Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. sept. 1849 ALÞYPUBLAÐI9 5 CARLO SCHMID er nafn3 sem ekki var þekkt í þýzkum stjórnmálum fyrir stríðiS. En nú er hann talinn komandi maður bar. Hann er prófessor í stjórnlagafræði cg iafnaðarmaður og var einn af mestu áhrifamönnum stjórníagaþingsins í Bonn, sem setti hinu nýja, vestur- þýzka sambandslýðveldi stjórnarskrá. f grein þeirri, sem hér birtist, segir þýzkur blaðamað- ur, Alfred Joachim Fiseher, frá viðtali, sem hann átti ný- lega við Carlo Sehmid. FRAMAN við skrifstofu þingflokks jafnaðarmanna í Bonn stendur drangur. í fljótu bragði greinir maður aðeins styrk og staðfestu. En ef mað- ur athugar betur þennan mann- iega drang, koma í ljós mikil reynsla, lífsfjör, töfrar og kímni, svo að fréttamaður, sem er stjórnmálalega skólaður, spyr ósjálfrátt: „Ég býst við, að þér séuð Carlo Schmid pró- fessor?“ Það er fljótlegt að komast í samband við Schmid. Þessi jafnaðarmaður, sem fæddist í Perpignan fyrir 53 árum og er sonur þýzks heimsborgara og konu frá Suður-Frakklandi, er ' iðandi af lífsfjöri. Hann er víð- förull, talar frönsku eins vel og þýzku og þar að auki ítölsku og spönsku. Fyndni hans ,og framkoma erc frönsk. Stund- um minnir málfar hans á Hein- rich Heine. Á æskuheimili þessa fræga Þjóðverja ríkti mikill áhugi á framförum. Faðirinn var fræði- maður og varði fé sínu til ferðalaga; hann var frjálslynd- ur í þeim skilningi, sem lagt um- var í það orð á árunum fyrir síðustu aldamót, og var ákafur friðarsinni. Hugsunarháttur hans hafði orðið fyrir miklum áhrifum af hugsjónum Ernests Reynauds og Tolstoys. Carlo Schmid, sem hefur snilldar frásagnargáfú, minnist tveggja sérstakra atvika frá 1912: — Allt í einu kallaði faðir minn á mig inn til sín og sagði með óvenjulegum ákafa: — Sonur minn, í dag ert þú vitni að verulegum framförum. Stúdentarnir hafa öðlazt rétt til að innrita sig við allar deild- ir háskólanna. Eftir 30 ár muntu sjá árangurinn af þessu. — í raun og veru sá prófessor- inn árangurinn af þessu eftir skamman tíma. Einmitt 1912 var barizt mik- ið fyrir réttindum kvenna. Þegar móðir mín kom heim af þinginu heilsaði faðir minn henni með þessum spámann- legu orðum: — Kosningaréttur kvenna á sennilega eftir að hafa í för með sér sigur aftur- haldsins á Þýzkalandi og þar tneð öllum heiminum. Samt sem áður verðum við að koma honurn á. Upphaflega kom Carlo Schmid frá farfuglahreyfing- unni. Þegar hann var stúdent stofnaði hann sósíalistíska stúdentahreyfingu. „Hins veg- ar var ég aldrei sjálfur í flokkn- um. Flokkshollusta var dyggð, sem mér var um megn.“ í fyrri heimsstyrjöldinni barðist Carlo Schmid á ýmsum vígstöðvum. — Ég var góður hermaður. Ef ég ætti að taka þátt í einu stríði enn þá, yrði ég áfram góður hermaður eða góður upp- reisnarmaður. Maður verður að velja á milli þessa tvenns. , Þegar hann var málfærslu- Frá því 1936, þegar nýja ríkis- varnarliðið var stofnað, var hann ekki tekinn aftur í vara- sveitir liðsforingjanna. — í byrjun stríðsins var flóttinn til ríkisvarnarliðsins ákaflega þýðingarmikill. Þann- ig komst ég, sem embættismað- ur herstjórnarinnar í