Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 1
w Feðurhorfur: Suðausían kaldi og rigning fyrst, cn síðan suðvestan kaldi og skúrir • « * | '-a: f XXX. árgangixr. Þriðjudagur 23. ágúst 1949. 187. tbl. Förustugreinl Sjálfstæðisflokkurinn og kosningarnar. * * • t fur fariif í sfeés láSul BÚIÐ var í gærkveldi að finna lík 81 manns, sem farizt hafa í skógareldunum hjá Bordeaux á Suður-Frakklandi. En allmargra er enn saknað, og óttast menn að tala hinna dauðu eigi enn eftir að hækka. Tekizt hefur nú að mestu að síöðva skógareldana, og störf- uðu þúsundir hermanna að því um helgina. En um 100 000 ekrur af skóglendi eru sagðar eyðilagðar af eldinum í hérað- inu Gironde. Ramadier hermálaráðherra brá sér til Bordeaux um helg- ina til að skipuleggia þar hjálp til hinna bágstöddu, en kom aftur heim til Parísar í gær. Eftir jarðskjálftann í Ambato í Ecuador m | mií ^obhíhishisí Seoda Tito samtjð- 50 KOMMÚXISTAR úr hin- um svokallaða „sameiningar- flpkki“ kommúnista á her- námssvæði Rússa á Þýzkalandi stofnuðu á sunnudaginn, fundi, sqiu þeir héldu á Iier- námssvæði Frakka í Berlín, ó- háðan kommúnistaflokk, sem kveður sig æfla að berjast fyr- ir markmiðum kommúnismans óháðan Rússlandi og Komin- form. Strax á eftir stofnfundinum var samþykkt að senda Tito mavskálki samúðarskeyti og árna honum sigurs í baráttunni gegn kúgunartilraunum Rúss- lands og Kominform. Meðal stofnenda fiokksins eru ýmsir þekktir menn, sem áður voru í „sameiningar- flokki“ kommúnista, þar á meðal Zymanski og Schulz. Jarðskjálfíinn í Ecuador í Suður-Ameríku á dögunum kostaði um 5000 manns lífið oy gerði um 100 000 rnanns heimilislausa. Mestur varð jarðskjálftinn í borginni AmbatO. Þar var þessi mynd tekin af rústunum, er jarðskjálftinn var um garð genginn. 11 Á MIÐNÆTTI síðast liðinn lðurrardag var heildarbræðsiu- síldaraflinn orðinn 339 543 hektólítrar oy saltsíldin 37 070 O tunnur. Er hræðslusíldaraflinn því nú orðinn ailmiklu meiri en í fyrra og hefur meira en tvöfaidazt síðast iiðna viku, eða aukizí um 170 874 hektólítra í vikunni. Á sama tíma í fyrra var bræðslusíldarafíinn orðinn 281 854 hekíóiítrar og saltsíld- ; istar araflinn 73 537 tunnúr, en eftir hennan tíma veiddist ’sítið í fvrra sumar. Samkvæmt skýrslu fiskifé.-, ir 347 tn. 11 330 hl. og á Suð- * Deila um efsta s isætið i Reykiavik) ÁREIÐANLEGAR fregn- DEILAN milli Rúss- lands og Júgósiayíu fór enn harðnandi um helgina við nýjar orð'sendingar, sem þá fóru milli kommún- istastj órnauna í Moskvu og Belgrad. Ilafa þessar drð- sendingar sett nýtt met í þeifn s'tóryrðum og bri-gzl- vrðum, sern unclanfarið hafa farið milli þessara stjórna og br>ei:kkað enn það diúp. sem sfcapazt hef • ur miili þeirra. ORÐSENDINGARNAR Orðsending sovétstjórnar- innar í Moskvu var birt í Moskvuútvarpimi á laugar- dágsmorguninn á hvorki meira né minna en átján íungumál- um. Var stjórn Tiíos í Belgrad þar kölluð „fasistísk gestapo- stjórn“, sökuð enn einu sinni um fjandskap við Sovétríkin og því mótmælt í mjög hörðum orðum, að hún léti fangelsa rússneska borgara í Júgóslav- íu og pynta þá. Hótar sovét- stjórnin að grípa til gagnráð- stafana, sem ekki er þó greint, hverjar verða muni. Svar, sem