Alþýðublaðið - 11.01.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Höfum til: Eimíllgapiis Skógarn, Seglgarn. GúnnsiBibSiid. verkleg'um (tekniskum) umbótum heíir verið frestað í I>að óen,dan- tega. Kolaiönaðurinn hefir e.kki einasta staðið í stað, heldur hefir honunr hrakað, en keppi- nautarnir hafa aukið framleiðsl- una með bættum atvinnutækjum, stð'ttri vinnutíma, hærri launum og ánægðafri verkamönnum en Bretar þekkja. En merkilegast við þetta alt saman er það, að þó að ekkert sé gert til umbóta, þá vita allir Englendingar þetta. Verkamenn- ixnir vita það, millijtéttin veit það, námaeigendur vita það, þing- mennirnir vita það — og stjórnin skilur þetta. Fyrir nokkrutn dögutn bir'tist gTein um Ealdvvinstjórnina og námaverkamennina hér i blaðinu. Þar var skýrt frá deifum þeim, sem sianda um þetta mál í enska þinginu. Deilumar hajrðna með hverjum degi, en íhaldsstjórnin vilí ekkert gera. Forsætisráðherr- ann sjálfur, Mr. Baldwin, einn harðsvíraðasti íhaldsseggur, sem brezka afturhaldið hefir á að skipa, er sjálfur kolanámaeigandi og á stóra hluti í mörgurn öðrum iönaðaríyrirtækjum. Hann vill þv/ ekki láta rikið talta fram fyrir hendurnar á „einstaklingsiramtak- Inu“(l). En þessi ihaldspólitík getu.r ekki staðist lengi stormbylgjur nútímans. Almenningsálitiö er gersamlega að snúast á sveii með þeim, sem halda fram þjóðnýtr ingu námanna, og vilja koma í veg íyrir skipulagsleysið í fram- leiðslunni. Ensk alþýða bíður að eins með óþreyju þingkosninganna, sem fram eiga að fara á þessu ári. Afturhaldið enska er í dauða- teygjunum, og enginn getur bjarg- að þjóðarbúinu frá gersamlegu hruni nema verkalýðurinn iheð verkamanniafulltrúa við stýrið. Frá Akranesi. Frá Akranési voru Alþýðublað- inu sögð næsla ótrúleg tíðindi í miorgun. Haraldur Böðvarsson kaupmað- ur ákvað í gær að láta byrja a ístöku í dag; lét hanu það boð út gangá. aö engir meðlimir veriy lýðjsfélagsins myndu fá þar vinnu. í morgun var byrjað á vinnunni og var öllum meðlimum verk- lýösfélagsins vísað írá. Svein- bjöm Oddsson fór á fund Har- aldar Böðvarssonar og spurðist fyrir um, hvernig \í þessu lægi. Haraldur talaði af mikilli hrein- skilni og kvaðst ætla að ganga milli bols og höfuðs á félaginu, flæma fyrst úr því verkamenn- ina með atvinnusviftingu og gera síðan sjómönnunum sömu skil. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skifti, sem ósvífnir atvinnurekend- ur reyna að kúga verkalýÖihm til auðsveipini og undirgefni með svipum sultar og kulda, en hrok- inn og ósvífnin er þó alveg ó- venjuieg. Alþýðusamtökin hafa mórgum sterkari ribbalda steypt af stóii en Haxaldi þessum Böðvarssyni. Verkamenn munu áreiðanlega minnast fúlniensku hans síðar, þegar honum kemur það illa. Þess ætti ekki að verða langt að bíða. Innlend tiðlndi. Stykkishólmi, FB;, 10. jan. Af Snæfellsnesi. Tið mjög hvassviðrasöm undan faríð, snjókoma og gæftaleysi. — Fénaður bænda er allur á gjöf nema hestar, sem ganga i eyjum. — Heilsufar er allgott. Frá Keflavik. Keflavík, FB., 10. jan. Engar sjósóknir síðan fyrir jól. Bátar hafa legið uppi síctetn fyrir jól, en eru nú allir komnir á flot, ftilbúnir að fara á sjó þegar geí- ur. Einlægir landnyrðingsstorrrh- ar síðan á annan. — Heilsufar er ágætt. Nýlega er látinn