Alþýðublaðið - 23.08.1949, Side 7

Alþýðublaðið - 23.08.1949, Side 7
Þriðjutlagur 23. ágúsí 1949 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kaupum Rabbabara Verksmiðjan VILCO Hverfisgötu 61. Frakkastígsm. Sími 6205 HANNES A HOKNINXJ Framh. af 4. síðu. þrjátíu þúsund níu tíu og sex — hárgreiður af fjórum mismun- andi stærðum og gerðum, það vill segja að vér hefðum getað flutt inn 60 192 — sextíu þús- und eitt hundrað nítíu og tvær -—• hárgreiður fyrir sömu upp- hæð í leyfum, sem Samband ísl. samvinnufélaga virðist flytja inn 8400 hárgreiður.“ Minningarorð ' Framhald af 1. síðu. Albaníu, grein, þar sem Júgó- slavía er sökuð um árásarfyr- irætlanir á Albaníu. ÓBRÚANLEGT DJÚP Stjórnmálamenn í London segja um síðustu orðsending- arnar milli sovétstjórnarinnar og stjórnar Titos, að þær sýni óbrúanlegt djúp milli þessara stjórna. Sum brezk blöð benda á, hve líkar ásakanir sovét- stjórnarinnar séu þeim, sem Hitler hafi tíðkað á sínum tíma, þegar hann var að undir- búa árás á eitthvert nágranna- land Þýzkalands. Þó telja merin ekki, að orðsending sov- étstjórnarinnar boði beina árás á Júgóslavíu fyrst um sinn. Meira óttast menn hitt, að reynt verði að magna uppreisn og skæruhernað í Júgóslavíu gegn stjórn Titos og þá helzt í þeim hluta Makedoníu, sem til- heyrir Júgóslavíu. , Fró fréttaritara Alþvðubl. AKUREYRI. KN ATTSP YRNUFÉL. Vík- ingur kom til Akureyrar sið- astliðinn föstudag og þreytti þar tvo leiki við blandað lið úr KA og Þór, og vann Akureyr- arliðið báða leikina. Fyrri leikurinn var háður á laugardaginn og sá síðari á sunnudaginn. Fyrri leikinn ifjjfnu Akureyringar með 4 mörkum gegn 2, en þann síðari með 3 mörkum gegn 1. HAFR. ASþýðublaðið 1 MEÐ honum er hniginn emn mikilhæfasti og þfótt- mesti kennimaður íslerizku kirkjunnar og sómi og prýði stéttar sinnar. ' Síra Þorsteinn Briem rivar fæddur á Frostastöðum í Skagafirði 3. júlí 1885. For- eldrar hans voru Ólafur Egg- ertsson sýslumanns Briem ál- þingismaður og lengst bóndi- á Álfgeirsvöllum í Skagafirði og kona hans Halldóra Péttirs- dóttir. Stúdent varð hann tyí- tugur að aldri, og kandidaí í guðfræði þremur árum síðar. Næsta vetur dvaldist hann í Danmörku við framhaldsnám. 10. júlí 1909 tók hann prests- vígslu í Ðómkirkjunni í Reykjavík af biskupi, herra Þórhalli Bjarnarsyni, sem áð- stoðarprestur síra Jens Páls- sonar í Görðum á Álftanesi:. 9. júní 1911 voru honum veitt Grundarþing í Eyjafirði. Þeim þjónaði hann í 8 ár, og bjó á Hrafnagili. Sótti þá um og fékk 1919 Mosfellsprestakall >-4 Grímsnesi, en voru veittir Garðar á Akranesi við lát síra Jóns prófasts Sveinssongr í fardögum 1921, og þeim þjóri- aði hann meðan heilsa og kraftar voru til, í 25 ár, til vorsins 1946. Eftir það átti hann óslitið við sjúkleika að stríða, sem mannlegur máttur gat ekki bætt. Dvaldi hann lengi erlendis undir hendi hinna færstu lækna, og á sjúkrahúsum hér heima. Sitt langa og stranga sjúkdómsgtrið háði hann með stillingu og hugprýði. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 16. þ. m. Svo sem að líkum lét um jafn mikinn gáfu- og lærdóms- mann sem síra Þorsteinn Briem var, komst hann til mikilla virðinga með þjóð sinni. í hópi stéttarbræðra sinna var hann jafnan sá, er litið var upp til, og hinn sjáif- sagði foringi, sem þeir treystu öðrum fremur. . Prófastur í Borgarf j arðarþrófastsdæmi yár hann frá 1930 og þar til ’nariri lét af prestsskap. Sæti átti hann í kirkjuráði frá stofriúri þess 1932, og í stjórn almennra I kirkjufunda átti hann lengi! sæti. Þá var hann formaður | Hallgrímsdeildar Prestafélags | íslands frá stofnun og um ’ langt skeið, og heiðursfélagi þess félags. Síra Þorsteinn var kirk-ju-, j kennslu- og landbúnaðarráð- j herra á árunum 1932—34 í j ráðuneyti Tyrggva Þórhallsson! ar. Landkjörinn alþingismaður 1934—37. Þingmaður rjála- manna 1937—42. Hann var einn af stofnendum Bærida- flokksins 1933, og formaður hans 1935—42. Af þessu sést til hvers síra Þorsteini Briem var tiltrúáð af stéttarbræðrum sínum, ílokks- bræðrum og alþjóð, og er þó ekki alls þess vanda geti.ð, sem lagður var honum á her'ðar í málurn kirkju og þjóðar. Síra Þorsteinn var Sem kunnugt er einn snjallasti kennimaður íslenzku kirkj - unnar urn sína daga. Fór þar saman andríki, þróttmikið og fágað mál og afburða flutning- ur. Mun þeim, er á hann hlýddu, seint úr minni líða bver yfirburðamaður hann var í’prédikunarstól. Ræður hans margar eru hreinar perlur og Innilegt þakklæti til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðaríör elsku- legs sonar okkar og bróður Ragiiars Baldurs* María Danielsclóttir Gunnar D. Lárusson Lárus Ástbjörnsson Björn Kr. Lárusson Síra Þorsteinn Briem. vafalítið með því bezta, sem mælt hefur verið á íslenzka t.ungu. Prestsverk öll vann hann svo vel og fagurlega, að vart verður lengra komizt. Síra Þorsteinn Briem var tvíkvæntur. Fyrri kona hans ^ var frú Valgerður Lárusdóttir ! prests tlalldórssonar, mikilhæf og gáfuð kona. Hún andaðist j 1924. Dætur þeirra eru: Kirstín Valgerður, búsett í Reykjavík, Halldóra Valgerður, búsett í Svíþjóð, Valgerður, búsett í Reykjavík, og Guðrún Lára, búsett í Noregi. Síðari kona síra Þorsteins er frú Emilía Pétursdóttir Guð- johnsen. Hefur hún reynzt manni sínum mikil stoð, og frábærlega í hinum löngu og þungu veikindum hans. Síra Þorsteinn vann hin síð- ari ár að miklu verki um ís- lenzkan sálmakveðskap að fornu og nýju, og lagði til þess mikinn lærdóm, sem hann réði yíir á því sviði, og þá ná- kvæmni og vandvirkni, sem honum var lagin í hverju einu. Er þar um mikinn fjársjóð að ræða, sem vonandi verður svo með farið, sem hann ætlaðist til, þó fallinn sé hann sjálfur j frá því verki. Við fráfall síra Þorsteins Briem á íslenzka þjóðin, kirkja, og kristni á bak að sjá einum Sinna mikilhæfustu og beztu sona. Jafnan mun leggja ljóma af nafni hans, og minningin geymast um leiðtogann og vininn á stundumgleði og sorgar. í þakklátum hugum sóknar- barna síra Þorsteins er nafn hans og minning blessuð, og samúðarkveðja flutt ástvinum hans. Útför hans fer fram frá Akraneskirkju í dag. Jón M. Guðj. Ný bók: eftir Magnús'Gíslason MAGNÚS GÍSLASON er lesendum Alþýðublaðsins að góðu kunnur. Meðan Sunnu- dagsblað