsla Breta á' við að stríða. er enn ótalinn. en hann er sá, að við mestallan iðnað brezku þjóðarinnar eru notaðir aðrir af 1- gjafar en kol. Rafmagnsnotkunin hefir t. d. aukist gífurlega á síð- ustu tímum. Það hefir auðvitað haft jiað í för með sér. að kola- iönaðurinn hefir ekkeri gott haft af jieim frainföruni, sem orðið hafa á ýmsum sviðum iðnaðarins. Koiaþörfin innaniands befir ekki aukist, heldur þvert á móti mink- að. Það sjá því aliir heilvita menn, að ekki hel’ir reynst happasælt að leggja allar byröarnar á herð- ar vinnumatmamut á umtan förö- um árum. Það hefir haft þá af- leiðingu í íör með sér, að öÍUtm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.