Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 1
yéðurhörfurs Norðaustan kaítli, víðast skýjað. Forustugreinf Flokkur hinna ónýtu at- = kvæða. * * * XXX. árgangiur. Laugaidagur 3. sept. 1949 197. tbl. ellslns í Bsrgar- Sir Stafford Cripps, fjármálaráðherra brezku jafnaðarmanna- stjórnarinnar er nú á leið vestur um haf til þess að sitja ráð- stefnuna í Washington um dollaraskort Breta. En með hon- um sitja ráðstefnuna af Breta hálfu Ernest Bevin utanríkis- málaráðherra, Harold Wilson viðskiptamálaráðherra og Sir Oliver Frank sendiherra í Washington Myndin er af Sir Staf- ford Cripps, í ræðustól. ölmenn leynihreyfing Kom- inform slarfandi í Júgóslavíu Hún á að steypa Tító af stóli og koma „sönnum kommúnistum“ tii valda. Tsaldaris tjáir Bret- um þakkir Grikkja TSALDARIS, utanríkismála- ráðherra Grikkja, er um þess- ar mundir staddur í London og gekk á fund Attlees forsætis- ráðherra og ræddi við liann. Sagði Tsaldaris blaðamönn- um, að erindi sitt á fund Attlees hefði fyrst og fremst verið það að tjá brezku stjórn- inni þakkir stjórnarinnar í Aþenu fyrir aðstoð þá, sem Bretar hefðu veitt Grikkjum í sambandi við úthlutun Mar- shallaðstoðarinnar. Samvinnunefnd Marshallríkjanna heíur.nú ákveðið skiptingu heildarupphæðarinnar milli hinna 19 þátttökuríkja í Evrópu MÁLGAGN KOMINFORM, sem gefið er út í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, hefur enn einu sinni ráðizt lieiptarlega á Tító og kallar hann „fasistískan blóðhun<J“. Segir blaðið, að endi verði bundinn á ógnarstjórn Títós og fylgismanna hans af Júgóslövum sjálfum, enda sé öflug mótspyrnuhreyfing gegn stjórninni í Belgrad starfandi í landinu og vinni margvíst að því að steyna henni af stóli en koma „sönnum kommúuistum“ til valda. • Tilefni greinar þessarar í málgagni Kominform er sá orðrómur, að Rússar dragi um þessar mundir saman mikinn her í nágrannalöndum Júgó- slavíu og hyggist láta vopnin skera úr deilu Kominform við Titó. Blað Kominform ber á móti þessu og segir, að slíkra ráðstafana sé ekki þörf, þar eð öflug hreyfing fylgismanna Kominform starfi í Júgóslavíu og muni fyrr en síðar stevpa Titó og fylgismönnum hans af stóli. Blaðið játar þó, að Titó sé var um sig og fastur í sessi enn sem komið er. Segir það, að stjórnin í Belgrad hafi stofnað til mjög umfangsmikiliar njósnarstarfsemi og svífist einskis í baráttunni við Kom- Inform. Nefnir það sem dærai Framh. á 7. siöu. SAMVINNUNEFND MARSHALLRÍKJANNA í EVRÓPU, sem í fyrradag lagði fram tiHcgur sínar um skiptingu MarshaMjárins á öðru fiáiLagsári Mars'bal'l- aðstoðarinnar, 1949—1950, ætlar íslandi 7,3 milljónir dol’lara eða sem svarar 47,5 mJJjórjum ísienzkra króna á því tímábili. Þetta var upplýst af Þórhalli*-——-------------- Ásgeirssyni, skrifstofustjóra í ’ lSkÆ“S;nA J Þjófurinn fannsl sof útvarpið í gærkvöldi. í áætlun, sem ísland hafði lagt fyrir samvinnunefndina, var gert ráð fyrir því, að greiðsluhalli þess við dollara- svæðið yrði 8,5 milljónir doll- ara á þessu tímabili, og hefur hinn fyrirhugaði hlutur ís- lands af Marshallaðstoðinni að sjálfsögðu verið byggður á þessu. Samvinnunefnd Marshall- ríkjanna gerði ráð fyrir því, að Marshallaðstoðin við Ev- rópu myndi á þessu fjárhags- ári nema samtals 3776 milljón- um dollara, og er það mun minna en á fyrsta fjárhagsári hennar, en þá nam aðstoðin 4300 milljónum dollara. Það var því mikið vandaverk fyr- ir samvinnunefnd Marshall- ríkjanna að skipta