Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Byltingln í Rússlandi eítir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Fást í aígreiðslu Alþýðub.laðs- ins. En Ása fékk sí'ðustu kveðju hans. Hann hafði með vasahnífn- um sínum rist í plankann prðin: »Ásq mín, dreitgurmn okkar." Lengra hafði hann ekki komist, hvort sem þáð nú hefir verið af því, að hann hafi 'mist bhífinn, eða það hefir veríð svo af hon- um dregið. Ása tók fisk til verkunar um vorið. Hún hafðí unnið þa'ð verk áður en hún giftist, og fáar verið röskari en hún. En nú var lík- legast engin henni fremri við það verk, því benni leið bezt,- þeg- m hún vann mest. Ari ólst upp hjá mó'ður. sinni. Hún lét hami snemma fara að vinna, og kom fljótt í ljós að hann var kappsamúr, viö hváð sem .hann vann. Þau höfðu ver- ið svo lík, foreldrarnir, að erfitt var að segja hverju þeirra liann' var líkari. En virium ísleifs þótti gaman að sjá, hvernig líf færð- ist í - strákahóp, undir eins og Ari bættist í hann, alveg' eins og í gamla daga, þegar isleifur, kom. Þeir þóttust - þekkja sama f jöri'ó, sömu iífsgleöina, sömu góðmensk- Mna, sem þó gat brsyzt i ofsa- reiðí, þegar honum fanst fariö með ólög. Ari fór sendiferðir, sótti hes:a, bar út blöð, ferjaði fólk' úr skip- um og fékk borgun fyrir. Og móðir hans var ekkert hrædd, þó aún. sæi. hann ekki hálfan eöa heilan claginn, því harm var á- gætlega syndur; hafði sex ára gamall lært að synda inni í Laugum hjá Páli. Frh. Ókifur tFriTiriksson. Frá sjómomiunum. FB. 10. jan. Erum á Breiðubugt. Góð Hðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Otri". Um stngiaia. og'i?e Næturlæknir er i nótt Daníel Fjeldsted, Lækj- argötu 2, sírni 272. xTogararnir. »Jón forseti« kom frá Englandi í gær. »Ari« kom fra Englandi i rnorgun. »Ölafur« korn inn með 650 kassa ísfiskjar og fer til Eng- lands i dag. Ranghermi var það í blaðinu i gær,-að »Gy]fi« hefði farið til Englands með isfisk. Hann hafði veitt í salí, en fer nú að veiða í ís. „Dagsbrún" ' heldur fund i Goodtemplarahús- inu annað kvöld kl. 8. Jón Bald- vinsson alþingismaður "talar um landsmál, og Felix Guðmundsson flytur erindi um kirkjugarða. Skuggamyndir. V. K. F. „Framsókn" heldur fund annað kvökl kl. 8 tys í kaupþingssalnum. Fundar- efni kaupgjaldsmálið. ÖSlurh síúlk- um, sem stunda fiskvinnu, er boðið á fundinn og félagar ámintir um að fjölmenna. íslenzk glíma er þjóðaríþrótt íslendinga, eða svo segjum við að minsta kosti Ekki ber þó mikið á glimukunri- áttu yngri Reykvíkinga, og allir, sem fylgjast með þessari gðfugu íþrótt, vita, að í þessum efnum eru Reykvikingar algerðír eftir- bátar manna. utan af landi. En þetta á að breytast. Vestur-íslend- ingar munu koma hingað 1930 og taka þátt í íslenzkri kappglímu. Þurfa Reykvíkingar þá að geta staðið sig sem bezt og varið heiður höfuðstaðarins. Þá mun hver sýsia og hver kaupstaður á landinu senda sína beztu menn á leikvang, jafnt í glímu sem í öór- um íþróttum. Þorgeír Jónsson, hinn ágæti glímumaður frá Varma- dal, er nú nýbyrjaður að kenna íslenzka glímu hjá einu atorku- samasta iþróttafélaginu hér „Knatt- spyrnufélagi Reykjavikur". Má gera sér beztu vonir um, að hon- um verði mikið ágengt, er fram i sækir, því væntanlega íjölgarþeim Reykviki.ngfu.ro með degi hverjum, sem vilja sýna íslenzku glimunni þá ræktarsemi að æfa hana og njóta þeirrar ánægjú sem því er samfara. H. B. Hjónaefni. Ungfrú Sigurbjörg Óiafsdóttir, Bergsst. 60, og Ásgeir Magnússon kennari, Laugavegi 32. ístisksaia. Þessir togarar seldu afla sinn i Englandi: »Hafstein« 1020 kassa fyrir 1238 stpd., »Draupnir« um 700 kassa fyrir 934 stpd., »Há- var.ður"* 552 kassa fyrir 423 stpd. og »Kári« 700 kassa fyrir 887 stpd. „Lyra" kom hingað um níuleytið í morgun. Meðal farþega voru 01- afur Ólafsson trúboði og Matthias Mowinckel ræðismaður íslendinga og Dana í Santander. »Lyra« fer annao kvöld kl, 10. / Seidir Togarar. Ágúst Flygenring hefur keypt Togarann BÝmi« og'h f. »Kári« hefur keypt «Ara«. Míur, liaííar, flibbar, maM- chettslijTiíuF, skófaíaaður ocj vetrarffahkar. Mlkið úrval Notaðir k rlmahnsfrakkíír ósk- ast. — Vörusalinn Hverfisgötu 42, (húsið upp í lóðinni). Rjómi íæst allan ðaginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Sokkar —Sokfear— Sokfear frá prjónastofanni Malin eru is tenzkir, eudingarbeztir, hlýjasílr Veðrið. Hifi 0—8 stiga frost. Hægviðri um iand alt. Dji'jp lægð um 1500 km. suður af Reykjarnesi, hreyfist til norðausturs og fer vaxandi. Horfur: Á Suðvesturlandi: í dag hægur norðan. I nótt vaxandr suð- austansnjókoma og síðan hláka- Faxaflói, Breiðarfjarðar og Vesf- firði: í nótt vaxandi austan. Senni- lega hvass með úrkomu á morgun, Hægur austan á Norðurlandí, sum- staðar snjóél. Hægur austan og bjart veður á Norðdustanlandi og Austfjörðum. Á suðausturlandi sömu horfur og á suðvesturlandi. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýöuprentsmiðjan. Wiiliam !e Queux: N|ósnarinn mikli. héldi áfram að tala um þetta. Það átti ekki við, að ég færi ötilkvaddur að ráðleggja þessum frábæra stjórnspekirigi, hvað til hragðs ætti að taka, Hefði ég gert það, hefði ég misboðið virðingu og trausti mesta hrekkjasnillings hinnar stjórnkænu ensku þjoðar. „Þú sérð, j hvaða súpu við erum," hélt hann áfram, og rödd hans var dimm og hol. „Hingað tii höfum vér ekki í neinum illdeil- um átt við ítalíu; —- þvert á móti hefir samkomulagiö verið hið bezta -- [>angað til nú. Nú er.alt öfugt við það, sem áður var. Frakkland hefir flaðrað upp á ítalíu og er nú um j?að bíl að vínna hana á ,sitt mál. Það lít'ur svo út, sem þessar tvær latnesku þjóðir séu stððugt aö hafa meiri og meiri mök saman. Ef Frakklandi tekst að bindast við ítalíu sterkum vináttuböndum, þá er úti um áhrií vor við MiðjarÖarhafiÖ, — áhrif, sem hingað til hefir svo inikið verið gumað af." „petta er víst afieiðingin af þvi, hve ít- aiíu var mjög misboðið fyrjr ári síðan, geri ég ráð fyrh,'' sagði ég. „Auöviiað!" hrópaði bann óþoiinmóður. „Þú veizt svo sem, hvað þá vildi til, —- það versta, sem hugsast gat! Rómversk-ka- tólskur Englendingur bregður sér tU Róm undiy handleiðslu ensks aðalsmarms, sem er í fararbroddi. -Þeim er sýnd mikíl virðíng, og lieir skemta sér og una sér hið bezta í höll páfans, og til þess að geðjast enn betur Hans Heilagleik, páfanum, láta þeir sér sæma aö gleyma sjálfum sér og sökkva sér í hrifning trúaræsinganna. Hann — þessi mað- ur, sem vér rekjum vandræði vor til, — flytur ræðu í páfahöilinni af mikillí mælsku, og í einum kafla ræðunnar gætir hann, sín ekki, þvi að hohúm fara þau orð um munn, að hann ðski og voni, að páfinn fái aftur það pólitíska vald, sem hann áður Iiafði í Róm, og þau ítök, sem hann.hafði beinimis í pólitík sumra annara Landa. Hann vill hvbrki meira né minna en að páfinn verði aftur drottnari eða kormngur ítalíu. Þvílík fásinna frá sjónarmiði voru, sem erum rétttriiaði|r og trúum því eina og sanna, sem til er, og erum" því ófrávíkjanlega mótmælenda-trúar! Ekkert andlegt er gott nema þjóötrú vor og enska kírkjan! En s'vo að vér töTum aftur um hina hroðalegu ræðu katólska Englend- ingsins, þá hleypti hún ailri Evrðpu í uppt- „nám. Hver veit nema ' alt fari í bál og brand? Armars viljum vér stríð —- og þurf- um stríð og blóðsúthellmgar —, en ekki með þessu fyrirkomulagi og ekki rétt núna sem stendur. ítölsk blöð telja það einum rómi móðgun við ítafíu-konung, og í emfeldni sinni og fáfræði halda þou, að enskur lá- varður og fyrr verandi ráðherra hafi heimíld i nafni ensku stjómariranar til þess að gefa svona lagaðar yfirlýsingar. Claucare fór und- ir eins til italska utanríkisráðherrans, Vizar- delíi, samkvæmt skipun vorri, og létum vér það ótvírætt í Ijós við hann, að sú skoðun, sem enski lávarðurinn og félagi háns, hinn fyrr verandi ráðherra í Englandij predikuðu í lofræðu sinni um Hans Helgidóm, páfaim, í höll lians, hefði að eins verið þeirra eigin hjartfólgna skoðun, en að skoðun eáskti stjórnarinnar sjálfrar væri vissuiega þvex- öfug. En samt hefir alt komist í uppnám út a'f þessu á ítalíu, og blöðin þar ög viðair í Evrópu láta nú hverja skammar- og fordæm- ingar-greinina annarj verri- dynja á Eng- landi. og spara ekki að sverta oss með því áð segja, að vinátta vor hafi verið fölsk, og aö vér beitum svikum og undirferli gegn ítölsku þjóðfrnní og þá um leið fleiri þjóðum. Ekki vantar dylgjurnar'. Nei, - ekki vantar þær! - Hérna er það. -- Sjáðu nú bara til." Og hami blaðaði í íeikna f'jölda af blaða-úr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.