Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 8
Gerizt Sskrifendtir jaS Aiþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hverí heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Laugardagur 3. sept. 1949 Born unglingar, Allir vilja kaupa f ALÞÝÐUBLAÐIÐ • | Komið og seljið f ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 annias jonasson oprsar upp- suJ, Skrí'fstofao er í Melaskóla og verða af- brigðileg börn þar rannsökuð ogforeldr- E.3H7 velttsr lelðbeiolngar varðandi lilands flylja bráð- um DU. MATTHÍAS JGNASSON hcfur opnað uppeldisfrœði- lega rannsóknar- og leiðbeiningaskriístofu í rannsóknarstofu siuni í Meíaskóía. (Viðta’stími virka daga, nema laugardaga, kl. 4—5.) Æflunm er að rannsaka börn, sem aS einhverju leyti þykja afbrigðiieg, hvort sem er vegna erfiðleika í námi, óvenju- legra gáfna eða annarra vandamáia í uppeldinu, og að veita foreldrum haynýtar leiðbeiningar og aðstoð. * Erlendis eru slíkar leiðbein- ingastofnanir algengar, og leita foreldrar til þeirra á svipaðan hátt og til heilsuverndarstöðva og lækna. Þetta er fyrsta til- raunin með slíka stofnun hér á landi og virðist hún fyllilega tímabær. Þröngbýlið skapar á- Vallt margvísleg uppeldisteg vandamál, sem foreldrar einir fá ekki ráðið fram úr. nema með aðstoð sérfræðings, en hins vegar hefur uppeldisvísindun- um fleygt fram á síðustu ára- tugum. Sú þekking má ekki liggja ónotuð. Með nákvæmi og skilningi má greiða úr ýmsum uppeldislegum vanda, ef það er aðeins reynt í tíma og rétt á málinu tekið. En oft leiða erf- iðiðleikar, sem í fyrstu virtust smávægilegir, til mikilla vand- ræða og jafnvel ógæfu, af því að þeim var ekki sinnt strax eða beitt var rangri aðferð. Stofosoir geta keypt afnotarétt af íbúð- yoorn með óendurkræfu fiárframlagi. Dr. Maíthías Jónasson. gjepnn FRA ÞVI að Flugfélag ís- lands hóf starfsemi sína árið 1938 hafa samtals 97 807 far- þegar ferðast með flugvélum þess, bæði á innanlands og ut- anlandsflugleiðum. Nálgast því óðum, að félagið flytji 100 000 farþegann, en það mun að öllum líkindum verða í þess- tim mánuði. Það sem af er þessu ári, hafa flugvélar F. í. flutt 24 557 farþega, en á fyrstu átta mán- uðum ársins 1948 voru fluttir alls 19 260 manns. Hefur því aukningin í ár numið um 27% miðað við sama tíma í fyrra, í ágúst ferðaðist 5851 far- þegi með flugvélum F. í., þar| af 4949 innanlands og 902 á milli landa. í sama mánuði í fyrra var farþegafjöldinn 5242, þar af 693 á milli landa. Flutt voru 4706 kg. af pósti á innan íandsflugleiðum og 9935 kg. af öðrum flutningi. Gullfaxi hefur farið alls 25 skemmtanir, dansleikir, fund- Um og flutt 902 farþega. Þá hefur hann flutt 299 kg. af Deilan um Slef og Ingélfscafé opnað að nýju______ Eftirmiðdagstón- leikar alía daga. INGÓLFSCAFÉ hefur nú verið opnað á ný, en það hefur verið lokað frá því um miðjan pósti og 681 kg. af öðru flutn- júlí, vegna breytinga og lag- mgi. Rösklega 12 000 manns hafa ferðast með flugvélum F. í. á undanförnum tveimur mánuð- um, og mun nú vart finnast önnur þjóð, sem notfærir sér flugsamgöngur jafn mikið og íslendingar. Hausfmél Taflfélags Reykjavíkur hefsi eflir helgina HAUSTMÓT TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR hefst á morg un í félagsheimili knattspyrnu félagsins Vals við Öskjuhlíð. Enn er ekki vitað, hve marg- ir