Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ lÉffl fum til: digarns Skógarn, Seglgarn. fbðnd. verklegum (tekniskum) umbótum heíir verið frestað í það óendan- !ega. KoMðnaðurinn hefir éfekj einasta staðið> í stað, heldur hefir honum hrakað, en keppi- nautamir hafa aukið framleiðsl- una með bættum atvinnutækjum, styttri vinnutíma, hærri launurh og áhægðaári verkamönnum én Bretar þekkja. En merkilegast við þetta alt saman eir pað, að þó að ekkert sé gert til umböta, þá' vita allir Englendingar þetta. Verkamenin- irnir 'vita það, milli.stéttin veit það, námaeigendur vita það, þing- mennirnir vita það — og stjórniin skilur þetta. Fyrir nokkrum dögum birtist gxein um Ealdwinstjórnina og námaverkamennina hér í blaðinu. Þar var skýrt frá deilum þeim, sem standa um þetta mál í enska þinginu. Deihirnar hajrðna með hverjum degi, en íhaldsstjórnin vill ekkert gera. Forsætisráðherr- ann sjélfur, Mr. Baldwin, einm harðsv}raðasti íhaldsseggur, sem brezka afturhaldið hefix á a'ð s-kipa, er sjálfur kolanámaeigandi ag á stóra hluti í mörgum öðrum iðnaðarfyrirtækjum. Hann vill þv/ ekki láta ríkiö taka fram fyrir hendurnar á „einstaklingsiramtak- lnu"(!). En þe'ssl íhaldspolitík getur ekki staðist lengi stormbylgjur nútímans. AlmenningsálitiÖ er gersamlega að snúast á sveif með þeinr, sem halda fram þjóðnýt'r ingu nám,anna, og vilja kóina í veg fýrir skipulagsleysið í fram- leiðslunni. Ensk alþýða bíð'ur að eins með óþreyju þingkosninganna, , sem fram eiga að fara á þessu ári. Afturhaldið enska er í dauða- teygjunum, og enginn getur bjarg- að. þjóðarbúinu frá gersamlegu hruni nema verkalýðurinn íheð verkamannafulltrúa við stýrið. Frá Akranesi. Frá Altranési voru Alþýðublað- inu sögð næsta ótrúleg tíðindi í mjorgun. Haraldur Böðvarsson kau])mað- ur ákvað í gær að láta byrja á ístöku í dag; lét hann það boð út ganga, að engir meðíimir verk*: lýðtefélagsins myndu fá þar vinnu. 1 morgun var byrjað á vinnunni og var öllum rneðlimum verk- lýðsfélagsins vísað íxá. Svein- björn Oddsson fór á fund Har- aldar Böðvarssonar og spurðist fyrir um, hvernig \í þessu lægi. Haraldur talaði af mikilli hrein- skilni og kvaðst ætla að ganga milli bols og höfuðs á félaginu, flæma fyrst úr því verkamenn- ina með atvinnusviftingu og gera síðan sjómönnunum sömu skil. Petta er svo sem ekki i fyrsta skifti, sem ósvífnir atvinnurekend- ur reyna að kúga verkalýðmn til auðsveipmi og undirgefni méð svipum sultar og kulda, em hrok- inn og ósvifnin er þó alveg ó- venjuleg. AlþýðnslMatökin hafa mörgum sterkari ribbalda steypt af stóli en Haraldi þessum Böðvarssyni. Verkamenn munu áreiðanlega minnast fúlmensku hans síðar, þegar honum- kemur það illa. Pess ætti ekki að verða langt að biða. Innlend tíðindi. Stykkishólmi, FB:, 10. jan. Af Snæfellsnesi. Tíð mjög hvassviðrasöm undan faríð, snjókoma og gæftaleysi. — Fénaður bænda er allur á gjöf nema hestar, sem ganga 'í eyjum. — Heilsufar er allgott. Frá Keflavik. Keflavík, FB., 10. jan. Engar sjósóknir síðan fyrir jól. Bátar hafa legið uppi síðan fyrir jól, en eru nú allir komriir á flot, ftilbúnir að fara á sjó þegar gef- ur. Einlægir landnyrðingsstormr ar síðan á annan. — Heilsufar er ágætt. Nýlega er látinn hér Einar Jónsson verkamaður, mið- aldra