Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þfiðjudagur 23. ágúst 1949 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneðikt Grönðai. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan hX Sjáifsfæðisflokkur- inn og kosningamar MORGUNBLAÐIÐ reyndi á sunnudag á klaufalegan hátt að blanda utanríkismálum þjóð- arinnar inn í þá kosningabar- áttu, sem nú er að hefjast. Morgunblaðið sagði í rit- stjórnargrein á sunnudaginn: „Fyrir ágæta forustu tveggja utanríkisráðherra, þeirra Ól- afs Thors og Bjarna Benedikts- sonar. hefur tekizt að sameina lýðræðisflokkana að mestu um ákveðna og skýrt markaða stefnu“. En í Reykjavíkur- bréfi sínu sama dag brigzlar það Alþýðuflokknum og Fram- sóknarflokknum, þvert ofan í þessi ummæli, um að „hafa báðir reynzt klofnir“ í utanrík- ismálunum. „Slíkum flokkum verður ekki treyst“, segir Morgunblaðið, ,,í örlagaríkum málum þjóðarinnar . . .“ Þess vegna eigi menn við í hönd farandi kosningar að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. „Lýðræð- issinnaða íslendinga greinir ekki á um það“, segir í rit- stjórnargrein blaðsins, „að ut- anríkismálum þeirra hafi ver- ið vel stjórnað undir forustu sjálfstæðismanna. Þeir eiga þess vegna að gefa Sjálfstæð- jsflokknum möguleika til þess að raarka stefnuna einum í innanlandsmálum þeirra. Það er eina leiðin til þess að skapa cér heilbrigt stjórnarfar“. Svo mörg eru þau orð Morg- unblaðsins. Með öðrum orðum: Af því að sjálfstæðismenn hafa undanfarið farið með ut- anríkismálaráðuneytið og á- greiningur hefur ekki verið með lýðræðissinnuðum íslend- ingum um stefnuna í utanrík- málunum, eiga íslendingar nú við kosningarnar að fela sjálf- stæðismönnnum stjórn innan- landsmála sinna! sjc Þetta minnir ofurlítið á kosningabaráttu íhaldsins á Englandi eftir stríðið. Af því að það hafði stjórnarforustu á Englandi í stríðinu, þóttist það einnig til þess kjörið, að fara með stiórn í landinu á friðar- tímum. En brezka þjóðin reyndist vera á öðru máli. Jafnvel þótt íhaldið hefði for- ustu slíks afreksmanns á ó- friðarárunum og Winston Churchills, sagði hún nei við kosningarnar, minnug íhalds- stjórnarinnar og atvinnuleys- isins eftir fyrra heimsstríðið, og fól Alþýðuflokknum að taka við stjórn landsins. En það er nú ekki svo vel einu sinni, að íhaldið hér eigi neinn Winston Churchill. Og þó að Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson hafi, hver á eftir öðrum, farið með utanríkismál okkar undanfarin ár, og gert það á þann hátt, sem mikill meirihluti þjóðarinnar hefur vafalaust viljað, þá er það í sjálfu sér ekkert, sem Sjálf- stæðisflokkurinn getur slegið sér pólitíska mynt úr. Morg- unblaðið viðurkennir í öðru sýnt meira traust í utanríkis-[ orðinu sjálft, að lýðræðisflokk- málum þjóðarinnar en Alþýðu- arnir hafi staðið sameinaðir flokknum, sem í þeim hefur um þá utanríkismálastefnu, hreinni, skjöld en nokkur ann- sem fylgt hefur verið; og Al- ar flokkur. þýðublaðið getur bætt því við, j að eigi nokkur lýðræðisflokk-1 anna öðrum fremur heiðurinn Þá kastar þó fyrst tólfunum, af beirri stefnu, hiklausari þegar- Morgunblaðið er svo samvinnu við hinar vestrænu