taka þátt í mótinu, en með- al þátttakenda verða Stein- grímur Guðmundsson, Árni Stefánsson, Guðjón M. Sig- urðsson og Hjálmar Theódórs- son. Cæringar á veitingasölunum. Eins og kunnugt er var í fyrra sumar gerð gagnger við- gerð á sölunum og þeir málað- ir, en nú hefur verið sett nýtt „parketgólf“ í salina niðri og' rnálað að nýju, þar sem farið { var að láta á sjá frá því í fyrra. Eru salirnir nú mjög vist- legir, og verða þar framreidd- ar veitingar á eftirmiðdögum og á kvöldin, eins og verið hefur, en matsalan mun raka til starfa síðar. Þriggja manna hljómsveit mun leika á eftirmiðdögum um kaffitímann, og eru í hljóm- sveitinni þeir Tage Möller, Óskar Cortes og Þórhallur Árnason. Hátölurum hefur ver ið komið fyrir bæði uppi og niðri, þannig að hljómíeik- anna verði notið jafn í öllum sölunum. Á kvöldin verða félaga- skemmtanir, dansleikír, fund- ir og fleira, og verða gömlu dansarnir dll laugardags- og sunnudagskvöld. YFIRLÝSING sú, er fyrir skömmu, birtist frá reiðhjóla- og grammófónaverzluninni „Fálkinn“ í Reykjavík, varð- andi gjaldkröfur „Stefs“, hef- ur vakið mikla athygli. Hefur verzlutiin leitað til þeirra hljómplötuframleiðenda, sem hún hefur umboð fyrir, og spurst fyrir um rétt „Stefs“ til þess að krefjast gjalds af margvíslegum flutningi tón- verka af hljómplötum, eins og kunnugt er. Verzlunin Fálkinn, sem hef- ur umboð fyrir flest helztu grammófónaplötufirmu, sneri sér til skrifstofu alþjóðasam- bands grammófónaplötufram- leiðenda (International Feder- ation of the Phonagraphio Industry) og, fékk þaðan þau svör, að firmu þau, sem verzl- unin hefur umboð fyrir, greiddu gjald af hverri grammófónplötu, er þau fram- leiddu, og hefði „Stef“ því eng- an rétt til að krefjast gjalds fyrir flutning tónverka af þeim, en firmu þessi eru: His Masters Voice, Parlophone, Columbia, Regal og M. G. M. Undanskyldar þessu væru þó ef til vill hljómplötur, sem teknar hefðu verið upp hér- lendis og ekki væru skrásett- ar hjá fyrrnefndum firmum. Þess ber að geta í þessu sam- bandi, að ríkisútvarpið hefur gert samning við „Stef“, þar sem útvarpið greiðir stofnun- inni á annað hundrað þúsund krónur, sem gjald fyrir flutn- ing útvarpsins á „vernduðu“ efni, meðal annars erlendri hljómlist af plötum, en einnig hefur ríkisútvarpið greitt fyrr- nefndum firmum árlegt gjald fyrir þann flutning. Kröfur „Stefs“ á hendur hljóðfæraverzlunum eru með- al annars, að þær greiði vissa þóknun fyrir er þær láta leika hljómplötur jEyrir viðskipta- vini sína, en auk þess krefst „Stef“ að atvinnufyrirtæki, sem flytja vernduð tónverk fyrir starfsmenn sína, séu gjaldskyld stofnuninni, svo og bifreiðastjórar, sem leyfa far- þegum sínum að hlýða á út- FORRÁÐAMENN ELLIHEIMILISINS í REYKJAVÍK hafa í hygjjju að reisa í náinni framtíð byggingu með íbúðum fyrii- gamalt fólk, bæði hjón og einhleypa. Er gert ráð fyrir, að í byggingunni séu 36 íbúðir, 9 fyrir hjón og 27 fyrir einhleypa. En stofnanir, félög og fyrirtæki geti keypt afnotarétt af íbúð- unum með þcim skilyrðum, að þau leggi fram óendurkræfa upphæð til byggingarinnar, en þess utan sé greidd húsaleiga. íbúð fyrir hjón verður, ef til meistari hefur gert drög að framkvæmda kemur, forstofa, teikningu að byggingunni, og snyrtiherbergi, lítið eldhús, sýndu þeir Gísli Sigurbjörns- stór stofa og svefnherbergi. son