Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. sept. 1949 ALÞYÐUBLAÐIO Ivolviðarhóll. Sjálfboðavinna aS Kolviðar- hóli um helgina. Lagt af stað kl. 2 e. h. frá Varðarhúsinu. Ath. hafið með mat. Skíðadeildin. Húsið Garðavegur 6 í Hafn arfirði fæst til kaups nú þeg- ar, laust til íbúðar strax. í húsinu eru 6 herbergi og 2 eidhús, annað með rafelda- vél. Húsinu fylgir áfast úti vaskhús méð rafmangsbvott arpotti, geymsluskúr og góðri lóð girtri. Tilboðum í- húseignina sé skilað til Þórðar Þórðarson- ar verkstjóra Selvogsgötu 15. fyrir 20. september n.k Nánari upplýsingar eftir kl. 5 s. d. sími 9160. Áskilin réttur til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. sniifur. Til í búðinni allan Kaupum sultuglös með loki, einnig neftóbaksglös, 125 og 250 gr. — Móttaka daglega kl. 1—5 á Hverf- isgötu 61, Frakkastígsmeg- in. Verksmiðjan VILCO, sími 6205. Frh. af 5. siðu. Carlo Schmid prófessor hafn- ar ákveðið kenningunni : urn sameiginlega þjóðarsekt. ..Ég' trúi ekki á hana. Þegar sónur minn var í þjónustu Rauða krossins bjargaði hann 50 Sng- lendingum úr sprengj uregni nu í Hollandi og fékk c (ist.u stríðs- heiðursrnerki Þjóðverja.. Á hann einnig þátt í sameigin- legri „þjóðarsekt“? Aftur á móti ber auðvitað hver þjóð að vissu leyti sameiginlega ;á- byrgð. Schmid er ekki með' þvingunarbúskap, en hins veg-: nr með sameiginlegum áæti- unarbúskap. ,,Það, sem við búum yið í Þýzkalandi nú, er verra en allra versta kák. Tekjur s.tór- eignamanna eru risavaxnar. Ákvörðun húsaleigunnar án þess að nokkuð annað sé fest er alveg óéðlileg. Það er til ills bæði fyrir leigjenduf ög húseigendur, af því að ekkert er endurnýjað og allt vanrækt.11 Um atburðina í Bomi taiar Schmid prófessor' mjög lát- laust, en í þeim átti hann drýgstan þátt. ,,Það er aiitaf hægt að ná einhverjum ár- angri.“ Langflestir þýzkra stjórn- málamanna berjasí fyrir stófn- un þýzks utanríkismálaráðu- neytis. Schmid er andvígur því, því að hann vill ekki stýðja neinar hugsmíðir. „Sem stend- ur væri hægt að líkja utanrík- ismálaráðuneyti við kafara- hjálm. Ég læt mér nægja her- námsráðuneyti. Af því gæti svo með tímanum þróazt utan- ríkismálaráðuneyti.“ Hann lítur á sambandslýð- veldi sem aðeins fyrsta skrefið í áttina til sameinaðs þýzks lýðvéldis með eðlilegri sam- einingu Austui'-Þýzkalands. Evrópa er honum meira. en hálfgert bandalag eða sam- kunda, þar sem þjóðríkin eigi sína fulltrúa. Hann vill volduga evrópska hreyfingu. Hvað um Rússland? Þar ér aðeins hægt að taka undir með Robertson hershöfðingja: „Það er ómögulegt að .skyggnast inn í hugskot Stalins, og ég yeit ekki, hvort stríð eða friður á sér bólfestu þar.“ FULLTRÚAR utanríkisráð- herranna, sem setið hafa á fundum í London og áttu að gera frurndrög að friðarsamn- ingum við Austurríkismenn, hafa ekki getað komið sér saman. Áttu fulltrúarnír að hafa lokið störfum sínum í dag. EXN af undirnefnaum ame- ríska þingsins hefur, að því er íregnir frá Washington herma, komið sér saman um að mæla með lækkun á hernaðarstyrkn- um til Atlantshafsríkjanna úr 1 161 millj. í 1000 ittillj. ikýrÍRQ M Framhald af 4. síðu. hera tjLfUllkomnunar og ör- yggis á sviði atvinriulífsins, heldur vinnur að því einu að vérndá hagsmúni auð- marina og stjórna undan- haldi þeirra undan sókn jafnaðarstefmmnar, svo að ósigrarnir verði sem sárs- aukaminristir. S.A.R. í Iðnó í kvöld kl. 9. — Sex manna hljómsveit húss- ins leikur. — Húsið opnað kl. 814, lolsað kl. 11 Vi. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðd. Sími 3191. Ölvuðu fólki ekki heimill aðgangur. Framhald af 1. síðu. ! um ótta Titós, að hann hafi nú | 800 000 hermenn undir vonn- , um. en hafi á stríðsárunum að- j eins haft 300 000 manna- her á að skipa. Þar með er þó ekki j talin lögreglan í landinu og ! hinir fjölmörgu njósnarar | Titós, sem blaðið staðhæfir að starfi innan lands og utan. Borba, blað Titos, hefur vís- að þessum ásökunum málgagns Kominform á bug og borið fram gagnásakanir í garð Kominform og Rússa. Virðist taugastríðið milli Rússa og Júgóslava sífellt fara harðn- andi. BORGARSTJÓRI skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær, að tekið liefði verið til- ?X)ði frá Þóri Long og Sigurði Guðmundssyni um byggingu tveggja leikskóla, sem reisa á, annan í Vesturbæ og hinn í Austurbæ. Hljóðar tilboðið upp á 230 þúsund, og eru þá ekki •neð taldar raílagnir, hitunar- tæki og hreinlætistæld. Jafnframt upplýsti borgar- stjóri, að fjárfestingarleyfi hefði fengizt til þéss að byggja I leikskólana á þessu ári. Nú er j hins vegar byrjaður septem- i ber og framkvæmdum ekki lengra komið, en að semja við verktaka! Smám saman snúast umræð- 1 urnar um einkamál. Svo fjöl- ! hæfur maður sem Carlo ( Schipid getur aldrei fest sig eingöngu við stjórnmál. EINS og kunnugt er, hefur viðskiptanefnd og skömmtun- arstjóri í sumar og haust út- hlutað almenningi auka- rkammti af sykri til sultugerð ar, 2 kg. á mann. Meðlimir Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda höfðu hug á því — engu síður en ís- lenzkar húsmæður — að geta boðið innlendum og erlendum gestum sínum þennan fcragð- bæti. Hefur töluvert rnagn af rabarhara verið á boðstólum undanfarið. Þannig að líkur Hami les WWWWWW voru til, að þetta hefði tekizt, ef veitingastaðirnar hefðu fengið aukaskammt af sýkri. Sambandið ritaði því skömmt unarstjóra 22. ágúst s 1. og ósk aði eftir því, að meðlimum þess yrði veittur aukaskammtur :í þessu skyni, 2 kíló fyrir hvert 1. kíló af kaffi, sem þeim var úthlutað meðan bað var skammtað. Var kaffi- skammturinn mjög naumur, eins og öllum er kunnugt, þann ig að ekki hefði verið um mik- tð magn af sykri að ræða. Hefur sambandinu nú borizt bréf frá skömmtunarstjóra, þar æxn hann tilkynnir, að við- , skiptanefndin hafi synjað þessu [ erindi. Ekki eru tilgreindar á- Rústir éftir jarðskjálfann í Ecuador stæður fyrir neituninni, né held ur boðið minna magn en um var beðið. Þar sem veitingamönnum hafa heldur ekki verið veitt nein gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrir sultu, þykir þeim leitt að þurfa að tilkynna gestum sínum, að þeir geti ekki vænzt þess að fá sultu framreidda. Frá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda. ÞÓRARINN JÓNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Sími: 81655 . Kirkjulivoli. Kaupum Rabbabara Verksmiðjan VILCO Hverfisgötu 61. Frakkastígsm. Sími 6205 rmviYivmrnTrrriYfrr AlþýSublaSið! Myndin var tekin í Pelilo, litium bæ í Ecuador, eftir jarðskjálftann þar á dögunum, er samtals 5000 manns íórust. Fólkið er að leita í rústunum að horfnum vinum og vandamönnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.