barnalegt, að biðja um umboð lýðræðisþjóðir, þá er það ekki þjóðarinnar fyrir. Sjálfstæðis- Sjálfstæðisflokkurinn, þó að flokkinn til þess að taka við hann hafi farið með utanrík- stjórn innanlandsmála hennar ismálaráðherraembæætið síðan svo sem í þakkar skyni fyrir 1944, heldur Alþýðuflokkur- stjórn utanríkismálanna! Ætli inn; því að sú stefna var mörk- þjóðin vilji ekki fyrst fá að uð strax á fyrstu árum ófrið- vita, hvar Sjálfstæðisflokkur- arins, þegar Stefán Jóh. Stef- inn stendur í innanlandsmál- ánsson fór með utanríkismál unum og hvað hann vill í þeim landsins, en Sjálfstæðisflokk-'gera? Sem stendur er það eng- urinn var þá mjög fjarri því, an veginn Ijóst; því að svar að vera heilshugar í fylgi sínu SjálfstæðiSflokksins við kröf- við hið vestræna lýðræði. um Framsóknarflokksins var- í mesta máta loðið. Hver er til dæmis afstaða hans til gengis- Það verður ekki hjá þvi lækkunarkröfu Framsóknar- komizt, að minna á þetta, fyrst flokksins? Um það segir svar Morgunblaðið fór að reyna að Sjálfstæðisflokksins ekkert. slá sér pólitíska mynt úr utan- En engu að síður er það vitað, ríkismálastefnu þjóðarinnar til að margir áhrifamenn í flokkn þess að nota í kosningabai -' um hafa lengi haft uppi kröf- áttunni. Enginn flokkur hef- ^ ur um gengislækkun. Og hver ur frá því fvrir stríð og fram er afstaða Sjálfstæðisflokksins á þennan dag tekíö ei.is hreina til stjórnlagaþingstillagna Gangstéttagrindurnar. — Ljósmerki. — Tillaga frá prentsmiðjustjóra. — Enn eitt bréf um hár- greiðurnar. og skýiausa afstöðu með ná inni samvinnu við hinar vest rænu lýðræðisþjóðir og þó GANGSTÉTTAGRINDURN- AR verða án efa mikil umbót í umferðamálum Reykjavíkur. Það er ekki aðeins aff þær séu hindrun fyrir vegfarendúr aff ana hugsunarlaust ut í umferff- ina, heldur hafa þær, ef svo má segja, sálræn áhrif á alla vreg- farendur. Þær eru sífelld áminn ing til þeirra um aff gæta sín og fara eftir settum reglum. Nauff- synlegt er aff koma þessum grindum upp víffar og þá fyrst og fremst þar sem Bankastræti og Austurstræti mætast og enn mér sammála um það, að í hópi vagnstjóra séu of margir rnenn, sem lítið skeyta um öryggið, en grípi ætíð hvert tækifæri, jafn- vel þó að þar sé teflt á tæpasta vað og ekbert megi þá út af bregða svo að ekki verði slys. Hann segir líka að eftirlit með umferð á vegum úti sé miklu minna í sumar en verið hefur áður — og virðist mér það líka vera rétt. ENN FREMUR segir hann: „Það er erfitt fyrir lögregluna þýðuflokkurinn. Og Framsóknarflokksins? I svari Sjálfstæðisflokksins segir, að Ai- j hann hafi þegar „áður til- að kynnt, að hann er fús til við- kenna Reykvíkingum umferða- menningu, því að borgin hefur risið upp á einni nóttu o.g það er ekki langt síðan meginþorri fullorðinna borgarbúa voru smalar og vinnukonur til sveita þar sem ekki þurfti að gæta sín á hættulegum hornum og.engar umferðarreglur voru viðhafðar. vel vonaraugum til | tískt réttlitlar eða réttlausar | Næst eru það svo Ijösamerkin. nazismans og matiu i landinu? Þetta vilja menn PRENTSMIÐJUSTJÓRI hef- ur skrifað mér bréf af tileíni skrifa minna um umferðina á vegum úti. Hann segist vera