Alþýðublaðsins kom út, birtust eftir hann margar ágætar, greinagóðar og skemmtilegar greinar, endur- minningar hans og ferðasögur, og naut hann mikilla vinsælda fyrir þessar greinar sínar. Síð- ar hafa og birzt greinar eftir hann annars staðar, sem einn- ig hafa vakið athygli á honum. Magnús Gíslason verkamað- ur er einn hinna mörgu ís- lenzku alþýðumanna, sem eyða tómstundum sínum í ritstörf, sem sífellt eru með eitthvert efni í kollinum, er þeir verða að skrifa um, enda er handrita- safn hans nú orðið geysimikið að vöxtum og kennir þar margra grasa. Hef ég fengið tækifæri til að kynna mér þessi handrit Magnúsar og verð ég að segja, að þar er margt, sem aðrir, er meira láta yfir sér, mættu vera stoltir af. Ég' hvatti eitt sinn Magnús til þess að safna sarnan í bók með útgáfu fyrir augum, en menn 2ja herbergja í 1. byggingarflokki er til sölu frá 1. okt. n. k,, umsóknir sendist skrifstofu félagsins fyrir 6. sept n. k. Stjórnin. Nú hefst síðari hluti Reykjavíkurmótsins í kvöld kl. 7,30 með leik milli FRAM og K.R. og á miðvikudag leika VALUR og VÍKINGUR. Hvað hafa þeir lært af utanferðtmum? Allir út á völl. Nefndin. ' eins og hann skrifa sjaldan með það í huga. Og nú hefur ísafoldarprentsmiðja geíið út eftir hann myndarlega bók, A hvalveiðastöðvum. Er hún 219 þéttprentaðar síður og segir frá hvalaveiðum og hvala- vinnslu Norðmanna hér við land, en Magnús vann \áð þau störf alllengi. Er frásögnin skemmtileg og augsýnlegt að Magnús heíur haft glöggt auga fyrir störfunum, aðsröðunni við vinnuna og vinnufélögum sínum. Þarna er og frásögu- þáttur, sem Magnús skrifaði eftir fyrirsögn Jóns Aíríku- fara, sem margir kannast við, en Jón er nú nýlátinn, og enn fremur ferðasaga Magnúsar til Noregs og í Noregi. Hér er um skemmtilega bók að ræða, sem ég veit að muni verða vinsæl meðal fráðleiks- fúsra alþýðumanna og yfirleitt allra, sem unna góðum og gagnlegum alþýðufróðleik. — Bókin er vel gefin út og hana prýða um þrjátíu myndir. VSV. Conally vílir lækkun á fjárframlaginu Sí efllngar landvöm CONALLY öldungadeildar- maður, formaður utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, lét fyrir helg inga í Ijós megna vanþóknun sína á því, að fulltrúadeild þingsins samþykkti að lækka verulega fjárupphæð þá, sem Truman forseti fór fram á til eflingar landvörnum Vestur- Evrópu. Conally sagði að sú upphæð sem Truman fór fram á, og hlaut samþykki utanríkismála- deildar öldungadeildarinnar, 1540 milljónir dollara, væri lágmark þess, sem hægt væri að komast af með til þess að efla svo landvarnir og vígbún- að Vestur-Evrópu, að hún gæti með góðum árangri varið sig gegn rússneskri árás. Hvatti Conally samþings- menn sína í öldungadeildinni til þess að samþykkja tillögur Trumans um fjárframlag x þessu skyni óbreyttar. AKUREYRI í gær. SIGURÐUR NORÐDAHL sýndi kvikmyndina „Merkustu atburðir ársins“ í samkomu- húsinu á Akureyri í gær- kvöldi fyrir troðfullu húsi á- horfenda, og við góðar undir- tektir. í kvöld sýnir hann á Húsa- vík, en aftur á Akureyri á þriðj udagskvöld. HAFR.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.