stjórn Titos sendi um helgina við þessari orð- sendingu, var birt í „Borba“, aðalblaði Kommúnistpflokks Júgóslavíu, í gærmorgun. Seg- ir þar, að orðsending sovét- stjórnarimnar sé móðgun við Júgóslavíu, sem ekki eigi sér neitt fordæmi í milliríkjavið- skiptum. Hafi ofan á allt ann- að ekki meira verið við haft en an afhenda orðsendinguna dyraverði í utanríkisráðuneyt- Vinna fiafin a'ftur í 3 hafriarbortíum NOKKUÐ "Tefur dregið úr verkföllunúm á Finnlandi um1 heigina. Þannig sneru hafnar- j verkamenn í þremur liafnar- j borgum til vinnu aftur á laug- ardaginn. Frestur sá, sem Alþýðusam- band Finnlands veitti hinum kommúnistísku verkalýðssam-1 böndum til þess að aflýsa verk ( föllunum, er út runninn næstu nótt, miðvikudagsnótt. Verður þeim vikið úr alþýðusamband- inu, ef verkföllin halda áfram. lagsins hafa nú 162 skip aflað yfir 500 mál og tunnur, þar af eru sjö, sem hafa aflað 4000 mál og tunnur og þar yfir, en þrjú aflahæstu skipin eru Helga frá Reykjavík með 5764 mál og tunnur, Fagriklettur frá Hafnarfirði með 5712, og Helgi. Helgason, Vestmannaeyjum með 5132 mál og tunnur. Aflinn skiptist nú þannig milli hinna einstöku stöðva: Við Húnaflóa 1030 tn í salt og 8 310 hektólítrar í bræðslu. Á Siglufirði 24 876 tn, 88 044 hl„ Eyjafjörður 3 915 tn. og 112. 937 hl. Húsavík og Raufarhöfn 6902 og 118 027 hl. Austfirð- urlandi bræðslu. 895 hektólítrar í gær var dauf veiði á síld- arsvæðinu en veður var gott á miðunum og mörg skip austur við Rauðunúpa og á Þristilfirði. Til Siglufjarðar kom Fanney með 350 tunnur í gær, og frétzt hafði um nokkur fleiri skip, sem fengið höfðu dálítinn afla, ,en yfirleitt var hann tregur, og lét síldin mim minna á sér bera, en fyrir helgina. Fer hér á eftir skýrsla Fiski- félagsins um afla einstakra skipa á síldarvertíðinni: Botnvörpuskip: • **> sem Alþýðablaðinu hafa ^ I jnu f Belgrad í býtið á laugar . borizt, herma, að kommxín- v, , dagsmorguninn. En um inni Mstar í Vestmannaeyjums hald hennar segir, að eng'- , Iiafi afsagt framboð Brynj-S ^ ólfs Bjarnasonar í annaSS ^ sinn; en sem kunnugt er,S i stórminnkaði fylgi flokksS S þeirra þar við iramboð hansS S síðast. ^ S Sama fregn hermir, að- S Brynjólfur geri nú kröfu til^ S þess að verða efsti maður á ^ S lista kommúnista í Reykja-^ S vík; en Einar Olgeirssons vilji ekki víkja úr því sætis • fyrir honum. Sé mikil deilaS ^ út af þessu risin í Kommún-S ^ istaflokknum. S Sindri, Akranesi 697 Tryggvi gamli, Reykjavík 1955 Önnur gufuskip: Alden, Dalvík 948 Framh. á 5. síðu. rússneskir borgarar hafi verið handteknir í Júgóslavíu aðrir en þeir, sem hafi orðið uppvís- ír að njósnum fyrir sovét- stjórnina. BLAÐASKAMMIR I grein um þessar orðsend- ingar réðist aðalstjórnarblaðið í Belgrad, ,,Politica“, í gær heiftarlega á sovétstjórnina og sagði orðsendingu hennar sýna ótrúlegt virðingarleysi hennar fyrir sjálfstæði annarra þjóða. ‘En Júgóslavar myndu ekki glúpna fyrir hótunum sovét- stjórnarinnar og ekki þola neinum njósnurum hennar að vaða uppi í Júgóslavíu. „Pravda“, aðalblað rúss- neska Kommúnistaflokksins, birti aftur í gær eftir einn af áhrifamönnum kommúnista í Framhald á 7. síSa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.