fjárupphæð inni milli hinna 19 hlutaðeig- andi landa, enda munu sum þeirra svo sem Bretland telja sig hafa fengið of lítið. Við úthlutun samvinnunefndarinn- ar var Bretlandi þó ætluð langhæst fjárupphæð eða 962 milljónir dollara; næst er Frakkland með 704 milljónir, þá Ítalía með 400 milljónir og síðan Vestur-Þýzkaland með 348 milljónir. Paul Hoffman, framkvæmda stjóri Marshallaðstoðarinnar, lýsti yfir því í gær, að úthlut- ;un samvinnunefndarinnar gæti enn orðið einhverjum breyting um undirorpin með því að Bandaríkjaþing ætti enn eftir að samþykkja hana, og ekki væri óhugsanlegt, að það neyddist til að lækka heildar- framlagið nokkuð. andi í bankanum FYRIR SKÖMMU var inn- brotsþjófur handtekinn í banka í Kaupmannahöfn, og var hann sofandi, þegar að hon nm var komið. Áður hafði hann brotizt inn á fjórum otöðum sömu nóttina, en hvergi Cundið eyri, og í bankanum reyndist heldur ekki vera um auðugan garð að gresja. Þegar náungi þessi hafði brotizt inn á fjórum stöðum, án þess að finna eyri, ákvað hann að gera úrslitatilraun með því að brjótast inn í úti- bú banka eins í Kaupmanna- höfn. Honum tókst að komast inn í bankann og leitaði þar í öllum skúffum, en fann ekkert fémætt. Þá ákvað hann að hvíla sig stundarkorn og lagðist fyr- ir á legubekk. Þetta hefði hann hins vegar átt að láta ógert, því að hann sofnaði og vakn- aði ekki fyrr en einn af varð- mönnunum í bankanum ýtti við honum heldur óþyrmilega. Var haldið beina leið á fund lögreglunnar, og innbrotsþjófur tnn var dænjdur til tíu daga fangelsisvistar. a ivæðlnu fyrir Norð uriandi ígær ÞOKA var á öllu síldveiði- svæðinu fyrir Norðurlandi í gær, að því er síldarleitin á Siglufirði skýrði blaðinu frá í Samningar hafa tekizt í Sfykkishólmi Imiu ■ mtm SAMNINGAR HAFA TEK- IZT milli Verkalýðsfélags Stykkishólms og atvinnurek- enda þar á staðnum. Samkvæmt nýja samningn- um hækkar grunnkaup verka- manna úr kr. 2,70 í kr. 3,00 á klukkustund. Verkalýðsfélagið hafði hótað verkfalli frá 1. september, ef samningar hefðu ekki tekizt fyrir þann tíma. símtali í gærkvöldi, og var eng in veiði og ekki vitað um að síldar hefði orðið vart. Benedikt Gröndal. FRAMBOÐ ALÞÝÐU- FLOKKSINS í Borgarf j arðar- sýslu hefur nú verið ákveðið. Verður Benedikt Gröndal blaðamaður í kjöri þar fyrir flokkinn. Minnismerki í Þórs- höfn um færeyska sjómenn, sem fór- usi á slríðsárunum NORSKI MYNDHÖGGVAR INN Kaare Orud hlaut fyrstu verðlaun í hugmynda sam- keppni um minnismerki fær- eyskra sjómanna, er fórust á styrjaldarárunum, en Sigurjón Ólafsson hlaut önnur verðlaun í samkeppni þessari. Alls bár- ust dómnefndinni 72 hugmynd ir og segir formaður hennar, Per Palle Storm, að hugmynd- in að sjómannslíkneski Oruds hafi verið bezt þeirra, en bæt- ir við, að hugmynd Sigurjóns hafi verið glæsileg, en ekki eins glögg og auðskiljanleg og hug mynd Oruds. Fyrstu verðlaunin í hug- myndasamkeppni þessari eru 2500 færeyskar krónur. Líkn- eski Oruds verður fjögurra metra hátt, en það kemur til með að standa á ellefu metra háum stöpli, og verður hann akkeri að lögun. Líkneskið á að steypast úr bronsi, en stöpullinn verður úr færeysku basalti. Minnismerkinu verður valinn staður á hæð skammt ofan við Þórshöfn í Færeyjum, og mun það sjást Iangt utan af hafi. Kaare Orud er ungur mynd- höggvari. Hann hefur oft tek- ið þátt í hugmyndasam- keppni áður, en aldrei fengið fyrstu verðlaun fyrri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.