maður. — Verkfræðingur kom hingað nýlega «ið tilhlutan hreppsnefndar til þess að athuga bryggjustæði á Vatnsnesi, sem er öðrum megin við Keflavík; er þar aðdýpi og gott bryggjustæði. Heí> ir komið ti) orða, að hreppur^ inn komi þar upphafskipabryggju pg sæki um styxk til þess. — Ef hafskipabryggja væri gerð hér, þá myndi hún ekki eingöngu koma Keflavík aö notum, heldur og Höfnum, Garöi og Grindavík. GuðspekisfræðsíaB. Fyrirlesiur á venjulegum stað kl. 8''s þar nieö hefst guðspekis- fræðslan á uý. Sarnkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar"r skal hérmeð skorað á alla þá, er vilja vinna veiðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkj- andi sögu landsins og bókmentum, lögum þéss, stjórn: eða framförum, að senda slík rit fyrir íok dezember- mánaðar 3928, til undrritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1927, til þess að gera að álitum, hvoit höf- undar ritanna séu verðlauna verðir íyrir þau, eftir til- gangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar,, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höf- undarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sörnu einkunn,. sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 7. janúar 1928. Hannes Þorsteinsson. ðlafur Lárusson. Bigurðiir Norðal. Upphaf Aradætra. (Upphaf sögu þessarar kom i Jólablaði Alþbl.) 2. Ása og sonur hennar. Árin liðu. Ása vildi aldrei seg}a hvað gömul hún hafði verið þeg- ar þau Isleifur trúlofuðust, en hún var 16 ára, þegar þau opin- beruðu; hún var þá með hærri kvenmönnum. Hún var 18 ára þegar þau giftust, en Isleifur 26. Hann varð skipstjóri þá um vet urinn, en Víglundur sterki var stýrimaður hjá honum. Ísleifur og Ása voru gift í fjög- ur ár. Ari hét sonur þeirra. Hann var orðinn nær þriggja ára, þeg- ar skipið hvarf, sem ísleifur var( með. Það var í landsunnanroki, í marzmánuði, og að því, er álitið var, á Eldeyjarbanka. Það ráku tvær flöskur. Önnur inni í Sundum, en hin vestur á Mýrum. I annari st&ð á pappírs- miða: Skipið er¦ ad li&ast t siyiíf- ur, sumir fölrr, enginn sýnir hrœdslumerki. Verfiu sœl, Asa mín, gœttft uel litkt, drengsins okkar. /sfei/iíír pifin. En á miða í hinni stóð: Von~ lausir. Ætlum hjam medan gef- um — — sofiinn okkay- Ása litla mín. ísleifar. (Nokkur orð á miðjum miðanum voru svo máð, að ekki var hægt að lesa þau.) Haldið var, að Isleifur hefði sent margar flöskur, til þess að vera viss um, að einhver þeirra kæmist til skfla. En það fundust ekki fleiri. Samt kom ein kveðja enn frá honum, og þá kom hann sjálfur líka. Það fann hann skip, sem var á leið frá Reykjavik til Vestfjarða. Það var fyrir vestan Jökul. Hann var bundinn við plankabút. Au'ð- sjáanlega var hann búinn að reka lengi, þvi máfurinn var komino í hann, en það var Ásu ekki sagt. Hann var grafirm fyrir vestan, þar sem skipið kom að landi. Reyktébak frá Oallaher Ltd., Loqdon, er regluleg ánægja að reykja og vafalaust bezta tóbakiö, sem nú; er á boðstólum. Biðjið alt af um: Fox Mead. LuncEsesipe. ¦ Lontton Mixt. 1%Uraíe Crowns. Sasieta Clans. Free Jfc Eas»y. Fœst hj-á flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F* H.' Híífrmrslræti 19. k|strtansson m Do* Símar; J520 ik 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.