Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Byltingln í Rússlcmcli eftir Sle- Ján Pétursson dr. phil. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs^- ins. En Ása fékk síðustu kveðju hans. Hann hafði með vasahníín- um sínum rist í plankánn orðin: „Ása, min, drertguröm okkar.“ Lengra hafði hann ekki komisf, hvort sem pað nú hefir varið af því, að hann hafi 'mist hnífinn, eða það hefir varið svo af hon- um dregið. Ása tók fisk tii verkunar um vorið. Hún hafði unnið það verk áður en hún giftist, og fáar verið Töskari en hún. En nú var lík- iegast engin henni fremri við það verk, því henni leið bezt, þeg- ar hún vann mest. Ari. ólst upp hjá móður. sinni. Hún lét hann snemtna fara að vinna, og kom fljótt i Ijós að hann var kappsamur, við hvað sem ,hann vann. Þau höfðu ver- ið svo lík, foretdrarnir, að erfitt var að segja hverju þeirra hann var líkari. En vinum isleifs þótti gaman að sjá, hvernig líf færð- ist í strákahóp, undir eins og Ari bættist í hann, alveg eins og í gamla daga, þegar ísleifur kom. Þeir þóttust [mkkja sama fjörió, sömu lífsgieðina, sömu góðmensk- una, sern þó gat brsyzt i ofsa- teiðí, þegar honum fanst farið með ólög. Ari fór sendiferðir, sótti h-es a, bar út blöð, ferjaði fölk úr skip- um og fékk borgun fyrir. Og rnóöir hans var ekkert hrædd, þó hún sæi hann ekki hálfan eða heiian daginn, því hann var á- gætlega syndur; hafði sex ára ganrali lært að synda inni í Laugum hjá Páli. Frh. óhafw ‘frfflriksson. Frá sjómöiinunum. FB. 10. jan. Eruin á Breiðubugt. Góð liðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Otri“. ö sss ci.iigfIia.Ba. ®ff w'egirais. Næturiæknir er i nótt Daníel Fjeldsted, Lækj- argötu 2, sírhi 272. \Togararnir. »Jón forseti« kom frá Englandi í gær. »Ari" kom frá Englandi i inorgun. »Ólafur« kom inn með 650 kassa ísfiskjar og fer til Eng- lands i dag. Ranghermi var það í blaðinu i gær, 'að >»Gy]fi« hefði farið til Englands með ísfisk. Hann hafði veitt í salt, en fer nú að veiða í ís. „Dagsbrún“ heldur fund i Goodtemplarahús- inu annað kvöld ki. 8. Jón Baid- vinsson alþingismaður 'taiar um landsmál, og Felix Guðmundsson flytur erindi um kirkjugarða. Skuggamyndir. V. K. F. „Framsókn" heidur fund annað kvöld kl. 8’á í kaupþingssainum. Fimdar- efni kaupgjaldsmálið. Öllum stúlk- um, sern stunda fiskvinnu, er boðið á fundinn og félagar ámintir um að fjölmenna. íslenzk giima er þjóðaríþrótt íslendinga, eða svo segjum við að minsta kosti Ekki ber þó mikið á glimukunn- áttu yngri Reykvikinga, og allir, sem fylgjast með þessari göfugu íþrótt, vita, að í þessum efnum eru Reykvikingar algerðir eftir- bátar manna utan af landi. En þetta á að breytast. Vestur-íslend- ingar munu koma hingað 1930 og taka þátt i íslenzkri kappglímu. Þurfa Reykvikingar þá að geta staðið sig sem bezt og varið heiður höfuðstaðarins. Þá mun hver sýsla og hver kaupstaður á landinu senda sína beztu menn á leikvang, jafnt í glímu sem í öór- unr íþróttum. Þorgeir Jónsson, hinn ágæti glimumaður fráVárma- dai, er nú nýbyrjaður að kenna íslenzka glímu hjá einu atorku- samasta íþróttafélaginu hér„Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur“. Mó gera sér beztu vonir um, að hon- um verði mikið ágengt, er fram i sækir, því væntanlega íjöigar þeim Réykvíkingum með degi hverjum, sem vilja sýna íslenzku glimunni þá ræktarsemi að æfa liana og njóta þeirrar ánægju sem því er samfara. H. B. Hjónaeíni. Ungfrú Sigurbjörg Ólafsdóttir, Bergsst. 60, og Ásgeir Magnússon kennarí, Laugavegi 32. ísfisksala. Þessir togarar geldu afla sinn í Englandi: »Hafstein« 1020 kassa fyrir 1238 stpd., »Draupnir« um 700 kassa fyrir 934 stpd., »Há- varður* 552 kassa fyrir 423 stpd. og »Kári« 700 kassa fyrir 887 stpci. „Lyra“ kom hingað lini niuleýtiö í morgun. Meðal farþega voru Ól- afur Ólafsson trúboði og Matthias Mowinckel ræðismaður íslendinga og Dana i Snntander. »Lyra« fer annað kvökl kl. 10. / Seldir Togarar. Ágúst Flygenring hefur keypt Togarann »Ými« og h f. »Kári« hefur keypt «Ara«. Súfiir, Siaííar, ! i fllbbar, man- chettslíyifur, skólaíaaður og I vetrarf-akkar. | Mlkiö úrval Notaðir k rlmannsfrakkar ósk- ast. — Vörusaiinn Hverfisgötu 42, (húsið upp í lóöinni). Rjómi íæst allan ciaginn í Al- þ ý öubra uðger ð in n i. Sokkae* — Sokfeair-— Sokkstr frá prjónastofunni Malin ern i» lenzlrir, endingarbeztir. hlýjasti? Veðrið. Hifi 0—8 stiga frost. Hægviðri um land alt. Djúp lægð um 1500 km. suður af Revkjarnesi, hreyfist til norðausturs og fer vaxandi. Horfur: Á Suðvesturlandi: í dag hægur norðan. 