her- numdu löndunum, til Frakk- lands. Það, að Frakkar fengu pró- fessor Sehmid, undir eins og stríðinu var lokið, til að mynda stjórn, sýnir bezt hvern hug þeir báru til hans. Það er fræð- andi að athuga, hvernig hann snýst frá utanflokkastefnu oinni og verður flokksmaður: — Ég átti bágt með að sætta mig við að verða flokksbund- . inn. Þannig varð mér það léttir, J að dómararnir í Wúrtemberg skyldu standa utan við stjórn- | málaflokka. En smám saman j fór að bóla á nýjum skilningi j hjá mér. Einhver hlýtur að eiga • sök á því, að Hitler er til. Og ' rökrétt afleiðing af þessu var önnur spurning: Ert þú ekki ejálfur meðsekur? Hefur bú j íagt stein í götu hans? Eftir eamvizkusamlega rannsókii á ejálfúm mér, var mér algerlega tjóst, að ég var meðsekur. í raun og veru hafði ég ekki gert annað jákvætt en að ala börn mín skynsamlega upp. Hefði það þó ekki verið skynsam- íegra að ganga í einhvern flokk heldur en að vinna óbeint á móti þessari svokölluðu hreyf- ingu? Og síðan varð mér það alveg ljóst, að ef dýrinu yrði eteypt frá völdum, yrði ég að ganga í einhvern flokk, þrátt fyrir allan þann viðbjóð, sem Leiðtogi SS-sveita stúd- flokkapólitík getur haft í för með sér. Og enn þá eitt varð mér algerlega ljóst: Ég get ekki gengið í nokkurn annan flokk en jafnaðarmannaflokk Þýzka- iands, þótt ég hafi mjög ev- rópskan hugsunarhátt. Þegar þriðja ríkið leið undir lok, hafði Carlo Schmid, sem árið 1945 varð próféssor við báskólann í Tubingen, ekki gleymt því, sem honum var orðið ljóst, og hann breytti skólabæ varð sífellt erfiðari. 1 eftir því. í dag er hann for- Carlo Schmid. maður, dómari og síðan 1928 dósent í Túbingen, geltk hann sínar éigin götur — einnig í stjórnartíð Hitlers. Gyðingaof- sóknirhar hófust. Þá tilkynnti Schmid á skólatöflunni: „Gyð- ingastúdentar geta fengið að búa hjá mér.“ Undir eins eftir þetta varð hanh íyrir heiftarlegum árás- enta, Sandberg, sem var ó- venjulega metorðagjarn mað- ur, kom mér til hjálpar, þótí einkennilegt megi virðast, og ég vár ekki ákærður í það skiptL Þessi maður var nýlega dæmdur í Núrnberg. Fyrir þessum manni ber ég meiri virðingu heldur en ýmsum, Gem géngu ekki í flokkinn, en ráku hnífinn í bakið á manni. Staða hans í þessum litla há- nartirö! verður opnuð í dag, laugardag 3. september í Al- þýðuhúsinu Strandgötu 32 sími 9499 Skrifstoían verður opin fyrst um sinn daglega frá kl. 1—5 og 8—10 e. h. Alþýðuflokksfólk, hafið samband við skrif- stofuna. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Gefið skrifstofunni upplýsingar um alla þá, sem líkur eru til að verði fjarverandi á kjördag. Fulltruaráðið. maður j af naðarmannaf lokks- tns í Suður-Wurtemberg og í Clokksstjórninni. Hann var kos- inn í mikilvægustu nefndina af þingflokknum. Hann var kosinn af Frökk- um sem stjórnarformaður í Wúrtemberg—Hohenzollern eftir alls konar misskilning, seisp alls ekki var honum í hag. Þeir, sem seinna skrifa um það, ættu að athuga, hve aðstaða hans var erfið. Aldrei, ekki einu sinni á hinum fyrstu skuggalegu mánuðum, lét hann af festu sinni eða sæmd. — Að koma á hagsæld á franska hernámssvæðinu í Þýzkalandi skoða ég