forstjóri Elliheimilisins og Einstaklingsíbúðin verður eins hann blaðamönnum hana í gær að öðru leyti en því, að í henni og skýrðu frá hugmyndinni. er ekki sérstakt svefnherbergi. Þá verða geymslur í rishæð og —— .. þvottahús fyrir vistfólk, mat-j m ... , t li ' salur, vinnustofur, vélarrúm og ||@ySIl60l ITIðílIlfðl! I vistarverur starfsfólks í kjall- ara. þeir vístmenn, sem vilja, ' geta keypt mat í matstofunni. ■■ Gert er ráð fyrir, að bygging manna á Grikklandi m kosti 2,280,000 krona, og 11,215,000 af byggingarkostnað- j inum fáist með því að selja fyr I irtækjum stofnunum og félög- um afnotarétt af íbúðunum ! fyrir þá einstaklinga, er þau bera fyrir brjósti. Til þess að I fyrrgreind upphæð fáist þarf að greiða fyrir tveggja her- , bergja íbúðina 45 þúsund krón- ur, en 30 þúsund krónur fyrir einstaklingsíbúðina. Auk þess er gert ráð fyrir að húsaleiga liði uppreisnar- STJÓRNIN I AÞENU hcfur tilkynnt, að uppreisnarher kommúnista hafi goldið geysi- legt afhroð undanfarnar vik- ur. Segir í tilkynningu þess- ari, að uppreisnarmenn hafi haft 18 000 menn undir vopn- um fyrir mánuði síðan, en liari nú aðeins 5000 vopnfærum mönnum á að skipa. Er talið í tilkynningu stjórn arinnar, að 11 000 manns af verði"áf'~tveggja herbergja‘7 Uði uppreisnarmanna hafi fall , . „nA , . *. . ið í bardogunum í Grammos- buðinm 300 kr. a manuði en af ...... ? , f]ollum að undanfornu, 1000 einstaklingsíbúðinni 200 á mán uði. Fyrirtæki, sem kaupir af- notarétt af íbúð, hefur um aldur og æfi rétt til að ráð- stafa henni. Þann hluta af byggingar- kostnaði, sem ekki fæst með framlögum fyrir afnotarétt, yrði þá að útvega, til dæmis með opinberum framlögum að nokkru leyti. Húsaleigan er ekki talin muni nægja til að etanda straum af vaxtagreiðsl- um og rekstri og yrði því að tryggja stofnuninni tekjur á annan hátt. Verði vistfólk veikt, verður hlynn að því gegn sérstöku gjaldi en þurfi það gð leggjast á sjúkrahús, verður séð um, að rúm verði fyrir það á sjúkra- deild elliheimilisins. Eigi vist- maður ekki heilsunnar vegna afturkvæmt í vistpláss sitt, ráð rtafar hafi afnotaréttarins því eftir vild. Trúnaðarlæknir stofnunarinnar úrskurðar, hvort hægt sé að taka vistmann [ stofnunina, en þeir, sem sjúkir eru eða bilaðir á geðsmunum geta ekki fengið vistpláss þar. Þórir Baldvinsson húsa- flúið yfir ‘landamærin til Júgóslavíu og 1000 yfir landa- mærin tií Búlgaríu. Staðhæfir stjórnin í Aþenu, að hersveitum hennar muni auðnast að gersigra uppreisn- arherinn á skömmum tíma. varp bifreiðarinnar. Getur því oltið á miklu, hve verður úr- skurðurinn varðandi kröfurétt þann, sem fyrr er frá greint. Kálfur finnsf dauður undir vegarræsi ^ FYRIR VIKU fannst 8 mán- aða kvígukálfur dauður undir ræsi á Svalbarðstrandarvegin- um, skammt frá bænum Þóru- stöðum, og bendir allt.til þess, áð ekið hafi verið á kálfinn, en hann síðan dreginn undir ræsið, og falinn þar. Var kálfurinn mjög skadd- aður, meðal annars var skinn- ið flegið af á stórum bletti á annarri síðunni, og rif brot- in, og stóðu þau út úr skinn- inu. Ekkert hefur þó enn þá upp- lýst um það, hver valdur er að þessu óþverraverki. Matsveina- og veitingaþjóna- félag íslands heldur félagsfund á morgun kl. 1,15 eftir hádegi í Sjálfstæðishúsinu. Áríðandi mál á dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.