hér Einar Jónsson verkamaður, mið- aldra maður. — Verkfræðingnr korn hingiað nýlega að tilhlutan hreppsnefndar til ]>ess að athuga hryggjustæði á Vatnsnesi, setn er öðruin megin við Keflavík; er þar aðdýpi og gott bryggjustæði. lief- ir kotnið til orða, að hreppurf- inn komi þar upp'hafskipabryggju og sæki um styrk til þess. Ef hafskipabryggja væri gerð hér, þá myndi hún ekki eingöngu koma Keflavík að notum, heidur og Höfnum, Garði og Grindavík. Guðspekisfræðslan. Fyrirlestur á verijulegum staö kl. 8 1 ö |mr meö liefst guðspekis- fræðslan á uý. Siourðssonar Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“r skal hérmeð skorað á alla þá, er vilja vinna veiðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvikj- andi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn. eða framförum, að senda slik rit fyrir iok dezember- mánaðar 1928, til undrritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1927, til þess að gera að álitum, hvoit höf- undar ritanna séu verðlauna verðir fyVir þau, eítir til- gangi gjafarinnar. — Ritgeiðir þær, sem sentíar verða i því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höf- undarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 7. janúar 1928. Hannes Þorsteinsson. Ólafur Lárttssoi. Signrður Herdal. IJpphaf Aradætra. (Upphaf sögu þessarar kom i Jólablaði Alþbl.) 2. Ása og sonur hennar. Árin iiðu. Ása vildi aldrei segja hvað gömul hún hafði verið þeg- ar þau isleifur trúlofuðust, en hún var 16 ára, þegar þau opin- beruðu; hún var þá með liærri kvenmönnum. Hún var 18 ára þegar þau giftust, en ísleifur 26. Hann varö skipstjóri þá um vet urinn, en Víglundur sterki var stýTÍmaður hjá honum. Isleifiu* og Ása voru gift i íjög- ur ár. Ari hét sonur þeirra. Hann var orðinn nær þriggja ára, þeg- ar skipið hvarf, sem isleifur vari með. Það var í landsunnanroki, í marzmánuöi, og að því, er álitið var, á Eldeyjarbanka. Það ráku tvær flöskur. Önnur inni í Sundum, en hin vestur á Mýrum. i annari stóð á pappírs- miða: Skipid er ac li'ðasí í sujid'- ur, sumir fölir, enginn sijnir hrœoslwnerki. Verfu sœl, Asa mín, f/œttu uel lifla drengsins okkar. Isleifitr pþm. En á miða í hinni stóð: Vori- ktusir. Ætlum hjara ineðan get- um — — sminn okhrtr Ása litla, mln. Ísleifw. (Nokkur orð á miðjum miðanum voru svo máð, að ekki var bægt að lesa þau.) Haldið var, að IsLeifur hefði sent margar fiöskur, til þess að vera viss um, að einhver þeirra kæmist ti) skila. En það fundust ekki fleiri. Samt kom ein kveðja enn frá honum, og þá kom hann sjálfur líka. Það fann hann skip, sem var á leið frá Reykjavík til Vestfjarða. Það var fyrir vestan Jökul. Hann var bundinn við piankabút. Auð- sjáanlega var hann búinn að reka lengi, því máfurinn var kominn í hann, en það var Ásu ekki sagt. Hann var grafirm fyrir vestan, þar sem skipið kom að landi. Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London, er regluleg ánægja að reykja og vafalaust bezta tóbakiö, sem nú er á boðstölum. Biðjið alt af um: Fox Head. Lwndsestpe. Lontton Mixí. Tb.ree Crowns. Saneta Claus. Free &. Easy. Fœst hjá ílestum kaupmönnum. Heiklsölubirgðir hjá H/f. F* H. SC|sirtsuissOB3 & Co. Hafnarstræti 19. Simar; 1520 & 2013.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.