sem hlut- Verk tímans. Veruleg aukning matvælaframleiðslunnar er ekki nóg, ef ekki fylgir endur- reisn. Ég bið Carlo Schmid að gefa mér upplýsingar um ástandið í Þýzkalandi. Þýzki verkalýðurinn? Hann geymir ennþá hinar döpru minningar fortíðarinnar. Að sagt við bandamenn: ‘Ef jafn- aðarmannaflokkur Þýzkalands bíður ósigur, þá verður það Ev- rópu dýrt. Verkalýðurinn þarf þó á einhverjum sýnileg- um sigri að halda —» hinni lífsnauðsynlegu þjóðnýt- ingu Ruhrhéraðanna. Líkleg : er samt sem áður, að einstak- iingurinn græði ekki eyri meira á því í náinni framtífc. En sá, sem heldur að mark ' mið þýzku verkalýðshreyfing- arinnar sé fyrst og fremst. kviðfylli, án þess að hugsa nokkuð um sæmd sína, veður i villu og svíma. í vérunni eru verkamenn ekki öðru vísi en borgarar. Þeir vilja ekki búa i hjúahúsinu, jafnvel þótt það só þægilegra en hreysi þeirra. í viðtali við prófessor snýsi talið að sjálfsögðu einnig um hina ungu háskólaborgara. — í þessu efni er jafnvel ennþá léttúðugra _að tala um raunverulegan samnefnara en ella. Göttingen heldur áfrain að vera eins og 1920. Þar á- smáræSi. Hve oft hef ig ekki mencasi að frá og með 25. september n.k. verða flugferðir félagsins eins og hér segir: Frá New York og Boston til Osló, Stokkhólms og Helsinki með viðkomu á Kefla- víkur-flugvelli. alla mánudaga kl. 4.40 f. h. Frá Helsinki, víkur-flugvelli Stokkhólmi og Osló tii Boston og New York með viðkomu á Kefla- alla föstudaga kl. 5.25 f. h. Frá 1. október verða flugfargjöld til Bandaríkjanna lækkuð fyrir þá, sem kaupa farmiða fram og aftur, er gilda í 60 daga, og verða fargjöldin eins og hér segir: Keflavík — New York — Keflavík Kr. 2531.00 Keflavík — Boston — Keflavík Kr. 2453.00 Keflavík — Gander -— Keflavík Kr. 1820.00 Allar nánari upplýsingar gefnar hjá aðalumboðsmanni American Overseas Airlines á íslandi. G. Heigasðn & Meísíed h.f. Sími: 80275. bíða þrisvar sinnum ósigur a V3rpa stúdentarnir hver annan einum mannsaldn er ekkert gem _jherra mjór«. Túbingen er hins vegar allt öðru vísi Árið 1945 hefði ég ekki viljað gefa grænan eyri fyrir æsku- lýðinn í Túbingen. Nú er þar afburðagóður háskóli. Árið 1947 komu til mín tveir stúdentar, en þá var ég’ försætisráðherra. Þeir höfðu hæstu ágætiseinkunnir — og þar að auki ridarakross og eik- arlauf. „Þegar við komum úr stríð- inu,“ — þannig byrjuðu þeir umsvifalaust — „héldum við, að hlutverk sérhvers ungs Þjóðverja væri að afmá sví- virðinguna og krefja svikarana reikningsskapar. Þér höfðuð tekið við stjórn og voruð því nr. 1 á hinum svarta lista okk- ar. Smám saman fór þó þeirri hugsun að skjóta upp hjá okk- ur, að við hefðum rangt fyrir okkur, en þér rétt. Þar eð vér höfðum yður fyrir rangri sök, viljum vér byðja yður innilega efsökunar.“ Við töluðum sam- an alla nóttina. Að lokum spurði ég þá, hvort þeir vilclu skrifa yfirlýsinguna á skóla- töfluna. Undir eins næsta morgun höfðu þeir gert það. Reynsla mín er það, eftir þetta, að þeir, sem hafa flest stríðs- heiðursmerki, eru oft þeir beztu. Þeir eru gott efni fyrir hina mótandi hönd. .Framhald á 7. síðu. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.