1 nótt vaxandi suð- austansnjókoma og síðan hláka- Faxaflói, Breiðarfjarðar og Vest- firði: í nótt vaxandi austan. Senni- lega hvass með úrkomu á nrorgun. Hægur austan á Noröurlandi, sum- staöar snjóél. Hægnr austan og hjart veður á Norðdustaniandi og Austfjörðum, Á kuðausturlandi sömu horfur og á suðvesturlandi. Ritstjóri og ábyrgtóarmaðui Flaraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. héldi áfram að tala urn þetta. Það átti ekki við, að ég færi ótilkvaddur að ráðleggja þessum frábæra stjórnspekingi, hvað til hragös ætti að taka. Hefði ég gert það, hefði ég misboðið virðingu og trausti mesta hrekikjasnillings hinnar stjórnkænu ensku þjóðar. „Þú sérð, i hvaða súpu við erum,“ hélt hann áfram, og rödd hans var dimm og hol. „Hingað tif höfum vér ekki í neinúm illdeil- nm átt við ítalíu; þvert á móti hefir samkomulagið verið hið liezta þangað til nú. Nú er alí öfugt við það, sem áður var. Frakkland hefir flaðrað upp á ítalíu og er nú um það bil að vinna hana á sitt mál. Það líiur svo út, sem þessar tvær latnesku þjóðir séu stöðugt aö hafa meiri og meiri mök sarnan. Ef Frakklandi tekst að bindast við jtálíu sterkum vináttuböndum, |jú er úti um áhrif vor við Miðjarðárhafið, áhrif, sem hingað til hofir svo mikið verið gumað af.“ „Þetta <r víst afieiðingin af þvi, hve ít- alíu var rnjög misboðið fyrjr ári síðan, geri ég ráö íyriry' sagði ég. „Auðvitað!" hrópaói hami ö|rolinmóður. „Þú veizt svo sém, hvað þá vildi til, ~ það versta, sem hugsast gat! Rómversk-ka- tólskur Englendingur hregður sér til Róm itndir handleiðslu ensks aðalsmaans, sem er i fararbroddi. .Þeim er sýnd mikil virðíng, og þeir skemta sér og una sér Mð bezta í höll páfans, og til [>ess að geðjast enn hetur Hans Heilagleik, páfanum, láta þeir sér sæma aö gleyma sjálfum sér og sökkva sér í hrifning trúaræsingaima. Hann — þessi mað- ur, sem vér rekjum vrandræði vor til, flytur ræðu i |>áfahöllinn:i af mikilli mælsku, og í einum kafLa ræðunnar gætir hann. sín ekki, því að honum fara !>au orð um nrunn, að hann óski og voni, að páfinn fái aftur jhaö pólitíska vald, sem hann áður liafði i Róm, og j>au ítök, sem hann,hafði beinlinis í pólitík sunira annara landa. Hann vill hvorki meira né minna en aö páfinn verði aftur drottnari eða konungur Italíu. Þvílfk fásinna frá sjónarmiði voru, sem erum rétttrúaðijr og trúum því eina og sanna, sem til er, og erutrt' )>ví óírávíkjanLega inótmælenda-trúar! Ekkert andlegt er gott. nemá jjjóðtrú vor og enska kirkjan! En svo að vér töTum aftur um hina hroðalegu ratðu katólska Englen-d- ingsins, þá hleypti hún allri Evrópu í upp>- nám. Hver veit nema ' alt fari í bál og brand? Arwiars viljum vér stríð — og þurf- um stríð og blóðsúthellingar en ekki með jæssu fyrirkomulagi og ekki rétt núna sem stendur. ítölsk blöð telja það einum rónri móðgun við ítalíu-konung, og i einfeldni sinni og fáfræði halda þau, að enskur lá- varður og fyrr verandi ráðherra hafi heimild i nafni ensku stjómarinnar til þess að gefa svona lagaðar yfiriýsingar. Claurare fór und- ir eins tll ítalska utanríkisráðherrans, Vizar- delii, samkvæmt skipun vorri, og Jétum vér j>að ótvírætt í ljós við hann, að sú skoðun, sem enski lávarðurinn og félagi hans, hinn fyrr verandi ráðherra í Englandi, predikuðu í lofræðu sinni um Hans Helgidóm, páfann, í höll lians, hefði að eins verið þeirra eigin hjártfólgna skoðun, en áð skoðun ensku stjórnarinnar sjálfrar væri vissulega þver- öfug. En samt hefir alt komist í uppnám út af j>essu á ítalíu, og blöðin þar og viðáir í FJvrópu láta nú hverja skammar- og fordæm- ingar-greinjna atmari verri dynja á Eng- landi og spara ekki aö sverta oss méð því að segja, að vinátta vor hafi verið fölsk, og að vér beitum svikurn og undirferli gegn ítölska þjóð&nni og þá úm leið ileiri. þjóðum. Ekki vantar dylgjurnar'. Nei, eldri vantar {>ær! —- Hérna er þaö. Sjáíhr nú bara til.“ Og hann blaðaði í íeikna fjölda af blaða-úr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.