Sjálfstæðisflokkurinn hafi þvílræðna um hugmyndina um betur tekið sömu sceniu í ut- stjórnlagaþing". Þýðir þetta, anríkismáiunum í stríðslokin, að hann geti hugsað sér að var utanríkismalastefna hans taka höndum saman við Fram- fyrr á stríðsárunum mjög reik-, sóknarflokkinn með það fyrir ul, svo sem ekki hvað sizt | augum að afnema hér hlut- skrif Morgunblaðsins þá báru, íallskosningar og gera Alþýðu- vott um. Bæði það og margir j flþkkinn og þar með verka- áhrifamenn í flokknum litu ^ lýðinn og launastéttirnar póli- lengi þýzka helzt ekki heyra hann gagn- fá að vita. rýndann hér, svo sem gert var í Alþýðublaðinu, bæði fyrir Það er þýðingarlaust fyrir stríðið og eftir að ,það var byrj- -úorgunblaðið að ætla sér að að. Með slíka fortíð getur Sjálf- veiða kiósendur með skrumi um þátt Sjálfstæðisflokksins í stjórn utanríkismálanna, sem stæðisflokkurinn áreiðanlega lýðræðisflokkarnir eru nú allir sízt vænzt þess, að honum sé sammála um og hafa verið saman um að móta. Það verður ekki kosið um þau í haust, heldur um innanlandsmálin. Lihertas~ Kominform99 norska íhaldsins LIBERTAS heitir félagsskap- ur einn í Noregi. Það er að nafninu til félag til að safna og dreifa upplýsing- um um atvinnu- og efna- hagsmál norsku þjóðarinn- ar. Þetta er bó aðeins brot af starfi félagsins. Megin- tilgangur þess er að vinna gegn jafnaðarstefnunni, og vaxandi alþýðustjórn í Nor- egi, en á bak við félagið stendur auðvaldið í Noregi, sérstaklega útgerðarmenn- irnir, og hafa þeir ausið fé í Libertas og starfsemi þess. ARBEIDERBLADET, málgagn norskra jafnaðarmanna, fletti ofan af starfsemi Li- bertas og skýrði fyrir norskri alþýðu, hverjir standi á bak við félagið og sjái því fyrir fé, svo og hverjum það er sett til höf- uðs. Út af bessu hafa spunn- izt miklar deilur í sambandi við norsku kosningarnar og þingnefnd hefur athugað fjármál hinna pólitísku flokka. SLÍK FÉLAGSSTOFNUN sannar bezt, að auðvaldið á Norðurlöndunum sér fyrir dauðadóm sinn. Það er að gera úrslitatilraun til að heft framsókn sósíalismans og bað notar eina vopnið, sem það skilur: peningana. Starfsemi bessi er að því leyti svipuð alþjóðastarf- semi kommúnista, að félag- ið, sem stjórnar henni. er að nafninu til upplýsingastofn- un: Libertas er „Komin- form“ norska íhaldsins. Það sér fyrir áróðursefni, fé og erindrekum, kemur skipun’ um hinna voldugu til deilda og einstakra liðsmanna. SLÍK STARFSEMI sýnir vel veikleika auðvaldsins. Það lifir sjálft fyrir gull og gróða, og heldur að það geti til lengdar verndað aðstöðu sína með fjármagninu einu. En vöxtur og völd alþýðu- hreyfingarinnar, jafnaðar- stefnunnar, á Norðurlönd- unum hefur sannað, að allt gull og öll áróðurstæki í- haldsins duga ekki til að hefta sókn alþýðunnar. Þeg ar hún hefur sameinazt í baráttu sinni, kastað fyrir borð tækifærisinnum og kommúnistum, mun ekkert geta stöðvað hana. ÞAÐ ER EÐLILEGT, að Morgunblaðið skuli birta lofgrein um Libertas, „Kom inform" norska íhaldsi'ns. Blaðið finnur skyldleikann við íslenzka íhaldið, þekkir smjórþefinn af bardagaaö- ferðanum. Morgunbiaðra ei fremur á horninu hjá Árna B. að hafa strangt eftirlit á vegun- Björnssyni. [ um. Hún getur ekki verið alls , staðar. Hins vegar finnst mér ÞANNIG SÆKI&T smatt og', ag vgl megj fapast á tillögu bína smátt í áttina, enda er ekki van- I þag> að almenningur taki þörf á því, en skiljanlegt er að | nokkurn þátt f eftirlitinu. Ég það taki nokkra aratugi að gkal gjarnan prenta ókeypig fyrir yfirvöldin miða, sem bif- reiðaeigendur og bifreiðastjór- ar geta haft í vögnum sínum. Þegar þeir verða varir við glópsku í akstri eiga þeir að út- fylla miðann, taka vitni að og senda síðan yfirvöldunum. Ef slíkar kvartanir koma óft á sömu menn, þá er hægur vandi fyrir yfirvöldin að taka þá til athugunar.“ MÉR LÍZT VEL á þetta og gæti þetta haft töluverð áhrif í þá átt að auka öryggið á vegun- um. Reynslan er líka sú, að glóparnir eru í miklum minni- hluta. Nokkrir menn hafa til dæmis hringt til mín í sumar og rætt við mig um skrif mín um þessi mál og hefur komið í ljós að um sömu bifreiðir er oftast að ræða. Fjórir menn, sem ræddu við mig í síðustu viku af tilefni þess, sem ég sagði um glóp á G-bifreið, höfðu einmitt veitt þessari sömu bifreið athygli. Okkur kom saman um að næst þegar við hneyksluðumst á framferði þessa vagnstjóra, skyldum við sameinast um kæru á hann. FRÁ lieildsölufyririækinu Sveinn Björnsson og Ásgeirsson hef ég fengið eftirfarandi bréf: „í tilefni pistils þíns í Alþýðu- blaðinu í dag, svo og fyrri greina í sama blaði viðvíkjandi veitingu gjaldeyris- og inn- flutningsleyfa fyrir hárgreið- um, viljum vér taka eftirfar- andi fram: HINN 9.- MAÍ s.l. var oss veitt innflutningsleyfi fyrir hárgreiðum að upphæð kr. 5000,00, eftir ítrekaðar um- sóknir. Gerðum vér þá strax pöntun, sem staðfest var af seljanda í byrjun júní og opn- uðum vér þá strax bankaábyrgð fyrir sendingunni. Hinn 11. ág- úst s.l. kom varan með m.s. „Dettifoss“ og 17. ágúst fengum vér afhenta pappíra úr banka, nefnilega sjálft „Libertas“ íslenzka auðvaldsins. ís- lenzkir auðmenn hafa aus- ið fó í blaðið og gert það að voldugu áróðurstæki. sem þeir treysta mikið á. B.laðið er að vlsu slíkt bæli for- heimskunnar, að það verður ekkí kallað „upplýsmga- stoinun“ nema heú'. um svarta markaðinn í sruaaug- iýsingum þess. ÍSLENZKIR AUÐMENN þjást af sömu trúvillunm og bræður þeirra erlendis. Þeir halda, að þeir geti tryggt þjóðfélagsaðstöðu sína cg fengið öllu framgengi. með peningunum einum. Dæmi um þétta eru mýmörg, og þarf ekki að minna á anrtað en hina ruddalegu innreið Eggerts Kristjánssonar heild sala í Strandasýslu með nóg af gulli til að kaupa atvinnutæki og sennilega fleira, ef falt er. og varan þá „sett í toll“ sam- SVO MUN FARA hér á landi dægurs 0g í gær var varan sem erlendis, að auðvaldið getur ekki, þrátt fyrir „upp- lýsingaskrifstofur“ sinar spyrnt við sókn alþýðunnar. Hversu margt illt, sem segja má um „hátívir'a kjósendur“, þá er yfirgnæf- andi meirihluti þeirra ekki falur „tollafgreidd“. Hárgreiðunum héfur verið skipt á milli 50— 60 verzlana hér í bænum og víðs vegar út um land, og voru þær sendar frá oss í gær og í dag. (Bréfið dagsett 19. ágúst.) FYRIR LEYFI ÞETTA, kr. 5000,00, fengum vér 30 096 —•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.